Tíminn - 06.12.1969, Qupperneq 7

Tíminn - 06.12.1969, Qupperneq 7
LATJGARDAGUR 6. desember 1969. TÍMINN Útgefandi: FRAMSÓKNARFLOKKURINN Pramfcvæmdastjóri: Kristján Benedifctsson. Ritstjórar: Þórarlnn Þórarinsson (áb). Andrés Kristjánsson, Jón Helgason og Indriði G. Þorsteinsson. Fulltrúi ristjórnar: Tómas KarLsson. Auglýs. inigastjóri: Steingrimur Gíslason. Ritstjórnarsfcrifstofur í Eddu- húsinu, simar 18300—18306. Skrifstofur Bankastræti 7 — Afgreiðslusími: 12323. Auglýsingasimi: 19523. Aðraf skrifstofur sími 18300. Áskriftargjald kr. 165.00 á mánuði, innanlands — f lausasölu kr. 10.00 eint. — Prentsmiðjan Edda h. f. Atvinnuleysi Þan válegu tíðindi hafa hú borizt, að tala atvinnu- leysingja í landinu hafi tvöfaldazt í nóvembermánuði. Atvinnuleysingjar eru nú komnir á þriðja þúsund og því miður bendir flest tii þess að fjöldi þeirra muni fara stórum vaxandi, þegar fram á veturinn kemur. Þessi tíðindi koma þeim talsvert á óvart, sem trúðu hmum hughreystandi orðum forsætisráðherrans er Al- þingi kom saman í haust, en hann sagði þá, að ekki væri ástæða til að ætla að atvinnuleysið myndi verða sá bölvaldur á þessum vetri og það var á s.l. vetri. At- vinnuleysið er nú talsvert meira en það var á sama tíma f fyrra. Ef Reykjavík er tekin til viðmiðunar, þá var tala atvinnuleysingja í höfuðborginni 344 í lok nóvember 1968, en nú eru þeir 515 talsins í Reykjavík. I desember- mánuði í fyrra fjölgaði atvinnuleysingjum í Reykjavík um tæp 60% og í janúarmánuði var ástandið þó verst og þá varð tala atvinnulausra í Reykjavik 1361. Hafði tala atvinnuleysingja því rúmlega fjórfaldazt frá desem- berbyrjun til janúarloka. Verði sama þróun í þessum mál- um þennan mánuð og hinn næsta mun tala atvinnu- leysingja í Reykjavík einni verða á þriðja þúsund talsins. Og því miður virðast fleiri rök hníga að því að atvinnu- leysið muni fara heldur vaxandi á næstu mán, en minnk- andi, og vegur lömun byggingariðnaðarins þar þyngst. ARavega hafa spádómar forsætisráðherrans, hvað nóvem- bermánuði viðvíkur, reynzt hinar mestu falsspár og mun reynast hinum atvinnulausu harla lítill styrkur, þar sem ríkisstjómin grandvallar athafnaleysi sitt í atvinnumál- um á spádómum hins „forvitra“ forsætisráðherra. — Ríkisstjómin ætti að endurskoða afstöðu sína til atvinnu- málanna í ljósi þeirra staðreynda, sem nú liggja fyrir um atvinnuleysið í landinu og gera þegar í stað ráðstafanir til að bægja þessum bölvaldi frá íslenzkum heimilum. Geri hún það ekki verður ástandið í atvinnumálum þjóðar- innar í vetur a.m.k. eins slæmt, og þó líklega ennþá verra en það var í fyrra, og þótti þá flestum víst nóg um — nema ef til vill ráðherrum og efnahagssérfræðingum og ráðunautum þeirra. Afurðasölulögin Samvinnumenn á Suðurlandi hafa á þessu ári minnzt tveggja merkisafmæla stórfyrirtækja í þjónustu sunn- lenzkra bænda. Fyrir skömmu átti Kaupfélag Rangæinga hálfrar aldar afmæli og í gær var haldið hátíðlegt 40 ára afmæli Mjólkurbús Flóamanna. Þessi tvö stórfyrir- tæki hafa, ásamt öðrum samvinnufyrirtækjum * lyft Grettistaki í framfaramálum bænda á Suðurlandi. Mjólk- urbú Flóamanna er eitt fullkomnasta fyrirtæki sinnar tegundar á Norðurlöndum og rekstur þess til fyrirmjmd- ar.Á fjörutíu árum hefur vöxtur fyrirtækisins orðið miklu meiri en hinir bjartsýnustu þorðu að vona. í því sam- bandi verður ekki gengið fram hjá því, að ekkert hefur átt meiri þátt í eflingu þessa fyrirtækis en afurðasölu- löggjöfin, sem Framsóknarflokkurinn beitti sér fyrir og sett var í harðri andstöðu við Sjálfstæðisflokkinn. Þá var mjólkurframleiðsla á Suðurlandi í kreppu og stefndi í óefni. Það er rétt að sunnlenzkir bændur og forystumenn Mjólkurbús Flóamanna láti þá staðreynd sér aldrei úr minni ganga. Það væri margt á verri veg farið á Suður- landi nú, og Mjólkurbú Flóamanna ekki það fyrirtæki sem það er, ef ríkisstjóra Hermanns Jónassonar hefði ekki beitt sér af slíku alefli fyrir afurðasölulöggjöfinni. T.K. GREIN ÚR THE NEW YORK TIMES: Hertogafrúin af Medina-Sidonia lét ekki bugast í fangelsinu Hún ætlar að halda áfram baráttunni gegn Franco. Hertogafrúin og yngsti sonur hennar. HERTOGAFRÚIN af Medina -Sidonia geKk út um jámhlið kvennafanigelsis eins á Spáni á hiádegi 26 móvember, en hún hafði setið inni þar í áitta mán- uði. Hún var tefciu til augnanna og úfin nokkuð, og héit á tveim. ur ferðatöskum sinni í hvorri hendi. Við gluiggana á annarri hæð fangelsisins hnöppuðust ein- kennisklæddar gæzilukonur til þess að horfa á eftir henni. Eiginfcona eins af stjómendum famgelsisins laiut fram yfir blómapottana í gloggianum sín- um á þriðju hæð. Hertogafrú in, sem orðin er 33 ára, um- faðmaði nofckra vini sina, sem biðu fyrir utam fangelsið, og véfc sér síðan hvattegia að þrem ur spönskum blaðamönnum, sem voru þarna viðstaddir, og sagði: „Hér í fangelsinu er efcki hægt að fara í almennilegt steypibað. Segið frá því í blöð- umum yfcfcar, hefjið herferð." Hertogafrúin vair spurð, hvemig henni Iiði, og hún svaraði: „Mér líður vel, en þarna inni sfcil ég eftir 167 félaga, sem eru mjög illa haldnir". Að svo mæltu veifaði hún í áifct til glugganna á fangafclefunium. Höndin, sem hiún hrá á loft, var allmjög hrufluð. Svo stóð á því, að starisstúlfca í eldhúsi fangeilsisins hafði hraðað eér svo að kveðja hertogafrúna með fcossi, að hún missti viðar- byrði ofan á h6nd hennar. HERTOGAFRÚIN, sem ber þrjá aðalstMa á Spáni, var dæmd í árs famgelsi seint á áriuu, sem leið, fyrir eina af sínum möngu mótmælatiltekt- um. í þetta sinn hafði hún gert tilraun til að veita bændum frá Palomares á Suður-Spáni for- usfcu í kröfugöngu til banda- rfefca sendiráðsins í Madrid. Sprenigjuflugiv'ét bandariska flughersins fórst í Patomares árið 1967, með þeim afleiðing- um, að hlutar úr þremur vetnis sprengjum dreifðust í allar átt- ir og ullu töluverðum sfcemmd um með geislavirkni. Kröfu- göngunni var æittað að leggja áberalu á andmæli bænda gegn bótum, sem þeirn höfðu verið greiddar, en þeir töldu óMl- nægjandi. Hertogatfi-úin, sem annars heitir Luisa Isabel Alvarez de Toledo y Mauia, var sett inn í marz. Ættinigjar hennar sóttu um sakaruppgj'öf, — sjálf neit aði hún að undirsfcrifa umsókn- ina, — en umsókninni var synj- að eftijr að yfirmaður fangeisis ins hafði spurt hana, hvort hún iðraðist, en hún neitaði: SAMKVÆMT lögum varð að láta hertogafrúna lausa eftir átta mánuði, þar sem hún hafði valið þann kost að vinna í fang- elsinu. Um það eru skýr laga- ákvæði, að vinna stytti fang- elsisvistina um þriðjung. Her- togafrúnni er ýmislegt til lis-ta lagt, t.d. afbragðs hestakona eg söngvari, aulk þess sem hún benst harðri baráttu fyrir fé- lagislegum umbótrjm, og þar á ofan er hún rithölfundur og fræðimaður. Hún sótti um að fá að kenna við sfcóla fangelsis ins, en yfirvöldin sögðu henni í þess stað að tafca til við bófc, sem hún hafði verið að búa sig undir að skrifa um Spán á 18. öld. „Ég sagði þeim, að ég væri eon að fcynna mér heimildir“, sagði hún, þegar hún var kom- in heim í fbúð sína í Madrid. „En þeir kröfðust þess að ég sfcilaði handriti og sögðust myndu meta það efitir htaðsíðu tblu. Ég sfcrifaði 500 blaðsíð- ur, en það er einskis virði og ég verð að vinna það atlt afitur “ HERTOGAFRÚIN sat við sfcriftirnar við borð, sem troðið var inn í fangaklefa hennar, en hann er ekki nema 6x8 fet að stærð. Þar inni var að sjálf- sögðu einnig rúmið hennar, sfcápur og vatnssalerni, sem raunar verður að hreinsa mcð því að hella í það úr vatnsfötu. Þegar frúin var ekki önnum fcafin við sfcriftirnar barðist hún fyrir endurbðtum á aðbúð- inni í fangelsinu, sem hún segir andstyggitega. „Upphitun er þarna engin“, sagði hún. „Ef einhver vildi fá kolaofn til hitunar, þá varð hún að greiða fyrir hann úr eigin vasa. Þegar ég kom þarna var hvergi hægt að fara í heict steypibað í byggingunni. Ég andmælti þessu auðvitað, og þá var sett upp eitt steypibað í sjúfcradeild fangelsisins. Vit- anlega var erfitt fyrir alla að komast þar að, svo að ég hætti von bráðar að nota það sjálf" HERTOGAFRUIN sendi yfir manui fiamgetsisins tfu kvartau- ir þessa átta mánuði, sem háa dvatdi þarna, en kvartanirnar varið að sfcrá á stimplað blað. Hún bar sigur úr býtum f bar- álttunni fyrir þvf, að fangelsið útvegaði fiöngunum dagblað, en tfl þess að vinna þann sigur varð hún að fara í eins konar hunguirverkfall. Hún neitaði sem sé að éta nokfcuð annað en hið venjulega fangafæði, sem fram er reitt. Spönsfcum fangelsum ^r ekki ætlað nema 23 krónur á dag í fæðiskostnað fyrir hvern fanga. Það er því alsiða, að fangarnir láti ættingja sína senda sér mat að staðaldri Þeg ar hertogafrúin tók upp á því að endursenda matarpakkana, sem henni bárust, kom starfs- maður við fangelsið að máli við hana og sagði henni, að hún hlyti að veifcjast, ef hún æti efeki annað en hinn framreidda miatarskammt fangelsisins. „Ég lét engan bilbug á mér finna og eftir þrjá daga létu þeir ofckur hafa dagblað", sagði hiún. FRÚIN var émyifc í máli og orðmörg um allt það, sem óbótavant væri f fæði, hrein- læti, sjúkrahjálp og allri með- ferð fanganna í fangelslnu. Hún var spurð, hvað hún hefði svo haflt upp úr þessum átta mán- uðum, sem hún hefði dvalið þarna. „Reynslu", svaraði hún, „og auðvitað nýtt mál að berjast fyrir“. Og hvað ætlaðist hún svo fyrir? „Ég fer nú fyrst í bað“, sagði hún. „Svo ætla ég að halda áfram að vera það, sem ég hef Framh. á bls. 11. m

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.