Vísir - 06.07.1981, Qupperneq 19
ttinn sem Marteinn Geirsson (5) nær ekki að skalla. Á
im.
litlu myndinni hér til hlifiar sjást þeir Arnþór Óskarsson,
(Vísismyndir G.S.)
‘amarar tefla tram varaliði sinu gegn val í Meistarkeppninni:
„Sighvatur veröur
trá í hrjár viKur”
- sagði Hðimdert Friðiónsson, diálfari Framara,
sem voru ódressir með dómgæsiu
Arndórs óskarssonar
Sighvatur Bjarnason, miövörö-
ur Fram, varö fyrir þvi óhappi aö
meiöast á „heimavelli” sinum.
Þessi sterki Eyjamaður i Fram-
liöinu, var fiuttur á sjúkrahúsið i
Vestmannaeyjum eftir leik Eyja-
manna og Fram. „Sighvatur
meiddist á rist — það flisaðist úr
beini og sinar sködduöust”, sagöi
Hólmbert Friöjónsson, þjálfari
Fram. „Sighvatur veröur frá i 3
vikur vegna meiðslanna og er þaö
afar slæmt fyrir okkur. Þá
meiddust þeir Trausti Haraldsson
og Pétur Ormslev einnig i leikn-
um og fleiri leikmenn eru komnir
á sjúkralistann hjá okkur", sagöi
Hólmbert.
Hólmbert sagði að hann myndi
tefla fram varaliði sinu gegn
Valsmönnum i Meistarakeppn-
inni á Laugardalsvellinum á mið-
vikudaginn.
„Ég er mjög óhress með dóm-
BJARNASON. gæslu Arnþórs Óskarssonar i
Eyjum. Það var greinilegt að
hann var ákveðinn að fá góða
dóma i blöðunum, en hann hefur
ekki verið vinsælasti maðurinn i
Eyjum undanfarin ár — fengið
slæma blaðadóma fyrir frammi-
stöðu sina þar”, sagði Hólmbert.
Trausti Haraldsson, landsliðs-
bakvörður hjá Fram tók i sama
streng. — „Ég hef aldrei lentr i
öðru eins — þetta var „dómara-
skandall”. Arnþór gaf Eyja-
mönnum vitaspyrnu”, sagði
Trausti.
— Arnþór bókaði 5 leikmenn
okkar i leiknum, en aðeins einn
leikmaður Eyjamanna fékk að
sjá gula spjaldið, þrátt fyrir að
þeir hafi leikið mjög fast, sagði
Trausti.
—SOS
1. DEILD
1 Staöan er nú þessi i 1. deildar-
m _ m m I keppninni eftir leiki heigarinnar:
viamenn gestrisnir i
aö Guömundur þakkaöi fyrir sig og I 9 7 1 1 14:5 15
skoraöi. I Bre.öabl.k. 9 4 5 0 11:4 13
Aöur höföu þeir Þóröur Hallgrlmsson ranes ... 10 4 4 2 10:5 12
„gefið” Þórsurum mark og Valþór I ^alur......10 4 3 3 19:10 11
Sigþórsson KR-ingum. Það er nu umtalaö I ,.ra(m.. 10 2 6 2 10:12 10
I Eyjum, hvenær vinstri bakvöröurinn i vestm.ey. 9 3 3 3 13:11 9
Eyjaliöinu sýni gestrisni? .......... 8224 8:9 6
— G.Þ.B.Ó. / — SOS. £R ....... 10 1 4 5 6:13 6
I iFH.........10 2 2 6 11:20 6
óhætt aö segja aö varnarmenn
ns hafi sýnt mikla gestrisni i
íaeyjum í 1. deildarkeppninni —
jórum ieikmönnum i vörninni,
andstæöingum sinum mörk á
Snorri Rútsson varö fyrir þvi
i senda knöttinn til Guðmundar
ir i leiknum gegn Fram, þannig
öqmunflur fékk
liðtf Klaula-
mark á slq...
og Völsungar fögnuðu sigri (1:0) yfir Fylki
ögmundur Kristinsson,
markvöröur Fylkis, gekk niöur-
lútur af vellinum á Húsavik eftir
aö Völsungar höföu lagt
Árbæinga aö velli 1:0 i miklum
baráttuleik. ögmundur fékk á
sig geysilegt klaufamark, sem
veröur aö skrifast á reikning
hans. Magnús Hreiöarsson
skoraöi mark af 20 m færi —
hann fékk knöttinn fyrir utan
vitateig og lagöi hann vel fyrir
sig, áöur en hann spyrnti aö
marki. Knötturinn stefndi beint
á ögmund sem hugöist hand-
sama hann, en knötturinn fór i
gegnum klofiö á ögmundi og i
netiö.
Þetta mark dugði Völsungum,
Hörður Benediktsson skoraöi
siðan annað mark i leiknum —
en það var dæmt af vegna þess
að Hörður hafði handleikiö
knöttinn, að sögn linuvarðar.
Völsungar tóku það til bragös
aö láta Birgi Skúlason elta
Ómar Egilsson og heppnaðist
þaö vel — Omar gat sig litiö
hreyft.
Annars var leikurinn jafn og
fór hann að mestu fram á
miðjunni. — SOS.
Selfyssingar að
ná I skotllð
á hinum
unnu sinn fyrsta sigur í 2. deild a
iaugardaginn og hafa nú skorað
2 mörk í 8 leikjum
Selfyssingar unnu sinn fyrsta
sigur i 2. deildinni i knattspyrnu
i sumar þegar þeir sigruöu
Skallagrim i Borgarnesi á laug-
ardaginn 1:0. Voru þaö kær-
komin stig fyrir Selfyssinga
sem eru nú aðeins 1 stigi á eftir
neösta liðinu, Þrótti Nes-
kaupstaö.
Hvorugt liðið sýndi neina sér-
staka knattspyrnu i leiknum.
Heimamenn voru meira með
boltann en Selfyssingar áttu
haettuleg upphlaup af og til.
Eina markleiksins var skorað
úr vitaspyrnu, sem dæmd var
réttilega á Borgnesingana fyrir
að fella Sævar Sverrisson inni i
vitateig. Það var Þórarinn Ing-
ólfsson sem skoraði úr henni og
er hann nú langmarkhæsti leik-
maður Selfyssinga. Þetta mark
hans á laugardaginn var annað
markið sem hann og Selfossliðið
hefur gert i deildinni i ár og
þessi tvö mörk hefur hann bæði
gert úr vitaspyrnu...
—klp—
Jöhann fékk
hro tækifæri
- til að skora úr vitaspyrnu fyrir isatjörð
á möti Haukum
Jóhann Torfason, fyrrum leik-
maöur meö KR og siöan Viking I
1. deildinni, bjargaöi einu stigi
JÓHANN TORFASON
fyrir tsfirðinga meö þvl aö skora
úr vitaspyrnu fyrir þá i leiknum
viö Hauka i 2. deildinni i Hafnar-
firöi i gær.
Haukarnir voru yfir 1:0 eftir
mark Þórs Hinrikssonar á 14.
minútu fyrri hálfleiks, og aðeins 2
til 3 minútur eftir þegar einn
varnarmanna Hauka handlék
knöttinn i sinum vitateig. Ragnar
ö. Pétursson, stórdómari meö
meiru, dæmdi þegar vitaspyrnu
sem Jóhanni var falið að taka.
Hann hljóp þá til en varð það á
að sparka óþyrmilega i fóstur-
jörðina um leið og hann hitti bolt-
ann, svo Guðmundur S. Hreiðars-
son markvörður átti auðvelt með
aö verja. En Ragnar dómari taldi
aö Guömundur hefði hreyft sig i
markinu og eftir að hafa ráöfært
sig við linuvörðinn, lét hann Jó-
hann endurtaka spyrnuna og
tókst honum þá að skora hjá Guö-
mundi... —klp—
2. DEILD