Vísir - 18.07.1981, Qupperneq 27
Laugardagur 18. júll 1981
I
„Hafði
alþýðan
valkosti?
tónlistartímaritið
NYTT
TÓNLISTAR
TIMARIT
' QUNN/\R ORMSl.EV , V ^
GRÖSKAlISlÍENSKUROKKI f
SONGVAKEPPNISJÖNVARPSINS
BITIAGROSK v
UM PlANÓSTILLlNGU V'
T IA1XM> UM JAZZVAKNINGU. V S
SATT, VlSNAVINL MUSICA NOVA, -
pajöORrruNAKVAixosn K
OG ÞLGAR l-YRSTU ERI.TNDU
JAZaiUÓMSVEiriRNARKOMUNI.ISLANOS
h.ötuíxSmar <xj aiössi n ioh l spjalgad og hi ijstað
l-CCWB PÖPPARAIi S-IOITiUÐU TPLAG
Lystræn-
inglnn
kominn
Út er kominn Lystræninginn, og
er þetta 18. blaöið sem út kemur á
fimm ára ferli þess. I þessu bla&i
kennir ýmissa grasa, ljóö, smá-
sögur, kvikmyndagagnr.ýni og
fleira. 1 blaöinu er einnig listi yfir
allt þaö efni sem komið hefur I
Lystræningjanum frá byrjun út-
gáfu blaðsins. útgefandi er Lyst-
ræninginn en ritstjórn skipa
Ólafur Ormsson, Vernharður
Linnet (ábm.) og Þorsteinn Mar-
elsson.
— HPH
,,Sú árátta hefur færst í vöxt
upp á siðkastiö þó sérstaklega
meöal svokallaöra alþýöutón-
listarmanna, aö hampa af-
þreyingariðnaðartónlistinni sem
einhverju alþýðufyrirbæri. Ég er
ekki sú fyrsta til aö varpa fram
þessari spurningu: Hvaö er al-
þýðutónlist samkvæmt kokka-
bókum alþýöumenningarpostul-
anna? Er það tónlist sköpuö af al-
þýöunni...? ...áöur en fariö er aö
klína nafni alþýðunnar á fram-
leiösluvörur hinnar alþjó&legu
kapitalisku tónlistariðnaðar-
maskinu: Haföi alþýðan nokkurn
tima nokkra valkosti?”
Og enn fremur:
„Þetta stórkostlega framtak
sjónvarpsins er einungis dæmi
um menningarpólitik sem er
liður i að viöhalda rikjandi
stéttarskiptingu. Þaö hlýtur aö
vera verkefniö aö berjast gegn
slikri pólitik og þá á þann hátt að
sýna fram á samfélagslegt sam-
hengi hennar og hvernig hún er
liöur kapitalismans til aö festa sig
i sessi”.
Skrifar Aagot Oskarsdóttir i
skeleggri grein um söngvakeppni
sjónvarpsins, sem birt er i þessu
splunkunýja timariti, Tónlistar-
timaritinu, sem sinni rýþmiskri
tónlist.
Tónlistartimaritiö er gefiö ut af
SATT, Jazzvakningu, og Visna-
vinum i samvinnu viö Lyst-
ræningjann. Fyrsta tölublaö er
rétt nýkomið og önnur tvö eru á
leiðinni fyrir áramót.
Aragrúi efnis er i blaöinu s.s.
viðtal við Asa i Fálkanum um is-
lenskt rokk, Svavar Gests skrifar
um fyrstu heimsóknir erlendra
jazzhljómsveita, rætt er við
skólastjóra Tónlistarskóla FIH,
Jónatan Garðarson skrifar um
fimm ára jazzvakningu, Egill
Ólafsson segir frá félagi poppara,
bara svo eitthvað sé nefnt. Rit-
stjóri timaritsins er Vernharöur
Linnet.
„Þaö hefur ekki komið út tima-
rit hér á landi um tónlistarmál
siðan 1967 þegar út kom Jazzmál,
og þá eingöngu eitt tölublaö”,
sagöi Vernharöur Linnet ritstjóri
og ábyrgöarmaöur Lystræningj-
ans en hann er einn þeirra sem að
timaritinu TT standa. „En þetta
timarit er opiö öllu og á aö fjalla
um þaö sem er aö gerast i dag i
tónlist hér á landi. Þetta er i
fyrsta skiptið sem út er gefiö
timarit sem fjallar um alla teg-
und tónlistar enda er þaö stefna
hjá okkur aö efnið i blaöinu sé
sem jafnast milli allrar tónlistar
en auövitaö fer þaö eftir aösendu
efni. Þaö efni veröur að sjálf-
sögöu aö standast vissar gæöa-
kröfur en einnig veröur efni
samið af sérfræöingum i hverri
tegund tónlistar fyrir sig”, sagöi
Vernharður. „Timinn sker úr um
þaö hvernig til tekst en þaö er ein
af meginstefnum okkar að ná til
sem flestra og aö sem flestir nái
til okkar” sagöi Vernharöur
Linnet aö lokum. HPH/Ms
LYSTRÆNINGINN
Höfundar: ÁxkeJI Méxson Gunnar Magnútóon Stgurðut Jón Ólaísson
Ber£þóra 1 Rgdifsdómr Gunnar Svertisson Sjón
Bjami Btmhaíftui Jens Kr»ileifsson Steian Stuevatr
J.D. Beiiford Jim frá Bálmholn Stema Bjarki öjónLsson
l.t'onnrd Cohen Miitthias S. Magnússon Vigfus AiKÍrésson
Eiríkur B ryn jólfewn Ólafur I'ngiibcrts.vjn K>i Eitkm
Gfelj T. Gáömundssfjn Signjundvr Etnrr Kúnaxssott Poisteinn Bjarnason
flllSTURBtJAHKIII
Sími 11384
CADDYSHACK
Bráöskemmtileg og fjörug,
ný, bandarisk gamanmynd i
litum.
Aöalhlutverk:
CHEVY CHASE, RODNEY
DANGERFIELD og TED
KNIGHT.
Þessi mynd varö ein vinsæl-
asta og best sótta gaman-
myndin i Bandarikjunum sl.
ár.
Islenskur texti.
Sýnd kl. 5,7,9 og 11.
ÍÆJARBiP
■—*" -* Simi 50184
Vitniö
Splunkuný, dularfull og æsi-
spennandi mynd frá 20th
Century Fox.
Aöalhlutverk: Signonurey
Wever, William Hurt,
Christopher Plummer.
Sýnd kl. 5 laugardag og kl. 5
og 9 sunnudag.
Barnasýning kl. 3 sunnudag
Dýrin i sveitinni
Skemmtileg og falleg teikni-
mynd.
Spennandi og dularfull ný
ensk- amerisk hrollvekja i
litum, byggö á sögu eftir
Bram Stoker, höfund
„Dracula”
Charlton Heston
Susannah York
Bönnuö innan 16 ára
Islenskur texti
Hækkaö verö
Sýnd kl. 5-7-9 og 11
Lokaátökin
Fyrirboðinn III
Hver man ekki eftir Fox
myndunum „Omen I” (1978)
og ,,Damien-Omen II” 1979.
Nú höfum viö tekiö til sýn-
ingar þriöju og siöustu
myndina um drenginn Dam-
ien, nú kominn á fulloröins-
árin og til áhrifa i æöstu
valdastööum...
Aöalhlutverk: Sam Neill,
Kossano Brazzi Og Lisa
Harrow.
Bönnuö börnum innan 16
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
SNE
Opiðtil
. kl. 03.00
H/jómsveitin Póiiand
teikur
+ Halldór Árni verdur *
★ í diskótekinu *
♦ Hafnfirðingar!
Fjölmenniö á Kaplakrikavöll kl. 14 í dag,
og hvetjid FH-inga til sigurs
^ gegn Víkingum *
Svo mæta allir FH-ingar og adrir gódir
Hafnfirdingar í Snekkjuna í kvöld
* * *
TÓNABIO
Simi31182
Frumsýnir óskars-
verðlaunamyndina
„APOCALYPSE
NOW"
(Dómsdagur Nú)
Þaö tók 4 ár aö ljúka fram-
leiöslu myndarinnar
„APOCALYPSE NOW”.
Útkoman er tvimælalaust
ein stórkostlegasta mynd
sem gerö hefur veriö.
„APOCALYPSE NOW”
hefur hlotiö óskarsverölaun
fyrir bestu kvikmyndatöku
og bestu hljóftupptöku. Þá
var hún valin besta mynd
ársins I980af gagnrýnendum
i Bretlandi.
Leikstjóri’ Francis Ford
Coppola.
Aöalhlutverk : Marlon
Brando, Martin Sheen,
Rohert Duvall
Sýnd kl. 4.30, 7.20 og 10.15.
ATH: Breyttan sýningar-
tima.
Bönnuð börnum innan 16
ára.
Myndin er tekin upp í Dolby.
Sýnd i 4ra rása Starscope
Stereo.
Hækkaö verö.
laugaras
I O
Simi32075
Darraöardans
Ný fjörug og skemmtileg
gamanmynd um „hættuleg-
asta” mann i heimi.
Verkefni: Fletta ofan af
CIA, FBI, KGB og sjálfum
sér.
Islenskur texti
1 aðalhlutverkunum eru úr-
valsleikararnir. Walter
Matthau, Glenda Jackson og
Herbert Lom.
Hækkaö verö.
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.10.
Jói og baunagrasiö
Barnasýning kl. 3 sunnudag.
M
Slunginn bílasali
(Used Cars)
Islenskur texti
Afar skemmtileg og spreng-
hlægileg ný amerfsk
gamanmynd i litum meö hin-
um óborganlega Kurt Russ-
ell ásamt Jack Warden,
Gerrit Graham o.fl.
Sýnd kl. 5, 9 og 11.
Bjarnarey
Hörkuspennandi ný
kvikmynd.
Sýnd kl. 7.00.
Barnsránið
(Night of the Juggler)
Hörkuspennandi og viö-
buröarik mynd sem fjallar
um barnsrán og baráttu
föðurins viö mannræningja.
Leikstjóri: Robert Butler
Aöalhlutverk: James Brolin,
Cliff Gorman
Bönnuö innan 16 ára
Sýnd kl. 7 og 11
McVicar
Afbragösgóö og spennandi
mynd um einn frægasta af-
brotamann Breta, John*
McVicar. Myndin er sýnd i
Dolby Stereo.
Bönnuö innan 14 ára.
Sýnd kl. 5 og 9.
Sunnudagur — Barnasýning
kl. 3
Stríösöxin
Spennandi indiánamynd
Sími50249
Næturleikur
Nýr afarspennandi „þriller”
meö nýjasta kyntákni Roger
Vadim’s, Cindy Pickett.
Myndin fjallar um hugaróra
konu og baráttu hennar viö
niöurlægingu nauögunar.
Sýnd sunnudag kl. 9
Fame
Ný bandarisk kvikmynd um
unglinga sem ætla aö leggja
út á listabrautina aö leit aö
frægö og frama.
Leikstjóri: Allan Parker,
(Bugsy Malone, Miönætur-
hraölestin).
Sýnd laugardag kl. 5 og 9.
Sunnudag kl. 5
Siöasta sinn.
Kalli kemst í hann
krappann
Bráöskemmtileg teiknimynd
Sýnd kl. 3 sunnudag
Lili Marleen
Jjli IRarlem
Film von Ramer Wprner Fas«:hinri»r I
Blaðaummæli: Heldur
áhorfandanum hugföngnum
frá upphafi til enda.”
„Skemmtileg og oft gripandi
mynd”
Sýnd kl. 3, 6, 9 og 11.15.
Húsiö sem draup blóöi
Spennandi hrollvekja meö
Christopher Lee og Peter
Cushing.
Endursýnd kl. 3.10, 5.10, 7.10,
9.10 og 11.10.
Bönnuð innan 14 ára.
• salur I
- salur lE>
Cruising
Jómfrú Pamela
Æsispennandi og opinská ný
bandarisk litmynd, sem vak-
iö hefur mikiö umtal, deilur,.
mótmæli o.þ.l. Hrottalegar
lýsingar á undirheimum
stórborgar.
A1 Pacino — Paul Sorvino —
Karen Allen
Leikstjóri: William Friedkin
lslenskur texti
Bönnuö innan 16 ára
Sýnd kl. 3.05, 5.05, 7.05, 9.05
og 11.05.
BráÖskemmtileg og hæfilega
djörf gamanmynd i litum.
með JULIAN BARNES ANN
MICHELLE Bönnuft börn-
um - lslenskur texti.
Endursýnd kl. 3.15, 5.15, 7.15,
9.15 og 11.15.
Smáauglýsing í
VÍSL
er myndar- auglýsing
Myndatökur kl. 9-18 alla virka daga
á auglýsingadeild VÍSIS Síðumúla 8.
ATH. Myndir eru EKKI teknar
laugardaga og sunnudaga.
Sjón er sögu rikari.
i