Vísir - 18.07.1981, Side 10

Vísir - 18.07.1981, Side 10
10 Laugardagur 18. júlí 1981 Hrúturinn. 21. mars-20. april: Samskipt i þin við annað fólk ganga aiveg sérstaklega vel fyrir sig i dag. Nautið, 21. apríl-2l. mai: Gamalt vandamál gæti skotið upp koilinum i vinnunni. Taktu á þvi með á- kveðni. Tviburarnir, 22. mai-2l. júni: öll vandamál við þina nánustu munu gufa upp i dag á einhvern yfirnáttúrulegan hátt. Krahbinn, 22. júni-22. júli: Góðar fréttir koma með pósti í dag. Þær munu hafa meiri áhrif á framtið þina en þig grunar. I.jónið, 24. júli-2:i. agúst: Gyddu kvöldinu i vinahópi og ræddu vandamálin sem efst eru á baugi þessa dagana. Mevjan, 24. ágúst-2:t. sept: Kimnigáfa þín er alveg sérstaklega góðu lagi um þessar mundir. 24. sept .-22. nóv: Þetta verður ákaflega rólegur dagur hjá þér. Nýttu þessi tækifæri til að slappa af. Drekinn 24. okt.—22. nóv. Starfsfélagi þinn cr að reyna að vera þér hjálplegur i dag, en þú veitir þvi ekki næga eftirtekt. Bogmaðurinn, 22. nóv.-21. Kvöldið verður rómantiskt ef þú heldur rétt á spilunum. Hafðu hemil á fjáraustri þinum. Steingeitin, 22. des.-20. jan: Haltu fjármálunum fyrir utan starfssvið þittí dag ef mögulegt er, þvi annars verða vandræði. Vatnsberinn. 21. jan -19. feb: Vertu ákveðinn við þá sem þú þekkir litið. Þeir gætu verið að reyna að hagnast á þér. Fiskarnir, 20. feb.-20. mars: Þii færð stöðuhækkun sem þú hefur beðið eftir lengi. Þetta mun verða þér mikill hvati. VlSLR Félagar Tarsans fylgdust skelkaðir með þegar Kelly var drepinn af nashyrningi þessar konurættu að reyna að vinna/ eitthvað fff

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.