Vísir - 25.07.1981, Side 30

Vísir - 25.07.1981, Side 30
30 Laugardagur 25. júli 1981 VÍSIR (Smáauglýsingar — sími 86611 OPIÐ: Mánudaga til föstudaga kl. 9-22 Laugardaga kl. 9-14 — sunnudaga kl. 18-22 ) STARNORD frá Frakklandi Stráka og stelpuhjól með fót- bremsu 20” á kr. 1.670. 22” og 24” á kr. 1.710 26” á kr. 1.990. Strákahjól 3ja gira 18” og 20” á kr. 1.730. 22” og 24” á kr. 1.850., 26” á kr. 1.990. Stelpuhjól 3ja gira 22” og 24” á kr. 1.800. Strákaferðahjól 10 gira 24” á kr. 2.230. 26” á kr. 2.470. 10 gira stráka og stelpuhjól i miklu úrvali. Verð frá kr. 2.300. Gæöi, Glæsileiki, Góð þjónusta. Greiðsluskilmálar. Versl. Markið Suöurlandsbraut 30, sfmi 35320. Ú R V A L VICTORINOX VASAHNÍFA fæstá flestum bensinstöðvum og i flestum sportvöru-, bygginga- vöru-, rafvöru- og málningavöru- verslunum. Spyrjið um VICTORINOX Heilsöludreifi ng: Arni Ólafsson hf. Vatnagarðar 14, Rvik. Sími 83188. (6cötulióhfcU fSjanii áiQurlijoniáfion (Tbri* gfxtugur lrp0t>) ^inOtffiu- iBimiiniuóokírá afmató- twginn23.apríllf)öl. gartrtóftlinfrbmtai*. (Octrtnluiltfcll Viltu gefa sérstæða gjöf? Handskreytt gestabókfell á leður eða gæruskinn er gjöf sem vekur athygli og varöveitir skemmti- lega minningu um afmæliö, brúð- kaupið, skirn barnsins, ferming- una, stúdentsprófið eöa annan áfanga eða atburö. Gestabókfell- in eiga allsstaðar viö, þar sem margir koma saman til að fagna vinum eða skyldmennum. Komið á óvart, gefið gjöf sem aörir gefa ekki. UpHpl. i sima 24030 og 17949 daglega. Geymið auglýsinguna. Margar gerðir at grillum, allt fyrir útigrillið. Grillkol sem ekki þarf oliu á. Seglagerðin Ægir, Eyjagötu 7, örfirisey Simi 14093 og 13320. Svefnpokar þyskir, mjög vandaöir á kr. 350,- Seglagerðin Ægir, Eyjagötu 7, örfirisey. Simar: 14093 og 13320 Fyrsta bókin um harðjaxlinn MACK BOLAN er komin á blaðsölustaði, 174 siður af spennandi lesefni. Máni simi 35555. 12V rakvél með innbyggðum ljós- kastara Tilvalið i bilinn og sumarfriið. Verð aðeins kr. 303.00 Gunnar Ásgeirsson hf. Suðurlandsbraut 16 S. 35200. 5-6 manna tjöld á kr. 1.410.- 4ra manna tjöld með himni verð kr. 1.785.- 3ja manna tjöld á kr. 910.-Einnig tjaldhimnar á flestar gerðir tjalda. Seglagerðin Ægir Eyjagötu 7, örfirisey simar: 14093 — 13320 Nafnnælur (Badges) úr plasteíni, margir litir og ýmsar stærðir. Ennfremur ýmiss konar plast- skilti í stæröum allt að 15x20 cm., t.d. á úti- og innihurðir. Ljósritum meðan beöið er. Pappirsstærðir A-4 og B-4 Opið kl. 10—12 og 14— 17. Skilti og Ljósritun, Laufásvegi 58, simi 23520. Þakrennur i úrvali Sterkar og endingargóðar. Hag- stætt verð. RUnaðar þakrennur frá Friedricheld i Þýskalandi og kantaðar frá Kay i Englandi. Smásala og heildsala. Nýborg h/f. Armiila 23, slmi 86755. Nýkomið 100% straufri bómull i tilbúnum settum og metratali, fal- leg dönsk gæöavara á sérstak- lega góðu verði. Mikiö úrval af lérefti og tilbúnum léreftsettum. Eitt það besta i straufriu, sænskt Baros 100% bómull, stök lök, sængur, koddar, sokkar. Falleg einlit amerisk handklæði. Einnig úrval sumarleikfanga. Versl. Smáfólk, Austurstræti 17, simi 21780. Arinofnar Hafa góða hitaeiginleika og eru fallegir. Tilvaldir i stofuna, sumarbústaðinn eða hvar sem er. Til afgreiðslu nú þegar. Sýnis- horn á staðnum. Ásbúð, Kletta- görðum 3 21 Sundaborg. Simi 85755. Liturinn, Síðumúia 15, simi 33070. ÍSBÚÐIN SIÐUMÚLA 35 Hefur á boðstólum ís - Shake Hamborgara Heitar og kaldar samlokur Simi 39170 — Reynið viðskiptin. OPIÐ TIL KL. 11.30. _ .----------rrTFi Y Fyrir ungborn J Óska eftir að kaupa góðan barnavagn og barnabað- borð. Uppl. i sima 29376. Barnavagn, vel með farinn til sölu. Uppl. i sima 18113. g-fl fí.r ^ a. Barnagæsla í ferðalagið! Playmobil er yeisla i farangri barnanna Voff'- Fidó, Iðnaðarhúsinu Hallveigar- stig. Lagmamma i vesturbænum óskar eftir börn- um á aldrinum 3-6 ára. Hef leyfi. Einnig óskar húsmóðir eftir vinnu á kvöldin t.d i sjoppu 3-4 kvöld i viku. Hringið i sima 17734. ISkóIadagheimili — Hafnarfjörðui Skóladagheimilið að Kirkjuvegi 7, Hafnarfirði opnar aftur 1. sept. n.k. Þeir sem óska eftir plássi fyrir börn sin á heimilinu, láti skrá þau hjá félagsmálastjóra að Strandgötu 6, Félagsmálastjórinn i Hafnarfirði. Sumardvalarheimili Sjómanna- dags, Hraunkoti, Grlmsnesi. Aldurs- takmark 6—10 ára verð 600 kr. pr. viku. Ferðir og öll þjónusta inni- falin. Brottför þriðjudaga kl. 14 frá Hrafnistu Reykjavik gS Tapaó - fundið ! Sumarhús — Teikningar Teikningar frá okkur auöveldi ykkur aö byggja sumarhúsið Þær sýna hvern hlut i húsið o{ hvar hann á að vera og hvernig á að koma honum fyrir. Leitið upp- lýsinga. Sendum bæklinga út á land. Teiknivangur Laugavegi 161, simi 91-25901. Nýtt tölublað K-blaðsins er að finna á blaðsölustööum. Tapaðu ekki af þvi. Siðast seldist það upp. Sumarbústadir Sumarbústaðaland til sölu. Uppl. i sima 53108. Sumarbústaðir Taktu K-blaðið með þér i sumar bústaðinn og/ eða útileguna. Nýtt tölublaö á næsta blaðsölu- stað. Sum arbústaðaland til leigu I Grimsnesi, skipulagt svæöi, skjólgott. Uppl. i sima 99- 6417. Fyrsta bókin um harðjaxlinn Mack Bolan er kominn á blað- sölustaði, 174 siður af spennandi lesefni. MANI simi 35555. Tek að mér garðslátt á einbýlis- fjölbýlis- og fyrirtækjalóðum. Einnig með orfi og ljá. Geri til- boö, ef óskað er. Guðmundur Birgisson, Skemmuvegi 10, simar 77045 og 37047. Geymið auglýsing- una. Traktorsgrafa til leigu i minni og stærri verk. Uppl. i sima 34846. Jónas Guðmundsson. LJÓSRITUN FUbLRITUN LAUGAVEG/ 27 S-14415 Ljósritum meðan þér biðið. Fjöl- ritum blöð og bæklinga og skerum stensla. Opið kl. 10 - 18 virka daga, kl. 10 - 12 laugardaga. Höfum jafnan til leigu: Traktorsgröfur, múrbrjóta, bor- vélar, hjólsagir, vibratora, slipi- rokka, steypuhrærivélar, raf- suðuvélar, juðara, jarðvegs- þjöppur, o.fl. Vélaleigan, Langholtsvegi 19 Eyjólfur Gunnarsson simi 39150 Heimasimi 75836 Dyrasimaþjónusta. Onnumst uppsetningar og viðhald á öllum gerðum dyrasima. Ger- um tilboð i nýlagnir. Uppl. i sima 39118. Pússa og lakka parket. Ný og full- komin tæki. Uppl. i sima 12114 e.kl.19. Sláttuvélaviðgerðir ög skerping Geymið auglýsinguna. Húsaviðgerðir, simi 74498. Tek að mér almennar viögeröir Málningu, gerum við rennur, (steypum rennur). Uppl. i sima 74498.

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.