Vísir - 18.07.1981, Blaðsíða 26
26
VÍSIR
David Cronenberg.
Sendiferó
inn ■
°óina miója
Coppola les Marlon Brando pistillinn viö gerö myndarinnar Apocalypse Now.'
sýnir enn myndina Bjarnarey
byggöa á sögu Alister McLean.
Myndin státar af ágætum leik-
urum og McLean, kóngur reyf-
aranna, viröist hafa næsta
ótakmarkaö aödráttarafl......
Darraöardans i Laugarásbióier
mynd i spaugsamara lagi, og
frammistaöa Walters Matthau i
hlutverki njósnarans Kendig en
einkar góö. Kendig á sökótt viö
yfirmann sinn hjá CIA og tekst
meö einstæöum klækjum aö
setja fótinn fyrir hann svo um
munar. Glenda Jackson og Ned
Betty styöja vel viö bakiö á
Matthau.... Cruising, kvik-
myndin um kynvillingamorö-
ingjann, er enn til sýnis I Regn-
boganum. Myndin þykir sér-
deilis hrottaleg, en er borin uppi
af góöum leik A1 Pacino i hlut-
verki lögreglumannsins sem
reynir aö hafa upp á óöum
moröingjanum...
Tónabíó: Apocalypse
Now
Leikstjóri: Francis Ford
Coppola
Höfundur handrits:
Francis Ford Coppola og
John Milius
Kvikmyndatökumaður:
Vittorio Storaro
Tónlist: The Doors»
Richard Wagner, Francis
Ford Coppola og fleiri
Bandarísk árgerð 1979
Þegar Francis Coppola hélt
inn i frumskóga Filippseyja til
aö kvikmynda Apocalypse Now
fórst honum um sumt likt og
Bandarikjamönnum I Viet
Nam. Hann lagöi upp meö of
mikiö fjármagn, of mikib af
dýrum tækjum, of litinn skilning
á aöstæöum, og frumskógurinn
tók aö leika stærra hlutverk i
kvikmyndinni en honum haföi
veriö ætlaö i upphafi.
Biöin eftir aö gerö Apocalypse
Now lyki varö lika æriö löng, og
varla hefur verib beöiö eftir
annarri mynd meö öörum eins
spenningi siðan Stanley Kubrick
fumsýndi 2001: A Space
Odyssey, áriö 1968. Þessar
myndir eiga þaö lika sameigin-
legt aö fjalla um sendiferöir
sem byrja i heimi raunveruleik-
.... Mynd Háskólabíós, Mc Vicar
fjallar um glæpamann sam-
nefndan kvikmyndinni. Myndin
byggir á sannsögulegum at-
burðum, en Mc Vicar var um
tima talinn einn af hættuiegustu
glæpamönnum Bretlandseyja.
Fyrirtæki I eigu liösmanna
hljómsveitarinnar The Who stóö
aö gerö myndarinnar og
söngvari hljómsveitarinnar,
Roger Daltrey leikur aöalhlut-
verkiö... Skyggnar, myndin
sem Gamla Biósýnir um þessar
mundir, er kanadisk aö upp-
runa, en leikstjóri hennar,
David Cronenberg hefur þegar
getiö sér gott orö sem höfundur
hryllingsmynda. Myndin fjallar
um óæskilega nýtingu hugar-
orku og þykir öll hin hryllileg-
asta .. Regnboginn sýnir Lili
Marleeneftir Fassbinder, mynd
um þrár og fjarlægöina sem
gerir fjöllin blá. Stjörnubió
ans en enda einhversstaöar
dýpst i afkimum dulspeki, eins-
konar martraöir meö raunsæi-
legu yfirbragöi.
Margt hefur veriö ritaö um
óskapleg fjárútlát viö gerö
Apocalypse Now, en fullvist er
nú aö veðsetningar Coppola og
basl viö aö reka endahnútana á
gerö myndarinnar borguöu sig.
Myndin hlaut fyrstu verölaun á
kvikmyndahátiöinni I Cannes
1979 og hefur siöan hvarvetna
hlotiö forkunnargóöar viötökur.
Rauöi þráöurinn i Apocalypse
Now er ferð hermannsins
Willards (Martin Sheen) upp-
eftir fljóti i gegnum frumskóga
Aslu. Erindi hans frá Viet Nam
inn i Kambódiu er aö drepa her-
foringjann Kurtz (Marlon
Brando). Kurtz hefur komiö sér
upp svolitlu konungdæmi og
sagt skiliö viö her Bandarikj-
Sólveig K.
Jónsdóttir.
skrifar
anna. Alla leiöina upp ána hugs-
ar Willard um manninn sem
hann á aö farga, um gjöröir
hans og sinar eigin athafnir.
Hverskyns hremmingar
veröa á vegi Willard, en ein sú
eftirminnilegasta eru fundir viö
foringja þyrluliös (Robert
Duvall), sá leggur út I umfangs-
mikinn bardaga til þess eins aö
ná á sitt vald fjöruboröi þar sem
hann getur stundað brimbretta-
reiö. 1 þyrluáras sem gerö er á
vietmanskt smáþorp Jþeitti
Coppola ekki brögöum heldur
notaöi eins margar þyrlur og
eölilegt mátti teljast i slikum
striösrekstri. Atriöiö er lika
einkar áhrifamikiö, enda kvik-
myndatakan i þvi næsta
fullkomin eins og viöast annars
staöar i myndinni.
Apocalypse Now byggir á bók
Joseph Conrad, Heart of Dark-
nessj sögu um leiöangur upp
Kongoána i leit aö manni aö
nafni Kurtz. lileartof Darkness*
gerist frumskógurinn æriö nær-
göngull og þaö sama gerist i
Apocalypse Now. Aö sjá frum-
skóginn og dulmögnuö fyrirbæri
taka völdin á jafn yfirþyrmandi
hátt og i Apocalypse Now er
áhrifamikil reynsla I bióferö.
Fáum öörum en Francis
Coppola hefur tekist aö koma
frá sér annarri eins frásögn af
atburöum Viet Nam-striös-
ins. — SKJ
hvaö, hvar...?
Laugardagur 18. júll 1981
Hluti mynda Ketils Larsens I Eden I Hverageröi.
Myndiist
Nú stendur yfir málverkasýn-
ing Ketils Larsens i Eden i
Hverageröi. Myndirnar, sem
eru málaðar meö oliu- og acryl-
litum, sýna landslag og hugblæ,
segir i frétt um sýninguna, sem
Ketill vill tjá meö myndum sin-
um. Þar af er nafn sýningarinn-
ar dregið. Þar sigla gullin
undraskip um loft og lög og
einnig eru margar blómamynd-
ir. Myndirnar eru 38 og eru
flestar máiaöar á þessu ári.
Þetta er 11. einkasýning Ketils.
Margt aö gerast I Nýlistarsafn-
inu.
Myndirnar eru til sölu á sann-
gjörnu veröi segir einnig i frétt-
inni.
Sýning Ketils Larsens stendur
til 26. þessa mánaöar.
Um þessa helgi hefst i Ný-
listasafninu sýning á verkum
sem unnin eru I Performance
(gerningur), installation (upp-
setning, uppstilling), video-art
(video-list), kvikmyndir og
audio (hljóöverk). Lita má á
þessa sýningu sem nokkurskon-
ar framhald af þeirri sem var
aö ljúka.
En nú sýna bæöi hollenskir og
islenskir listamenn og einnig
eru sýnd myndsegulbönd eftir
bandariska, kanadiska, suö-
ur-ameriska, júgóslavneska og
þýska listamenn.
1 gær var sýnd ,,Sound-per-
formance',,son tanto erotismo”.
Og það voru Mario Fick og Mar-
ina Florijn sem sýndu þaö. 1 dag
og á morgun veröa sýnd mynd-
segulbönd milli klukkan 15 og
22.
A mánudaginn klukkan 21
veröur performance eftir Þór
Elias Pálsson. A þriöjudag
klukkan 20 veröur ieikhúsgern-
ingur „ekki ég... heldur... ” og
er þaö Viöar Eggertsson sem
fremur þann gernine.
A miövikudag klukkan 21
veröa Helgi Asmundsson og
Rúnar Guöbrandsson meö leik-
húsgerning.
A fimmtudaginn klukkan 20
veröur Elin Magnúsdóttir meö
performance og klukkan 21.30
veröur Finnbogi Pétursson
einnig meö performance.
Og aö siöustu á föstudaginn
veröur Gerla Geirsdóttir meö
Installation klukkan 21.
1 Norræna húsinu er sýning á
verkum Jóns Stefánssonar og
stendur hún yfir I allt sumar.
I anddyri er sýning á Islensk-
um steinum á vegum Náttúru-
fræöistofnunar.
Sumarsýning Norræna húss-
insersýning á verkum Þorvald-
ar Skúlasonar.
1 Djúpinu sýnir Jay W. Shoots
ljósmyndir og ber sýningin heit-
iö „Götulif I Reykjavik
1980—1981, 50 works in silver”.
Magnús Þórarinsson sýnir
verk sin I Nýja galleriinu.
Nú stendur yfir i Torfunni
sýning á ljósmyndum frá sýn-
ingum Alþýöuleikhússins.
Kirkjumunir: Sigrún Jóns-
dóttir er meö batiklistaverk.
1 Galleri Langbrók stendur
yfir sumarsýning safnsins á
verkum þess.
Sumarsýning Kjarvalsstaða:
Leirlist, gler, textill, silfur, gull.
í Listasafni tslands er litil
sýning á verkum Jóns Stefáns-
sonar.
í Rauöa húsinu á Akureyri er
sýning á ljósmyndum og fótó-
kópium Guðrúnar Tryggvadótt-
ur en þeirri sýningu lýkur á
morgun, sunnudag. A
þriöjudaginn klukkan 21 veröa
Mario Fick og Marina Florijn
meö „performance” sem ber
yfirskriftina „con tanto ero-
tismo”.
A morgun, sunnudag, lýkur
sýningu á verkum Hrings
Jóhannessonar i Listsýningar-
sal Myndlistarskólans á Akur-
eyri. Hún er opin um helgina
klukkan 18—22.
Tónllsl
Sumartónleikar veröa i Skál-
holtskirkju eins og veriö hefur
undanfarin sex sumur, og veröa
þeir fyrstu um þessa helgi, 18.,
og 19. júli. Þeir hefjast klukkan
15 báöa dagana og standa yfir i
u.þ.b. klukkutima.
Sumartónleikarnir hefjast að
þessu sinni á samleik Manuelu
Wiesler flautuleikara og Helgu
Ingólfsdóttur semballeikara.
I Norræna húsinu, á fimmtu-
daginn kemur, 23. júli, leika þær
Manuela Wiiesler og Helga
Ingólfsdóttir saman á flautu og
sembal. A efnisskrá eru verk
eftir Islensk tónskáld. Tónleik-
arnir hefjast klukkan 20.30. Aö-
gangur er ókeypis.
Leikhús
Alþýöuleikhúsiö er nú á för
um Norðurland meö leikritiö
KONU eftir Dario Fo og Fröncu
Rame. 1 kvöld veröur sýning I
Skúlagarði i Oxarfiröi en annaö
kvöld á Húsavik.
Feröaleikhúsiö „The Summer
Theatre” sýnir Light Nights aö
Frikirkjuvegi á fimmtudags-
föstudags-, laugardags- og
sunnudagskvöldum og hefjast
sýningarnar klukkan 21.
Efniö i Light Nights er allt is-
lenskt en megin þorri þess er
fluttur á ensku