Tíminn - 30.11.1969, Side 11

Tíminn - 30.11.1969, Side 11
t SUNNUDAGUR 30. nóvember 1969. TIMINN Framhald af b'ls. 6. landsprófsfarganið og áreiðan- lega vænlegra að beita þar öðrum aðferðum ef stefna á markvisst að því að bókvit ís- lenzkra menntamanna verði í askana látið. Minningarathöfn um Bernharð Stefámeson, fyrriv. alþingismann, fór fram frá Akureyrarkirkju í gærmorgun. Mikið fjölmenni var viðstatt athöfnina. Kirkjukór Ak- ureyrar söng undir stjórn Jakobs Tryggvasonar og Jóhann Konráðs- son söng einsöng. Oddfellowfélagar stóðu heiðurs- vönð við kistu hins látna, en þing- menn kjördæmisins báru kistuna úr kirkju. Jarðarförin fór fram að Bakka í Öxnadal kl. 13 í gær. Sr. Ágúst Sigurðsson, sóknarprestur í Valla- nesi flutti iíkræðuna, en sr. Þór- hallur Höskuldsson sóknarprestur að Möðruvöllum, jarðsöng. Hjónabekkir kr 7200 Fjölbreytt úrva) af svefn bekkium og svefnsófum. Skrifið eða bringið og biðj- ið am myndaverðlista Sendum gegn póstkröfu. SVEFNBEKKJA |x=E>J^:asr| I öaufásveg! 4 Sími 13492. greinum, sem þegar er séð fyrir nægu menntuðu vinuafli í, en vanrækja að mennta fólk í þeim greinum, þar sem fjár- festingin mundi skila sér með margföldum arði handa ís- lenzku þjóðinni. Við myndum hefja útflutning á menntafólki. Var það þarna sem skóinn kreppti? Og á hverju hafa þeir svo byrjað í sambandi við eflingu háskólans og opnun nýrra náms leiða, er á morgun munu sjálf sagt taka undir kjörorð dagsins og hafa á því sérstakan skiln ing að eigin mati? Þeir ætla að eyða fjármunum, kröftum og næstu misserum í það, að koma upp félagsfræðideild við Háskóla íslands. Um félags- fræði og sálfræðinám er út af fyrir sig ekkert nema gott eitt að segja og sérfræðingar í þeim greinum eru nauðsynlegir í nútímaþjóðfélagi. En fjöldi þeirra verður að vera hæfileg- ur og það verður jafnframt að búa samtímis fjölgun sér- fræðinga í þessum greinum að- stöðu og möguleika fyrir fjölg unina til að stunda þessa grein þjóðinni til hags. En hvernig er ástatt? Getum við einu sinni boðið þeim, sem nú þegar leggja stund á þessar greinar við erlenda háskóla, eðlilega aðstöðu hérlendis þegar þeir koma heim frá námi, hvað þá ef hafinn verður stórkostleg offramleiðsU á slíkum sérfræð ingum í H. f.? Trúir því nokk ur við þessar aðstæður, að þessi ráðstöfun sé sú fyrsta og nauðsynlegasta, sem ráðast átti í, ef stefnt skal markvisst að ísinn nálgast Sif, flugvél Landhelgisgæzlunn- ar fór í ískönnunarflug á föstudag inn, ísinn reynist hafa nálgazt Vestfirði mikið undanfarna daga, eða síðan 18. nóvember. Hann er um 34 sjóm. undan Bjargtöngum, 28 sjóm. undan Kópanesi, 24 sjóm. undan Barða, 10 sjóm. undan Straumnesi, 12 sjóm. undan Kögri, 18. sjóm. undan Horni og 33 síóm. NV af Kolbeinsey. Þa'ðan liggur ísbrúnin til N. og NA. Megnið af þeim is, sem kannað- ur var á föstudaginn, er gisinn, þéttleiki um 1—3 og 4—6/10. IÞRÓTTIR Framhald af bls- 9. útsláttarkeppni að ræða, þannig að ef jafntefli verður eftir 2x8 mín. leik mun verða framlengt um 2x3 mín. og ef liðin eru enn jöfn, verður leikið áfram þar til öðru hvoru liöinu tekst að skora mark og telst það þá sigurvegari. Þá má geta þess að un.hverfis völl- inn, á hliðarlínum og marklínum, er komið fyrir 1 metra háum vegg úr tré, og er leyfilegt að leika knettinum í vegginn, en brott- rekstrarsök að spyrna rakleitt yf- ir vegginn, en í hverju liði eru 5 leikmenn þar af 1 markmaður. Þessi lið leika saman í fyrstu um- ferð: 1. Valur — Þróttur, 2. Armann — Fram 3. K.R. — Víkingur 4. Breiðahli!: — Í.B.K. í undanúrslitum leika svo sigur vegarar ; leik nr. 1. og 2. saman og síðan 3. os 4. saman. því að gera það að veruleika á íslandi að láta bókvitið koma fram í auknum feng í aski þjóð arinnar? Þeir hljóta að vera fáir, sem því trúa. — TK. OLÍUAUÐUR Framhald af bls. 7 ah, heldur enn hinum forna sið höfðingjanna í eyðimörk- inni: Hverjum og einum er heimilt að koma til hans og ræða við hann um vanda sinn. Þegar hans hátign gengur inn í hinn geysistóra viðtalssal í höll sinni morgun hvern, bíð- ur þar fjöldi vina og þegna eftir viðtali um ýmiss konar vandamál. Stundum eru um- ræðurnar mjög alvarlegar, en stundum gefst tækifæri til að gera að gamni sínu og þvaðra ofurlítið. Annars er hvergi í heimi veitt betra kaffi en í þessum viðtalssal. Sabah fursti dregur sig í hlé eftir klukku- stund og hverfur til skrifstofu sinnar, þar sem vandamál rík- isins eru tekin til meðferðar. VERA má, að karlmennirn- ir í Kuwait haldi áfram að klæðast hinum litríku kjólum sínum. Konur í Kuwait ganga enn með blæju fyrir andjiti sínu úti við og eru í síðúm, svörtum skykkjum, en ég varð oft undrandi, þegar skósíðri skikkjunni var svipt frá og í ijós komu stutt pils eða kjól- ar eins og tíðkast í Evrópu. í Kuwait er háskóli, þar sem 'konur einar stunda nám, og þar sést ekki ein einasta and- litsblæja. Klæðnaðurinn er ný- tízkulegur og snotur á evr- ópska vísu. Takist íbúum Kuwait að halda hungruðum úlfunum í hæfilegri fjarlægð, eru fram- tíðarvonirnar glæstar, þar sem búið er þegar að leggja traust- an og heilhrigðan grunn að velferðarríki, sem ef til vill verður meðal eftirtektarveijð- ustu, friálsustu og framsækn- ustu ríkja hér í heimi. GUFUAFLSVIRKJUN Framhald af bls. 1. Bandaríkjunum en áður prófessor við Imperial Colle.ge í Lundúnum. í greinni lýsir dr. Valdimar rannsóknum sínum og tilraunum með notkun freons við raforkuver knúin jarðgufu. Sýna útreikningar hans, að á þennan hátt má væntan lega auka mjbg nýtingu gufuafls- virkjana. Freon-knúðir hreyflar hafa hins vegar ekki enn verið smíðaðir svo vitað sé með vissu en reynslan ein getur skorið úr um hagkvæmni þessarar aðferðar. Reynist slíkar jarðgufustöðvar hins vegar eins hagkvæmar og út reikningar dr. Valdimars benda til, sé vart unnt að hugsa sér, að unnt sé að nota þessa orkulind, sem við eigum í svo rfkum mæli, með meiri hagnaði til annarra verkefna. Þá er á það bent, að þótt ekki sé hægt að nýta orku háhita- svæðanna á íslandi eins mi'kið og æskilegt væri við framleiðslu raf- magns, sé unnt að nota þann varma, sem til félli til annarra þarfa jafnframt, einkum til hitun- ar íbúðarhúsa. Á höfuðborgar- svæðinu bíða nú um 25 þúsund íbúar eftir hitaveitu, svo mikill markaður er fyrir afgangsvarma, sem kæmi frá rafork uveri í Tlenril.svæðinu eða i Krvsuvík. Audýsið í Tímanum Fjárfesting í inenntun í hvert skipti, sem mennta málaróðherrann hefur synjað um það, að sett yrði á stofn matvælatæknideild við Tækni- skólann, hefur hann farið út' og haldið ræður um það að menntun sé bezta fjárfesting hverrar þjóðar. Það er að vísu rétt, en með því fororði, að viðkomandi þjóð hirði arðinn af þeirri fjárfestingu og mennt unin sé yfirleitt slík að hún hafi aðstöðu til að skila arði í viðkomandi þjóðfélagi. Að óbreyttu skólakerfi eru þessi sannindi nágrannaþjóðanna grátleg öfugmæli á íslandi. Að öllu óbreyttu virðist því miður allt stefna áð því, að í vaxandi mæli muni arðurinn af fjár festingu í menntun hérlendis falla öðrum þjóðum í skaut. Við munum hefja offram- leiðslu á . menntafólki í þeim BERNHARÐ STEFÁNSSON JARÐSETTUR ( GÆR FRAMSÓKNARVISTIN Framsóknarvist verður að Hótel Sögu, fimmtudaginn 4. desember og hefst .kl. 20.30. — Sérstaklega glæsileg jóla- verðlaun. Framsóknarfélögin. Harpa félag Framsóknarkvenna í Háfn- arfirði Garða- og Bessastaðahréppi Fundur verður haldinn að Strandgötu 33, fimmtudaginin 4. des. kl- 20:30. Fundarefni: 1. Fé- lagsmál, 2. Magnús Guðmundsson blómaskreytingamaður hefur sýni- kennslu í jólaskreytingum. Kaffi Stjórnin. SVR hækka KJ-Reykjavík, laugardag. Á mánudaginn hækka fargjöld með Strætisvögnum Reykjavíkur og verður einstakt fargjald nú kr. 9.50 í stað 8.50 áður, eða einn ar krónu hækkun. Fafmiðaspjöld með 6 miðum fyr ir fullorðna kosta nú fimmtíu krónur, og fimmtán miðar kosta ■ nú hundrað krónur. Einstök far- j gjöld barna verða nú kr. 3.50 og i farmiðaspjöld með 11 miðum kosta j 25 krónur, frá og með mánudegin l um 1. desember. ! VÖRUBÍLAR Höfum til sölu á annað hundrað vörubíla. Miðstöð vörubíla- viðskiptanna. Aufc þfjss „^ljiim,, ^jðt; áílar aðrar gerðir bíla — og vinnuvéla. i>! -;9b , Bíla- og búvélasalan v/Miklatorg Simi 23136 INNIHURÐIR *4* Framleiðum allar gerðir af ínnihurðum Fullkomínn vélakostur— ströng vöruvöndun SIGUROUR IIÍASSON hf. Auðbrekku 52- símí41380 BÍLASKOÐUN & STILLING Skúlagötu 32 MÚTORSTILLINGAR IIJOl flSTILLINliflR LJÚSASTILLINGAR Látið stilla i tíma. Fljót og örugg þjónusta. 13-10 0 ÍZjVAAJáM** fá Rafgeymaþiónusta j ZJVtmaH Rafgeymasala l Alhliða rafgeymaviðgerðir og hleðsla. Notum eingöngu og seljum járninnihaldslaust i kemisk hreinsað rafgejmiavatn. — Næg bílastæði. Fljót og örugg þjónusta. „SÖNNAK Tœkniver, afgreiðsla ræsir Dugguvogur 21 — Sími 33 1 55. BlLINN" 3 TRIPPI töpuðust frá Þurá í Ölfusi seinnipartinn í sumar. Rauðstjörnótt hryssa, 2ja vetra, mark heilrifað vinstra. Rauðstjörnóttur foli, veturgamall, með gagnbitað vinstra. Hvítur foli hringeygður, veturgamall. Þeir, sem kynnu að hafa orðið hrossanna varii; vinsamlega hringi í síma 4129, Hveragerði eða 13334, Reykjavík.

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.