Vísir - 18.07.1981, Síða 4

Vísir - 18.07.1981, Síða 4
4 l í i i ;iti>' . • ■ i < * < i -j < i > i Laugardagur 18. júll 1981 Svo settist hann niöur meö klukkuna og beindi I átt til sólar. Er maðurinn aö ruglast eöa hvaö... Eeikur Mokaö og drullumaliaö alveg eins og i gamla daga meö frumstæðum verkfærum eins og berum höndunum. formini Allir þekkja sandkassaleikina vinsælu frá pollagallaárunum. Þar eru oft byggðar miklar draumahaliir og skyjakljúfar i stil við stórhuga framtiöar- áform þess aldurs. En livaö myndum við gera ndna ef okkur væri einn gdöan veðurdag piantaö niður i fjöru með fötu og skófiu og sagt að byrja nd. Við Þórir ljósmyndgri ákváð- um að prófa þctta og plötuðum til liðs við okkur þrjá valin- kunna arkitekta. Það voru þau Valdís Bjarnadóttir, Hilmar Þór Björnso n og Gestur Ólafs- son. Það var fallegt og stillt veður þegar haldið var niður i fjöruna við Eiðsgranda. Umferðaröng- þveiti föstudagsins var i al- gleymingi og stressið á mann- fólkinu sem remb:dist við að koma nýkrónunni i ióg, I hámarki. En þaö truflaöi okkur ekkert i fjöruleiknum. Félagarnir þrírfengu frjálsar hendur við verkefnavalið og máttu algjörlega láta hug- myndaflugið ráða. Það var mikið pælt og djdpt hugsaö. Finna þurfti út góöar lóöir og byrja siðan framkvæmdirnar. Til mikils var aö vinna þviverk- færin fengju þau að eiga ef vel tækist til. Aðfarirnar og árangurinn má sjá á meðfytgjandi myndum. Gestur var nd talsvert frum- legur og byggði heilmikil mann- virki sem mynduðu segulátta- vita. Seguiskaut og annað þvi tengt virtist vera ofarlega I huga hans. Meðal annars fræddi hann okkur á þvi að það væri talið aö fdlk sem svæfi ekki meö höfðalagið vísandi i noröur, væri mun náttúrulausara en hitt. Ekki leggjum við dóm á þessar fuilyrðingar. Hilmar valdi sér einfalt og traust verkefni. Hann byggði gtíðan kastala með fimm turnum sem hann fyllti I huganum af kóngum, drottn- ingumog öðru fyrirftílki. Valdis kaus að vera nokkuð afsiðis og reisti þar holjarmikið þorp utan í ..fjallshlið”. Virtist það minna helst á suðrænni byggingarstil. Þar átti að vera heimiii huldu- ftílks. Hún byggði llka sina „Höföabakkabrú”dr beini til að tryggja nd góðar samgöngur á staðinn. Óvæntir gestir mættu á svæðið. Þaö voru þeir Hilmar og Valdls valdi sér staö „fjarri allri umferð” og reisti heilt þorp utan I þangi vaxið skoipræsis- rör. „Höfðabakkabrúin” er neðst á myndinni. ina sem itbúnaö. VaWis var su e. neð viöeigandt ui er það gallinn „it á að koma ini og byrjaöi Gestur gekk fram fýrir skjöldu I sny^ennskun. á aðlosa lóðina viö alls kyns drasl og dót. „Þarna hljóta að búa einhverjir áifar eða jólasveinar ar djúpt hugsi.

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.