Vísir - 06.07.1981, Síða 20

Vísir - 06.07.1981, Síða 20
20 Mánudagur 6. júli 1981 vtsm Austurland: „Hat trick” nægði ekki til að vera markhæstur... Bjarni Kristjánsson skoraði 4 mörk þegar Austri Eskifirði lagði Súluna að velli á Stöðvarfirði 5:1. Eskfirðingarnir komust i 2:0 i fyrri hálfleik og siðan I 3:0, en þá tókst Ársæii Hafsteinssyni loks að skora fyrir Súluna. Bjarni héit siðan áfram að skora fyrir Austra, en fimmta markið gerði Snorri Guðmundsson. ÞórÞ.-ÍK.................3:2 Léttir-Viöir G...........1:1 VíöirG...........7 5 2 0 26:7 12 Njarðvik.........6 4 1 1 19:3 9 Leiknir ........ 7 3 2 2 10:13 8 Þór Þ............6 2 2 2 10:13 6 Léttir...........7 1 3 2 9:20 5 Stjarnan.........6 2 1 3 13:18 4 ÍK...............6 0 1 5 6:13 1 • SIGURÐUR T. SIGURÐSSON...Í stöðugum framförum. ÓIÍJÓ skoraði úr viti Á Reyðarfirði fór fram þýðingarmikill leikur á milli Vals og Einherja frá Vopnafirði. Þar • RONAR MAGNUSSON.. skor- aði 2 mörk fyrir Huginn. fóru Vopnfirðingarnir með sigur af hólmi 1:0 og eru þeir nú ásamt Huginn með 7 stig i riðlinum. Eina mark leiksins kom i siðari hálfleik eftir að Baldri Kjartanssyni hafði verið brugðið inn i vitateig og réttilega dæmd vitaspyrna, sem þjálfari liðsins Ólafur Jóhannesson skoraði örugglega úr. Rúnar með 2 mörk Rúnar Magnússon hjá Huginn, skoraði 2 mörk, þegar Huginn lagði UMFB að velli 5:2. Guðjón Harðarson, fyrrum leikmaður Vals og KA, skoraði fyrst, en siðan komu mörkin frá Rúnari og þeim Kjartani Jónssyni og Aðal- steini Valgeirssyni. Kristinn Bjarnason og Jón Bragi As- grimsson skoruðu mörk Borg- firðinganna. — KLP. Armann.........7 4 2 1 11:3 10 Grindavik......7 4 2 1 15:7 10 ÍK.............7 4 2 1 11:8 10 Afturelding....6321 15:7 8 Grótta......... 7 2 1 4 8:.'7 5 Hveragerði.....5113 5:6 3 Óðinn..........7 0 0 7 4:21 0 Stórsigur hjá Sindra En það voru fleiri en Eski- fjarðar-Bjarni sem skoruðu 4 mörk i 3. deildinni á Austurlandi um helgina. Ragnar Bogasonlék einnig þann leik þegar Sindri Hornafirði sigraði Hrafnkel Freysgoða 11:0. Komu þau úrslit mikið á óvart þvi strákarnir i Hrafnkeli höfðu áður sigrað i tveim leikjum i riðlinum og siðan tapað naumt fyrir Austra. En i þessum leik áttu þeir aldrei möguleika. Þeir voru 3 mörkum undir i hálfleik og i siðari hálfleik máttu þeir sópa knettinum 8sinn- I um úr markinu hjá sér. Fyrir | utan Ragnar skoruðu mörkin fyr- ir Sindra þeir Ágúst Bogason (bróðir Ragnars) 1 mark, Kristján Hjartarson 1, Magnús Pálsson 2 mörk og Grétar Vil- bergssonvar með „hat trick” — 3 mörk —, en það nægði ekki til að vera markhæstur i leiknum!!! I óðinn-Afturelding . Armann-Grótta ... ÍK-Grindavik ... RIÐILL Frábært met hjá Sigurði För yfir 5,20 i slangarstökki á möii i Vestur-Þýskalandi Sigurður T. Sigurðsson, stangarstökkvari úr KR, setti frábært islandsmet i stangar- stökki á frjálsiþróttamóti i borginni Troisdorf i Vestur- Þýskalandi fyrir helgina. Hann stökk þar 5,20 metra, sem er 19 sentimetrum hærra en gamla islandsmetið, sem Sigurður setti i Evrópukeppn- Hver fær 01- ympiuleikana? Þrjár borgir hafa nú form- lega sótt um að fá að halda Sumar-Oly mpiulcikana árið 1988. Eru það Nagoya i Japan, Seul i Suður-Kóreu, og Aþena i Grikklandi. Akvörðun um hvaða borg hlýtur hnossið verður tekin á fundi Alþjóða Olympiu- nefndarinnar, IOC, sem haldin verður i Baden-Baden i Vestur- Þýskalandi i september n.k. Talið er að Grikkland hafi mesta möguleikana á að fá leik- ana, sérstaklega eftir að griska stjórnin lét þá ósk fylgja með umsókninni, að OL 1988 og allir Sumar-Olympiuleikar þar eftir, færu hvergi annars staðar fram en i Grikklandi. Flestir fulltrúar IOC munu vera hlynntir þeirri hugmynd. Þar með mætti i eitt skipti fyrir öll koma i veg fyrir mótmæli eins og urðu i Montreal 1976 og Moskvu 1980, endurtaki sig, og bjarga mætti heiðri og hugsjón leikana um aldur og ævi. Grisk stjórnvöld hafa þegar bent á stað, þar sem byggja mætti olympiumannvirki. Þau ættu að vera gerð af Sameinuðu þjóðunum, eða þá að þjóðir heims legðu i sjóð, sem notaður yrði til byggingaframkvæmda og til að standa straum að við- haldi og kostnaði við leikana fjórða hvert ár. Staðurinn sem stjórnvöld i Grikklandi hafa þegar bent á er i Kaiafa, sem er liðlega 20 km frá þeim stað þar sem Olympiu- leikarnir til forna fóru fram... inni i Luxemborg á dögunum. Eftir að Sigurður, sem nú er kominn meö nýja stöng, hafði farið yfir 5,20 metra lét hann hækka rána i 5,30 metra. Fór hann vel yfir þá hæð, en slæmdi hendi i hana á niður- leiðinni og tók hana með sér. Þrir aðrir tslendingar kepptu á þessu móti. Agúst ÁsgeirssoníR hljóp 3000 metr- ana á 8:22,0 min. Sigriður Kjartansdóttir KA hljóp 400 metrana á 55,75 min. og Hreinn Halldórsson KR kast- aði kúlunni 19,98 metra... —klp— Lvcia inyuiiLii uciui nugni vnu. im m twi iiam... - __________________________________________________________| • HREINN HALLDÓRSSON. völlinn Er þetta úrslitoleikurinn?

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.