Tíminn - 30.11.1969, Síða 4
4
LAUGARDAGUR 29. nóvember 1969.
TIMINN
HAPPDRÆTTI
FRAMSÓKNARFLOKKSINS
12
VINNINGAR
VERÐMÆTI ALLS
KR. 700.000.oo
VERÐ MIÐANS
KR. lOO.oo
VIVA G.T. SPORT að verðmæti kr. 400.000,00, er einn af vinningun-
um. Stórglæsileg bifreið méð 113 ha. mótor, tveim blöndungum og
mjög vandaðri innréttingu. — Miðar eru seldir ur bílnum í Austur-
stræti 1. — Einnig eru seldir miðar og tekið á móti uppgjöri fyrir heim
senda miða á skrifstofu happdrættisins að Hringbraut 30, sími 24483,
og á afgreiðslu Tímans, Bankastræti 7.
DREGIÐ
10. DESEMBER
' >. >v
1069
LÁTIÐ EKKI HAPP UR
HENDI SLEPPA
Happdrætti Framsóknarflokksins
OMEGA
Mvada
«—
JUpina.
PIERPOm
Magnús E. Baldvlnsson
Laugavegi 12 — Sími 22804
5SL£UR
HEILDSALA
SMÁSALA
Raftækiadeild - Hafnarstræti 23 - Sími 18395
DESMOMD BACLEY
VIVERO bréfið
VÍVERÓ-BRÉFIÐ,nýjasta bókDesmond
Bagleys, er frábærlega spennandi
saga, sem hefst í Englandi, en leik-
urinn berst brátt til Suður-Ameríku, í
leit að týndri borg, þar sem löngu
gleymdir fjársjóðir eru fólgnir. Óvænt-
ir atburðir gerast og hrikaleg átök eiga
sér stað í frumskógum Suður-Ameríku.
Þetta er ævintýraleg og spennandi
saga, sem sízt stendur að baki fyrri
_ bókum höfundar.
SuoriVer5 kr'370,00
+ söluskattiir.