Tíminn - 30.11.1969, Page 9

Tíminn - 30.11.1969, Page 9
SUNNUDAGUR 30. nóvember 1969. TÍMINN 9 Frímann Helgason þekkt Jón af afspurn, en vissi lítið um afrek hans, sem unn- in voru á erlendri grund. Ekki er ólíklegt, að ýmislegt það, sem Örn Clausen segir í bókinni, eigi eftir að ýfa upp gömul sár. Þarna segir Öm frá því, hvers vegna hann hætti í íþróttum — aðeins 22ja ára gamall — á tindi frægðarinnar. Þarna er að vísu um einiita frá- sögn Amar að ræða af leiðin- legum kafla í ísl. íþróttasögu, en þó er fengur í þvi að heyra nann sjálfan segja söguna. „Ég hét að keppa ekki fyrir íslands hönd oftar“, segir Örn, en bæt- ir síðan við: „Víst hef ég hugs- Það er ekki til siðs að blanda saiman íþróttum og pólitík, en þar sem það er ekki á hverj- um degi, sem málefni. iþrótta- hreyfingarinnar ber á góma í sölum Alþingis, þykir undirrit uðum rétt að gera undantekn- ingu á reglunni, enda virðist gæta nokkurs misskilnings hjá sumum alþingismönum um þessi mál, einkum þau, sem varða getraunastarfsemina. Jónas Árnason gerði fyrir spurn á Alþingi um getrauna- starfsemina og gagnrýndi það, að tekjum af starfseminni væri einungis skipt á milli þriggja aðila, þ. e. fsf. ÍBR og KSÍ, en aðrir aðilar væru afskipt- ir og nefndi sérstaklega UMEÍ. Það er á miklum misskilningi byggt hjá alþingismanninum, að UMFÍ hljóti ekki hagnað af getraunastarfseminni. Hið rétta er, að öll ungmennafé- lög, sem eru með íþróttir á dagskrá, eru meðlimir í ÍSÍ og njóta þau sama hagnaðar log önnur félög innan ÍSÍ. Auk þess hafa ungmennafélögin sömu aðstöðu og önnur íþrótta félög á landinu við sölu get- raunaseðla, — nema þau, sem afskekktust eru — en beinn Afmælismót Þróttar Knattspymufélagið Þróttur mun I Er það í tilefni af 20 ára af- ' gangast fyrir imianhússknattspyrnu mæli félagsins sem var stofnað móti í Laugai-dalshöllinni mánu- í ágúst 1949. Verður um hreiná daginn 1. des. n. k. kl. 8 s. d. | Framh. á bls. 11. k hagnaður af sölunni er 25%, og í henni er aðalhagnaður að um þetta mál. Mér fannst, svona þegar ég fór aið velta þessu fyrir mér, að hætta 22ja ára gamall, og ég hef stundum séð eftir því . . .“ „Ef ég mætti nú athuga mitt mál upp á nýtt og snúa til baka til þessa tíma, þá myndi ég fara aðra leið. Ég mundi hafa æft áfram, enda var það ætlunin . . Það er of seint að iðrast eftir dauðann. Það voru vissulega hörmuleg mistök, að Örn skyldi hætta keppni svona umgur. Frásögn Ríkharðs Jónsson- ar er mjög forvitnileg. Að vísu er stiklað á stóru og hvergi kafað djúpt. Ríkharður forðast að láta í Ijós álit sitt á knatt- spyrnuforustunni, nema rétt á stöku stað, en segir hins veg- ar knattspyrnusögu sjálfs sín, sem spannar tvo áratugi. Og á sama tíma er hann oftsinnis þjálfari. Menn þurfa ekki að ganga að því gruflandi, að Ríkharður, svipmesti knatt- spyrnumaður íslands ásamt Al- bert, hefur frá mörg.u að segja, og tekst Frímanni að koma efninu vel til skila. Frásögn Geirs er í rauninni saga líðandi stundar. Hann seg- ir frá ýmsum atburðum, sem mönnum eru ennþá ferskir í minmi. En frásögn Geirs verð- ur skemmtileg fyrir það, að hann skýrir frá ýmsu, sem al- drei kemur fram í íþróttafrétt- um blaðanna, t. d. hjátrúnni, áliti sínu á meðspilurum og mótherjum og ýmsu öðru. Þegar á allt er litið, er mikill fengur í bók Frímanns, „Fram til orrustu“ og er ekki að efa, að íþróttafólk og íþróttaunn endur fagna útkomu hemnar. Það eitt, a0 Frímann skrifar bókima, tryggir gæðin. Getraunastarfsemin íþróttafélaganna fólginn. Nem- ur sú upphæð 1.3 millj. á þessu tímabili. Það er rétt, sem Jónas Árna son benti á í umræðum um þetta mál, að fjárhagur UMFÍ er slæmur, en það vandamál verður ekki leyst með þvi að auka hlut ungmennafélaganna, þ. e. a. s. UMFÍ fái beinar tekj ur af getraununum eins og ÍSf, ÍBR og KSÍ, þvi að UMFÍ ,er_ nji þegar óbeinn aðili nð tekjum ÍSÍ í þessu sambandi. Fjárhagsvandræði UMFÍ verð ur að leysa á annan hátt, og hefði Jónasi Árnasyni verið nær að kynna sér tillögu Hall- dórs Sigurðssonar, alþingis- manns, sem flutt var á Aiþingi fyrir nokkrum dögum um áætl anagerð um fjárhagsaðstoð við fþróttahreyfinguna. Sú tillaga er ólíkt skynsamlegri, og verð- ur fjailað nánar um hana síð- — alf. Bók Frímanns í öllu því flóði ævisagna á isl. bókamarkaði undanfarinna ára, hefur furðu lítið borið á frásögnum um ísienzka afreks- menn á íþróttasviðinu. Varla stafax það af þvi, a@ efnivið vanti, því af nógu er að taka. Miklu fremur liggur skýringi-n í því, að skortur er á rithöfund- Uffl, sem þekkja inn á svið í- þrótta og slá í takt við íþrótta- mennina, en það er ekki á allra færi að lifa sig inn í hraða at- burðarás íþróttanna, og skila því efni vel. Þaið er því fagnaðarefni, þeg- ar ,,nestor“ ísl- íþróttablaða- mennsku, Frímann Helgason, Sendir frá sér bók um fjóra ísl. afreksmenn á sviði iþrótta, þá Jón Kaldal, Örn Clausen, Rík- harð Jónsson og Geir Hall- steinsson. Varla er hægt að tala um ævisögu í þessu sam- bandi, því saga sumra þeirra er ekki nema hálfsögð enn, t. d. Geirs Hallsteinssonar. Enda er Frímann ekki að skrifa ævi- sögu þeirra félaga. Bregður að- eins upp svipmyndum frá lit- ríkum íþróttaferli þeirra. Og það ver'ður ekki annað sagt en honum takist það vel. Með alla sína miklu reynslu að baki sem jþróttamaður og íþrótta- fréttamaður, slær Frímann eina mitt í takt við þá félaga o|g tekst að laða fram skemmti- lega og „dramatiska" atburði liðins tfma og gera þá ljóslif- andi. Sennilega er mestur fengur í viðtalinu við Jón Kaldal. Ungt fólk í dag hefur aðeins vex ÞVOTTALÖGUR KAOTie VÖRUR FRAi REYKHÚSINU NÚÖLKtlRSAMLAGmU , SMJÖRLÍKtSGERÐHIN] BFHAG&tmm FLÖRO Mildur fyrir hendur BFNAVSMCSRÖ&MiSMMí fiJÖFH ,111111 n!iniinn?j]iijniu.iiiin.tuiiiijijuiiu KAFFI SENDUM GEGN PÓSTKRÖFU ÖRUGG AFGRclÐSLA AKUREYRI —- SfMI 96-21400

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.