Tíminn - 28.11.1969, Blaðsíða 8

Tíminn - 28.11.1969, Blaðsíða 8
8 FÖTUDAGUR 28. nóvember 1969. TIMINN BÆKUR OG BÓKMENNTIR Dr. Richard Beck, prófessor: trúarlhneigð höfundanna, og eru sum þessara trúarljóða mjög vel ort, svo sem hinn fagri sálmur séra Sigurjóns Guðjónssonar, „Þú Guð ert stór“. Allmargt er hér einnig tæfeiíær- iskivæða, eíns og vænta mátti í sliku safni, hitta þau ósjaldan vel í mark, og verður það eigi sízt sagt um loikakvæði bókarinnar, orðhaga afmiæliskveðju (til Auð- Rangæingar kveða vel og af fölskvalausri ást til átthaga Ljóðasöfn þau úr ýmsum sveit-1 að enginn feer lesið þetta kvœða- um landsins, sem út hafa komið á og visnasafn, svo að hann gefi undanförnum árum, hafa borið þvl eigi gaum, hve átthagaljóðin því vitni, ihve skáldhneigðin á sér j skipa þar mikið rúm, og eru eigi djúpar rætur hjá íslenzku alþýðu- allfá þeirra meðal beztu kvæðanna fólki, og hve víða hún finnur sér í safninu. Kvæði þessi era yljuð fanveg í vel ortum kvæðum og' hjartgróinni ást höfundanna til vísum. Ljóðasöfn þessi hafa því átthaganna, og sýna það um leið verið merkilegt framlag til bók- ljóslega, hve djúpum rótum skáld- mennta- og menningarsögu þjóð- arinnar. Nú hafa Rangæingar kvatt sér hljóðs á því skáldaþingi með út- gáfu kvæðasafnsins Ljóð Rangæ- inga (Goðasteinsútgáfan, Skógum, 1968), en það er ,Sýnisbók rang- æskrar ljóðagerðar á 20. öld“. Eiga 68 ihöfundar ljóð í bókinni, svo að þar er um harla fjölbreytt og yfirgripsmikið úrval að ræða. Þeir Jón R. Hjálmarsson og Þórður Tómasson, sem báðir eru löngu kunnir fyrir áhuga sinn á rangæskum fræðum og þjóðnýt störf sín á 'því sviði, og þá ekki sízt fyrir útgáfu hins merka tíma- rits Goðasteins, hafa safnað efni til ljóðasafnsins og búið það und- ir prentun, og leyst það verk af hendi með mikilii smekkvísi og vandvirkni. í formálsorðum sín- um að bókinni komast þeir með- al annars þannig að orðj: „Við val ljóðanna höfðum við helzt í huga að sýna fieiri en eina hlið á skáldskap hvers og eins. Væri um eitthvað sérkenni á ljóð- um þessum að ræða, er það helzt, að mörg kvæðanna eru tengd heimabyggð höfunda og héraðinu í heild.“ Þetta er laukrétt athugað, þvi in standa í menningarlegum jarð- vegi sveitar sinnar. En jafnframt er í þessu Ijóðasafni slegið á fleiri strengi, eins og nánar mun rakið. Þjóðskáldin Þorsteinn Erlings- son og Guðmundur Guðmunds- son (skólaskáld) skipa að verð- leikum öndvegi í bókinni, annars er höfundunum skipað i stafrófs- röð. Auk þjóðskáldanna tveggja eiga ljóð i bókinni önnur þjóð- kunn skáld og rithöfundar, séra Sigurður Einarsson, Guðmundur Daníelsson og Grétar Fells. Mun óhætt a® segja, að vel hafi tekizt um valið á fcvæðum framannefndra skálda, en þörf gerist eigi að vitna til þeirra kvæða hér, svo kunnir eru höfuhdarnir þjóðinii af ritstörfum sínum. Vifcið var að því, hve átthaga- Ijóðin ber hátt í safninu, og tek- ur það einnig til hinna hrein- ræktuðu ættjarðarkvæða, enda eru átthagaljóðin, beint og óbeint, jafnframt ljóðalof Um ættjörðina, svo að þannig . falla þessi kvæði í sama farveg. Eðlilega er eigi óvíða í ljóðum þessum brugðið upp' myndum úr sveitalífinu. En hvergi er því eins og það var í gamla daga, bað- stofumenningunni, sem réttilega safni þessu, er bera vitni djúpri hefir verið avo nefnd, lýst betur í þessu ljóðaformi heldur en í kvæði Steins Sigurðssonar, „Bær- inn minn“, sem er prýðilega ort, hreimmikið og myndauðugt. Skáldið er einn af fulltrúum hinn ar eldri kynslóðar, sem mæta á þessu Skáldaþingi, og þekkti sveita lífið því vel af eigin reynd, og kann uppeldislegt gildi þess ágæt- lega að meta, eins og fram kem- ur í þessu lokaerindi kvæðis hans: Það sem bezt í brjósti mínu bærast kunni, drakk ég allt úr einum brunni, iðjuríku baðstofunni. Náttúruljóða gætir mikið í safn inu, enda eru átthaga- og ættjarð- arkvæðin þess eðlis að öðrum þræði. Léttstígt og hugþekkt er þetta „Kvöldljóð" eftir Axel Odds son: Óðum líður að, aftni, eygló við hafflöt skín, þeyrinn ljúflega þýtur og þvær út sporin mín. í sandinum geng ég glaður geislandi aftanstund, • í blænum ljúfa og blíða blikar á hafsins sund. Kvöldskinið geislum grætur, er gengur í djúpið sól. Blærinn ljúflega líður, leikur um dal og hól. Margt er andlegra ljóða í kvæða Mislitir þættir úr mörgum stað MINNINGAR ÚR GODDÖLUM Bókaforlag Odds Bjömssonar í fyrra kom út fyrra bindið af minningum Þormóðs Sveinssonar á Akureyri, þar sem hann sagði nokkuð ítarlega frá bernsku sinni og uppvexti og ýmsiu fleiru úr aldamótalífinu í Skagafjarðardöl- um. Sú bók var vel rituð og að því er virtist. mjög trúverðug og sönn í lýsingum af lífi og kjörum fólks, ekki sizt barna og unglinga í fá- tækt og harðræði þessara ára og hafði að geyma marga lífssögu sem verð var allrar athygli. Einnig bar bókin höfundi vitni um gott nátt- úruskyn, næma eftirtekt og glögga frásagnargáfu. Nú hefur Þormóður bætt við öðru bindi. Við fljótlegan yfirlest- ur virðist mér það heldur síðra og rýrara að efnisföngum, enda virð- lst höfundur hafa gerzt helzti pýtinn. í fyrra bindinu voru miimingar samfelldar allt til brottfarar úr Skagafirði 1916, en þessi bók er }') ekki framhald æviminninganna, og má vera að það sé rétt ráðið, því að þá gerist frásagnarefnið ná- lægara hverjum manni. =; < HÖfundur segist hafa gengiö 1 fram hjá nokkrum sérstæðum og ■ ' sögulegum atburðum í fyrra bind- inu til þess að rjúfa ekki tengsl frásagnarinnar, en þættir um þessa atburði hafi þó áður verið skrifaðir og birtir á víð og dreif. Nú koma þessir þættir í síðari bókinni, sem skiptist í tvennt, fyrri hluta, sem nefnist Af bernskuslóðum og er það hinn hetri hluti bókar, og frásagnirnar ágætar þjóðlífs- og aldarfarslýs- ingar. Seinni hlutinn nefnist Mislitir þættir, og hæfír nafnið. Þeir eru aðeins aið því leyti samlitir, að ferðalögum eru raunar eins og þeir eru ekki tengdir við bernsku-, venjulegar blaðafrásagnir og eiga slóðir, en efni þeirra sundurleitt! tæpast erindi í bók svo skjótt að og af ýmsum toga og flestir frá minnsta kosti. SÍðari árum. Þar er sagt frá Þegar á allt er litið er þessi bók Skriðuföllum í Norðurárdal 1954 Þormóðs notaleg aflestrar og eng- uns Ingvaissonar) eiftir Þórð Tómasson. Einungis eitt vestur-íslenðkt skáld kemur hér við sögu, en það er Bjarni Sigurðsson Lyngholt frá Bjálmholti í Holtum, er flutt- ist vestur um haf 1903 og andað- ist þar 1942. Hér eru tekin upp kvæðið „ísland hverfur“, hjart- næm kveðja til ættjarðarinnar, og brot úr öðru fslandskvæði hans, en hann var mikill ættjarðarvin- ur, er kunni ágætlega að meta sinn íslenzka menningararf, eins og lýsir sér í eftirfarandi erind- um úr síðarnefndu fcvæði hans, og eru þau töluð_ beint út úr hjört um fjölmargra íslandinga í Vest- urheitmi: Gott er að kalia til arfs úr þekn ótæmda sjóði, íslenzkum drengskap og nor- rænu víkingablóði, mest er þó sæmdin að sýna í orði og vérkiy- sonur hvers lands, sem þú ert, að þú berir þess meriri. Og vittu það barn, sem hef- ur á landinu lifað og lesið þær rúnir, sem tim- arnir hafa þar skrifað, að föðurlandsást er þar letr- uð í sérhverri línu, hún lifir þó fegurst í ókveðna ljóðinu þínu. Hér hefur verið dregin athygli að nokkrum kvæðum karlmann- anna í bókinni, enda eru þeir þar í miklum meirihluta. En þótt færri séu, leggja konurnar sinn góða og athyglisverða skerf til þessa Ijóðasafns. Prýðisvel ort og samfellt er kvæðið „Mosinn“ eftir Björgu Jónsdóttur: Ég er frjóið, sem festi rætur undir fönnum á öræfasióð. Ég er rnýktin við mannsins fœtur, er mæðir hann gangan hljóð. Ég er grænkan, sem geislan- " um móti glitrar í himinsins veig. Eg er mosinn, sem grær á grjóti gullið í aldanna sveig. Ljóðrænar og innilegar eru vis- urnar hennar Höllu Loftsdóttur, „Unga rósin“: Er að hníga höfuð þitt, hivað er við því að segja? Unga sumaryndið mitt, áttu nú a 'l deyja? Bliknar flest, er bjartast skín, blöð og rósir falla. Þetta eru örlög þín og mín, þau eru jöfn við alla. Kvæði Ingunnar E. Tboraren- sen, „Minning“, er ágætlega ort, um efnismeðferð, málfar og ljóð- form. En þar sem fcvæðið er all- langt, verður eigi til þess vitnað hér, enda nýtur það sín því að- eins til fúils, að það sé lesið í heild sinni Þótt mest gæti kvæðanna, og þeirra sumra næsta langra í þessu ljóðasafni, er þar einnig hreint ekki fátt vel kvéðinna lausa vísna, og æði oft dýrt kveðinna. „Kveðja“ nefnist eftiriarandi vísa eftir Guðlaug E. Einarsson, Og hún missir ekki marksins: Ævi hallar ört ég finn, út ég lít um skjáinn. Hérna bak við bæinn múm brýnir einhver ljáinn. Falleg er hringhendan hans Björgvins Filippussonar, „Tíl vin ar“, og myndi margur kjósa sér slíkan vitnishurð: Mér þú sýnir manndóm þinn, mjög hann skín, þá ikynnist. AHtaf hlýnar hugúr minn, hvar sem þín ég minnist. Framhald á bis. 14. Strandapósturinn Þormóður Sveinsson og ýmsum ferðalögum höfundar, svo sem út i Fjörðu, í fjárréttir o. fl. Aðrir þættir eru upprifjun úr annálum og sögu, svo sem an veginn laus við efni. sem áhuga Strandamenn eru margir brott- fluttir, einkum hinir eiginlegu Strandamenn eða Hornstrendingar, vilji menn nota það orð. Hins veg- ar halda þeir vel hópinn hér fyrir sunnan og hafa með sér sterkan félagsskap, sjálfum sér og öðrum til upplyftingar. Félagið heitir að sjálfsögðu Átthagafélag Stranda- manna- og hefur gefið út myndar- legt ársrit í þrjú ár. Þriðji ár- gangurinn er nýkominn út, hálft annað hundrað blaðsíðna að stærð j smálegt. og er vandað til pappírs, prentun- í 2. árgangi ar og mynda. Á kápusíðu er litmynd af fjall- vörðu sérkennilegri með rekavið- arkræklu í toppi, og er líklegt að hún eigi sér einhvers staðar trúa fyrirmynd á Ströndum norður. Að sjálfsögðu setja þjóðlegir minninga- og fróðleiksþættir mest- an svip á efni, en það er þó tölu- vert fjölþætt. Nokkuð er af Ijóð- um og stökum svo sem vera ber, enda mun löngum hafa verið kveð- ið á Ströndum. Heftið hefst á stór- vel gerðu kvæði eftir Guðmund Böðvarsson, og nefnist það Tíu stökur af Ströndum, en kveðskap- ur er auk þess eftir Jörund Gests- Árnespresta eftir Sámon Jóhann Ágústsson, Borðeyrarverzlun eftir Jóhannes Jónsson, Á haustnóttum eftir Jóhann Hjaltason, aldarminn- ingu Sigvalda Guðmundssonar bónda á Sandnesi, eftir Þorstein Matthíasson, grein um Loft ríka eftir Jón Kjartansson, minninga- brot um Tryggva Þórhallsson eftir Skúla Guðjónsson, minningagrein- ar um horfna samtíðarmenn eftir Guðbrand í Broddanesi, og fleira Galdraskv yfir Skagafiéði og Ver-; nafnaskrá fyrir bæði bindin. ferðir. Nútíðarirásagnirnar af1 __ ak. vekur, og gildir það einkum um ; son. Ingimund Jörundsson, Benja- fyrri hlutann. Þar eru ýmsir þætt- j mín Ólafsson og Ólöfu Jónsdóttur. ir hinir læsilegustu. í bókarlok er l Af Ö5ru efni Strandapósts má nefna StK-indaannál 1968 eftir Brynjólf Sæmundsson, Arnes og Strandapóstsins, sem út kom í fyrra er ýmislegt girnilegt efni, svo sem frásögn Símonar Jóh. Ágústssonar af Þórðarhelli á Ströndum, grein um byggðasafn Húnvetninga og Strandamanna á Reykjum eftir Ólaf Kristjánsson, skólastjóra og ýmislegt fleira. Strandapósturinn er myndarlegt framlag fámenns félags manna, sem vilja leggja nokkuð á sig til þess að varðveita svip og sögu byggðar, sem að nokkru er komin í auðn — byggðar, þar sem áður var lifað sterku lifi við óbiíð skil- stórgjöfullar náttúm. Stranda- pósturinn varðveitir að sjálfsögðu margt, sem annars mundi falla i glatkistu þjóðarinnar en nú er hver síðastur að bjarga. Þess vegna ber að meta þetta björgun- arstarf vel.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.