Vísir - 06.07.1981, Side 18
18
VÍSIR
Mánudagur 6. júlí 1981.
• EAGNAR ÓLAFSSON.
AOmírálskeppnln
I goifi:
Sigur
á síðasta
púttinu
Sveit Golfklúbbs
Reykjavíkur sigraöi i
Aðmiráiskeppninni í golfi sem
haldin var á Hvaieyrarvelli
við Hafnarfjörð á föstudags-
kv öldið.
Þar kepptu 8 manna sveitir
frá fimm golfklúbbum og var
keppnin geysihörð um efsta
sætið á milli Golfklúbbs
Reykjavikur, Golfklúbbs
Suðurnesja og Golfklúbbs
Ness. Sveit GR hafði sigur á
siðustu holu — á samtals 461
höggi, sveit GS á 462 höggum
ogsveitGN á 464 höggum. Þar
á eftir kom sveit GK á 479
höggum og þá sveit frá
Varnarliðinu á 560 höggum.
Reynir Ólafsson varö undir
miklu álagi eins og á Evrópu-
mótinuá St. Andrews á dögun-
um. Á siðustu flötinni varð
hann að nota 2 högg til að hafa
sigur fyrir GR-sveitina — þrjú
högg eða meir hefði þýtt jafn-
tefli eða jafnvel tap. En hann
brást ekki sinum mönnum og
fór létt með tvö pútt og þar
með var sigurinn hjá Grafar-
holtsliðinu...
— klp.
úlafur
og Vlgnir
- ekkl með Blikunum
pegar peir mæta
Vikingum I kvöid
Blikarnir leika án ólafs
Björnssonar, miðvarðarins
sterka og Vignis
Baldurssonar, þegar þeir
mæta Víkingum I hinum
þýðingarmikla leik i
baráttunni um istands-
meistaratitilinn á Laugar-
dalsvellinum i kvöld kl. 20.00.
Þeir eru i eins leiks keppnis-
banni. Það má búast við fjör-
ugum leik og Vikingar standa
mjög vel að vigi, ef þeim tekst
að leggja Blikana að velli, en
þeir hafa ekki tapað leik.
-SOS.
Strákarnir
unnu...
Drengjalandsliðið vann
góðan sigur (3:0) yfir Færey-
ingum i landsleik i Njarövik i
gær. Strákarnir léku oft mjög
skemmtilega knattspyrnu.
Það var Halldór Asgeirsson,
Þór, Akureyri, sem skoraði
fyrsta mark leiksins — 14.
min. og siðan bættu þeir Pétur
Grétarsson (Þrótti) og Hlinur
Stefánsson (Vestmannaeyj-
um) mörkum við i seinni hálf-
leiknum. Liöin mætast aftur á
Selfossi I kvöld kl. 20.00.
— SOS.
Hart barist í
Vestmannaevium
- begar Eyjamenn og Framarar gerðu jafntefli
3:3 f fjðrugum leik
Frá Guðmundi Þ.B. ólafssyni i
Vestmannaeyjum. — Það var
sannkallaö markaregn hér, þegar
Eyjamenn og Framarar áttust
hér við í fjörugum, skemmtileg-
um og vægast sagt hörðum leik,
sem lauk með jafntcfli 3:3. Það er
óhætt að segja að leikmönnum
liðanna hafi tekist að nýta færin
sin betur, en I fyrri ieikjum sin-
um.
Eyjamenn léku undan vindi i
fyrri hálfleik og náðu þeir aldrei
að nýta sér vindinn — þeir ætluðu
sér einum of mikiö. Framarar
voru vel á verði og sterkir
varnarmenn þeirra höfðu góðar
gætur á langspyrnum Eyja-
manna.
Framarar beittu skyndisóknum
og upp úr einni slikri kom fyrsta
mark leiksins. Framarar fengu
hjálp Eyjamanna til aö skora það
— þegar Snorri Rútsson sendi
Markaregn
í Ey]um...
GUÐMUNDUR TORFASON...skoraði fyrsta mark
Framgegn Eyjamönnum — 0:1 á 26. min. Snorri Rúts-
son.bakvörður Eyjamanna, var þá að dóla með knött-
inn og hugðist senda hann aftur til Páls Pálmasonar,
markvarðar. Guðmundur Torfason var þá á „göngu-
ferð” frá marki Eyjamanna — hann fékk óvænt knött-
inn frá Snorra og þakkaði fyrir sig, með þvl að skora
örugglega.
ÓMAR JÓHANNSSON... jafnaði 1:1 fyrir Eyjamenn á
37. minútu úr vitaspyrnu, sem var dæmd á Guðmund
Baldursson, markvörð Framara, fyrir að ýta á bakið á
Sigurlási Þorleifssyni, sem stökk upp til að skalla
knöttinn. Ómar tók spyrnuna og skaut föstu skoti að
marki Fram — Guðmundur varði, en hann hélt ekki
knettinum, sem skóppaði inn fyrir marklinuna um leið
og Guðmundur kastaði sér á hann. Arnþór óskarsson,
dómari leiksins, var i góðri aðstöðu og dæmdi mark.
Framarar mótmæltu vitaspyrnudómnum kröftuglega
og einnig markinu — vildu halda þvi fram, að knöttur-
inn hefði ekki fariö inn fyrir marklinu.
11 minútum
PÉTUR ORMSLEV...kom Fram aftur yfir (1:2) á 48.
min. Guðmundur Torfason tók þá aukaspyrnu og sendi
góðasendingu fyrir mark Eyjamanna. Páll Pálmason,
markvörður, ætlaði að handsama knöttinn, en þaö
tókst ekki — knötturinn fór á milli handanna á honum
og féll fyrir framan Pétur Ormslev, sem skoraði
örugglega.
GÚSTAF BALDVINSSON...jafnaði (2:2) fyrir Eyja-
menn á 51. min. — með þrumufleyg. Eyjamenn náðu
þá skemmtilegri sóknarlotu — ómar sendi knöttinn til
Sigurláss.sem sendi hann áfram tiKKára Þorleifssonar
Kári reyndi skot, en hitti knöttinn illa — hann barst út
til Gústafs, sem kom á fullri ferð og þrumaði knettin-
um i netið.
HAFÞÓR SVEINJÓNSSON...kom Fram siðan yfir
(3:2) á 56. min. — skoraði úr mikilli þvögu upp við
mark Eyjamanna, eftir aukaspyrnu frá Guðmundi
Torfasyni.
Giæsimark
VIÐAR ELíSSON...jafnaði (3:3) fyrir Eyjamenn á 80.
min. Ómar Jóhannsson tók þá óbeina aukaspyrnu inn i
vitateig Fram og sendi knöttinn hátt fyrir markið. Við-
ar var staddur við markteigshorn — hann skallaði
knöttinn yfir varnarvegg Fram og hafnaði knötturinn
efst upp i markhorninu fjær.
Hafpór og omar
fara f leikbann
- eftir leiKinn í vestmannaeyium
! Það er ljóst aö Hafþór
■ Sveinjónsson, bakvörður Fram
og Ómar Jóhannsson, miðvallar-
jspilari Vestmannaeyinga, verða
dæmdir i eins leiks bann, næst |
þegar aganefnd K.S.t. kemur .
saman. Þeir félagar fengu að sjá I
gula spjaldið i Eyjum. — SOS. I
knöttinn til Guðmundar Torfa-
sonar, sem þakkaði fyrir sig og
skoraði.
Ómar Jóhannsson náði að jafna
(l:l)fyrirEyjamennfyrir leikhlé
— úr vitaspyrnu. Eyjamenn léku
siðan á móti vindi i seinni hálfleik
og kunnu þeir þá betur við sig —
létu knöttinn ganga manna á
milli. Þaö gerðu Framarar einnig
og var greinilegt að þeir kunnu að
leika undan vindi — þeir héldu
knettinum niðri.
Eyjamenn
gáfustekki upp
Þrátt fyrir að Framarar hafi
ávallt verið á undan til að skora —
gáfust Eyjamenn ekki upp. Þeir
jöfnuöu alltaf. Það munaði þó
ekki miklu að Framarar næðu
(4:2) forystu, þegar Guðmundur
Torfason komst einn inn fyrir
vörn Eyjamanna á 59. min., en
þá bjargaði Páll Pálmason glæsi-
lega með úthlaupi.
Guömundurer
Eyjamönnum erf iöur
Guðmundur Torfason, sem er
fæddur og uppalinn i Vestmanna-
eyjum, hefur undanfarin ár verið
Eyjamönnum erfiður .— hann
skorar ávallt mark gegn
Eyjamönnum og eru menn hér
ekki búnir að gleyma markinu
(1:0) hans i bikarúrslitaleiknum i
fyrra. Guðmundur átti mjög
góðan leik — gerði oft usla i vörn
Eyjamanna.
Þórður Hallgrimsson var aftur
á móti besti maður Eyjamanna,
sem sóttu nær látlaust að marki
Framara siðustu 7 min. leiksins,
eða eftir að þeir voru búnir að
jafna 3:3.
• EYJAMENN...jafna 3:3 — örin bendir á knö
dómari og Hólmbert Friðjónsson, þjálfari Fr:
Arnþór í
erfiðu hlutverki
Það er óhætt að segja að Arnþór
Óskarsson, dómari leiksins, hafi
ekki verið öfundsveröur þvi að
leikurinn var þannig, að auðvelt
var að missa hann úr höndunum á
sér. Þaö geröi Arnþór ekki —
hann dæmdi mjög vel. Leikmenn
liðanna léku fast — það mátti oft
sjá föst samstuð. Þá þrösuðu þeir
meira I dómaranum en æskilegt
er og stundum höguðu þeir sér
eins og börn — spörkuðu i knött-
inn, þegar búið var að dæma
aukaspyrnur og vildu þannig
sýna dómaranum, hvar ætti aö
taka aukaspyrnurnar hverju
sinni. Arnþór hélt ró sinni og
komst vel frá sinu hlutverki.
— G.Þ.B.Ó. / —SOS.
Fr
Boltinn rúllaði
, - • ■ . t
rr...v/A-
vfir holuna
- og Kaiii Jó misstl bar með af Dilnum lína
Karl Jóhannsson handknatt-
leiksdómari var nálægt þvi að
aka út af Grafarholtsvellinum um
helgina á nýju „dollaragrini”.
Hann var aðeins nokkra senti-
metra frá því að fara „holu i
höggi” á 17. braut i GR mótinu
vinsæla sem þar var haldið en
fyrir það afrek var heill bfll i
verðlaun.
Golfboltinn hans rúllaði fyri
holuna og stöðvaðist rétt hjá
henni. Bilnum fina missti hann af
við það, en fékk aftur á móti
glæsileg aukaverðlaun i staðinn.
Sigurvegarar i þessari miklu
keppni,sem 128golfarartóku þátt
i, voru þeir Stefán Unnarsson GR
og Halldór Ingvason GR með 89
punkta. Þar á eftir kom unglinga-
landsliösmaðurinn Gunnlaugur
Jóhannsson GN og Þorsteinn Lár-
usson GR og i þriðja sæti urðu
þeir Jóhann Einarsson GN og ís-
landsmeistarinn i golfi frá 1972,
Loftur Ólafsson GN sem nú er aft-
ur kominn á fulla ferð i golfinu...
—klp—
Sundkappinn gamii
verðlaunapalll
Hátt i þrjátiu hlauparar lögðu
af stað i Álafosshlaupiö fræga i
gærmorgun, en þaö hlaup er eitt
af meiriháttar langhlaupum
landsins. Sigurður P. Sigmunds-
son FH varð sigurvegari i hlaup-
inu, Gunnar Snorrason Breiðablik
kom annar i mark og þriðji varð
sundkappinn gamli, Leiknir Jóns-
son Ármanni... —klp—
Það er
Eyjaliösii
Vestmam
þrir af f;
hafa fært
silfurfati.
óhappi aC
Torfasons