Vísir - 18.07.1981, Qupperneq 5

Vísir - 18.07.1981, Qupperneq 5
Laugardagur 18. júll 1981 VÍSIR 5 Listaverkiö „Jörö, sól, vatn og loft ’81” tilbúiö. Minnir nú einna helst á „Stonehenge” þeirra Engilsaxa séö frá þessum sjónarpunkti. Steinþór, sjöog átta ára gamlir. Þeim þdtti vist hálfskrýtiö aö sjá fullorðið fdlk vera að bjástra þarna i fjöruborðinu um há- bjartan daginn. Gagnrýni - þeirra var ovægin og varö ein- hverjum að orði. „Hvar stæði nú arkitektúr cf hann fengi svo hreinskilna og óvægna krítik”. Þeir félagarnir tveir bættu enn betur um og gáfu verklega kennslu á staðnum i þvi hvernig fagmenn byggja úr sandi. Miðað við afköstin var augljóst að þarna voru á ferð upprenn- andi verkfræðingar eða arki- tektar. Þeir höfðu sko allt á hreinu og var orðið litið eftir af mannalátum hinna i lokin.... JB Hvað er nú þetta? Mannvirki Gests að taka á sig endanlega mynd. „Þe t t a e r umhverfisskúlp- túr, eins konar segulátlaviti til að gripa áttirnar, veðrið og vindinn”. Svona gerir maður I sandkassanum. Það veröur að vera siki i kring, Nei, við notum ekki krókódila af þvi að við vitum ekki hvaö þeir borða. En hákarlarnir eru pottþéttir. Þeir éta nefnilega menn og þá kemst enginn inn i kastalann. (Visismyndir Þó.G.) Dj....er þetta gaman. Miklu skárra en aðsitja og teikna Sko, alveg eins og hjá Sören Bruun I „Smáfólki Mér finnst þetta nú ekkert æðislegt, alla vega ekki eins flott og I Andrés- blöðunum. eínn ómíssandí í sumarhúsíð. Mjólkursamsalan AUGLYSINGASTOFA KRISTÍNAR HF 3 84

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.