Vísir - 25.07.1981, Qupperneq 25

Vísir - 25.07.1981, Qupperneq 25
Laugardagur 25. júli 1981 4. FLOKKUR: VÍSIR 25 Skagamenn fðru á kostum - degar Þeir unnu Fylki 3:2 i störgöðum leik ★ Stetán skoraöi 10 mörk á isafirði A Fylkisvelli léku Fylkir og 1A stdrskemmtilegan leik. Einn besta leik sem undirritaður hefur séð i yngri flokkunum. Leiknum lauk meö sigri Akurnes- inga 3—2. Leikurinn var sérstak- lega vel leikinn og hrein unun að sjá strákana spila. Mörk ÍA skoruðu Alexander Högnason 1, Stefán Viðarsson 1, og Arnar Svavarsson. Hafa Skagamenn mjög gott lið. Athygli vakti gott dómara trió. t fyrra dag léku þeir við Val og sigruðu 3—2. Stefán Viðarsson skoraði 2 og Arnar Svavarsson 1. dr víti. IR-ingar áttu ekki i erfiðleikum með nágranna slna úr Breiðholt- inu i'vikunni. Þeir sigruðu nokkuð — örugglega 3-0. Jónas Guðjóns- son gerði 2 mörk og Hlynur Jóhannsson 1. Mikill baráttuleikur var i Kópa- vogi er Fram og ÍK áttust við. Leikurinn einkenndist af mikilli hörku og þar var ekkert gefið eftir. Fram sigraði 3—1. Arnar Júliusson skoraði 2 af mörkum Fram og Guðmundur Sigurðsson 1. Þróttararnir fóru heldur betur illa að ráði sinu er þeir fóru til eyja og spiluðu við Þór. Þrótturum nægði jafntefli til að komast i Urslitin en Þórsarar voru ekkert á þvi að gefa það og sigruðu 2-1. Einar Ó. Hafsteins- son skoraði fyrsta mark Þórs og siöan bætti Ingi Sigurösson sá smái og knái leikmaður öðru markinu við eftir að hafa ein- leikið gegn um alla vörn Þróttar. Þróttarar minnkuöu muninn um eitt mark er 2 min voru til leiks- loka meö þessum sigri tryggöi Þór sér sæti i Urslitakeppninni og munu þeirf ylgja Vlkingi Ur b-riðli sem hefur þegar unnið riðliinn. Stefán með 10 mörk Isfirðingar hafa fengið heldur slæma Utreið I Islandsmótinu. Þeir hafa tapað öllum sfnum leikjum og flestum meö tveggja- stafa tölu. Vikingar áttu ekki i erfiðleikum með þá og unnu 18—0. Stefán Steinsson skoraði 10 mik-k, Asgeir Sveinsson 3, Stefán Páls- son 3 og Jóhann Björnsson 2. Snæfell sigraði Grindavik I c- riöli 3—1. Mörk Grindavíkur skoraði Guðmundur Bragason. Eirm leik keppti Grindavik við Viking ó. og þá sigruðu Grindvik- ingar 3—1. Mörk Grindvikinga skoruðu Almar Sveinsson, Bjarni Bjarnason og Steinþór Helgason. A-RIÐILL Fylkir — 1A...............2:3 ÍR-FH.....................8:1 1K— Fram..................1:3 Leiknir — 1R..............0:3 IA —Valur.................3:2 FH — ÍK ..................2:2 Leiknir— IK...............2:1 B-RIÐILL: Afturelding — Haukar......1:7 ÍBt —Vikingur............0:18 Selfoss — Týr ............5:1 Þór — Þróttur.............2:1 C-RIÐILL Vikingur —Grindavik.......1:3 Snæfell — Grindavik.......3:1 . » 3. FLOKKUR: Guðmundur Sigurðsson, miðherji 4. flokks Fram (nr. 9) sést hér sækja að marki KR í gærkvöldi. Framarar unnu sigur — 3:1 og skoruðu þeir Jónas Björnsson, Guðmundur Sigurðsson og Bjarni Jakob Stefánsson mörk Framara. (Visismynd Þráinn) Udo með ..Hat-trick - degar valsmenn lögöu ÍR að velli 7:1 Valur burstaði ÍR á fimmtu- dagskvöldið 7:1. Valsmennirnir voru miklu betri og yfirspiluðu tR-inga á köflum. Hlynur Elisson skoraöi eina mark tR úr vfti. Mörk Vals skoruðu Udo 3 og Guðni Bergsson 1 ekki vitum við hverjir skoruðu hin 3 mörkin. KR-ingar unnu Stjörnuna 1:0 i Garðabæ. Þeir byrjuðu af mikl- um krafti og eftir 7 min, tókst þeim aö skora ogalltvirtist stefna i stórsigur. En þrátt fyrir mörg opin tækifæri skoruöu þeir ekki fleiri mörk. Stjarnan átti hins vegar mjög góða möguleika á þvi að jafna i fyrri hálfleik er þeir fengu vitaspyrnu. En markvörö- ur KR geröi sér litið fyrir og varði spyrnuna. Mark KR skoraði Júlíus Þor- finnsson ungiingaknattsDVPnan i. UMSJÓN: Guðmundur B. ólafsson og Albert Jónsson. IA sigraöi Fram 4:2 á Fram- velli á fimmtudagskvöld. Skaga- mennirnir voru miklu ákveðnari og betri og var þessi sigur fylli- lega verðskuldaöur. Mesta at- hygli vakti Siguröur Jónsson i IA sem var alger yfirburðamaður á vellinum og stjórnaði spili IA eins og herforingi. Staðan i hálfleik var 2:0 fyrir IA. Mörk Fram skor- uðu Þorfinnur ómarsson 1 og Gauti Laxdal, 1, Mörk IA skoruöu Jón Leó Rikharösson 2, Aðal- steinn Viglundsson 1 og Valgeir Báröarson 1. I C-riöli sigruöu Vikingur Ó Reyni H 2:1 i jöfnum og stór- skemmtilegum leik. Staðan i hálfleik var 1:0 Reyni i hag. Það mark verði Halldór Gislason. Vikingar sóttu siöan með smá golu i síöari hálfleik og uppskáru tvö mörk. Guðmundur Markússon gerði fyrra markiö og það sérlega glæsilegt. Hann fékk boltann á miöjunni og lét dúndurskot riða af sem endaði efst i markvinklinum. Draumamark sem hann mun seint gleyma. Siðara markiö skoraði Magnús Einarsson meö góöu skoti frá vitateig. I b-riðli sigraði Grindavik. IBI 2:1 i Grindavik Sigurður Gunn- arsson skoraði bæði mörk Grindavikur. Hann skoraöi einnig eina mark Grindavikur en þeir töpuðu fyrir Þór Þorlákshöfn 1:3. A-RIÐILL: KR—Leiknir 7:0 iR—Leiknir 5:1 Leiknir—Þróttur 0:5 Fram—IA 2:4 tBK—Víkingur 3:1 Stjarnan—KR 0:1 Valur—1R B-RIÐILL: Grindavfk—Þór 1:3 Grindavik—tBÍ 3:1 C-RIÐILL: ÍK—Hveragerði 8:0 Reynir—Vikingur 1:2 3. FLOKKUR Staöan er nú þessi í A -riðli: Þróttur . 16:5 12 Fram ... 16:8 10 ÍR 9 17:17 10 Valur ... 5 16:5 9 ÍA 14:7 9 ÍBK 17:5 8 KR 7 11:5 6 Vikingur 7 28:6 5 Stjarnan 2:15 3 Leiknir . 8 2:26 0 BIKARKEPPNIN - 2. FLOKKUR: GLÆSIMARK HJA AÐALSTEINI - dugOi Viklngum ekki gegn Valsmonnum Bikarkeppni 2-flokks var fram haldið i vikunni. Spilað var i 8-liða úrslitum keppninnar og lá tslandsmótið niðri á meðan. Vik- ingar fengu Valsarana í heimsókn á Víkingsvelli og sigruðu Viking- ar 2:0. Leikurinn var sæmilega leikinn og sat baráttan I fyrirrúmi og var mikið af færum á báða bóga. Vikingar náðu forystunni með stórglæsilegu marki frá Aðal- steini Aðalsteinssyni sem þrum- aði knettinum i bláhorniö efst. Valsarar áttu lika góð færi en markvörður Vikings Hallur Guöni reif netiö Breiðablik vann sigur (4:1) yfir Þór i 2. flokki og henti það atvik i leiknum, aö Guðni Sigur- jónsson reif netiö I öðru mark- ! inu á Smárahvammsvellinum, J þegar hann skoraði með þrumu- • skoti frá markteig. Guðni skoraði tvö mörk i leiknum, en hin mörk UBK skoruöu þeir Guöjón Reynisson og Sævar Gunnleifsson. Mark Þórs skoraði Bjarni Sveinbjörnsson. A-RIÐILL: Valur—UBK..............i;i UBK—Þór................4:i bjargaði oft mjög vel. Annað mark Vikings skoraði Gylfi Rúts- son eftir að óskar Þorsteinsson hafði skotið á markiö en mark- vörður Vals héltekki boltanum og Gylfi fylgdi vel á eftir og skoraði enda fylginn sér strákurinn sá arna. Staðan i hálfleik var 2:0 Vikingi I hag. Þrumuskot hjá Guðlaugi KR-ingar sigruðu Selfoss á KR-velli með 2:1. Staðan i hálf- leik var 1:0 fyrir Selfoss og komu þeir mjög á óvart I fyrri hálfleik með góðri baráttu. KR-ingar áttu þá i vök að verjast. I seinni hálf- leik snerist dæmið alveg viö og sóttu KR-ingar stanslaust allan seinni hálfleik og uppskáru 2 mörk. Skoraöi Guðlaugur Einars- son bæði mörkin. Annað mark hans var þrumuskot Stórsigur Fram Framarar rassskelltu IBV á Framvelli með 6:0. Voru Fram- arar mun betri og yfirspiluðu slakt lið IBV. I hálfleik var staðan 5:0 og skoraði Lárus Grétarsson 1, Einar Björnsson 1, Jakob Guðnason 1 með góðum skalla og Vestmannaeyingar sáu um að skora hin 2. I seinni hálfleik skor- aði Lárus Grétarsson sitt annað mark og var óheppinn aö skora ekki þriöja markið. Kom þessi sigur Fram ekki á óvart þar sem þeir hafa á að skipa einu besta liöinu I 2-flokki. A Skipaskaga léku Akurnesing- ar við IBK og sigruðu 1:0. Kom sigur þeirra á óvart þar sem Kefl- vikingar hafa staðið sig mjög vel á undanförnu. Leikurinn ein- kenndist af mikilli baráttu 5. FLOKKUR: Þórarlnn meó 6 mörk degar Grindvlkingar unnu Þúr 15:0 Valsmenn sigruðu Leikni i miklum rok-leik á Felia velli 5- 3. Það leit þó ekki út fyrir Vals- sigur i byrjun þvi i hálfleik var staðan 3-0 fyrir Leikni. Þegar 7. min. voru eftir af leiknum var Leiknir enn yfir 3-2. En Vals- menn gáfust ekki upp og þeim tókst aö bæta tveim mörkum við á lokaminútunum. Mörk Vals j skoruðu Engilbert Friðfinnsson 2, Jón Heigason 1, Jón Þór Andrésson, Gunnlaugur Einars- | son. KR-ingar sóttu Keflavik heim |i vikunni og unnu sanníærandi Isigur 3-0. Til að byrja með var [leikurinn jafn og staðan i hálf- I leik var 0-0.1 siðari hálfleik léku jKR-ingar undan sterkum vindi jog skoruðu 3 mörk. Fyrst jskoraði Heimir Guðjónsson úr viti og siðan bætti Sigurður Guð- mundsson öðru við, en þaö var Jóhann Latas sem innsiglaði |sigur KR með góðu marki. Framarar unnu 1R 5-2 i I skemmtilegum leik. Framar- arnir voru mun ákveðnari og áttu sigurinn fyllilega skilið. Mörk Fram skoruðu Bergþór Bergþórsson 2, Jóhannes I. Donaldson 1, Helgi M. Björg- vinssonogHólmsteinn Jónasson sem skoraði beint úr horn- spyrnu. Mörk IR skoruðu Þórö- ur Kolbeinsson og Tómas Björnsson. I B-riðli sigraði Þróttur Hauka nokkuð auðveldlega 6-0. Mörk Hauka skoruöu Hafliði Ragnarsson 2, Ingvi Gunnars- son 2, og Magnús Gunnarsson 2. Þetta varsiðasti leikur Þróttar i riðlinum og með þessum sigri þá tryggðu þeir sér sigur i riöl- inum. Þaö verða þvi Þróttur og 1K sem keppa i úrslitum úr b- riðli. Þróttur fékk 15 stig og marka- talan varð 41-5 þeir gerðu aðeins eítt jafntefli. 1K fékk 14 stig og markatöluna 31-9 þeir töpuðu aðeinseinum leik og það á móti Þrótti. I Borgarnesi áttust við Skalla- grimur og Grindavik i c-riðli og sigraði Grindavik 4-1. Mörk Grindavikur skoruöu Rúnar Sigurjónsson 1, Helgi 1, Grétar l,og ólafur Ingólfsson 1. Grind- vikingar spiluðu siðan við Þór Þorlákshöfn og unnu stórsigur 15-0. Þórarinn Ólafsson var heldur betur á skotskónum og skoraði 6 mörk, Ólafur Ingólfs- son 2, Erlendur Sævarsson 1 og Steinþór Helgason 1. A-RIÐILL: Fram-1A ....2:1 Fylkir-Vikingur ....1:0 Leiknir-Valur 3-5 IBK-KR ....0:3 UBK-IR ....0:2 IR-Fram ....2:5 B-RIÐILL: Þróttur-Haukar ....6:0 C-RIÐILL: Skallagr.-Grindavik .... .... 1:4 Þór-Grindavik ...0:15 5. FLOKKUR Staðan er nú þessi í A-riðli: Fram ................9 KR...................8 | Valur..............7 14:7 Leiknir..............7 23:8 ÍR...................9 12:20 ÍA...................7 I Fylkir.............9 | Víkingur...........7 10:11 ÍBK.............. I UBK............ 9 19 :6 14 8 29: : 4 12 7 14: :7 10 7 23 : 8 9 9 12: :20 9 7 16; 11 8 9 11: 17 7 7 10: : 11 6 6 5: 17 3 8 1: 28 1

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.