Vísir - 06.07.1981, Qupperneq 17
Mánudagur 6. júli 1981.
vism
17
Ragnar
meö í
„Suöur-
nesja
slagnum”
Keflavík og Reynir
mætast I kvöld
Ragnar Margeirsson, lands-
liösmiöherjinn frá Keflavik, sem
hefur leikiö meö v-þýska liöinu
Homburg, mun leika sinn fyrsta
leik heö Keflvikingum i „Suður-
nesjaslagnum” i Keflavik i kvöld
ki. 20.00, en þá koma Sand-
gerðingar i heimsókn. Þaö er
reiknaö meö aö yfir 2 þús. áhorf-
endur af Suðurnesjum sjái leik-
inn, en Keflavik og Reynir hafa
nú 11 stig. Reynismenn hafa ekki
tapað leik fram aö þessu. J
— sos.
- begar Þróttur R slgraði Þrótt N. í 2. deildinni
Reykjavikur-Þróttararnir end-
urtóku svo gott sem leikinn frá
þvi fyrr i vikunni þegar þeir sigr-
uöu nafna sina frá Neskaupstaö i
bikarkeppninni er þeir mættu
þeim aftur i 2. deildinni á laugar-
daginn.
1 bikarleiknum sigruðu þeir 3:0
en þeir sigruðu einnig 3:0 i deild-
arleiknum á laugardag. Þeir áttu
i mestu erfiðleikum með Aust-
firðingana framan af i leiknum en
eftir að Sverrir Brynjólfsson
hafði skorað á 35. minútu með
þrumuskoti jafnaðist leikurinn.
Strax i upphafi siðari hálfleiks
gerðu Reykjavikur-Þróttararnir
alveg út um leikinn með öðru
gullfallegu marki frá Sverri
Brynjólfssyni. Þeir réðu lögum og
lofum eftir það en gátu samt ekki
skorað nema eitt mark i viðbót —
Arnar Friðriksson gerði það með
þvi að skalla aftur fyrir sig i netið
hjá Austfirðingunum...
—klp—
diarqaöi FH-inqum
trá tani aeon KR
• SVERRIR BRYNJÓLFSSON.
• ÓSKAR INGIMUNDARSON...sést hér sækja aö marki FH-inga,
Viöar Halldórsson notar tækifæriö og sýnir honum ballettspor...
(Vlsismynd Þ.G.)
varamaöurinn
Keflavík á
Þrjá piita
í golfliðinu
- sem keppir á Evrópumótinu í Reykjavík
í bessum mánuöi
tslenska unglingalandsliöiö i
golfi — 21 árs og yngri — sem
keppa á fyrir islands hönd á
Evrópumótinu i golfi, sem fram
fer á Grafarholtsvellinum síöar i
þessum mánuöi, hefur veriö
valiö.
Stefán H. Stefánsson sem hefur
verið með hópinn i vetur til-
kynnti endanlegt val fyrir helg-
ina og urðu þessir fyrir valinu:
Sigurður Pétursson, GR
Sveinn Sigurbergsson, GK
Gunnlaugur Jóhannsson, GN
Gylfi Kristinsson, GS
Sigurður Sigurðsson, GS
Magnús Jónsson, GS
Varamenn: Jón Þór
Gunnarsson, GA og Hilmar
Björgvinsson, GS.
Tveir af þeim sem eru i liðinu
hafa leikið i karlalandsliðinu i
golfi, þeir Sigurður Pétursson og
Sveinn Sigurbergsson, en athygli
vekur að Keflvlkingar eiga þrjá
leikmenn i þessu athyglisverða
golfliöi okkar...
— klp.
Svo tii endur-
lekið efni...
Sigurpór Þóröifsson skoraði jöfnunarmark FH (i:D með prumuskotí
Liö FH og KR skildu jöfn á
Kaplakrikavelli á laugardaginn,
skoruöu sitt markiö hvort I jöfn-
um og spennandi leik. Bæöi liöin
hafa nú hlotiö 6 stig úr 10 leikjum
og verma botnsæti 1. deildar
ásamt Akureyrarliöunum KA og
Þór.
Fyrri hálfleikur var fremur
jafn og baeði liöin áttu ágæt færi,
en hvorugu tókst að nýta þau.
Snemma I hálfleiknum voru
KR-ingar nálægt þvl að skora,
þegar Óskar Ingimundarson
skaut þrumuskoti i þverslá. Ólaf-
ur Danivalsson, hinn leikni fram-
herji FH, komst skömmu siöar i
gott færi, en skot hans var variö.
Um miðjan hálfleik skaut svo Ingi
Björn naumlega framhjá úr
ágætu færi. KR-ingar komu aftur
við sögu seint i hálfleiknum,
þegar Atli Þór skaut i stöng eftir
góða sóknarlotu, og skömmu
siöar skoraði KR mark sem var
dæmt af vegna rangstööu.
KR-ingar mættu eldhressir til
leiks I siðari hálfleik og tóku leik-
inn nánast i sinar hendur. Þungar
sóknarlotur þeirra báru þó ekki
árangur fyrr en um miöjan hálf-
leik, þegar Ingimundarson skor-
aði gott mark af stuttu færi.
KR-ingar héldu áfram að sækja
eftir markiö og sigur þeirra lá i
loftinu þegar FH-ingar gerðu af
drifaríka breytingu á liöi slnu.
Sigurþór Þórólfsson, sem vermt
hefur varamannabekkinn i
siðustu leikjum, kom inn á fyrir
Tómas Pálsson, og eftir örsutta
þátttöku hans i leiknum skoraði
hann glæsilegt mark með góðu
skoti utan af velli. Við markið
tóku FH-ingar öll völd I sinar
hendur og voru ekki langt frá þvi
að bæta við sigurmarki. T.d.
komst Pálmi Jónsson tvivegis i
dauðafæri eftir frábærar
sendingar frá Sigurþóri, en hafði
ekki heppnina með sér. Annað
skot hans fór naumlega framhjá
en hitt i stöngina. Leikurinn
endaði þvi með jafntefli og má
telja það sanngjörn úrslit.
Bæöi liðin áttu góöa spretti I
þessum leik, en á milli var hann
heldur þófkenndur. Af KR-ingum
áttu Börkur Ingvarsson, óttó
Guðmundsson, Elias Guðmunds-
son og Atli Þór Héðinsson allir
nokkuð góöan leik. Einna bestir I
liði FH voru Hreggviður
Agústsson, markvörður,
Guðmundur Kjartansson, Ólafur
Danivalsson og Ólafsvikingarnir
Magnús Stefánsson og Sigurþór
Þórólfsson, sem báðir komu til
leiks i siðari hálfleik og drifu
félaga sina upp úr meðalmennsk-
unni.
Rafn Hjaltalín dæmdi leikinn
og fórst það vel úr hendi að
vanda, þótt ekki tækist honum aö
sleppa við smávægileg mistök.
— G.Sv.
_2._DEIJ.p_
Urslit leikja I 2. deildar-
keppninni um helgina:
ÞrótturR.-ÞrótturN .........3:0
Haukar-isafjöröur...........1:1
Skallagr.-Selfoss...........0:1
Völsungur-Fylkir............1:0
Keflavik........7 5 2 0 14:5 n
Þróttur R.......8 4 3 1 10:2 11
ReynirS.........7 4 3 0 8:2 11
isafjörður......8 4 3 1 13:8 11
Völsungur.......8 4 2 2 12:8 10
Skallagr........8 2 2 4 6:7 6
Fylkir..........8 2 2 4 6:10 6
Haukar..........8 1 3 4 4:13 5
Þróttur N.......8 1 2 5 6:14 4
Selfoss.........8116 2:13 3
MARKHÆSTU MENN:
Olgeir Sigurösson, Völsungi.6
Óli Þór Magnússon, ÍBK......5
Haraldur Leifsson, ÍBÍ......4
Ómar Björnsson, Reyni.......4
Steinar Jóhannsson, ÍBK.....3
Sverrir Brynjólfsson, ÞróttiR... 3