Vísir - 06.07.1981, Qupperneq 11
11
Mánudagur 6. júli 1981.
vism
Aldaratmæli Albingishússlns:
Atli upphaflega að
rfsa á Arnarhöll
en Danir völdu hvi stað har sem hað nú slendur
Alþingishúsiö við Austurvöll á
um þessar mundir 100 ára af-
mæli og af þvi tilefni boðuðu for-
setar Alþingis og skrifstofu-
stjöri blaðamenn i afmælis-
veislu fyrir nokkrum dögum.
Það var þann 1. júli 1881 að
Alþingismenn gengu fylktu liði
i hið nýja þinghús og þar hafa
þeir setið siðan og markað
stefnu lands og þjóðar. Bygging
hússins hafði hafist ári áður og
upphaflega var áformað að
reisa það á Arnarhóli eða þar
sem Laugavegur og Ingólfs-
stræti mætast i dag. En húsa-
meistari Dana, sem teiknaði
húsið, ákvað þvi stað vestan við
Dómkirkjuna, þar sem það var
siðan byggt. Húsið kostaði á sin-
um ti’ma 130 þúsund krónur og
urðu nokkrar deilur i þingheimi
um hversu dýrt það hefði verið.
En húsið hefur skilað hlutverki
sinu með prýði og má segja að
þar hafi hjarta þjóðarsálarinn-
ar slegið i eina öld.
Að þingstörfum undanskild-
um hefur margvisleg starfsemi
farið fram i húsinu. Landsbóka-
safnið og Þjóðminjasafnið höfðu
aðstöðu i húsinu fyrstu áratug-
ina ogöllkennsla Háskólans fór
þar fram til 1940. Kringlan
sunnan megin á húsinu var
byggð við húsið árið 1908 en
annars er þinghúsið nær óbreytt
frá þvi' það var byggt.
Þrengslihafa ávallt verið mikil
i Alþingishúsinu og lengi hefur
verið rætt um að byggja nýtt
þinghús fyrir Alþingi en enn
sem komið er hafa þingmenn og
starfsmenn þingsins þurft að
sætta sig við mjög svo takmark-
að starfsrými.
þingsályktun þar sem ákveðið
var að taka húsamál Alþingis
föstum tökum og er i bigerð að
efna til samkeppni meðal
arkitekta um byggingu hús-
næðis þingheimi til handa. ■
Afmælisins verður formlega •
minnst við þingsetningu i haust.
I
I
I
I
I
Forsetar Alþingis, Helgi Seljan (lengst t.v.) og Jón Helgason (annar I
f.v.), Friðjón Sigurðsson, skrifstofustjóri Alþingis (annar f.h.) og |
Jóhannes Halldórsson, deildarstjóri (lengst t.h.) buðu kaffi og kök- .
ur i tilefni af 100 ára afmæli Alþingishússins. Visismynd Þó.G.
B/acks Decker
GARÐSLÁTTUVÉLAR
H-1 12
Loftpúða-sláttuvél
Skemmtileg nyjung
Lauflett loltpuða slattuvel
sem liður yfir grasf lötinn
og slær bæði rakt. þurt
og hatt gras af snilld.
15 metra snura.
Tvöföld einangrun.
1000 W motor.
Þrjár
hæðarstillingar.
D-808 SuperT
Hefur sannað agæti sitt við
islenskar aðstæður. enda
langmest selda garöslattuvel
a Islandi.
Lett og lipur,
þægileg og örugg.
Tvofold einangrun.
15 metra snura.
525 W motor
Þrjar
hæðarstillingar
D808.
Helstu útsölustaðir í Reykjavik og nógrenni:
Brynja. Laugavegi 29 Sölufelag garðyrkjumanna,
Handið. Laugavegi 26 Reykjanesbraut 6.
Ingþor Haraldsson, Ármúla 1 Stapafelt Keflavik
Byggingavöruversl. BláfelL Grindavik
Tryggva Hannessonar, Síöumúla 37. Axel Sveinbjörnsson, Akranesi
Ellingsen, Ananaustum Kf. Borgfiröinga, Borgarnesi
Járnvörude.ld Kron, G.A. Böövarsson, Selfossi
Hverfisgötu 52, Svo og helstu raftækja
Málning & járnvörur. og byggingavöruversl-
Laugavegi 23 anir um land allt.
G. Þorsteinsson & Johnson h/f
ARMULA1 - SIMI 85533
Höfum yfir 1100 bíla á söluskrá
Mazda 323 árg. ’81
Ekinn 4 þús. km. Litur grænn
Verð kr. 90 þús.
Datsun Sunny árg. ’80
Ekinn 12 þús. km. Litur blár
Verð kr, 88 þús.
Ekinn 24 þús. km. Litur grænn
Verð kr. 85 þús.
Pontiac Phonix árg. ’78
Ekinn 57 þús. km. Litur rauður
Verð kr. 125 þús.
Allegro Special árg. ’79
Ekinn 47 þús, km
Verð kr. 50 þús.
vuivu siauon
Ekinn 30 þús km. Litur grær
Verð kr. 140 þús.
Citroen Special árg. ’79
Ekinn 16 þús km. Litur rauður
Verð kr. 75 þús.
Plymouth Volare station árg. ’78
Ekinn 66 þús. km. Litur brúnn
Skipti á ódýrari.
Verö kr. 115 |)ús
Söluskrá okkar er tölvuunnin viðskiptavinum okkar til þæginda
Dodge Omni árg. ’80
Ekinn 4 þús. km. Litur gulur
Verð kr. 135 þús.
Ch. Impala árg. '78
Ekinn 47 þús. km. Litur vinrauður
Skipti á ódýrari
Verð kr. 140 þús.
Oskum eftir vörubílum, hjólhýsum
og bátum á skrá
Opið til kl. 10 á kvöldin
mánudaga, þriðjudaga, miðvikudaga
og fimmtudaga
BILASALAN
Qflaleiga
SlMAfl 83160 09 63005
Mazda 323 árg. ’80
Ekinn 17 þús. km. Litur grænn
Verð kr. 88 þús.
Grensásvegi 11 sími 83150-83085
Vörubill Benz 1113
Ekinn 206 þús km.
Skipti á ódýrari.
Verð kr. 130 þús.
árg. '73
Litur gulur