Vísir - 06.07.1981, Side 3

Vísir - 06.07.1981, Side 3
Mánudagur 6. júlí 1981 VÍSIR Reykjavíkurhöfn: SKIPAKOMUM HEFUR FÆKKAD STOÐUGT Skipakomum til Reykjavikur- hafnar fækkaði um 3,2% árið 1980 frá árinu áður og hafa þá skipakomur til Reykjavikur- hafnarekki verið færri á sfðasta áratug. Alls komu 2928 skip til Reykjavikurhafnar á siðasta ári en voru 3024 árið áður. Fleiri skipkomuþo erlendisfrá ifyrra en árið 1979 en mun minna var um fiskiskip og erlend rann- sóknarskip. AIls voru erlend skip 319 en islensk skip 2609, er komu til Reykjavikurhafnar. Vöru- og aflamagn sem barst til hafnarinnar var 9,1% minna en árið áður en 35,2% aukning varðá fluttu magni frá höfninni. Beinar rekstrartekjur hafnar- innar námu á árinu 1980 2.139,3 milljónum g.króna, sem er 51,4% hækkun frá fyrra ári og 14,7% hækkun frá fjárhagsáætl- un. Kostnaður við hafnarstjórn og hafnarskrifstofu hækkaði hins vegar um 64,8% frá fyrra ári og fer 17,3% fram úr áætlun, samkvæmt ársskyrslu hafnar- stjórans i Reykjavik 1980. Rekstrarkostnaður þessi er 15,8% af rekstrargjöldum en þau hækkuðu um 30,9% frá fyrra ári. t árslok 1980 voru starfsmenn Reykjavikurhafnar samtals 80. — AS Forsvarsmenn Kvenfélagasambands Islands með afmælisritið „Marg- ar hlýjar hendur”, en Sigriður Thorlacius, sem á bókinni heldur hefur skráð sögu sambandsins i þessa bók. .Margar hlýjar hendur’ komnar á markaðlnn „Margar hlýjar hendur” nefnist bók sem út er komin á vegum Kvenfélagssambands tslands. Ritið er gefið út i tilefni af 50 ára afmæli sambandsins. Sagt er frá aðdraganda og stofnun þess, og helstu áföngum sem náðst hafa i starfinu. Einnig er sagt frá héraðssamböndum og einstökum kvenfélögum, sem sambandið mynda og i eru um 25 þúsund konur. Hér er saman kominn á einn stað fróöleikur um félagsmálaþátt þennan i islensku þjóðlifi, allt frá þvi fyrsta kven- félagið var stofnað 1869. Gagna- söfnun hófst fyrir um 30 árum, af Svövu Þorleifsdóttur. Sigriður Thorlacius hefur skráð afmælis- ritið. —ÁS Eitt af móraum SAGA — Efni: Wengi — Verð m/dýnum kr. 5.930.- Rúm "-bezta verzlun lanclsins INGVAR OG GYLFI GRENSASVEGI 3 108 REYKJAVIK, SIMi 8^'^ :-C 23530 Sérxerzlun meó rúm Sumar dekkin hjá okkur eru vió allra hæfi Cooper Með og án hvítra hringja í öllum stærðum frá A78-13 til L78-15 Camac (Goodrích) 600-12,5,20-13,5,60-13,5,90-13,155-13 og 6,40-13. Mjög gott verð. Sólaðir amerískir hjólbarðar Hjólbarðar sem slegið hafa í gegn - bæði vegna verðsins og gæðanna. Allar stærðirfáanlegar með hvítum hringjum. Nýbarði Nýbarði Firestone S-211 Sérhannaðir radial-hjólbarðar fyrir aksturámalarvegum.Stærðirfrá145-12 til 185-15. Við bendumsérstaklegaá ótrúlega gott verð - við teljum Firestone allt að 20% ódýrari en önnur sambæri- leg dekk. Barum Sérhannaðir hjólbarðar fyrir Skoda og Lada fólksbifreiðar á einstaklega hagstæðu verði, sem tæplega á sér nokkra hliðstæðu. Höldur sf. Borgartúni 24 Garðabæ v/Hafnarfjarðarveg sími16240 sími50606 Bilaþjónusta, Tryggvabraut 14 Akureyri Hjólbarðaviðgerð Kópavogs Skemmuvegi 6, sími 75135 Heilasoludreifing: JÖFUR HF

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.