Vísir - 18.07.1981, Qupperneq 13

Vísir - 18.07.1981, Qupperneq 13
Laugardagur 18. júll 1981 13 Húsbyggjendur Að halda aðykkurhita er sérgrein okkar. Afgreiðum einangrunarpiast á Stór- Reykjavíkursvæðið frá mánudegi til föstudags. Afhendum vöruna á bygg- ingarstað viðskiptamönnum að kostnaðarlausu. Hag- kvæmt verð og greiðsiuskilmálar við flestra hæfi. Aðrar söluvörur: Glerull — Steinull — Múrhúðunarnet — Útloftunarpappi — Þakpappi — Plastfólía — Alpappír ÚTBOÐ Hitaveita Akraness og Borgarfjarðar óskar eftir tilboðum i smiði tveggja stál- geyma 2500 rúmmetra og 100 rúmmetra. Útboðsgögn verða afhent á Verkfræði- skrifstofu Sigurðar Thoroddsen Ármúla 4 Reykjavik og Berugötu 12, Borgarnesi og Verkfræði- og teiknistofunni Heiðarbraut 10, Akranesi gegn 1000 kr. skilatryggingu. Tilboð verða opnuð á skrifstofu hitaveit- unnar Heiðarbraut 40 Akranesi, þriðju- daginn 28, júli kl. 11.30. Frá menntamálaráðuneytinu Menntamálaráðuneytiö hefur heimilað veiði á 615 hreindýrum á Austurlandi á timabilinu 1. ágúst til 20. seþtember n.k. og er þá miðað við að hreindýrastofninn sé állka stór og i fyrra, þ.e. um þrjú þúsund dýr. Hin árlega talning hreindýra hefur ekki farið fram en verður væntan- iega gerð innan skamms. Ef hún leiðir eitthvað óvænt I ljós gæti veiðikvótinn breyst. Þá er gert ráð fyrir að heimila aukalega veiði á stöðum þar sem dýrin eru sér- staklega aðgangshörð og valda beitarspjöllum. t fyrra var heimilað að veiða eitt þúsund dýr, en 559 veiddust. Það er 31 sveitarfélag sem hlutdeild fær i veiðinni, allt frá 4 upp i 45 dýr hvert. t hverju þessara sveitarfélaga er hreindýraeftirlitsmaður sem annast veiðarnar, ásamt aðstoðarmönnum, sem þeir veija og verða þeir að hafa yf- ir nægri skotfimi og kunnáttu.i meðferð skotvopna að ráða að dómi hiutaðeigandi lögregiustjóra og fuiinægja ákvæðum laga um leyfi til að eiga og nota skotvopn. Bannað er að selja veiðileyfi. Menntamálaráðuneytið, 15. júll 1981. Laus staða Staða lektors I félagsfræði (makro-félagsfræöi) i félags- visindadeild Háskóla islands er laus til umsóknar. Laun samkvæmt launakerfi starfsmanna rikisins. Umsækjendur skulu láta fylgja umsókn sinni rækilega skýrslu um visindastörf sln, ritsmiðar og rannsóknir svo og námsferil sinn og störf. Umsóknir skulu sendar menntamálaráðuneytinu, Hverfisgötu 6. 101 Reykjavlk, fyrir 8. ágúst 1981. Menntamálaráðuneytið, 10. júll 1981. Aðeins 50% út Til sölu traktorsgrafa 1H 3500, mjög vel farin vél, rúmlega ársgömul, keyrð 1400 vinnust. Hagstæð kaup — góð kaup. Upplýsingar i sima 83065. % altt í röð og reglu Plastskúffurnar frá ESSELTE hjálpa ykkur að koma reglu á hlutina Fallegir og líflegir litir ■ ■ ■ ■ ■ ■ p ■ R P m ■ •j i i rr'./ m i p j

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.