Tíminn - 19.12.1969, Qupperneq 4

Tíminn - 19.12.1969, Qupperneq 4
TIMINN FÖSTUDAGUR 19. desember 1969. HAPPDRÆTTI FRAMSÓKNARFLOKKSINS 1969 12 VINNINGAR VERÐMÆTI ALLS KR. 700.000.oo VERÐ MIÐANS KR. lOO.oo VIVA G.T. SPORT að verðmætí kr. 400.000,00, er eínn af vinningun- ^ ^ um. Stórglæsileg bifreið með 113 ha. mótor, tveim blöndungum og m|ög vandaðri innréttingu. — Miðar eru seldir úr bílnum í Austur- stræti 1. — Einnig eru seldir miðar og tekið á móti uppgjöri fyrir heim senda miða á skrifstofu happdrættisins að Hringbraut 30, sími 24483/ og á afgreiðslu Tímans, Bankastræti 7. DREGIÐ DESEMBER 1969 LÁTIÐ EKKI HAPP ÚR HENDI SLEPPA riboðsmenn og aðrir, sem fengið hafa miða eru eindregið hvattir til að gera skil. Skrifstofan að Hringbraut 30 er opin til kl. 7 í kvöld og til kl. 4 á laugardag. Einnig er tekið á móti skilum í Bankastræti 7 á venjulegum skrifstofutíma. Aðeins kr. 1000 út og 750 á mánuði Nú geta allir gefið nytsamar jólagjafir. Seljum til jóla á mjög góðum kjörum: Skatthol - Speglakommóður - Skrifborð - Saumaborð - Skrifborðsstóla og margt gott fleira. Aðeins 1000,— kr. út og 750,— kr. á mánuði. Trésmíðjan VÍÐIR hf. Laugavegi 166. — Símar 22222 — 22229. SKIPAÚTGCRÐ RIKISINS m/s Herjólfur fer til Vestmanna- eyja 2. jan. m/s Árvakur fer vestur um land í hringferð 5. jan. m/s Herðubreið fer austur um land í hringferð 6. jan. m/s Baldur fer vestur um land til ísafjarðar 6. jan. Vörumóttaka 22.12; 23.12. 29.12.; 30.12. og 2.1. 1970. .irrn f'vUJMSl'-J...1

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.