Tíminn - 30.11.1969, Qupperneq 1
MOTMÆLI
Nýlega urSu mlkil átök í Manc-
hester, þegar knattspyrnulið frá
Suður-Afríku kom i heimsókn.
Kröftuglega var mótmaelt stefnu
Suður-Afríku í kynþáttamálum
og varð að kalla á vettvang fjöl.
mennt lögreglulið til að haegt
væri að Ijúka knattspyrnulelkn-
um í friði. Myndin er tekin þegar
laetin stóðu sem hæst.
I I DI\
VALDA GUFUAFLSVÉLAR BYLT-
INGUIORKUFRAMLEIÐSLU HÉR?
TK-Reyk|avík, laugardag.
í ritstjórnargrein í Tíma-,
riti Verkfræðingafélags ís-'
lands, sem nýkomið er út, er
á það bent ,að stofnkostnað-
ur fyrstu gufuaflsvirkjunar-
innar á íslandi í Bjarnarflagi
við Mývatn sé aðeins helming-
ur stofnkostnaðar Búrfells-
virkjunar miðað við aflein-
ingu. Ennfremur sé gert ráð
fyrir að framleiðsluverð raf-
orkunar verði mjög svipað og
verið hefur frá Búrfellsvirkj-
un. í framhaldi af þessu er
þessum athyglisverðu spurn-
ingum varpað fram:
„Hvers vegna hefur slík
virkjun ekki verið reist fyrr?
Hvemig stendur á því, að
nauðsynlegt hefur verið tal-
mam
Skýrsla um veiði og sókn togaranna síðasta árið:
lönduðu oftast heima '68
KJ-Reykjavík, laugardag.
í 20. hefti Ægis, riti Fiski-j
félags íslands eru birtar
skýrslur um veiði og úthald
togaranna, og afla togaranna
við A.-Gtænland á árinu
1968. í skýrslunni um veiði
og sókn, er áberandi hvað
Akureyrartogararnir landa
oft, og yfirleitt alltaf heima
— aðeins tvær til þrjár land-
anir eru hjá hverjum togara
og eru með flestar veiðiferðir, en
Neptúnus og Úranus hafa landað
oftast erlendis á árinu 1908, eða
14 sinnum hvort skip.
Samtals öfluðu togararnir 09.
920 tonn á árinu 1908, og af því
var 48.694 tonnum landað heima,
en 21.226 tonum erlendis. Sam-
tals fóru þessir 22 togarar, sem
til voru hér á árinu 19 .'3, í 385
veiðiferðir og úthaldsdagarnir
voru samtals 7.149, togin 37.382
og togtíminn samtals 60.544 klst.
Langmest aflaðist í maímánuði eða
9.221 lest, en minnst í október
3.663 lestir. Mestan afla fengu tog
ararnir við A.-Graenland í maí eða
úarrm
rúmar sex þúsund lestir, en ekkert
í september, október og nóvemiber.
42 lATA-flugfélög þinga um fargjöld á N.-Atlantshafi:
SAMKOMULAG f
íð að reisa 15 MW varastöð
við Straumsvík, sem brennur
dýru eldsneyti, ef unnt hefði
ef til vill verið að byggja
gufuaflsstöð í Krýsuvík eða á
Hengilsvæðinu?"
í ritstjómar'gnein þessari segir,'
að kostir þess að hafa gufuafls- .
stöðvar með vatnsaflsstöðvum séu
augljósir, því gufuaflsstöðvamar
truflist hvorki af ís né tima-
bundnum þurrkum. Auigljóst sé
hins vegar, að það væri mjög
slaem nýting á ortou háhitasvæð-
anna að nota hana eimgöngu til
framleiðslu raforku, því orkunýt-
ing gufuaflsstöðvarinnar við Mý-
vatn sé aðeins um 4%. Því þyrfti
að bæta nýtni slíkra stöðva eða
að nota afgangsvarmann á ein-
hvem hátt og helzt hvort tveggja.
Sfðan er gerð að umtalsefni mjög
aithyglisverð grein í tímaritinu
eftir dr. Valdimar Jónsson, sem
nú gegnir prófessorsstöðu við
Pennsilvania State University í
Framhald á bls. 11
þaðan erlendis.
Sá togarinn sem aflaði mest á
árinu 1968 er Sigurður, eins og
sagt hefur verið frá áður, og var
afli hans samtals 4.403 lestir í 16
veiðiferðum samtals 342 úthalds-
dagar. Næst kemur Maí frá Ilafn
arfirði með 4.281 tonn í 17 veiði-
ferðum, með 342 úthaldsdaga, og
í kjölfarið á Mai fylgir Kaldbakur
frá Akureyri, með 4.232 tonn í
26 veiðiferðum með 361 úthalds-
dag. Þá kemur Narfi frá Reykja
vík með 4.204 tonn . 19 veiði-
ferðum og 353 úthaldsdaga. í
fimmta sæti á þessum aflalista
togaranna er svo Harðbakur frá
Akureyri með 4.083 tonn í 25
veiðiferðum og 361 úthaldsdag.
Eins og áður segir, þá lönduðu
A-tnrfivnantnaararnir oftasl heima.
MEGINATRIDUM
\
EJ-Reykjavík ,laugardag.
Fulltrúar 42 flugfélaga innan
IATA þinga nú í Caracas í Ven-
ezúela um farTjöltl á leiðinni yf
ir Norður-atlantshafið, og virð
ist verulegur árangur hafa
náðzt í viðræðunum. Þannig
hafa fulltrinrnir náð samkomu-
lagi úm ný fargjöld í aðalatrið-
um, en þó eru ýmis vandamál
enn óleyst. Telj« þó kunnugir,
að þau vandamál verði leyst á
næstu 10 döguni, jg hafa þessar
fréttir að vonum létt þungu
fargi af mörgum í ferðamálun'
um.
Fulltrúar flugfélaganna hafa
nú í fyrsta sinm komið sér nokk
urn veginn saman síðan ítalska
flugfélagið Alitalia kom far-
gjaldamálunum á Norður-Atl
antshafi í algjöra upplausn með
einhliða fargjaldalækkun í
september síðastliðnum. Leiddi
sú lækkun til endurtekinna
samning viðræðna, en ekkert
samkomulag náðist um vetrar-
fargjöld á þessari leið, og
ákváðu flugfélögin því fargjöld
sín sjálí og voru óbundin af
öðru en samþykki viðkomandi
rikisstjórna
Þau fargjöld, sem IATA-fé-
lögin virðast nú vera að ná
samkomulagi um, eiga að gilda
fyrir næsta sumar og eiga að
leggja grundvöll að fargjöld-
um á Norður-Atlantshafsleið-
inni næstu árin. Hvílir leynd
yfir einstökum atriðum, og
eins er eftir að leysa nokkur
vandamál.
Þó eru menn almennt á því,
að sumarfargjöld samlcvæmt
þessu nýja samkomulagi — ef
allt fer eins og nú horfir —
geti gengið i gildi 1. april 1970.
Grikkland úr
Evrópuráðinu
í desember?
EJ-Reykjavík, föstudag.
Utanríkisráðherrar aðildarríkja
Evrópuráðsins, en þau eru 18 tals
ins, koma saman til fundar í París
12. desember uæstkomandi undir
forsæti Aldo Moro, utanríkisráð-
herra ftalíu. Eitt aðalmálið á dag
skrá verður tillaga um brottvikn
ingu Grikklands úr Evrópuráðinu.
Til grundvaliar við umræðurn
ar um þetta mál verður hin leyni
lega skýrsla mannréttindanefndar
innar um ástandið í Grikklandi,
en hún var lögð fram fyrir nokkr
um dögum.