Vísir - 18.07.1981, Qupperneq 30
30______________________VISIR
(Smáauglýsingar — sími 86611
Laugardagur 18. júlf 1981
OPIÐ: Mánudaga til föstudaga kl. 9-22
Laugardaga kl. 9-14 — sunnudaga kl. 18-22
)
[Versiun
Verslunin llof auglýsir:
Klukkur, sexkantaöir kollar,
ruggustólar. Saumið út, smyrnið,
prjónið.
Hof, Ingólfsstræti (gegnt Gamla
Bió). Simi 16764. Póstsendum.
oon mwuruff-
Fyrsta bókin
um harðjaxlinn MACK BOLAN er
komin á blaðsölustaði, 174 siður
af spennandi lesefni. MANI simi
35555.
■ÆS/
12V rakvél með innbyggðum ljós-
kastara
Tilvalið i bilinn og sumarfriið.
Verð aðeins kr. 303.00
Gunnar Ásgeirsson hf.
Suðurlandsbraut 16
S. 35200.
5-6 manna tjöld á kr. 1.410.-
4ra manna tjöld með himni verð
kr. 1.785,- 3ja manna tjöld á kr.
910.-Einnig tjaldhimnar á flestar
gerðir tjalda.
Seglagerðin Ægir
Eyjagötu 7, örfirisey
simar: 14093 — 13320
Skilti og Ijósritun.
Nafnnælur (Badges) úr plastefni,
margir litir og ýmsar stærðir.
Ennfremur ýmiss konar plast-
skilti i' stærðum allt að 15x20 cm.,
t.d. á úti- og innihurðir. Ljósritum
meöan beðið er. Pappirsstærðir
A-4 og B-4 Opið kl. 10—12 og 14—
17.
Skilti og Ljósritun,
Laufásvegi 58, simi 23520.
©allerp
laEkiartora
(nýja húsinu
Lækjartorgi,
Eina sérverslunin á landinu með
islenskar hljómplötur. Allar nýj-
ustu plöturnar, allar fáanlegar,
eldri plötur, kassettur, yfir 300
titlar. Verð frá kr. 3,- Littu inn og
skoðaðu úrvalið.
Gallery — Lækjartorg.
Svefnpokar
þýskir, mjög vandaðir á kr. 350,-
Seglagerðin Ægir, Eyjagötu 7,
örfirisey.
Simar: 14093 og 13320
Nýkomiö
100% straufri bómull i tilbúnum
settum og metratali, fal-
leg dönsk gæðavara á sérstak-
lega góðu verði. Mikið úrval af
lérefti og tilbúnum léreftsettum.
Eitt það besta i straufriu, sænskt
Baros 100% bómull, stök lök,
sængur, koddar, sokkar. Falleg
einlit amerisk handklæði. Einnig
úrval sumarleikfanga. Versl.
Smáfólk, Austurstræti 17, simi
21780.
iY___________.
Margar geröir af grill
allt fyrir útigrillið.
Grillkol sem ekki þarf oliu á.
Seglagerðin Ægir,
Eyjagötu 7, örfirisey
Simi 14093 og 13320.
ÍSBCÐIN
SÍÐUMOLA 35
Hefur á boðstólum
ts - Shake
Hamborgara
Heitar og kaldar samlokur
Simi 39170 — Reynið viðskiptin.
OPIÐ TIL KL. 11.30.
Fyrir ungbörn
Barnabilstóll,
sem nýr, til sölu. Kr. 300.- Simi
85310 eftir kl. 18.00.
Mothercare barnakerra,
dökkbrún með skermi, svuntu og
innkaupakörfu til sölu.
Upþl. i sima 29003.
Ljósmyndun
óska eftir myndavél
af gerðinni Pentax Spotmatic eða
Pentax MX.
Uppl. I síma 81144 (Þór).
Dýrahald
Kaupum Undulat-unga
hæsta verði. Höfum úrval af
fuglabúrum og fyrsta flokks
fóðurvörur fyrir fugla. Gullfiska-
búðin, Fischersundi, simi 11757.
Hestamenn athugið
Til sölu 3ja hesta pláss i nýlegu
hesthúsi við Faxahól. Uppl. i
sima 82920 e. kl. 19.
Einkamál
Það ^etiverið að þetta
flokkaðist ekki undir einkamál,
en þar sem við viljum viðskipta-
vinum okkar svo vel, höfum við
ákveðið að selja okkar lifræn-
ræktaða grænmeti ásamt öllu
ööru grænmeti og ávöxtum með
20—30% afslætti. Lifrænræktað er
hollara og betra. Verið velkomin.
— S.S. Skólavörðustig 22, simi
14685.
Þjónusta
JKG.W 34779
Bílaklæðningar
Tek aö mér klæðningar
á sætum, spjöldum, og
toppum.
Bilaþvottur
Tökum að okkur að þrifa bilinn
jafntutansem innan. Uppl. i sima
19176 eða 29170 e. kl. 18 alla daga.
Takið eftir.
Þið sem hafið tapað húslyklum
eða eruð I vandræðum með lás-
ana á hUsinu, bilnum eða bátnum.
Hringið i sima 44128 frá kl. 10-22
alla daga vikunnar. Sanngjarnt
verð. Geymið auglýsinguna.
Tek að mér
ýmsa trésmlðavinnu. Eipnig bæs
og lakk sprautun. Smiða og
sprautustofa Hinriks, Nesbala 27,
simi 11136.
4
Hjöruliðir
i Austin Mini og Austin Allegro i
miklu Urvali. Póstsendum, Þyrill
sf. Hverfisgata 84, simi 29080.
Lóðaeigendur Athugið
Tek að mér alla almenna garð-
vinnu, svo sem slátt á einbýlis-,
fjölbýlis- og fyrirtækjalóðum,
hreinsun á trjábeðum, kantskurð
og aðrar lagfæringar. Girðinga-
vinna, Utvega einnig flest efni,
svo sem hUsdýraáburð, gróður-
mold, þökur ofl. Ennfremur við-
gerðir, leiga og skerping á mótor-
sláttuvélum. Geri tilboð I alla
vinnu og efni ef óskað er.
Guðmundur Birgisson, Skemmu-
vegi 10 simi 77045 heimasimi.
37047. ____________
LJÓSRITUN
FJÖ'LRITUN
LAUGAVEG/ 27 S 14415
Ljósritum meðan þér biðið. Fjöl-
ritum blöð og bæklinga og skerum
stensla. Opið kl. 10 - 18 virka
daga, kl. 10 - 12 laugardaga.
Dyrasimaþjónusta.
önnumst uppsetningar og viðhald
á öllum gerðum dyrasima. Ger-
um tilboð i nýlagnir. Uppl. i sima
39118.
Traktorsgrafa til leigu
i minni og stærri verk. Uppl. i
sima 34846.
Jónas Guðmundsson.
Iþróttafélag
-félagsheimili
-skólar
PUssa og lakka parket. Ný og full-
komin tæki. Uppl. i sima 12114
e.kl.19.
Sláttuvélaviðgerðir dg
skerping
Geymið
auglýsinguna.
Leigi Ut mótorsláttuvélar.
Guðmundur Birgisson
Skemmuvegi 10, simi 77045
heimasimi 37047.
Hlifið lakki bílsins.
Sel og festi silsalista (stállista), á
allar gerðir bifreiða. Tangar-
höfða 7, simi 84125.
Murverk -
flisalagnir
steypur.
Tökum að okkur mUrverk, flisa-
lagnir, viðgerðir, stevpur, ný-
býggingar.
Skrifum á teikningar. MUrara-
meistarinn, simi 19672.
Höfum jafnan til leigu:
Traktorsgröfur, múrbrjóta, bor-
vélar, hjólsagir, vibratora, slipi-
rokka, steypuhrærivélar, raf-
suðuvélar, juðara, jarðvegs-
þjöppur, o.fl.
Vélaleigan, Langholtsvegi 19
Eyjólfur Gunnarsson simi 39150
Heimasimi 75836
Garðúðun
Tak að mér úðun trjágarða. Pant-
anir I sima 83217 og 83708. Hjörtur
Hauksson, skrúðgarðyrkjumeist-
ari.
Garðsláttur
tiS-
M-
Tek að mér garðslátt á einbýlis-
fjölbýlis- og fyrirtækjalóðum.
Einnig með orfi og ljá. Geri til-
boö, ef óskað er. Guðmundur
Birgisson, Skemmuvegi 10, simar
77045 og 37047. Geymið auglýsing-
una.
Efnalaugar
Efnalaugin, Nóatúni 17
á horni Laugavegs og Nóatúns.
Þægileg aðkeyrsla úr öllum átt-
um. Næg bilastæði. Nýtt húsnæði,
nýjar vélar. Hreinsum fljótt,
hreinsum lika mokka- og skinn-
fatnað. Efnalaugin, Nóatúni 17,
simi 16199.
Tilkynningar
10 daga hringferð
um landið, hótelgisting með fullu
fæði. Brottför: 22. jUli.
Ferðaskrifstofa rikisins, Reykja-
nesbraut 6, simi 25855.
Fomsala
F ornverslunin
Grettisgötu 31, simi 13562. Eld-
hUskollar, svefnbekkir, eldhús-
borð, sófaborð, borðstofuborð,
stakir stólar, blómagrindur og
margt fleira. Fornverslunin,
Grettisgötu 31, simi 13562.
Fasteignir
Lundarbrekka
Til sölu fjögra herbergja ibúð við
Lundarbrekku. Skipti á minni
ibúð i Kópavogi koma til greina.
Uppl. e. kl. 19 i sima 40137.
Til byggingím
Gott sænskt timbur,
heflað Ur 1x6” til sölu ca. 8.300
lengdarmetrar. Uppl. i sima 20743
i dag, laugardag og mánudag.
Notað mótatimbur
óskast, einnig vatnsvarðar móta-
plötur. Uppl. i sima 92-1745.
Sumarbúsladir
Sumarhús — Teikningar
Teikningar frá okkur auðvelda
ykkur áð byggja sumarhúsið.
Þær sýna hvern hlut I húsið og
hvar hann á að vera og hvernig á
að koma honum fyrir. Leitið upp-
lýsinga. Sendum bæklinga út á
land. Teiknivangur Laugavegi
161, simi 91-25901.
V®
UífiA
l'ON rENOlHOt»
MACK BOLAN,
fyrsta bókin um harðjaxlinn Mac
Bolan er komin á blaðsölustaði,
174 siður af spennandi lesefni.
MANI simi 35555.
Hreingirningar
*
Hreingerningastöðin
Hólmbræður
býður yður þjónustu sina til hvers
konar hreingerninga. Notum há-
þrýsting og sogafl til teppahreins-
unar. Uppl. i sima 19017 og 77992,
Ólafur Hólm.