Tíminn - 31.12.1969, Page 8

Tíminn - 31.12.1969, Page 8
20 TIMINN MTÐVIKUDAG'UR 31. desember 1D60 Á KÖtOUM KiAKA JAIYIES OLIVER CURWOOD 29 an bef ég veriC að reyna að herða upp hngann og gera mér Ijóst, hvað ég æ4fi að gera. Ef hiín hefði aðehts verið að flýja úr Bandaríkjonam, nndan lögregl- nnni, eða eitthvað þess háttar, hefðí ég vel getað fyrirgefið henni. En það er ekki þannig. Það er ekki svo einfalt. Hann hallaði sér enn nær Al- an. — Hún er einn af útsendurum John Grahams. Hún er send hing- að til þess að njósna um þig, sagði hann. — Mér þykir þetta illt, en ég hef fengið sannanir fyrir þessu. Hönd hans !kom upp fyrk borð- brúnina. Hokaður hnefi hans opn aðist haegt, þegar hann dró hönd- ina að sér aftnr, lá krypplaður pappksmiði _ á borðinu milli þehra. — Ég fann þetta á gólf- izm, þegar ég var að saekja grammófónkm. Hann var vafinn fast saman. Ég veit eiginlega ekki hvers vegna ég var að fletta hon- um sundur. Hann beið þegjandi, unz Alan hafífi lesið hin fáu orð, sem rit- uð voru á miðann, og hafði gát á hverri svipbreytingu á andliti bans. Eftr örstutta stund reis Alan á fsetur, sleppti miðanum og gekk út að glugganúm. Það var efckert Ijós lengur í hiisinu, sem Mary Standish hélt til L Stamp- ade var líka risinn á fætnr. Hann tók eftir hinum snögga en næst- um ósýnilega titringi, sem fór nm herðar Aians. Það var Alan, sem fyrr tók til máls eftk þögnina. — Bara hluti af bréfi, er það ekki? En ég er þér þakklátur, Stampade. Annars sagðk þú mér eiginlega ekkert. — Eiginlega ekki, samsinnti Stampade. — En ég mundi ekki hafa á- sakað þig. Hún er þannig — þannig að manni finnst, að allt illt, sem um hana er sagt, sé lygi. Og ég ætla að reyna að trúa því, að þessi pappírsmiði sé lygi — þangað til á morgun. Viltu skila til Amuks og Tautuks um leið og þú ferð heim, að þeir skuli koma hingað með skýrslur sínar og skrár klukkan átta í fyrramálið. Síðan förum við að líta eftk hjörðunum. Stampade kinkaði kolli. Þetta var karlmannlega tekið á málun- um, og þessu hafði hann einmitt búizt við af honum. Hann skamm aðist sín ofurlítið vegna þess veik lyndis, sem hann hafði sýnt, er hann skýrði Alan frá þessu. Auð- vitað var ekkert hægt að ,gera við konu. Hann opnaði dyi'nar. — Ég skal biðja þá að koma hingað klukkan átta. Góða nótt Alan. — Góða nótt. Alan horfði á Stampade, unz hurðin loka iist á hæla honum. Nú var hann aleinn. Hann þurfti ekki lengur að halda í Skefj um tilfinningum sínum. Fótatak Stampade var varla dáið út, er hann hélt aftu.r á miðanum í hendi sér. Þetta var auðsjáanlega niðurlag hréfs, hluti af venjulegri pappksörk, sem rifið hafði verið kæruleysislega neðan af, og á hon um var ekkert nema undirskrift- in og fáeinar línur af bréfinu. Alan hefði viljað gefa mikið til þesis að hafa í höndum hinn hluta bréfsins, en á míðanum stoðu að- eins þessar fáu línur: — Ef þú vinnur af dugnaði og gætk nákvæmni í öflun gagna og vitneskju, getur svo farið, að við höfum alla starfræksluna í okkar höndum áður en ár er liðið. Undir þessum orðum stóð skýrt og greinilega nafnið John GÍra- ham. Alan hafði nokkrum sinnum áð ur séð þetta nafn, og fyrirlitn- ingin og hatrið, sem hann bar til eiganda þess hafði greipt drætti þess ógleymanlega í huga hans. Nú þegar hann hélt í hendi sér rituðum orðum óvinar síns og ó- vinar föður síns, komu þær til- finningar, sem hann hafði leynt fyrk Stampade, fram í hverjum drætti á andliti hans. Hann sleppti miðanum, eins og hann væri óhreinn hlutur, og hann kreppti hnefann, unz hnúarnir hvftnuðu. Hann sneri sér hægt að glugganum, sem hann hafði áður staðið við og horft út um í átí- ina tfl hússins, sem Mary Stand- ish bjó í. Svo að John Graham var stað- ráðinn í að framkvæma hótun sína, þá hótun, sem hanr. hafði haft í franími á mestu sigurstundu í lífi föður hans á þeirri stund er nærri hafði legið að Alan hinn eldri ynni á þessum svikara að fullu. Alan yngri hafði þá verið ungur, en mundi gerla, er þetta gerðist. Og Mary Standish var verkfæri í hendi Grahams til þess að framkvæma hótunina. Fyrstu mínúturnar gat Alan ekki fundið nokkuð, sem mælti á móti því, að það, sem hann hafði nú fengið að heyra, væri sann- leikanum samkvæmt. Hann gerði að John Graham hefði skrifað þetta bréf sjáifur til Mary Stand- ish. Ef fil vifl hafði hún komizt yfk þetta á einhvern annan hátt, og það hafði verið öðrum ætlað, en síðan hefði það varðveizt af tilviljun í fórum hennar óg Stam- pade síðan fundið það. Hann safn aði saman í huga sér öllu því, sem gerzt hafði snertandi þetta. Hann minntist tflrauna hennar til þess að ná kunningsskap bans aflt frá því, er þau sáust fyrst, þeirr- ar staðfestu, er hún hefði sýnt í ásetningi sínum og þeirrar ó- feilni aið elta hann út á slétturnar tfl heimkynnis hans. Nú þegar hann horfði á undirskrift John Grahams, fannst honum sem allt þetfa hnigi að einu máli og sann- aði sekt hennar. ,,Starfræksian“, sem getið var um í bréfpartinum var án efa hreindýrarækt hans sjálfs og Karls Lemons, atvinnu- vegurinn, sem þeir höfðu komið á fót og lagt krafta sína fram til þess að efla og auka og gera að þlómlegum atvinnuvegi. Nú var það ráðgerð Grahams og kjötbar- ónanna, vina hans suður í Ríkj- um, að eyðileggja þennan atvinnu veg og losna við samkeppni hans af markaðinum. Og inn í þenn- an grimmilega leik eyðileggingar oig tortímingar hafði Mary Stand- ish dregizt. En hvers vegna hafði hún stokk ið fyrk borð? Það var sem nýrri rödd skyti skyndilega upp, rödd sem hrópaði yfir aflar ásakanir og krefðist rúms og skýringa. Ef Mary Stand ish var himgað komin til þess að eyðileggja framtið hans, og ef hún væri í raun og veru sendi- fulltrúi John Grahams, hvaða á- stæðu hafði hún þá haft til þess að vilja gera enda á lífi sínu og stö'kkva í sjóinn? Þetta gat ekki samrýmzt á nokkum hátt. Eftir allt það, sem skeð var, gat hann ekki efazt um að eitthvert sam- band var á milli hennar og John Grahams. Bréfmiðinn, framkoma hennar og ótal margt annað, sem hún hafði sagt og gert, benti tfl þess, en þó var sem nú brygði nýju Ijósi á þessa hluti, og ekki væri eins einsýnt um þáð, hver væri afstaða Mary Standish til John Grahams. Gat það ekki átt sér stað, að Mary ynni gegn John Graham í stað þess að vinna fyrir hann? Gat ekki verið, að einhver bar- átta þeirra á mifli hefði einmitt rekið hana tfl þess að flýja frá Skipinu á þann hátt, sem hún gerði? Gat ekki verið, að hún hefði einmitt gripið til þess ör- þrifaráðs þegar hiún varð vör við, að Rossland — hinn trúasti ailra þjóna Grahams — var þar og auð- sjáanlega til þess eins að hafa gætur á henni? Alan stóð tivilráður miMi þess- ara tveggja sjónarmiða. En hver sem afstaða Mary til Grahams var 1 nú, þá hafði hún einhvecn t&n- ann, og það ekki fyrk löngu sið- an, verið honum handgengm, ef þetta bréf var ritáð til hennar, sem allar líkur virtust benda tSL En hvað það hafði verið, sem bac ið hafði á mflli henmar og Gra- hams og neytt hana tfl þess áð flýja frá SeatÖe og seámna til ‘ þess að hverfa af skiphm á þaim hátt, að allk álitu að hán veeri dauð, fengi hann líblega aldrei að vita, og núna fiann haran cMri til ■ neinnar löngunar til þess að kom- ast eftár þvl Hann vissi öóg um það, sem liðið var, og uacn. það, sem skeð hafði. Hún hafðn verið í dauðans angist við þennan er- indreka Grahams, og í ácelfingu sinni hafði hún komið tfl hans í klefa hans nóttina sælu, en þeg- ar henoi hafði ekki tekizt að fiá hann til þess að hjálpa sér, hafði hún framkvæmt þetta sjálf á - þann hátt, sem fyrr getur. Og ein- mitt um sama leyti hafði verið reynt að myrða Rossland og Iitlu munaði, að það tækist. Hann sneri sér frá glugganum, gekk að dyrunum og opnaði þær og gekk út í myrkrið. Napur gust ur sveiflaði pappírsljóskerunum til, svo að skrjáfaði í þeim og er miðvikudagur 31. jan. — Gamlaársdagur Tungl í hásuðri kL 6.54. HEILSTJGÆZl^A HITAVEITUBILANIR fflkvnnUtt slma 15359. BILANASlMI Ratmagnsveltu Reyk|a víkur é skrlfstofutfma er 18229 Naetur og helgldagavarda 18230. Skolphrelnsun allan sólarhrlnglnn. SvaraS I slma 81617 og 33744. SLÖKKVILIÐIÐ og slúkrabtfreRSIr - Slml 11100. SJÚKRABIFREIÐ t HafnarflrSI slma 51336. SLYSAVARÐSTOFAN I Borgarspltal anum er opln allan sölarhrlnglnn ASelns móttaka slasaðra. Slmi 81212. Næturvörzlu 1 Keflavík 31 des. 1969 aunast Kjartan Ólafsson. Næturvörzlu í Kefilaivík 1. jan. 1970 auuast Arimbjöm Ólafsson. Næturvörzlu í Keflavík 2. jan. annast Guðjón Klemensson. APÓTEK: 27. des. til 2. jan.: Laugarniesapótek — Ingólfsapótek. Opiið virka daga til kl. 20, helga daga M. 10—21. Kópavogs- og Keflavíkurapótek em opia virka daga kL 9—19. laugiardag 9—14, helga daga 13— 15. — Naeturvarzla lyfjabúða á Reyikjavibursvæðinu er í Stórholti 1, sími 23245. Læknavakt í Hafnarfirði og Garðahreppi: Upplýsingair í lög- regluvarðstoíunni, sími 50131 og slöidcvistöðinni 51100. LÆKNIR: Læknavakt Vaktlæknir er í síma 21230. Kvölð- og helgidagavarzla lækna hefst hvem virban dag M. 17 og stendur til bl. 8 aíð morgni, um helgar frá H. 13 á laugardegi til M. 8 á mámiwlagsmorgm, sími 21230. I neyð artflfellum (ef ekki mæst tfl heimiláslækmis) er tekið á móti ritjianab eiðnum á sbrifstofu læbn'aféliagannia í síma 11510 firá bl. 8—17 ala virka daga nema laugardaga frá ki. 8—13. Almennar upplýsingar um lækn islþjónustu í borginni eru gefnar í símsvara Læknafélags Rcykjavík ur sími 18888. SJÚKRAHÚS Landakot, heimsóbmartímii: — Ganflársdag kl. 1—10, . nýársdag bl. 1—10. Kúpavogshælið: gamlársdag kl. 12—20, nýársdag bl. 12—20. Heilsuverndajrstöðin, heimfíókn artími: gamlársdag kl. 7—9, ný- ársdag kl. 2—4. Fæðingardeildin, heimsókmari- tími gamlársdag kl. 19—21. Fæðingarheiniilið, gaimllársdag- ur kl. 7—9, nýársdag kl. 15,30— 16,30 og 20—21. Kleppsspítalinn: gamlérsdag M. 2— 76 og 18—21, nýársdag kl. 1—5. Landspítalinn, heimsóknartími: gamlársdag kl. 6—9, nýársdag kl. 3— 4 og 7—7,30. TANNLÆKNAVAKT Tannlæknavakt verður í tann- læbniastofnun Heilsuvernd-ar- stöðvarinnar, sem áður var slysa varðstofan. Síminn er 22411. — Gamlársdag er opið frá M. 14— 15, nýársdag kl. 14—15. KIRKJAN Dómkirkjan. Gamlársdagur. Aftansöngur kl. 6. Séra Óskar J. Þorláksson. Ný- ársdagur. Messa kl. 11. Hr. Sigur- björn Ein’arsson bisbup predikar, dómpi-ófasturinn séra Jón Auið- uns þjómar fyrir altari. Messa M. 5. Sérá Óskar J. Þorliáiksson. Grensásprestalcall. Gaimlársdagur, aftansön-gur kl. 6 í Safnaðarheimilimu Miðbæ. Séra Felix Ólafsson. Langholtsprestakall. Gam'lársdagur. Aftansöngur kl. 6. Séra Sigurður Haukur Guðjóns- son. Nýársdagur. Guðsþjónusta M. 2. Séra Árelíus Níelsson. Kópavogskirkja. Gamlársdagiur. Aftansöngur kl. 6. Séra Gunnar Árnason. Nýársdagur Hátíðamessa kl. 2. Séra Sigurjón Guiðjónsson fyrrv. prófasetur mess ar. Sóknarprestur. Reynivallaprestakall. Nýársdagur. Messa að Reynivöfl- um kl. 2. Fyrsta sunn-udag í nýári. Messa að Saurbæ kl. 2. Séra Kristján Bjarnason. Hafnarfjarðarkirkja. Gamlárskvöld. Aftansöngur kl. 6. Nýársdagur. Messa M. 2. Hiirður Zopanýasarsson yfirkemnari og skátaforingi flytur ræðu. Sóknar- prestur þjómar fyrir altari. Séra Garðar Svavarsson. Bessastaðakirkja. Gamlárskvöld. Aftansöngur kl. 8. Séra Garðar Þorsteinsson. Hveragerðisprestakall. Gamlársdag. Messa áð elliheimil- inu Ási Hveragerði kl. 3.30. Ný- ársdagur. Messa í Strandakirkju Selvogi kl. 5. Sr. Ingþór Indriðas. Fríkirkjan í Reykjavík. Gamiársdagur. Aftansöngur kl. 6. Nýársdagur Messa M. 2. Séra Þor steimn Björnsson. Mosfellskirkja. Messa kl.’2.Nýársd.Bjarni Sigurðss. Bústaðaprestakall. Aftansöngur í Réttarholtsskóla kl. 6. Nýársdagur. Hátíðarguðsþjón- usta kl. 2. Otto Micalesen safnað- aríufltrúi predibar. Séra Ólafur Skúlason. Háteigskirkja- Gam'lársdagur. Aftansöngur M. 6. Séra Arngrímur Jónsson. Nýárs- dagur. Messa kl. 2. Séra Jón >or- varðsson. Fríkirkjan í Hafnarfirði. Gamlárskvöld. Aftamsöngur kl. 6. Nýársdagur. Messa M. 2. Séra Bragi Benediktsson. Laugarneskirkja. Nýársdagur. Messa M. 2. Séra Garðar Svavarsson. Ásprestakall. Gamlárskvöld. Hátíiðamessa í Laugarneskirkju kl. 6. Séra Grím- ur Grímsson. Elliheimilið Grund. Gaaníársdagur. Messa kl. 2. Séra Þorsteinn Björnsson fríkirkjuprest ur. Nýársdagur. Messa kl. 2. Séra Ragnar Fjalar Lárusson. Neskirkja. Gamlárskvöld. Aftansöngur kl. 6. Séra Jón Thorarensen. Nýársdag- ur. Guðsþjón-usta kl. 2. Séra Franb M. Halldórsson. Kirkja óháða safnaðarins. Glanflársbvöld áramótaguðslþjón- usta bl. 6. Séra Emil Bjömsson. Hallgrímskii-kja. Á gamlársdag Guðsþjónusta kl. 6. Séra Ragnar Fjalar Lárusson. Ný- ársdag. Guðsþjónusta M. 11. Dr. Jalcob Jónsson. Lárétt: 1 Gráti nær. 6 Slæ 7 Friður 9 Keyr 10 Fölur 11 Nahm. 12 Sitt hvoru megin við S 13 Ell egar 15 Skynsama. Krossgáta Nr. 460 / Lóðrétt: 1 Bað 2 Mjöfiur 3 Lengdareining skst. - 4 Lengd 5 Fjárhópa 8 Bókstafurinn 9 For 13 Eins bókstafir 14 ÚtteMð. Ráðning á gátu nr. 459 Lárétt: 1 Jólafrí 6 Afa 7 ÐA 9 Ha? 10 LLLLLLL 11 AA 12 Ós 13 Ata 15 Bm taba. Lóðrétt: 1 Jóðlaði 2 La 3 Af slátt 4 Fa 5 ítalska 8 Ala 9 Hló 13 An 14 AA.

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.