Tíminn - 30.11.1969, Page 8

Tíminn - 30.11.1969, Page 8
8 TIMINN SUNNUDAGUK 30. nóvember 1069. CHLORIDE RAFGEYMAR • • HINIR VIÐURKENDU RAFGEYMAR ERU FÁANLEGÍR í ÖLLUM KAUPFELÖGUM OG BÍFREIÐAVÖRUVERZLUNUM. Svæðismótið i Aþenu III. Höfum opnað læfcningastofu í Domus Medica.'ViStalsbeiðni dag- lega kl. 9—18 í síma 26650. Hrafnkell Helgason læknir Sérgrein: Líflæknisíræði, lungnasjúkdómar. Þorgils Benediktsson læknir Sérgrein: Liflæknisfræði, sniitsjúkdónvar. DIPLOMAI Ves fcur-Þjóðv erj i n n Robert Hiibner, sem hrcppti 2.—3. ssoii'ð á mótiny .í Aþenu, er að- eins 22 árá að aldri og bersýni lega ört vaxandi skátomaður. Fyrir .mótið virtist hann ekki líklegur’til stórræða, enda gaf árangur hans í fyrri skátomót- um varla tilefni til slífes. En Hiibner lét fljótlega á sér skilja, aS hann setti markið hátt. — f upphafi mótsi,ns gerði hann sig ánægðan méð mofcfe'ar varfærnisleg jafntefli, lífet og hann væri að kanna eig in getu, en síðan setti hann á fulla ferð. Hann feildi hvern andstæðinginn á fætur öðrum á mjög sannfæraodi hátt og þegar lofeabaráttan hófst var hann raunverulega orðinn ör- uggur með eiltt af þremur cfstu Síetanum; AS vísu tapaði hann fyrir Hort í næst síðustu utn- ferð, sem gerði það að verfc- um, að hann missti af efsta sætinu, en það sfcipti au’ðvit- að miestu máli, að rótturinn til þátttti'ku í nœsta miillisvæða- möti var tryggður. Verðsfculd- Vestur-Þjóðverjar eiga /■HiáígíiVinga' fefifil&íga ’sfíáfcmenn um þessar mundir og þurfa því e'kfci að bera kvíðboga fyrir framtíðinni. Nægir þar að nefna auk Hiibners þá Gerusel, Pfleger, Mohrloek, Dueball og Heeht, en sá síðastnefndi var, eins og kunnu'gt er, mjög nærri því að hljóta eitt réttindasæt- anna á svæðismótinu í Aiustur- rífei: Mun Hecht líkfega verða meðal keppenda á alþjóðlega mótinu í Keyfejavik, sem hcfs’t 20. janiúar n.k. Skákstill Húbners er daami- gert þýzkur, tra-ustur, markviss og yfirvegaður. f eftiríarandi skák kynnumst við mörgum beztu eiginieifeuim hans. Hv.: Jansa. Sv.: Hiibner. FRÖNSK VÖRN 1. c4, c6 2. d3, d5 3. Rd^ Rf6 4. g3, dxe4. (Það gegnir í rauninni furðu, hversu sjald- an þessum leife er beitt, því að svartur virðist fá jafnt tafl án nokkurrar áhættu.) 5. dxe4, Bc5 6. Bg2, Rc6 7. Rgf3, e5 8. I)e2, 0—0 9. 0—0, a5. (Þessi leikur gegnir mang- þættu hlutverki, m. a. undir- býr hann útrás svarta biskups- inis á c8 til a6. Hvítur er ekki nægilega á varðbergi gagnvart þessari fyrirætian.) 10. a4 (?). (Einn þessara leikja, sem menn leika ósjólfrátt í svona stöð- um. Lei'kurinn heíur enga raun hæfa þýðingu, en auðveldar hins vegar svarti áform sitt. Betra var 10. Rc4.) 10. —, b6!' 11. c3. (Hvítur á ekki niargra kosta 'völ eftir hinn ó- yfirvegaða 10. leik sinn. Nú lehdir hanh i'leppun, sem hann sleppur efcki lifandi úr.) 11. —, Ba6 12. Rc4, Dd7! 13. Rh4. (Hvítur reynir að skapa sér mótvægi á kóngsvængnum, en tilraunin er kæfð í fæðingu.) 13. —, Dg4! 14. Bf3. (Hvítur er neyddur tii að leika þessum óbjörgufega leik, þar eð d í'ottn ingarkaup mundu einungis leiða betur í Ijós veikleika hvítu stöðunnar. Svartur tekur ©AUGLySlNGASTOFAN nú öil vökl í sínar hendur.) 14. —, Dc6 15. b3, b5 16. axba, Iíxbð 17. Hdl, a4 18. Hd5. (Hvitur reynir að flækja tafl- ið með þessari skiptamanns- fórn, en svartur lætur ekki villa sér sýn.) 18. —, Rxd5! 19. exd5, Df6! 20. b4. (Hvít- •r ej»gir enga leið til brjörgun- kt eftir 20. dxc6, axb3.) 20. e4, 21. Dxe4, Hae8 22. Dg4, Helt 23. Kg2, Re5. (Sér- lega óþægilegur leifcur. Nú strandar 24. Rxe5 á —, Bflt og mátar.) 24. Dh5. (Hvítur hefði getað gefizt upp hér með góðri samvizkú.) 24. —, Bxc4 25. Bg5, Ilxal 26. Bxf6, Bflt 27. Khl, Rxf3 28. c4, gxf6. Hvítur gefst upp. A'ð lo'kum ein skák án skýT- inga. Hv.: Friðrik. Sv.: Húbner. ENSK BYRJUN 1. c4, Rf6 2. Rc3, e6 3. Rf3, Bb4 4. g3, 0—0 5. Bg2, d5 6. a3, Be7, 7. d4, dxc4 8. ReS, c5 9. dxc5, Dc7 10. Rxc4, Dxc5 11. Db3, Rc6 12. Be3, Rd4 13. Bxd4, Dxd4 14. 0—0, Dc5, 15. Db5? (15. Hcl!) 15. —, I)c7! 16. Hacl, Bd7, 17. Db3 (17. Dxb7?, Dxc4 18. Rd5, Dxd5 19. Bxd5, exd5) 17. —, Hab8 18. á4, Hfc8, 19. Rb5?, Dc5 20. Hc3, Db4! 21. DxD, BxD 22. Hccl, a6 23. Rbd6, Hc7 24. a5, Ba4 25. e4 (Rb6!), e5! 26. Rb6, Hxll 27. HxH, Bc6 28. Rdc4, Bxc4 29. Bxe4, Rxe4 30. Rxe5, Bxa5 31. Rc8, Rc3! 32. Rc7t, Kf8 33. Rd7t, Kxe7. Hvítur gefst upp. F.Ó. Hver er Diplomat? Kynnist Diplomat Reykiö Diplomat Verið Diplomat Hentugar umbuðir fyrir framleiðendur og kaupmenn SKANDINAVISK T ÓBAKSKOM PAGNI 1035 Reykjalundur framieiðir nú í auknum mæli umbúða- fötur með loki. Þær fást í fjórum stærðum, 1, 2, 4 og 10 lítra.og í ýmsum litum. Þær hafa vakið athygli og vaxandi eftirspurn meðal framleiðenda og kaup- manna og eru einnig vinsæiar á hverju heimili. Þær eru einkar hentugar sem umbúðir um fjölda vörutegunda, ekki sízt matvæii, og einnig kerdiskefni. Plastföturnar frá Reykjalundi eru með mjög þéttu loki, brolna ekki og eru léttar og þægilegar í með- fSrum. AÐALSKRIFSTOFA REYKJALUNDI, Mosfellssveit Sími 91 66200 SKRIFSTOFA í REYKJAVÍK Bræðraborgarslíg 9 Simi 22150 l

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.