Vísir - 06.07.1981, Page 25
Mánudagur
6. júli 1981.
j Onnur umferð
! hafin í
j Bikarkeppni BSf
| SiTlasta leiknum i fyrstu uin-
| ferð Bikarkeppni Bridgesam-
j bands islands lauk fyrir stuttu.
| Sveit Egils Guðjohnsen sigr-
■ aði sveit Sigurðar B. Þorsteins-
• sonar. önnur umferð er hafin og
j skal leikjum lokið fyrir 27. jiíli.
I
! ísland f 3. sæti á
j NM yngri
; spilara
j Norðurlandamóti yngri spil-
| ara lauk fyrir stuttu og var is-
| lensk sveit meðal þátttakenda.
| Spilað var i smábæ nálægt Hels-
j inki.
| úrslit urðu þau, að Sviþjtíð A
j varð sigurvegari með 161 stig, i
Jöðru sæti var Noregur A með
{128,5 stig, en tsland varð i þriðja
Jsæti með 99 stig.
í sveit Islands spiluðu Sævar
J Þorbjörnsson, fyrirliði, Guð-
I mundur Hermannsson, Þorlák-
lur Jtínsson og Skúli Einarsson.
Sveit B. J. Becker's. Talið frá vinstri: Kay, Becker, Becker jr.
sitjandi Rubin og Kaplan.
B.J. BECKER
VABB BANDARIKJA
MEISTARI 76 ARA
Nylega lauk Vanderbiltkeppni
Bandarikjanna og sigraði sveit
B. J. Becker. Auk hans spiluðu i
syeitinni Kay, Kaplan, Rubin og
sonur Becker’s og alnafni.
Þetta eru i sjálfu sér ekki
stórfréttir og reyndar hefur
Becker unnið Vanderbiltkeppn-
ina sjö sinnum áður. Hitt er ef til
merkara, að Becker er 76 ára
gamall og elsti maður sem vinn-
ur landsmtít Bandarikjamanna.
Kaplan, sem er ritstjóri
bandariska bridgetimaritsins
Bredge World, og spilaði m.a.
úrslitalotuna i keppninni á móti
B. J. Becker, hafði þetta að
segja um spilamennsku gamla
mannsins:
„Hann spilaði eins vel og ég
hef nokkurn tíman séð — og það
er mikið sagt”, sagði Kaplan.
„Hann gaf aldrei slag, hvorki i
stíkn né vörn.”
Sveit Beckers spilaði Urslita-
leikinn gegn sveit Asanna, en
hana skipuðu að þessu sinni
Wolff, Hamman, Rubin, Hamil-
ton, Sontag og Weichsel.
Hérerspilfrá úrslitaleiknum,
sem gerði út um meistaratitil-
inn. Aður én þú lest lengra,
skaltu breiða yfir allar hendur
nema vesturs og reyna útspils-
hæfnina. Meistaratitill Banda-
rikjanna veltur á réttu útspili.
Suður gefur/allir á hættu—
AG 10 5 3
D 7 3 2
K 107 6
D 8 K 7 6 4 2
A 10 8 7 DG9643
AG 1054 8
83 9
9
K 5 2
K 9 6
ADG542
Sagnir gengu þannig með
Weichsel og Sontag n—s, en
Rubin og Becker a—v:
Suður Vestur Norður Austur
2 L 2 T 3 T PASS
3 H pass 3 S pass
3 G pass 4 L pass
4 T pass 6 L pass
pass pass
Jæja, spilaðir þú út hjartaás,
vegna þess að andstæðingarnir
keðjusögðu ekki hjartalitinn?
Þá tapaðir þú titlinum. Þrátt
fyrir keðjusagnir andstæðing-
anna í tigli, þá er tigulásinn
vinningsútspilið. Trompútspilið
nægirsennilega lika, vegna þess
að sagnhafi hefur of mikið að
gera.
Becker spilaði lika út tigulás
og gaf makker stungu. A hinu
borðinu var lokasamningurinn
fimm lauf dobluð og sveit Beck-
er’s græddi þvi 13 impa.
Vegna mjög
hagkvæmra innkaupa bjóðum
við næstu daga nokkrar nýjar gerðir
af gólfteppum á ÓTRÚLEGA hagstæðu verði.
Verð frá kr. 75 á ferm.
25
Reiðhjóla-
úrvalið
Reiðhjólaúrvalið er hjá okkur
Ödýr tékknesk barnahjól með
hjálpardekkjum fyrlr 5-8 ára.
Einnig fjölskylduhjól,
Raleigh, 3ja-5 og 10 gíra.
ATH. Greiðs/uski/má/ar.
GREXSÁSVEGI50 108 REYKJAVÍK SIMI: 31290
Kaupmenn
Eigum ávallt fyrirliggjandi á lager:
Þéttiefni — gólflím — vegglím — flísalím — trélím
hobbylím — steinlím.
Tréfylli
sandsparsl — kittissprautur og frauðlista
ÓMAsoeirsson
HEILDVERSLUN
Grensásvegi 22
Sími 39320
— Kennarar
Lausar eru nokkrar
kennarastöður við
grunnskóla Akraness
Og bjóðum ekki aðeins lágt verð/ heldur einnig ótrúlega hagstæða greiðsluskil-
mála allt niður 120% útborgun og lánstfma alltað9 mánuðum.
OPID:
Fimmtudag kl. 9-22
Föstudaga kl. 9-19
Lokað laugardaga
JIB
Jón Loftsson hf.
A A A A A A
Cj lZ C «1 OlJíU lJj’
_Z
____ .-juu ) rrn'
nrffirrr i ,'iQi
Hringbraut 121. Símar 10600 og 28603.
Æskilegar kennslugreinar, stærðfræði 7.8. og
9. bekkur, enska, samfélagsfræði, líffræði, ís-
lenska i 7. og 8. bekk og sérkennsla.
Umsóknarfrestur er til 20. júli.
Upplýsingar gefa Hörður ó. Helgason, for-
maður skólanefndar í síma 93-2326 í hádegi og
á kvöldin, Guðbjartur Hannesson skólastjóri í
síma 93-2723 á kvöldin og Ingi Steinar Gunn-
laugsson skólastjóri f sima 93-1193 á kvöldin.
Skólanefnd