Vísir - 06.07.1981, Síða 23

Vísir - 06.07.1981, Síða 23
Mánudagur 6. júli 1981. VÍSIR 23 skiptavinurinn hefur rétt fvrlr sér — Hvers vegna heldur þú, að svona fáir karlmenn sæki nám- skeiðið? „Ég býst við, að það sé vegna þess, að mun fleira kvenfólk sé i stéttinni.” ,/Hefur vakiö mann til umhugsunar." sækja námskeið eins og þetta? ,,Já, alveg tvimælalaust. „Þau eru mjög jákvæðog opin." Arndis Björnsdóttir kennir á námskeiðinu og við tókum hana tali. „Fólkið hér er áberandi áhuga- samt,” sagði hún, „þau eru opin og jákvæð fyrir öllu. Þau eru staðráðin i að læra, standa sig og hafa gagn af þessu.” — Hefur eitthvað komið þér á ' óvart? „Já, eiginlega, mér finnst mað- ur vera dálitið var við kynslóða - bilið. Hér er annars vegar fólk i eldri kantinum, sem er rótgróið og búið að skapa sér sina eigin verslunarhætti og hins vegar ungt fólk, sem mikill hreyfanleiki er i.” — Hvernig verður prófinu hátt- að? „Það verður eiginlega þriþætt, það er að segja stutt ritgerð, reiknivélakunnátta verður prófuð og svo verður tekiö mið af fram- komu viðkomandi,” sagði Arndis Björnsdóttir. — KÞ „Fólkiðer áberandi áhugasamt”. Arndis Björnsdóttir kennari. Helga Haraldsdóttir er af- greiðlusmaður i Hólagörðum. „Ég hefði ekki fyrir nokkurn mun viljað missa af þessu. Hér höfum við lært allt milli himins og jarðar, sem snýr að afgreiðslu- störfum og verslunarháttum og þetta hefur vakið mann til um- hugsunar, hve afgreiðslumaður- inn hefur stóru hlutverki að gegna i versluninni.” — Hvað finnst þér þú hlest hafa lært? „Ég held það sé, að nú finnst mér ég vera á allan hátt miklu öruggari i allri framkomu.” — Mundir þú hvetja aðra til að Helga Haraldsdóttir. SPARIÐ tugþúsundir Endurryövörn á 2ja ára fresti RYÐVÖRIM.SF. Smiöshöfða 1 Sími 30945 Sparið þúsundir króna meö mótor- og hjólastillingu einu sinni á ári vbíla: BÍLASKOÐUN &STILLING 2 13-10 0 Hátúni 2A færóu fyrir OOkr. Gréta .og Þorleifur gifta sig 25. júlí n.k. i brúðargjöf frá Vísi hafa þau fengið 20.000 kr. til að kaupa til he/milisstof nunarinnar í gegnum smáauglýsingar Vfs/s. Þar til þau gifta sig munu Gréta og Þorleif ur þraut- lesa smáauglýsingar Vísis til að finna ýmislegt það, sem þau þurfa fyrir framtíðarheimiIi sitt. Tími þeirra er ansi knaoour. Þvi ekki aðstoða bau ogauglýsa i smáauglýsingum Visis ýmisiegt það. sem þú notar ekki lengur og er þér til traf ala heima f yrir^ Það væri líka sjálfum þér til gagns. Hvað kaupa þau Gréta og Þorleifur? Við munum fylgjast með árangri þeirra og upplýsa lesendur Vis\= um árangurinn. pú þarft adeins ad lyfta tótinu og hringja i ✓ i ^ Vísis 8^6-11 Nú er kjöriö aó sclja

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.