Vísir - 18.07.1981, Qupperneq 31

Vísir - 18.07.1981, Qupperneq 31
Laugardagur 18. j’úll 1981 ______________________VISIR (Smáauglýsingar — sími 86611 i Hreingerningar j V'erkstjóri i iðnaði óskar eftir 2ja—3ja herbergja ibúð til leigu strax. Fyrirfram- greiðsla ef óskað er. Uppl. i sima 74658. ökukennarafélag Islands auglýs- ir: Guðjón Andrésson, Galant 1980 simi 18387 Tökum að okkur hreingerningar á ibúðurn, stigagöngum og stofn- unum. Tökum einnig að okkur hreingerningar utan borgarinnar og einnig gölfhreinsun. Þorsteinn, simi 28997 og 20498. ingar Hreinsurn teppi og húsgögn i i- búðum og stofnunum með há- þrýstitæki og sogkrafti. Erum einnig með sérstaka vél á ullar- teppi. ATH. að við sem höfum reynsluna teljum núna þegar vor- ar, rétta timann að hreinsa stiga- gangana. Erna og Þorsteinn, Simi 20888. Atvinnaiboði Er ekki einhver kona, róleg og hlý sem vill taka að sér að annast eldri konu um helgar svo ættingjarnir geti skroppið i helgarfri öðru hvoru. Ef einhver vill sinna þessu þá hringið i Katrinu i sima 40576. Herbergi óskast Ungur námsmaður við Háskóla tslands óskar eftir herbergi á leigu i Reykjavik. Uppl. i sima 36482. Hjón frá Akureyri með eitt barn, óska eftir 4ra—5 herbergja ibúð. Fyrirfram- greiðsla. Reglusemi og skilvisum mánaðargreiðslum heitið. Uppl. i sima 76099 e. kl. 19 á kvöldin. Tvær systur utan af landi sem eru i námi óska eftir 3ja herbergja ibúð. Fyrir- framgreiðsla ef óskað er. Hús- hjálp kemur til greina. Uppl. i sima 96-25643. Ung barnlaus hjón frá Akureyri óska eftir 1, 2ja — 3ja herbergja ibúð i Reykjavik. Reglusemi, góðri umgengni og skilvisum mánaðargreiðslum heitið. Fyrirframgreiðsla. Uppl. i sima 75854 e. kl. 19. 4ra herbergja ibiíð óskast á stór Reykjavikur- svæðinu. Tilboð sendist blaðinu merkt 1130 fyrir mánaðamót. Oska eftir 80-150 fm iðnaðarhúsnæði á stór Reykjavikursvæðinu. Uppl. i sima 38546. Miðaldra hjón sem búið hafa erlendis óska eftir stórri ibúð eða raðhúsi frá og með 1. ágUst n.k. Mjög góö fyrirfram- greiðsla. Uppl. i sima 30593. HUsbyggjendur athugið. Tökum að okkur mótarif og margt fleira á kvöldin og um helgar. Vanirmenn. Upplýsingar isima 23343 á vinnutimaogi sim- um 73699 og 73307 á kvöldin. HúsnaediibodT Reglusöm og barngóð kona geturfengið herbergi til leigu, hjá einstæðum föður gegn barna- gæslu meðan faðirinn vinnur úti. Uppl. i sima 54146 milli kl. 19 og 22. Litib herbergi til leigu til áramóta fyrir ein- hleypan mann. Algjör reglusemi askilin. Tilboð sendist augld. Vis- is fyrir n.k. föstudagskvöld merkt „Garðabær 40000”. Þokkaleg 2ja herbergja ibUð til leigu frá og með 1. september í Efra-Breiðholti. Ars- fyrirframgreiðslu er krafist. Til- boðum um greiðslugetu og fjöl- skyldustærö sendist augld. Visis SiðumUla 8 fyrir 27. júli n.k. merkt ”121 íbUð”. P.S. öllum sem senda frimerkt umslag með nafni og heimilisfangi verður svarað fyrir 1. ágUst, þóttsvo að umsökn verði hafnað. Húsngóióskast Húsaleigusamningur ókeyp- is. Þeirsem auglýsa i húsnæðis- auglýsingum VIsis fá eyðu- blöð fyrir húsaleigusamn- ingana hjá auglýsingadeild VIsis og geta þar meö sparað sér verulegan kostnað við samningsgerð. Skýrt samn- ingsform, auðvelt i útfyll- ingu og allt á hreinu. Visir, auglýsingadeild. Slðumúla 8, l simi 86611. J Ung stúlka óskar eftir 2ja herbergja ibUð á leigu I eitt ár eöa lengur, helst i gamla bænum. Einhver fyrir- framgreiðsla. Uppl. i sima 93-8213 e. kl. 19 á kvöldin næstu kvöld. Iðnfyrirtæki staðsetti Hafnarfiröi, óskar eftir aö leigja 2ja—3ja herbergja ibUð, helstiHafnarfiröi, fyrir erlendan starfsmann sinn. Fyrirfram- greiðsla ef óskað er. Uppl. i sima 15945, 54573 og 16787. Lögreglumann utan af landi vantar ibúð i 9 mánuði, frá 1. sept. til mailoka. Reglusemi heitið. Uppl. á Visi (86611), innanhússimi 38. Ungur niaður óskar eftir einstaklingsibUð. Uppl. I síma 51436. Skipstjóri með 4ra manna fjölskyldu óskar eftiribUÖ frá og með 1. eða 15. okt. i 6—7 mánuði i neöra Breiðholti, þó ekki skilyröi. Uppl. I sima 72576. Mdðir meö stálpaðan dreng, óskar eftir 2ja—3ja herbergja ibUð til leigu. Fyrirframgreiðsla möguleg. Upplýsingar veittar i sima 85796 eftir kl. 18.00. Ökukennsla ökukennsla — æfingatimar. ;Þér getið valið hvort þér læriö á Colt ’80 litinn og iipran eða Auúi ’80. Nýir nemendur geta byrjað strax og greiða aðeins tekna tima. Greiðslukjör. Lærið þar sem reynslan er mest. Simar 27716, 25796 og 74923. Ökuskóli Guðjóns O. Hanssonar. árg. ’80 meö vökva- og veltistýri. Ctvega öll prófgögn. Þið greiöiö aðeinsfyrir tekna tima. Auk öku kennslunnaraðstoöa ég þá sem af einhverjum ástæðum hafa misst ökuréttindi sin að öðlast þau að nýju. Geir P. Þormar ökukenn- ari. Simar 19896 og 40555. Ef ökulist ætlar að læra til aukinna lffstækifæra, lát ekki illa á þér liggja, iiðsinni mitt skaltu _þ‘ggja. Kenni á Volvo. Snorri Bjárnason simi 74975. ökukennsla — æfingatimar. Kenni á Mazda 626 hard top árg. ’81. Eins og venjulega greiðir nemandi aðeins tekna tima. öku- skóli, ef óskað er. ökukennsla Guðmundar G. Péturssonar, simi 73760. ,Guðbrandur Bogason, Cortina simi 76722 Gunnar Sigurðsson, Lancer 1981 simi 77686 Gylfi Sigurðsson, Honda 1980 simi 10820 Hallfriður Stefánsdóttir, Mazda 626 1979 simi 81349 Hannes Kolbeins, Toyota Crown 1980 simi 72495 Haukur Arnþórsson, Mazda 1980 simi 27471 Helgi Sesseliusson, Mazda 323 simi 81349 Jóel Jacobson, Ford Capri simi 30841 — 14449 Jón Arason, Toyota Crown 1980 simi 73445 Jón Jónsson, Gaiant 1981 simi 33481 Kristján Sigurðsson, Ford Mustang 1980 simi 24158 Magnús Helgason.Toyota Cressida 1981 bifhjólakennsla, hef bifhjól.f simi 66660. Sigurður Gislason, Datsun Bluebird 1980 simi 75224 Skarphéðinn Sigurbergsson, Mazda 323 1981 simi 40594 Snorri Bjarnason, Volvo simi 74975 Þórir S. Hersveinsson, Ford Fairmont 1978 simi 18983 — 33847 .Ökukennsla — æfingatlmaf. Hver vill ekki læra á Ford Capri? Ctvega öll gögn varðandi öku- prófið. Kenni allan daginn. Full- kominn ökuskóli. Vandið valið. •Jóel B. Jacobsson, ökukennari simar: 30841 og 14449. Góð ryðvörn tryggir endingu og endursölu VERDLAUNAGRIPIR OG FÉLAGSMERKI Fyrir allar tegundir iþrotta. bikar- ar, styttur. verölaunapenmgar — Framleióum felagsmerki Magnús E. Baldvinsson Laugav*g> 8 - Raykjavik Sími 22804 31 OPIÐ: Mánudaga til föstudaga kl. 9-22 Laugardaga kl. 9-14 — sunnudaga kl. 18-22 ) VOLVO eigendur Við lokum ekki verkstæðunum vegna sumarleyfa En biðjum viðskiptavini okkar að sýna um- burðarlyndi/ þar eð hluti starfsmanna er í sumarleyfi til ágúst-loka. VELTIR HF. Harðfiskþurrkun Til sölu eru ef viðunandi tilboð fást eftir- farandi áhöld til harðfiskþurrkunar. 170 stk. grindur með tilheyrandi uppi- stöðum 2 stk. blásarar með vatnskössum. 2 stk. rafalar 1 stk valsari Nánari upplýsingar gefa Asgeir Sigurðs- son simi 97-3199 eða 3192 og Róbert Marinósson simi 97-3139 á Vopnafirði. Járnsmiði og rafsuðumenn vantar i lengri eða skemmri tima Góð laun i boði. Upplýsingar i sima 40136 frá kl. 7.00 á sunnudagskvöld og næstu kvöld þar á eftir. BLAÐBURfMR. *M ---- 1-OLKUSKAbTn HRINGB86G\\ Hverfisgata frá 1. ágúst. Kópavogur V-4 Borgarhólsbraut Hofgerði Melgerði Skólagerði Lækir III 20./7.—29 ./7. Austurbrún Noröurbrún Vesturbrún Laugarásvegur íslandsmethafinn í kvartmílu Tilboð óskast! Til sýnis og sölu á bNasölunni BHatorg Borgartúni 24 Simi 13630

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.