Vísir


Vísir - 06.07.1981, Qupperneq 22

Vísir - 06.07.1981, Qupperneq 22
22 VÍSIR Mánudagur 6. júli 1981. Hárgreiðslustofan Klapparstíg Rakarastofan Klapparstíg PANTANIR 13010 Ofnæmisprófuðu frönsku snyrtivörurnar eru lyktarlausar, dagstimplaðar og framleiddar undir ströngu lyfjafræðilegu eftirliti Aðeins í apótekum Rpc Hypo-Aller Genic Beautv Products. bTaðburwi i^öLK&M HRINGffiÓée\\ Kópavogur A—6 af leysingar f rá 8—20/7 Hjallar og Hólmar Lindargata Afleysingar frá 13/7-13/8 Klapparstígur Lindargata Safamýri Safamýri Fellsmúli Kirkjuteigur Hraunteigur Kirkjuteigur Otrateigur ÍJ Smurbrauðstofan BJORNIIMIM Njálsgötu 49 - Simi 15105 Nú er rétti tíminn aó hressa uppá hárió. Hárgreiðslustofan Gígja Stigahlíð 45 - SUÐURVERI 2. hæð - Simi 34420 Litanivpermanett• kíipping Námskeið iyrir verslunarmenn: Hvernig á a* a.grei6= föh< i verslenum^Er ekki alltaf ia V.'TSKÍiU dVmís eða eitt- rv'a'Tanntref—aviaarina hefer a.ifa. ^^l'ver^síunarskólanum stendur^vUr^námskeiö USunaSvl’sTsmlnn litu Þar vió á dögun- um. Ákvæði í síðustu kjarasamningum Þaö eru Kapmannasamtök ts- lands og Verslunarskólinn, sem standa fyrir námskeiöinu og er þetta þaö fyrsta sinnar tegundar, er þessir aðilar efna til. ,,I siö'ustu kjarasamningum verslunarfólks er ákvæöi, þar sem segir, aö kaupmenn eigi aö gefa starfsfólki sinu kost á aö sækja slikt námskeiö,” sagöi Þor- varöur Eliasson, skólastjóri Verslunarskólans i samtali við Visi, ,,auk þess hefur verið tekin upp sú stefna i skólanum, að fara i auknum mæli út i námskeiðið fyrir vinnandi fólk, þvi má segja að meö þessu námskeiöi nú séum við aö samræma þetta tvennt.” Námskeiöiö nú sækja 20 konur og 4 karlar. Þaö stendur i um það bil þrjár vikur og lýkur með prófi. Kennslan felst i islenskukennslu, kennslu i vélritun, tjáningu og framkomu. Þá er kennd vöru- fræði, verslunarrekstur, verslun- arréttur, sölumennska og yfirleitt allt er lýtur aö afgreiöslu og verslunarstörfum. — Hver stendur straum af kostnaöi námskeiösins? ,,Þaö eru kaupmenn, sem gera þaö. Nemandinn sækir hér tima, aö tveimur þriöju i vinnutiman- um og einum þriöja i eigin tima.” — Hækkar fólk i launum viö aö sækja námskeiöiö? ,,Já, standist það prófiö i lokin, fær þaö launahækkun, sem nemur einum launaflokki.” — Var mikil aösókn aö nám- skeiöinu? ,,Já, það fylltist strax.” Vlð ainai — Verður annað að þessu loknu? „Ekki i sumar, en það verða fleiri i framtiöinni,” sagði Þor- varður Eliasson. „Hef haft gott af þessu." Július Marteinsson vinnur i Herrahúsinu og við tókum hann tali. „Mér finnst ég hafa haft mjög gott af þessu,” sagði hann. „Það er mjög létt yfir öllu hér og ég hef öðlast mikla reynslu meö þvi aö fylgjast með kennslunni, ekki sist fyrir þaö, að mér finnst ég vera orðinn öruggari i allri fram- komu.” //Fleira kvenfólk i stéttinni" „Þetta hefur verið mjög gagn- legt,” sagöi Gunnar Stefánsson, afgreiðslumaöur i Herrahúsinu, „og ég mundi hiklaust fara á ann- að svona námskeið stæði mér það til boöa.” „Námskeiöiö fylltist strax.” Þor- Július Marteinsson. Gunnar Stefánsson. varður Eliasson, skólastjóri Verslunarskólans. BWflasg Yerið velkomin í nýju veiðivörudeildino okkor m m UUtVtM \trn*y mv' Dafwa MITCHELL Verslið hjá fagmanni GRENSÁSVEGI50 108REYKJAVÍK SÍMI: 31290 I

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.