Vísir


Vísir - 06.07.1981, Qupperneq 31

Vísir - 06.07.1981, Qupperneq 31
Mánudagur 6. júli i981. > » » t ’ í i í I I I > ♦ f‘*« -<U: VÍSIR (Smáauglýsingar — simi 86611 31 OPIÐ: Mánudaga fil föstudaga kl. 9-22 Laugardaga kl. 9-14 — sunnudaga ki. »4-22 ) Verslun Viltu gefa sérstæöa gjöf? Handskreytt gestabökfell á leður eða gæruskinn er gjöf sem vekur athygli og varðveitir skemmti- lega minningu um afmælið, brúð- kaupið, ski'rn barnsins, ferming- una, stúdentspröfið eöa annan á- fanga eða atburð. Gestabókfellin eiga allsstaðar við, þar sem mareir koma saman til að fagna vinum eða skyldmennum. Komið áóvart, gefið gjff sem aðrir gefa ekki. Upp!. í sima 24030 daglega. Gey.mið auglýsinguna. JU-JL Nýkomið 100% straufri bómull i tilbúnum settum og metratali, fal- leg dönsk gæöavara á sérstak- lega góðu verði. Mikið úrval af lérefti og tilbúnum léreftsettum. Eitt það besta i straufriu, sænskt Baros 100% bómull, stök lök, sængur, koddar, sokkar. Falleg einlit amerisk handklæði. Einnig úrval sumarleikfanga. Versl. Smáfólk, Austurstræti 17, simi 21780. Körfuhúsgögn Reyrstólar með púðum, léttir og þægilegir, körfuborð með spón- lagðri plötu og með glerplötu, te- borð á hjólum fyrirliggjandi. Þá eru á boðstólunum hinir góðui og gömlu bólstruðu körfustólar. Köi fugerðin, Ingólfsstræt. 16 simi 12165. 5-6 manna tjöld á kr. 1.410,- 4ra manna tjöld með himni verð kr. 1.785,- 3ja manna tjöld á kr. 910.-Einnig tjaldhimnar á flestar gerðir tjalda. Seglagerðin Ægir Eyjagötu 7, örfirisey simar: 14093 — 13320 I Tjaldborð og stólar Settið á kr. 355,- Seglagerðin Ægir Eyjagötu 7, Örfirisey Sfmar: 14093 og 13320. itölsk garðhúsgögn i úrvali. Stólarfrá kr. 115, borð frá kr. 446. Nýborg hf. Ármúla 23. Húsgagna- deild, simi 86755. ÍSBÚÐIN SÍÐUMÚLA 35 Hefur á boðstólum Is - Shake Hamborgara Heitar og kaldar samlokur Simi 39170 — Reynið viðskiptin. OPIÐ TIL KL. 11.30. 12V rakvél meö innbyggöum ljós- kastara Tilvalið i bilinn og sumarfriið. Verð aðeins kr. 303.00 Gunnar Ásgeirsson hf. Suðurlandsbraut 16 S. 35200. Verslunin Hof auglýsir: Klukkur, sexkantaðir kollar, ruggustólar. Saumið út, smyrnið, prjónið. Hof, Ingólfsstræti (gegnt Gamla Bió). Simi 16764. Póstsendum. Margar gerðir af grillum, allt fyrir útigrillið. Grillkol sem ekki þarf oliu á. Seglagerðin Ægir, Eyjagötu 7, örfirisey Simi 14093 og 13320. Brúðuhausar til að greiða og mála, komnir aftur, með ekta málningu sem þið getið lika notað á ykkur sjálfar. Verð 320,- Töfrastaíurinn vinsæli á 45,- Mikið úrval af leik- föngum fyrir allan aldur. Það borgar sig að lita við. Leikfangaver, Klapparstig 40, simi 12631. (0allen> lathjartorg Gallery Lækjartorg (nýja húsinu Lækjartorgi, II. hæð). Eina sérverslunin á landinu með islenskar hljómplötur. Allar nýj- ustu plöturnar, allar íáanlegar, eldri .lötur, kassettur, yfir 300 titlar. Verð frá kr. 3.- Littu inn og skoðaðu n lið. Gallery — Lækjartorg. Fyrir ungbörn Barnarúm. Til sölu stórt ameriskt ungbarna- rimlarúm. Uppl. i sima 45164 á kvöldin. Til sölu er vagga, trégrind, barnastóll, kerruvagn, róla og bakgrind. Uppl. i sima 75324. Vel með farinn og rúmgóður barnavagn óskast. Uppl. i si'ma 50541. Ljósmyndun Ljósmyndun -> PENTAX K1000 með skiptanlegri linsu 1:2 50 mm. Afbragðsgóð vél. Verð kr. 2 þús. með tösku. Uppl. i sima 43380 [Barnagæsla 14-16 ára barnfóstra óskast til að gæta tveggja stúlkna, 1 og 6 ára i Garðabæ i sumar. Þarf að byrja strax. Uppl. ' sima 40938. Hver vill passa mig. Mig vantar einhverja stúlku á aldrinum 14-16 ára, til að passa mig á meðan pabbi og mamma eru að vinna. Ég er 10 mánaða og heitir Ragnar Þór og bý i Kópa- voginum. Uppl. i sima 14929 eftir kl. 3. Sumarbústaóir Sumarbústaður óskast á leigu i nágrenni Reykja- vikur i nokkrar vikur i sumar. Uppl. i sima 43361. ͧ>- Hreingerningar j Tökum að okkur hreingerningar á ibúðum, stigagöngum og stofn- unum. Tökum einnig að okkur hreingerningar utan borgarinnar og einnig gólfhreinsun. Þorsteinn, simi 28997 og 20498. Ilreingerningastöðin Ilólmbræður býður yður þjónustu sina til hvers konar hreingerninga. Notum há- irýstir g og sogafl til teppahreins- unar. Uppl. i sima 19017 og 77992, Ólafur Hólm. Dýrahald Höfum úrval af fallegum og vel vöndum kett- lingum, sem biða eftir að komast á góð heimili. Gullfiskabúðin, Fischersundi, simi 11757. Kennsla Sumarkúrs ’81 Vegna mikillar aðsóknar ætla ég að f jölga nemendum i kiassiskum gitarleik. Námskeiðið er að hefj- ast. Sækið um sem allra fyrst. Uppl. i sima 18895. örn Viðar. Þjónusta LJOSRITUN FJÖLRITUN LAUGAVEG/ 27 S 14415 Ljósritun Fjölritun Laugavegi 27, simi 14415 Ljósritum meðan þér biðið. Fjöl- ritum blöð og bæklinga og skerum stensla. Opið kl. 10 - 18 virka daga, kl. 10 - 12 laugardaga. GólfteppahreinsunbÆ? hreingern- ingar Hreinsum teppi og húsgögn i i- búðum og stofnunum með há- irýstitæki og sogkrafti. Erum einnig með sérstaka vél á ullar- teppi. ATH. að við sem höfum reynsluna teljum núna þegar vor- ar, rétta timann að hreinsa stiga- gangana. Erna og Þorsteinn, Simi 20888. Einkamál Ég er fimmtugur ekkjumaður og vil kynnast góðri og einmana reglukonu, sem getur hjálpað mér aö verjast Bakkusi. Tilboð sendist augld. Vfsis, Siðu- múla 8, merkt ,,lbúð og bill” 34779 Bílaklæðningar Tek að mér klæðningar á sætum, spjöldum, og toppum. Garðeigendur athugið. Tek að mér að slá garða með vél eða .orfi og ljá. Hringið i sima 35980. Traktorsgrafa til leigu i minni og stærri verk. Uppl. i sima 34846. Jónas Guðmundsson. Tek að mér gluggasmiði. Vönduð vinna, fljót afgreiðsla. Simi 83764. m\ | Lóðaeigendur Athugið Tek að mér alla almenna garð- vinnu, svo sem slátt á einbýlis-, fjölbýlis- og fyrirtækjalóðum, hreinsun á trjábeðum, kantskurð og aðrar lagfæringar. Girðinga- vinna, útvega einnig flest efni, svo sem húsdýraáburð, gróður- mold, þökur ofl. Ennfremur við- gerðir, leiga og skerping á mótor- sláttuvélum. Geri tilboð i alla vinnu og efni ef óskað er. Guðmundur Birgisson, Skemmu- vegi 10 simi 77045 heimasimL 37047. Tökum að okkur að skafa upp útihurðir. Gerum gamlar hurðir sem nýjar. Þéttum einnig steinsprungur án þess að skemma útlit húsa. Gerum tilboð i nýlagnir. Simar 71276 Magnus og 74743 Guðmundur. §•„ A* Garðsláttur Tek að mér garðslátt á einbýlis- fjölbýlis- og fyrirtækjalóðum. Einnig með orfi og ljá. Geri til- boð, ef óskað er. Guömundur Birgisson, Skemmuvegi 10, simar 77045 og 37047. Geymið auglýsing- una. iþróttafélag-skólar-félagsheimili PUssa og lakka parket. Ný og full- komin tæki. Uppl. i sima 12114 e.kl.19. Sláttuvélaviðgerðir og skerping Leigi út mótorsláttuvélar. Guðmundur Birgisson Skemmuvegi 10, simi 77045 heimasími 37047. Geymið auglýsinguna. Garðúðun Tak að mér úðun trjágarða. Pant- anir i sima 83217 og 83708. Hjörtur Hauksson, skrúðgaröyrkjumeist- ari. Dyrasimaþjónusta. önnumstuppsetningar og viðhald á öllum geröum dyrasima. Ger- um tilboð i nýlagnir. Uppl. i sima 39118. Nýleg traktorsgrafa til leigu i stór og smá verk. Uppl. i sima 26568. Málningarvinna Tek að mér alla málningarvinnu utanhúss!!!!!!!! Tek að mér alla málningarvinnu utan húss og innan. Einnig sprunguviðgerðir, múrviðgerðir, þéttingar ofl. ofl. 30ára reynsla. Vcrslið viö ábyrga aðila. Uppl. i sima 72209. Ferðafólk athugið: Ódýr, þægileg svefnpokagisting i 2ja og 3ja manna herbergjum. Eldhús með áhöldum. Einnig tilvaliö fyrir hópa. Verið velkomin Bær Reykhólasveit, simstöð Króks- fjarðarnes

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.