Vísir - 25.07.1981, Side 27
Laugardagur 25. júli 1981
27
vlsm
Japanski vefarinn Taeko Mori er fyrsti listamaðurinn sem sýnir i Listmunahúsinu við Lækjargötu
eftir að það hefur verið opnað. Sýning Taeko hefst i dag. (Ljósm. Þóg)
Listmunahúsið
opnar að nýju
— japönsk listakona sýnir þar vefnaö
1 dag opnar Listmunahúsið
Lækjargötu 2, sýningu á verkum
japönsku konunnar Taeko Mori.
Hún sýnir þar vefnað og teikn-
ingar. Taeko Mori hefur sýnt viða
um heim þó aðallega i Paris þar
sem hún sótti sérmenntun sina.
Aðspurð sagði hún að hugmynd-
irnar að verkum sinum væru
sóttar i náttúruna, jafnt hér á Is-
landi sém annars staðar. Taeko
Mori vinnur vefnað sinn á allsér-
stæðan vefstól sem er mjög ein-
faldur að sjá. Hún hefur meðal
annars ofið i islenska ull og eru
þauverká sýningunni. Allirmun-
irnir eru til sölu. Taeko Mori er
gift Islendingi og hyggst setjast
að hér á norðurslóð, undir ilj-
unum á japönskum ættfeðrum
sinum.
Taeko Mori er fyrsti lista-
maðurinn sem sýnir i Listmuna-
húsinu um alllangt skeið þvi það
hefur verið lokað i nokkra mánuði
vegna lagfæringa og stækkunar á
húsnæðinu. Aðsögn Knúts Bruun,
eiganda Listmunahússins eru
ýmsar hugmyndir um hvernig
aukið rými húsnæðisins verður
nýtt, en i deiglunni væri að
hafa sölugalleri við hliðina á sýn-
ingarsal og i tengslum við það.
Mjög skemmtilegur salur er á
efri hæð hússins i þeim enda sem
snýr að Lækjartorgi og kemur
þar jafnvel til með að verða
opnað litið kaffihús i framtiðinni.
— HPH.
Myndlist
og kirkja
er aöalefni Kirkjuritsins
Vert þykir að vekja athygli
áhugafólks um myndlist á siðasta
hefti Kirkjuritsins, en aðalefni
þess er „Myndlist og kirkja”. 1
ritinu er fjöldi gagnmerkra
greina um þetta efni. Inngangs-
orð skrifar dr. Gunnar Kristjáns-
son og meðal höfunda eru Björn
Th. Björnsson, Leifur Breiðfjörð,
Gréta Björnsson, Richard
Waltingojer, Sigrún Guðjóns-
dóttir, Gestur Þorgrimsson,
Einar Hákonarson og dr. Páll
Skúlason svo einhverjir séu
nefndir úr röðum óprestlærðra
höfunda. Efni ritsins er afrakstur
ráðstefnu er Kirkjuritið boðaði til
i Skálholti i mai s.l. og bauð
þangað guðfræðingum og mynd-
listarmönnum.
Mikill fjöldi mynda prýðir ritið,
sem er hið veglegasta og eigulegt
fyrir þá sem hafa áhuga á tengsl-
um kristinnar trúar og mynd-
listar.
01
i ritinu er fjöldi mynda, bæöi af
erlendum og innlendum lista-
verkum. Þessar eru af gluggum
Leifs Breiöfjörð, sem hann geröi
fyrir Prestbakkakirkju á Siöu
1979.
& i. * s\
\ ' J
Sími 11384
CADDYSHACK
Caddyshack
THECOMEDY
WITH
BráBskemmtileg og fjörug,
ný, bandarisk gamanmynd i
litum.
Aöalhlutverk:
CHEVY CHASE, RODNEY
DANGERFIELD og TED
KNIGHT.
Þessi mynd varö ein vinsæl-
asta og best sótta gaman-
myndin i Bandarikjunum sl.
ár. íslenskur texti.
Sýnd kl. 5,7,9 og 11.
hafnarbíó
Af fingrum fram
Spennandi, djörf og sérstæö
ný bandarisk litmynd, um all
furöulegan pianóleikara.
Harvey Keitel
Tise Farrow
Bönnuö innan 16 ára
Islenskur texti.
Sýnd kl.: 5-7-9 og 11.
íBÆJARBið"
- —1 ■ ^ Simi 50184
HASKOLABiðl
Flugslys (Flug 401)
Sérstaklega spennandi og
mjög viöburöarik, ný banda-
risk kvikmynd i litum, byggö
á sönnum átburöum, er flug-
vél fórst á leiö til Miami á
Flórida.
Aöalhlutverk:
William Shatner,
Eddie Albert.
ísl. texti.
Sýnd laugardag kl. 5, sunnu-
dag kl. 5 og 9.
Barnasýning kl. 3 sunnudag.
Dýrin í
sveitinni
Skemmtileg teiknimynd.
Barnsránið
(Nightof the Juggler)
Hörkuspennandi og viö-
buröarik mynd sem fjallar
um barnsrán og baráttu föö-
urins viö mannræningja.
Leikstjóri: Robert Butler
Aöalhlutverk: James Brolin.
Cliff Gorman.
Bönnuö innan 16 ára
Sýnd kl. 5, 9 og 11.
McVicar
Afbragösgóö og spennandi
mynd um einn frægasta af-
brotamann Breta, John
McVicar. Myndin er sýnd I
Dolby Sereo.
Bönnuö innan 14 ára.
Sýnd kl. 7.
Síöasta sinn.
Striðsöxin
Spennandi indianamynd.
Sýnd sunnudag kl. 3.
£
SNE
kkjaH
1 Opið til
* kl. 03.00
* Halldór Árni veröur
* í diskótekinu *
Lokaátökin
Fyrirboöinn III
Hver man ekki eftir Fox
myndunum ,,Omen I” (1978)
og ,,Damien-Omen II” 1979.
Nú höfum viö tekiö til sýn-
ingar þriöju og siöustu
myndina um drenginn Dam-
ien, nú kominn á fulloröins-
árin og til áhrifa I æöstu
valdastööum...
Aöalhlutverk: Sam Neill,
Rossano Brazzi og Lisa
Ilarrow.
Bönnuö börnum innan 16
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
LAUGARAS
BIO
Sími32075
Djöfulgangur.
(Ruckus)
Ný bandarisk mynd er fjall-
ar um komu manns til smá-
bæjar I Alabama, Hann
þakkar hernum fyrir aö geta
banaö manni á 6 sekúndum
meö berum höndum, og hann
gæti þurft þess meö.
Aöalhlutverk.
Dick Benedict. (Vigstimiö)
Linda Blair. (The Exorcist)
tsienskur Texti.
Sýnd kl. 5-9 og 11.
Bönnuö börnum innan 12
ára.
Darraðardans.
Sýnd kl. 7.
Barnasýning sunnudag kl. 3
Jólogbauna-
grasið
TÓNABÍÓ
Simi 31182
Apocalypse Now
(Dómsdagur Nú)
%
Q linited Artists
... tslendingum hefur ekki
veriö boöiö uppá jafn stór-
kostlegan” hljómburö hér-
lendis...
... Hinar óhugnanlegu bar-
dagasenur, tónsmiöarnar,
hljóösetningin og meistara-
leg kvikmyndataka og lýsing
Storaros eru hápunktar
APOCALYPSE NOW, og þaö
stórkostlegir aö myndin á
eftir aö sitja I minningunni
um ókomin ár. Missið ekki af
þessu einstæöa stórvirki.”
S.V. Morgunblaöiö.
Leikstjóri: Francis Coppola
Aöalhlutverk: Marlon
Brando, Martin Sheen, Rob-
ert Duvall.
Sýnd kl. 4.30, 7.20 og 10.15
Ath. breyttan sýningartlma
Bönnuö innan 16 ára.
Myndin er tekin upp i Dolby.
Sýnd i 4 rása Starscope
Stereo.
Hækkaö verö.
Gunnar Ásgeirsson hf.
I Suðurlandsbríuil 16 Sínsi 9135200
Slunginn bilasali
(Used Cars)
Islenskur texti
Afar skemmtileg og spreng-
hlægileg ný amerlsk
gamanmynd I litum meö hin-
um óborganlega Kurt Russ-
ell ásamt Jack Warden,
Gerrit Graham o.fl.
Sýnd kl. 3,5, 7 og 9 laugardag
og sunnudag.
Bjarnarey
Hörkuspennandi ný
kvikmynd.
Sýnd kl. 7.00.
Sími50249
Tryllti Max
(Mad Max)
Mjög spennandi mynd sem
hlotiö hefur metaösókn viöa
um heim.
Leikstjóri: George Miller
Aöalhlutverk: Mel Gibson,
Hugh Keyasy-Byrne
Bönnuö börnum.
Sýnd laugardag kl. 5 og 9
sunnudag kl. 5
Dagursem
ekki ris.
(Tomorrow
nevercomes)
Ahrifamikil og spennandi
mynd.
Aöalhlutverk: Oliver Reed,
Susan George.
Sýnd sunnudag kl. 9
Kalli kemst
í hann krappan
Bráöskemmtileg teikni-
mynd.
Sýnd sunnudag kl. 3
Ð19OOO .
-salury^-
Lili Marleen
Film von Rainer Werher Fassbinder I
BlaÖaummæli: Heldur
áhorfandanum hugföngnum
frá upphafi til enda.”
„Skemmtileg og oft gripandi
mynd”
Sýnd kl. 3, 6, 9 og 11.15.
>salur I
Uppvakning
CHARLTON
I1ESTON
TI1E
AWAKEMIN<
>
Spennandi ný ensk-amerisk
hrolívekja i litum byggö á
sögu eftir Bram Stoker höf-
und „Dracula”
Charlton Heston
Susannah York
Stephanie Zimbalist
Sýnd kl. 3.05, 5.05, 7.05, 9.05
og 11.05
-------salur'%:
Truck Turner
Hörku spennandi sakamála-
mynd I litum meö Isaac
Hayes og Yaphet Kotto
BönnuÖ innan 16 ára.
Endursýnd Kl. 3.10, 5.10.,
7.10, 9.10 og 11.10.
-------salur D----------
Cruising
ALPACINO
n □
1 ... Umted Artists
| t “é
Æsispennandi og opinská ný
bandarisk litmynd, sem vak-
iö hefur mikiö umtal, deilur,
mótmæli o.þ.l. Hrottalegar
lýsingar á undirheimum
stórborgar.
AI Pacino — Paul Sorvino —
Karen Allen
Leikstjóri: William Friedkin
Islenskur texti
Bönnuö innan 16 ára“
Smáauglýsing í
vlsi
er myndar- auglýsing
Myndatökur kl. 9-18 alla virka daga
á auglýsingadeild VÍSIS Síöumúla 8.
A TH. Myndir eru EKKi teknar
iaugardaga og sunnudaga.
Sjón er sögu rikari.