Vísir - 25.07.1981, Síða 24

Vísir - 25.07.1981, Síða 24
24 Laugardagur 25. júli 1981 VÍSIR Ég þakka ykkur öllum, sem gerðuð mig svo nkulega varan við vinarþel ykkar í sambandi við afmœli rnitt Góður Guð blessi ykkur. Sigurbjörn Einarsson. & Fjármála- j|| ráðuneytið Fjárlaga- og hagsýs/ustofnun óskar að ráða fulltrúa eða skrifstofúmann nú þegar Góðrar íslensku og vélritunarkunnáttu er krafist. Nauðsynlegt er að umsækjandi hafi vald á ensku og einu Norðurlandamáli og geti unnið sjálfstætt að verkefnum. Laun skv. launakerfi opinberra starfsmanna. Umsóknir ásamt upplýsingum um aldur, menntun og fyrri störf óskast sendar fjár- málaráðuneytinu, f járlaga- og hagsýslustofn- un, Arnarhvoli. 24. júlí 1981 Fjármálaráðuneytið Fjárlaga- og Hagsýslustofnun grillstaður í Kópavogi að Hamraborg 4 Við bjóðum: ★ Hamborgara ★ Pizzur ★ Kjúklinga ★ Djúpsteiktan fisk ★ og að sjálfsögðu franskar kartöflur og hrásalat Höfum einnig: Heitar <3g kaldar samlokur ís og Shake * • 01, sælgæti og tóbak Opið frá kl. 9,00-23,00 Verið ávallt velkomin Hamragrill Hamraborg 4 Köpavogi - Sími 41024 VÍSÍR stná- auglys- ingar Vettvangur viðskiptanna * Síminn er 8-66-11 Opið mánudaga-föstudaga frá kl. 9-22 laugardaga kl. 10-14. sunnudaga kl. 18-22. Svör viö getraun 1. Bjarni Aðalgeirsson, bæj- arstjóri á Húsavik og hann nýtur aðstoðar þriggja kvenna i bæjarstjórn. 2. Stanislaw Kania 3. Sigurlás Þorleifsson 4. „Konur” 5. Aldraðir ibúar á höfuð- borgarsvæðinu 6. Tillagan um bannið var felld 7. (Jtvarpsmaður i Birm- ingham lagði þessa gáfu- legu spurningu fyrir for- mann knattspyrnudeildar Vals. 8. Enginn þótti hæfur til verðlauna, en einhverjir fengu viðurkenningu fyrir hugmyndir sinar. 9. 52 þúsund krónur 10. Berglind var i eigu ts- lenskra kaupskipa, dóttur- fyrirtækis Eimskips. 11. Fjárfestingarfyrirtæki með aðsetur i Lux keypti 25% hlutafjár. 12. Golfi 13. Föðurlandssvikari TONABIO Dómsdagur Nú Stjörnugjöf Timans: ~k ~k ~k iFrábær. Helgarpósturinn: .... myndrænt og hljóðrænt er Apo- calypse Now einhver allra stórbrotnasta kvikmyndaupp- lifun sem menn geta orðið fyrir.^. if. ^.A.Þ. Vísir: ,,Að sjá frumskóginn og dulmögnuð fyrirbæri taka völdin á jafn yfirþyrmandi hátt og i Apocalypse Now er áhrifamikil reynsla i bióferð.” Skj. Dagblaðið: „Apocalypse Now er stórkostleg mynd fyrir augað, kvikmyndataka og klipping með þvi allra besta sem ég hef séð... Mynd sem fæstir ættu að missa af.” ö.Þ. Morgunblaðið: „Apocalypse Now er lifsreynsla út af fyrir sig. Svo geipilega er hún vel tekin og hljóðið og tónlistin mögnuð og yfirþyrmandi, að maður gleymir sér I sterk- ustu atriðunum... islendingum hefur ekki verið boðið uppá jafn stórkostlegan hljómburð hérlendis..." S.V. Stóll undir námshesta á 370.- og ódýrar kommóður 5 skúffu 725.- 8 skúffu 975.- HVSGAGNA BÍLDSHÖFÐA 20-110 REYKJAVÍK HÖLLIN SÍMAR: 91-81199-81410

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.