Vísir - 25.07.1981, Page 15

Vísir - 25.07.1981, Page 15
Laugardagur 25. júll 1981 vtsm 15 Fúann má forðast með Aquaseal Aquaseal býður margartegundirfúa- varnarefna á tré. „SUPER“Alhliða viðarvörn sem hentar mjög vel á illa loftræstum stöðum, t. d. háaloftum og kjöllurum. „CLEAR“ Vörn gegn fúa og skor- dýrum.T. d. ásperrur, hurðir, burðar- virki o. fl. „GREEN“ Ver timbrið fúa og þurra- fúa. Hentar vel á girðingar, garðhús, útihúso. þ. h. „EXTERIOR BROWN“ 2 brúnir litir, Ijós og dökkur. Hefur náttúrulega áferð. Smýgur vel inn í viðinn. „RED CEDAR“ Frábær vatnsvörn. Skerpir eilítið áferð viðarins. OLÍUVERZLUN ÍSLANDS HF. HAFNARSTRÆTI 5 • REYKJAVÍK SÍMI 24220 i w wj 11 Sérsending ■ SértHboð DATSUN-diesel Ótrúlegt en satt Þessi sending er ódýrari en samskonar bílar með bensínvél Datsun — diesel grind Aðeins kr. 91.000.- Hægt að byggja yfir að þörfum hvers og eins, t.d. sem hestaf lutningabíl. Datsun- diesel-Pick-up Aðeins kr. 98.000.- Hentar hvar sem er, t.d. fyrir iðnaðarmenn. • „Ljúf"gengur — heyrist varla að dieselvél er í bílnum • Eyðir aðeins um 6 lítrum af brennsluolíu á 100 km • Hægt er að setja þungaskattsmæla í bílinn eða greiða fast gjald • Hvaða augum sem litið er á silfrið — margborgar sig að aka á dieselvagni Greiðs/ukjör — aldrei betri Datsun 6 umboðið INGVAR HELGASON Vonarlandi v/Sogaveg — Sími 33560

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.