Vísir - 06.07.1981, Blaðsíða 16
iiJ j. * 'I'J
16
Mánudagur 6. júli 1981.
Léleaasll leikur
Skaaamanna í sumar
- en Deir náðu samt að sígra íslandsmelstara vals 2:0
• JOHN McENROE...gerir nokkuö mikiö af þvf aö nöldra viö dóm-
ara.
Viöureign risanna i islensku
knattspyrnunni nú siöari árin,
Vals og Skagamanna i fyrsta leik
þeirra i siöari umferöinni i 1.
deild, sem fram fór i gærkvöldi á
Laugardalsveliinum lauk meö
góöum sigri kappanna frá Skipa-
skaga.
Þeir sigruöu Islandsmeistara
Vals 2:0 og var þaö góö nýting á
sóknarlotum þvi marktækifærin
sem þeir fengu voru ekki miklu
fleiri en þessar tvær. Valsmenn
voru meira meö boltann i leiknum
— sérstaklega i siöari hálfleik
enda gáfu Skagamenn þá allt of
mikiö eftir á miöjunni. Marktæki-
færi Valsmanna voru ekki miklu
fleiri en Skagamanna þrátt fyrir
þaö. Bjarni Sigurösson þurfti
nánast aldrei aö taka til hendi
nema aö handsama grútmátt-
lausar fyrirgjafir og aö rölta eftir
boltanum þegar hann fór aftur
fyrir eftir enn máttlausari skot.
I fyrri hálfleik geröist fátt
markvert annaö en aö Þorgrimur
Þráinsson bjargaöi á marklinu
eftir aö Ólafur Magnússon haföi
ætlaö aö slá boltann yfir, en var
„Þ ið er uð bæ ði
rus l og lygars ir”
- sagði Wlmbledon-meistarínn John McEnroe
við breska blaðamenn - og nu hefur hann nóg
að gera við að borga sektir tyrir kjattbrúk
og dónaskap
• HANS KRANKL.
Barceiona
seldi
Krankl
Barcelona hcfur selt Hans
Krankl, markaskorarann
mikla frá Austurriki fyrir 310
þús. pund til Rapid Vín, en
Krankl hefur leikiö meö Rapid
aö undanförnu, sem láns-
maöur. Kranki missti stööuna
sina hjá Barcelona, þar eö
félagiö keypti V-Þjóöverjann
Berndt Schuster frá A. FC
Köln.
Bretar unnu
bá sovésku
Bretar unnu sinn stærsta
frjálsiþróttasigur til þessa
meö þvi aö leggja Sovétmenn
aö velli I undanúrslitum I
Evrópukeppni karlalandsliöa
I Helsinki i Finnlandi um
helgina. Bretarnir hlutu þar
134 stig en Sovétmenn 128.
Finnar uröu þriöju meö 115,5
stig. Bretar og Sovétmenn
fara úrslit i keppninni og þar
veröa einnig Vestur-Þjóöverj-
ar og Pólverjar...
Sviinn Björn Borg tapaöi úr-
slitaleiknum i einliöaleik karla
áWimbledonmótinu itennis fyrir
Bandarikjamanninum John
McEnroe á laugardaginn. Var
þaö einn mest spennandi leikur
sem þar hefur sést f langan tima
en honum lauk meö sigri John
McEnroe 4:6, 7:6, 7:6 og 6:4.
Þetta var fertugasti léikur
Borg i Wibledon og jafnframt
fyrsti tapleikur hans þar, en
hann hefur sigraö þar I einliöa-
leik i 5 skipti I röö.
Fyrir sigurinn fékk John Mc-
Enroe 43 þúsund dollara, en dá-
góöur hluti af þeirri upphæö fer
nú i sektargreiöslur hjá honum,
fyrir óiþróttamannlega fram-
komu.
Hann fékk 1500 dollara i sekt i
fyrstu umferöinni fyrir aö
móöga dómara, þá fékk hann
750 dollara fyrir áþekkt brot i
leik á miövikudaginn og hvorki
meira né minna en 10.000 doll-
ara sekt var hann svo dæmdur
til aö greiöa fyrir mjög svo
dónalega framkomu i undanúr-
slitaieiknum á fimmtudaginn.
Þaö var Alþjóöa tennissam-
bandiö sem dæmdi hann til aö
greiöa þessar sektir og þaö er
sjálfsagt ekki búiö aö segja sitt
siöasta viö hann i sambandi viö
þetta mót.
Hann sýndi Alþjóöa tennis-
sambandinu og stjórnendum
keppninnar mikla móögun þeg-
ar hann mætti ekki á lokadans-
leik mótsins á laugardag, en þar
hefur þaö veriö siöur i áratugi
aö sigurvegarinn I einliöaleik
karla og einliöaleik kvenna,
dansi fyrsta dansinn. John lét
ekki sjá sig og landi hans,
kvennameistarinn Chris Evert
Lloyd þurfti aö standa ein á
gólfinu i langan tima.
Þá sýndi McEnroe breskum
blaöamönnum mikinn dónaskap
á fundi með eftir sigurinn. óö
hann út af fundinum i bræöi og
kallaöi þá bæöi „rusl” og ,,Iyg-
ara” fyrir að skrifa illa um sig...
—klp—
nær þvi að slá hann inn i eigið
mark.
Siöari hálfleikinn byrjuðu
Skagamenn með Árna Sveinsson i
fararbroddi, meö miklum iátum
og þeir uppskáru mark þegar á 5.
minútu. Jón Askelsson tók þá
hornspyrnu og sendi vel fyrir
SIGÞÓR ÓMARSSON.
markiö. Þar fékk Siguröur
Halldórsson aö leika lausum hala
og hann þáöi þaö óvænta kostaboö
með þvi aö skalla knöttinn glæsi-
lega i netiö hjá Valsmönnum.
Eftir þetta mark hljóp mikið
kapp i Valsmenn og Guömundur
Þorbjörnsson reyndi aö drifa
framlinuna áfram, en án nokkurs
árangurs. Ailt rann út i sandinn
þegar aö vitateig kom. Rétt fyrir
leikslok fengu Skagamenn eitt af
sinum örfáu upphlaupum i hálf-
leiknum. Sigþór Ómarsson tók þá
viö knettinum frá Arna
Sveinssyni inni i vitateig og meö
hjálp Sævars Jónssonar
Valsmanns, skoraöi hann annað
mark Skagamanna. Sigurinn var
þvi örugglega i húsi.
„Þetta er lélegasti leikur
Akranesliösins i sumar”, sagöi
Höröur Helgason aðstoöar-
þjálfari liösins eftir leikinn. Þótt
daprir hafi þeir verið nægði það
samt á Valsliöiö og segir það sitt
um ástandiö þar i þetta sinn.
Enginn bar af öörum i liöi Skaga-
manna, en hjá Val var doktor
Grimur Sæmundsson atkvæða-
mikill aö vanda og þeir Njáll
Eiösson og Valur Valsson áttu
góða spretti. En þá vantaöi alla
grimmd til aö skora eins og fleir-
um i Valsliðinu i þessum leik — en
þaö kemur vonandi næst.
Dómari leiksins var Grétar
Noröf jörö og var hann meö bestu
mönnum á vellinum — geröi i það
minnsta mun færri mistök en
„stjörnurnar” sem voru i hinum
búningunum...
— klp.
Þurfli ekki á
9f
hans hjálp
að halda'
- sagði Sigbór ðmarsson um síðara
mark Skagamanna
Menn voru ekki á eitt sáttir
meö það I stúkunni á Laugar-
dalsvellinum i gærkvöldi hver
heföi skorað siöara mark
Akurnesinga i leiknum. Sumum
sýndist Sigþór Ómarsson gera
þaö, en aörir aö Sævar Jónsson
heföi skoraö sjálfsmark.
Sævar sagöi á eftir að hann
heföi rekið tána i boltann en
Sigþór var ekki i neinum vafa.
„Ég var að fara að sparka
þegar Sævar sparkaði aftan i
hælinn á mér og hjálpaði mér
þvi viö þetta. Ég hefði að sjálf-
sögðu skorað án hans aðstoðar,
en hann setti meiri kraft og
geröi þetta að enn fallegra
marki fyrir vikið”...
— klp.
I
I
-J
Seinni lotan” á Akureyri
KA og Þór mætast altur í kvöld í i. deildarkeppninni
Þaö má búast viö hamagangi á
Akureyri i kvöld, þegar „Akur-
eyrarslagur” KA og Þórs fer þar
fram — þá mætast leikmenn liö-
anna i seinni lotunni, en þeirri
fyrri lauk meö jafntefli 1:1 á
föstudagskvöldiö. 1595 áhorfend-
ur sáu þann leik og er reiknaö
meö aö yfir 2 þús. áhorfendur
veröi á grasvellinum á Akureyri i
kvöld.
Visis ræddi viö Arna Njálsson,
þjálfara Þórs og Jóhann Jakobs-
son hjá KA, eftir leikinn á föstu-
daginn.
//Byr undir
báöa vængi"
— Arangurinn gegn KA gefur
okkur byr undir báöa vængi og
þaö er greinilegt aö strákarnir
eru búnir aö yfirstiga minnimátt-
arkenndina gagnvart leikmönn-
um KA, sagöi Arni Njálsson,
þjálfari Þórsara.
— Strákarnir áttu sigurinn svo
sannarlega skilinn, en viö munum
bæta þaö upp á mánudagskvöldiö,
sem okkur vantaöi — og þá verö-
ur sigurinn okkar, sagöi Arni.
— Viö máttum þakka fyrir jafn-
tefliö gegn Þór, sagöi Jóhann
Jakobsson, miðvallarspilarinn
sterki hjá KA. — Viö eigum aö
geta betur, en Þórsararnir éru
alltaf erfiöir viöureignar.
— Leikurinn á mánudagskvöld-
iö veröur mikill baráttuleikur og
ógjörningur aö spá um úrslit fyr-
irfram, sagöi Jóhann.
—SK/—SOS