Vísir - 25.07.1981, Qupperneq 35

Vísir - 25.07.1981, Qupperneq 35
35 Laiigardagur 25. júli 1981 Krakkarnir i Vinnuskóla Kópavogs aö leggja siöustu hönd á tiltekt ina i Fifuhvammslandi. Sannkallaður hátlðarhragur - þegar Vinnuskóla Kópavogs var slitið meö pompi og pragt „Þetta gekk alveg ljómandi vel. Þarna voru samankomnirá annaö hundrað krakkar og virt- ust allir skemmta sér hið besta. Við lentum i smávandræðum með einn bálköstinn, þurftum að kæla hann aðeins, en það var ekkert alvarlegt,” sagði Einar Bollason, forstöðumaður Vinnu- skólans i Kópavogi i samtali við Visi, en um miðjan dag i gær lauk starfsemi skólans á þessu ári og i tilefni þess var kveikt i 32 bálköstum, sem komið var fyrir i' Fifuhvammslandi. „Yngstu krakkarnir i Vinnuákólanum hafa undan- farið unnið að hreinsun bæjar- landsins i Köpavogi og kórónuðu hreinsunina með þvi að taka trönustæðin, sem I áratugi hafa verið i' Fifuhvammslandinu, öllum tilóþurftar, röðuðu þeim 1 bálkesti og kveiktu i.” Vinnuskóli Kópavogs hefur verið starfræktur siðan i mailok og þar hafa starfað krakkar fæddir 1965 til ’68. „Annars má segja að aðal- hátiöin hjá okkur hafi verið á fimmtudag, en þá efndum við til Iþróttahátiðar og fengum til liðs við okkur Vinnuskóla Hafnar- fjarðar. Siðan var skemmtun i Kópavogsbiói um kvöldið, sem lauk með heljarins balli. Til gamans má geta þess, að á skemmtuninni þá afhenti Vinnuskólinn Hjúkrunarheimili aldraðra hér i Kópavogi 3 þúsund krónur, sem var hagnaður af Hliðargarðs- hátiðinni, sem við héldum á dögunum til að vekja athygli á nyjum skrúögarði i Kópa- voginum,” sagði Einar Bolla- son. —KÞ Einn bálkastanna var heldur nærri rafmagnslinunni og þvi þótti ráölegt að láta slökkviliösmenn kæla aöeins I honum. Visism. EÞS. indriði G. Þor- steinsson Kjörinn stjórnarformaöur Revkjaprents ht. Aöalfundur Reykjaprents hf„ Utgáfufélags VIsis, var haldinn sl. fimmtudagskvöld. A fyrsta fundi nykjörinnar stjórnar félagsins i gær var Indriöi G. Þorsteinsson rithöfundur kjörinn formaður stjörnarinnar i stað Harðar Einarssonar hrl., sem baðst undan endurkjöri. Á aðalfundinum kom fram, að rekstur Vi'sis hefur gengið mjög vel aö undanförnu, Utbreiðsla blaösins hefur aldrei verið meiri en nU og augiysingamagn hefur aukist. Arið 1980 hafði hins vegar verið nokkuð erfitt hjá Visi, eins I _ VISIR Hvarf vietnömsku fjðlskyldunnar: Beðlð með irekari að- gerðlr iram yflr helgi - liðsinnis lögreglu ekki leitað „Utanrikisráðuneytinu hefur ekki borist ósk um að taka þetta mál i sinar hendur, og það hefur ekkert veriö rætt hér, enda varla timabært”, sagði Þorsteinn Ingólfsson hjá utanrikisráöuneyt- inu i samtali við Visi i morgun vegna hvarfs víetnömsku fjöl- skyldunnar i Kanada, sem Visir greindi frá i gær. „Það hagar nU þannig til”, sagði Þorsteinn ennfremur, „að þegar um er að ræða leit að fólki i Norður-Ameriku og einhverja visbendingu er að finna um ferðir þess, þá er skipulag Rauða kross- ins lang áhrifarikast. Það er þvi sennilegt, að þetta mál sé þegar i þeim höndum, þar sem þvi er best borgið. Undantekning á þessu er, þegar fólk er lýst saknað, en um það gilda ákveðnar reglur. Það er ekki ástæða til að draga neinar ályktair af þessu máli ennþá, meðan afdrif fólksins eru ekki ljós”. Jón Asgeirsson framkvæmda- stjóri Rauða krossins, sagði i við- tali við Visi, að ennþá heföi ekki frést til fjölskyldunnar, en hUn átti aö koma aftur til landsins 15. jUli sl. Hann sagði jafnframt, að ekki hefði komiö til tals að leita liðsinnis lögreglu, heldur ætlaði RK aö treysta á eigið skipulag. „Við vitum hvar fólkið fór inn i landiö, en aðrar upplýsingar höf- um við ekki, enn sem komiö er”, sagði Jón. „Þetta leiguflug var eingöngu bundið við ferðina Ut og heim aftur, ferðafólkinu var að visu gefinn kostur á aö kaupa feröir innanlands i Kanada, en þaö var ekki innifalið i fluginu, og þessi fjölskylda notfæröi sér ekki þá möguleika.” Jón sagði að næsta skrefið yrði að biða fram yfir helgi og sjá til, hvort ekki bærust upplýsingar og yröu ákvarðanir um frekari að- gerðir látnar biða þess tima. „Okkur er efst i huga aö frétta um afdrif fjölskyldunnar”, sagði Jón. „Við viljum fullvissa okkur um að ekkert alvarlegt hafi kom- iðfyrir”. —jsj. Laugardagslokunin: „Alit borgarlög- manns „Þetta breytir engu, við höld- um áfram uppteknum hætti,” sagði Bjarki Eliasson, yfirlög- regluþjónn, i samtali við Visi, að- spurður, hvort álit borgarlög- manns á reglugerðinni um opnun- artima sölubUða þess efnis, að hUn skerði atvinnufrelsi manna breytir segir Bjarki Elíasson og sé þvi hæpin, breytti einhverju varðandi aðgerðir lögreglunnar á laugardagsopnuninni. „Alit borgarlögmanns breytir engan veginn þeim lögum sem fyrir eru, svo við höldum okkar striki, þar til lögunum verður breytt.” engu,” — Þið ætliö þá að hafa afskipti af þeim verslunum sem verða opnar i dag? „Já, við ætlum aö gera það, það veröur allt með sama hætti og verið hefur. Þetta verður allt óbreytt,” sagði Bjarki Elias- son. — KÞ Viöræóup um sór- álsmðllð ákveðnar Forsvarsmenn Alusuisse hafa fallist á að koma til fundar við Hjörleif Guttormsson, iðnaðar- ráðherra, til viöræðna um sUráls- málið og skoðanaágreining aðila. Hdur fundurinn verið boðaður miðvikudaginn 5. ágUst i Reykja- vik. Þá hefur fjölmiðlum veriö greint frá niðurstöðum Ur skýrsl- um Coopers & Lybrand og verið afhentar skýrslurnar, þó ekki alveg I held sinni, þvi Alusuisse baðst undan birtingu á nokkrum köflum Ur meginniöurstööum skýrslunnar. —KÞ Arleg Utihátið Foreldra- og vinafélags Kópavogshælis verður haldin i' dag á grasflötinni við hælið klukkan 2—5. Þarna kemur Vísisbíó Sagan af Adam og Evu heitir kvikmyndin i Visisbió að þessu sinni. Myndin er i léttum dUr eins og vera ber og hefst sýningin i Regnboganum klukkan 1 á sunnu- daginn. fram splunkuný hljómsveit og fleiri skemmtiatriöi veröa á boð- stólunum. —KS Foreldra- og vinafélag Kðpavogshælls: Halda Otihátið t dag Hm nýkjörna stjórn og varastjdrn Reykjaprents hf. Fremri röð talið frá vinstri: Þórir Jónsson, Guð- mundur Guðmundsson, Indriði G. Þorsteinsson, Hörður Einarsson og Ingimundur Sigfússon. Afta’ri róO talið frá vinstri: Kristján Kjartansson, Pétur Björnsson, Baldvin Tryggvason, Sigfús Sigfússon, Óttar Yngvason, Daviö Guðmundsson Visism. ÞL. og flestum öðrum dagblööum hér á landi. I skýrslu fráfarandi stjórnarformanns, Harðar Einar- sonar, kom fram, að ýmsar áætl- anir eru uppi um frdcari eflingu blaðsins. Áfundinum varkjörin ný stjórn Halldór H. Jónsson. (A myndina fyrir félagið, og er hUn þannig skipuð: Aðalstjórn: Formaöur Indriði G. Þorsteinsson. Varaformaöur Guðmundur Guðmundsson. Meö- stjórnendur: Baldvin Tryggva- son, Hörður Einarsson, Ingi- vantar Böðvar Valgeirsson) mundur SigfUsson, óttar Yngva- son, Pétur Björnsson, SigfUs SigfUsson og Þórir Jónsson. Varastjórn: Böðvar Val- geirsson, Davið Guðmundsson, Halldór Jónsson og Kristján G. Kjartansson.

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.