Vísir - 06.07.1981, Qupperneq 5
vtsm
Gryttu logreglu og kveiktu
I verslunum i Llverpool
A annaö hundraö lögreglumenn
særöust i óeiröum, sem brutust út
i blökkumannahverfi Liverpool
um helgina.
Óeiröarseggir grýttu lögregl-
una og vörpuöu aö henni bensin-
sprengjum, en i skjóli óeiröanna
voru greipar látnar sópa i versl-
unum og borinn eldur aö mörgum
þeirra. Mjólkurbilar voru einnig
teknir traustataki.
Lögreglan segir, aö þarna séu
aöallega aö verki blökkumenn og
hvitir skemmdarvargar, og telur
hún sig fá viö litiö ráöið. Kallar
hún óeirðirnar mótmæli gegn
yfirvöldum, en forystumenn
bæjarstjórnar segja, aö þarna
hafi brotist út lengi innibyrgö
gremja hverfisibúa þar sem
margir ungir blökkumenn fái
ekki atvinnu.
Atökin brutust út á laugardags-
kvöld og særðust þá um 30 lög-
reglumenn. Fékk iögregian ekki
viö neitt ráöið. Eldar brutust út
viða vegna ikveikju og svartur
kæfandi reykurinn torveldaöi
bæöi lögreglu og slökkviliöi
starfiö. Flytja þurfti nær hundrað
gamalmenni burt frá
Geriatrick-sjúkrahúsinu, eftir aö
kveikt hafði verið i næturklúbbi i
næsta húsi. Skrillinn hleypti
aðeins einum sjúkrabil i senn i
gegnum þvöguna.
Atökin i Toxteth-hverfi i Liver-
pool fylgja i kjölfar óeiröa, sem
brutust út á föstudagskvöld i
Southallhverfi i London, þar sem
aöallega búa Asiuættaðir menn.
Sló þar i bardaga milli margra
bilfarma af hvitum unglingum og
ibúa hverfisins. Um 60 lögreglu-
menn særðust i tilraunum til þess
aö stilla til friðar.
Þegar lögreglan reyndi að
halda óeirðarseggjum i Toxteth i
skefjum, var hún hrakin öfug til
, miöborgarinnar. Voru mikil
j brögö aö þvi, að ibúar i Toxteth
tækju sig upp, pökkuöu niöur i
Enska lögreglan er iila útbúin til þess aö mæta slikum óeiröum og yfir 200 lögreglumenn særöust f átök-
unum i London og Liverpool um helgina.
töskur og foröuðu sér út úr
hverfinu.
Skrillinn aftraöi slökkviliöinu
aö komast aö eldi i verslunum og
skrfllinn meö báli, sem borið er
jafnt i hús og bila.
Sökk eltlr
árekstur við isjaka
990 smálesta kanadiskt rann-
sóknarskip, „Arctic Explorer”,1 -
sökk undan strönd Nýfundnalands
fyrir helgi, þar sem það Var á
siglingu innan um mikið isrek.
Nitján skipsbrotsmanna ! var
bjargað um borð i strandgæslu-
skip I gær, eftir tveggja sóla- '
hringa hrakningar i björgunar- ;
báti. Fleiri manna af áhöfninni er
ennsaknaðogerleithaldið áfram i
úr lofti og af sjó.
Begin ber víurnar
í Moshe Dayan
Moshe Dayan, fyrrum utan-
rikisráðherra Israels, sem flestir
afskrifuðu, einsog útbrunnið skar
eftir kosningaúrslit siðustu viku,
er kominn i lykilaðstöðu við
stjórnarmyndunartilraunir.
Hinn nýi Telem-flokkur Dayans
hlaut aðeins tvö þingsæti en úr
innsta hring Begins forsætisráð-
herra heyrist sagt, að stuðningur
Dayans sé Begin nauösyn til
myndunar nýrrar rikisstjórnar.
Kreml sættir sig við
PoTland virðist hafa fengið
Moskvu til þess að samþykkja,
þótt treglega gengi, aukaþing
pólska kommúnistaflokksins i
næstu viku. En þar er búist við, að
i gildi verði teknar ýmsar nýlegar
umbætur.
En i stuttri heimsókn Andrei
Gromyko utanrikisráðherra So-
vétrikjanna til Prag var ekkert
látið opinberlega uppium afstöðu
Moskvu til breytinganna, sem
hófust i Póllandi i fyrra. Sam-
eiginleg yfirlýsing vék hvergi að
ástandinu i Póllandi, heldur snér-
ist um ýmis utanrikismál. t yfir-
lýsingunni var vikið að „ákveðn-
um öflum á Vesturlöndum”, sem
reyndu aðfæra sér i nyt ástandið i
Póllandi, og undirstrikuð var
staða Póllands i kommúnista-
blokkinni.
Heimsókn Gromykos, sem til-
kynnt var með margra daga
fyrirvara, þótti gefa til kynna, að
Kremlverjar sættu sig við auka-
þingið. Var kappkostað, að láta
heimsóknina lita út, eins og
venjubundna heimsókn utanrikis-
ráðherra til bræðralagsrikis.
Dayan heíur verið sériega gagn-
rýninn á harðlinustefnu Begins
varðandi sjálfstjórn til handa
Palestinuaröbum á hernumdu
svæðunum.
ÞeirDayanog Begin munu hitt-
ast til viðræðna i dag um hugsan-
legan stuðning Telem við nýja
stjórn Begins. Segja nánustu
samstarfsmenn Dayans, að hann
muni setja sem skilyrði fyrir
samstarfi, að hann sjálfur verði
gerður að aðalsamningamanni
ísraels i viðræðum um sjálfs-
stjórn Palestinuaraba og fái til
þess ráðherragráðu.
Samkvæmt siðustu fréttum af
talningu'atkvæða úr þingkosning-
unum i Israel fékk Likud-flokkur
Begins 48þingsæti, eða einu meir
en verkamannaflokkurinn. Begin
stefnir að stjórnarsamstarfi við
þrjá smærri heittrúarflokka, sem
ráða yfir 13 þingsætum, en það
þykirgefa of nauman meirihluta,
eða aðeins eins þingsætis.
vöruskemmum. I einni götunni
voru greipar látnar sópa um
hverja einustu verslun. Sáust
hvitir og dökkir unglingar með
hamra og axir á lofti brjótast inn
og bera burt eða keyra i inn-
kaupakerrum stórversiana ýmsan
varning.
Blaðamönnum þótti margir
óeirðarseggjanna ekki háir i loft-
inu, sem hömpuðu sigri hrósandi
hjálmum og skjöldum lögregl-
unnar. Einn bað fréttamann um
„eld”, brá sér frá, en kom að
vörmu spori með logandi kyndil,
sem hann bar að mjólkurbil.
Þrivegis á þrem mánuðum hafa
brotist út heiftarlegar óeirðir i
blökkumannahverfum og hverf-
um Asiuættaðra i borgum á
Englandi.
Breska lögreglan er venjulega
óvopnuð og lélega útbúin til slikra
átaka. Rúmlega 200 lögreglu-
menn munu hafa meiðst i átökun-
um i London og Liverpool. Stjórn-
málamenn heyrast nú bera upp
kröfur um, aö lögreglan veröi
betur útbúin til aö mæta slikum
óeiröum.
Þetta eru þriðju óeirðirnar i
Bretlandi á jafnmörgum mánuð-
um. 1 apríl slösuðust 150 manns,
þegar óeirðir brutust út i
Brixton-blökkumannahverfinu I
London.
Guðmundur
Pétursson
skrifar
Þú gerir fín kaup
hjá okkur
einmitt núna i eldavélum frá
KP
Gerð: PG460
Mál: 60x60 x85 (90 cm)
, ® 4 hellur af hentugri stærð
• Viðvörunarljós
• Hraðhitun á ofni
• Emaleraður ofn, 50 litra
• Hitaofn að neðan, 38 lítra
• Grillelement
• Ljós i ofni
Hagstæð
greiðslukjör
Litir: karry- gulur, avocado,
inkarauður, hvitur.
Verðkr. 3.945,-
Gerð: PK 460
•
Sömu eiginleikar en sjálfhreins-
andi ofn.
•
Verðkr. 4.205.-
•
Bak eð klukku
kr. 483.-
EINAR FARESTVEIT & CO. HF.
BERGSTAÐASTRÆTI I0A - SlMI 16995
RAF HF.
Glerárgötu 26 — Akureyri — Simi 96-25951