Tíminn - 28.11.1969, Blaðsíða 6
6
TIMINN
FÖTUDAGUR 28. nóvember 1969.
FRÍVERZLUNIN
Meginatriðið í Efta-Satn-
komailaginu er ákvœðið um af-
náan verndartolla o.g viðskipta-
hafta á iðnaðinum innan svæð-
isins.
Það er þá fyrst vert að vekja
athygli á því að fríverzlunin
nœr aðeins til iðnaðarvara.
Hún nær ekki til neinna land-
búnaðarafurða og aðeins til
þeirra sjávarafurða, sem eru
tiltölulega mikið unnar, s. s.
frystra flaka, niðursuðuvara,
mjöls og lýsis etc.
Þá er einnig rétt að undir-
strika að það er því aðeins
skylt að fella niður tolla að
þeir séa verndartollar, þ. e. að
tilsvarandi vara sé framleidd í
landinu sjálfu. Þannig hafa
Svíar orðið að Bella niður tolla
á bílum frá ððrum Efta-lönd-
um af því þeir framleiða sjálf-
ir bíla. Norðmenn geta hins
vegar haldið áfram að hafa
tolla á bílum, því þeir fram-
leiða ek'ki bíla sjálfir, og þá
er tollurinn ekki verndartollur,
heldur fjáröflunartollur. Sama
máli gegnir að sjálfsögðu um
önnur innflutningsgjöld. Þeim
má ekki haga þannig að þau
skapi innlendri vöru vernd
með því að vera hærri en þau
gjöld sem beint eða óbeint
leiggjast á innlenda fram-
leiðslu.
Sto'kkhólmssamkomulagið
gerði ráð fyrir að tollarnir
væru afnumdir smátt og
smátt á 10 árum (nema í Portú
gal, 20) ár), en þegar til kom,
komu aðildarríkin sér saman
um að hraða þessu og luku
því á 7 árum.
f toliabandalagi eins og EBE
koma aðildarríkin sér saman
um sama toll gagnvart öðrum
löndum. Það er þá alveg sama
hvar vara kemur inn á svæðið,
hún er alltaf tolluð eins og
2. GREIN
þess vegna engin ástæða til við
bótartillmeðiferðar þegar
hún fer milli landa innan svæð
isins. f fríverzlunarsamtökun-
um er þessu öðruvísi farið.
Hvert land heldur sínum toll-
um útávið og þeir geta verið
mjög mismunandi. Til þess að
koma í veg fyrir að þetta sé
misnotað þannig að vörur séu
fluttar inn á svæðið þar sem
toHar eru lægstir og síðan
milli landa á svæðinu, þarf að
fara fram tollathugun á landa-
mærum milli aðildarríkja. í
þessu sambandi hafa verið
settar flóknar reglur, sem hér
verða ekki raktar, uppruna-
reglurnar, sem skera úr um
það hvort vara telst fram-
leidd á Efta-svæðinu eða
ekki. En til þess að vara fái
þá tollmeðferð, sem aðildar-
ríkjum er tilskilin, þurfa þrjú
skilyrði að vera fyrir hendi:
Vörusendingin verður að vera
frá einu aðildarríki til annars,
varan verður að standast skil-
yrði upprunareglnanna og toll-
ar mega ekki hafa verið end-
urgreiddir af henni í því landi,
þar sem seinasta framleiðslu-
stig átti sér stað.
Samkvæmt Efta-reglunum
er einnig óheimilt að beita inn-
flutningshömlum, sem tak-
marka innflutnimgsmagn. Frá
þessu banni eru þó margvís-
legar undanþágur bæði varan-
legar og tímabundnar. Portú-
gal hefur ennþá innflutnings-
hömlur á nokkrum vörutegund
um og einnig Finnland, sem
með þeim hætti tryggir __ við-
skipti sín við Sovétríkin. Á það
einkum við um olíuvörur.
Rieglumar heimiia þó að inn
flutnimgshömlum sé beitt í
ýmsum tilvikum þegar það ef
talið nauðsynle'gt af heilbrigð-
issjónarmiðum og öryggissjón-
armiðum, til að halda uppi
Framhaid á bis 15
HEKLU PRJÓNAVÖRUR ÚR
DRALON, FÁST HJÁ:
Anægður
Akranes
Hannyrðaverzl. Akraness
Grindavík
Verzlundn Bára
Hafnarfjörður
Verzl. Einars Þorgilssonar
Keflavíkurflugvöllur
Style Center
Kópavogur
Hornið, Kársnesbraut 84
Hlíf, Hlíðarvegi 29
Hlíf, Álfhólsvegi 34
Sandgerði
Verzl. Nonni og Bubbi
Seyðisfjörður
Verzl. Túmgötu 15
Verzl. Karélínu Þorsteinsdéttur
Vestmannaeyjar
Verzl. Drífandi
Reykjavfk
Árbæjárbúðin, Rofabæ 7
Ásgeir Gunmlaugsson, Stórholti 1
Austurborg, Búðargerði 10
Bambi. Háaleitisbraut 58—60
Bella, Barónsstíg 29
Dagný, Laugavegi 28
Dalur, Framnesvegi 2
Faldur, Háaleitisbraut 68
Framtíðin, Laugavegi 45
Fffa, Laugavegi 99
Gefjun. Austurstræti
Hlín, Skólavörðustlg 18
Höfn, Vesturgötu 12
Karnabær. Týsgötu 1
Katarína, Suðurveri
KRON. Skólavörðustíg 12
Lóubúð, Starmýri 2
Nonni, Vesturgötu 12
Óli Laxdal Laugavegi 71
Ól. Jóhannesson, Njálsgötu 23
Öl. Jóhanmesson, Hólmgarði 34
Sólheimabúðin, Sólheimum 33
rPeddýbúðÍL. Laugavegi 30
Verzlunin Viðimel 35
Verzl Ýr. Norðurbrún 2
OG I KAUPFÉLÖGUNUM
með Dralon
f' f'
::
Nú eru aftur komnar í búð-
irnar nýjar prjónavörur úr
Dralon. Mynstur og litir,
sem yður mun örugglega
líka.
Athugið, að með Dralon-
prjónavörum fáið þér úr-
vals-prjónavörur í hrein-
um litum, sem upplitast
ekki, — og prjónavörur,
sem hafa mikið slitþol.
Hver einasta flík er sann-
arlega peninganna virði!
Munið .. í næsta skipti,
að biðja sérstaklega um
prjónavörur úr Dralon. —
Eiginleikana þekkið þér.
.BAYER
Úrvals trefjaefni