Vísir - 17.09.1981, Page 2
Ætlarðu að taka slátur?
Ester Svavarsdóttir, húsmóftir:
„Já, þaö geri ég örugglega, lik-
lega 10 slátur.”
Brandur Einarsson, teppalagn-
ingarmaöur:
„Þaö má vera aö viö gerum það i
sameiningu með foreldrum min-
um, fljótum svona með.”
Eysteinn Arnason, deildarstjóri:
„Ætli maður sleppi þvi ekki i
þetta sinn.”
Svanhildur Jónsdóttir, húsmóöir:
„Nei, þaö tekur þvi ekki, viö er-
um svo fá i heimili.”
Gisli Jóhannesson, sjómaöur:
„Nei, ég er alltaf á sjó og borða
annaö en slátur þegar ég er i
landi;”
Fimmtudagur 17. september 1981
vart út fyrir hússins dyr
af ótta viö aö hýbýli
þeirra veröi komin i bull-
andi leigu, þegar þeir
snúa aftur. Þvi hafi kom-
iö upp sú hugmynd þeirra
á meöal, aö bindast sam-
tökum gegn ófögnuöin-
um. Markmiö þeirra
veröi aö koma á gæslu á
fbúöum, meöan eigendur
skreppa frá sér til af-
slöppunar. Eru sagöar
uppi hugmyndir um aö
nefna félagsskapinn
„Samtök um Ibúöapöss-
un”.
Ljðlt að vlta
,,H jónabandið er i upp-
lausn”, sagöi Þjóöviljinn
meö striösletri i gær. Til
glöggvunar skal þess get-
iö, aö þarna er ekki veriö
aö taia um sambúöina á
stjórnarheimilinu, heldur
veriö aö gera „þjóöinni”
grein fyrir þvi, hvernig
atkvæöin haga sér i
einkalffinu.
Lðtt verk...
Þeir, sem sjá um út-
gáfu Ægis, rits Fiski-
félags Islands hafa veriö
heldur súrir aö undan-
förnu. Astæöan er sú, aö
þeir höföu fengiö „fræö-
inga” gegn góöu gjalditil
aö skrifa tæknilega grein
um Ottó N. Þorláksson,
hinn nýja togara BtrR.
Greinin birtist svo i Ægi
meö pomp og prakt.
Ekki haföi liöiö langur
tfmi, þegar grein um
sama togara leit dagsins
ljós á slöum Sjávarfrétta,
Nú I vikunni lét Skúli
Thoroddsen af starfi
f ra m kv æmda st jóra
Félagsstofnunar stúdenta.
Viö þvi tók, til bráöa-
birgöa aö minnsta kosti
„Stefania Haröardóttir,
sem hefur starfaö I stofn-
uninni um nokkurt skeiö.
Er fyrirhugaö aö ráöa
nýjan framkvæmdastjóra
meö aöstoö Hagvangs,
eins og áöur hefur veriö
skýrt frd.
Skúli veröur þó ekki á
flæöiskeri staddur, þótt
hann hætti hjá Félags-
stofnun. Topparnir I
Dagsbrún uppgötvuöu
sumsé, aö þangaö væri
bráönauösynlegt aö ráöa
iögfræöing, I fullt starf.
Skúli hefur þvi veriö ráö-
inn til Guömundar jaka
og Ebba, til aö sjá um
lagalegar útfæringar á
málunum „auk annarra
starfa”. Er fyrirhugaö aö
hann setjist i stólinn um
Það skyldl pð
aldrel vera?
„Munum leika sóknar-
leik gegn Val”, segir
þjálfari enska knatt-
spyrnuliösins Aston Villa
I viötali viö Morgunblaöiö
fyririeikinn gegn Val. Aö
hugsá sér, viö sem héld-
um aö tjallinn væri svo
lafhræddur viö Valsarana
sandkom
Skúii tn
Dagsbrúnar
Skúli Thoroddsen...
..ráöinn ,til Eövarös
Guömundar J.
og
næstu mánaöamót, og er
þaö I fyrsta sinn sem lög-
fræöingur er ráöinn til
Dagsbrúnar.
Sigurjón skelfdi ibúöar
eigendur.
Ný samtek?
Hugmyndir Sigurjóns
Péturssonar, forseta
borgarstjórnar um leigu-
nám ibúöa hafa vakið
mikiö umrót i hugum
friösælla húsnæöiseig-
enda i Reykjavik. Segir
sagan, aö þeir þori nú
Ingvi Hrafn, ritstjóri
Sjávarfrétta.
undir ritstjórn Ingva
Hrafns Jónssonar. Viö
samanburö mátti sjá, aö
þarna var komin ljóslif-
andi greinin góöa úr Ægi.
Hún haföi aö vlsu veriö
umskrifuö aö hluta og
kaflar felldir niöur úr
henni, en engu að slöur
voru langir kaflar orö-
réttir upp úr Ægis-grein-
inni.
Munu Ægis-menn nú
vera aö ihuga, hvemig
hægt sé aö koma i veg
fyrir, aö svona nokkuö
endurtaki sig.
Að hugsa sðrl
Svo sem fram hefur
komið I fjölmiölum hefur
áhöfnin á Rauöanúp ÞH
ekki fengiö greidd laun f
tvo mánuöi, vegna fjár-
hagser fiöleika útgeröar-
félagsins Jökuls, sem
gerir togarann út. En
hvernig fara mennimir
þá aö? Jú: „Einn kaup-
maðurinn hér lánar okkur
I matinn”, hefur eitt
morgunblaöanna eftir
skipstjóranum á togaran-
um.
Og auövitaö gripa
gárungarnir þetta á lofti
og leiöa getum aö þvl aö
, Jiaupmaöurinn” hljóti
aö vera Karl Agústsson,
sem á verslun á Raufar-
höfn. Hann er nefnilega I
stjóm Jökuls.
aö hann legöist I vörn,
höföum tippað á uppstill-
inguna 11-0-0.
Jóhanna
S. Sig-
þórsdóttir
skrifar
- SEGIR RAGNAR BJARNASON, SUMARGLEÐI-STJORI I ELLEFU AR
Ragnar Bjarnason (Visismynd Emil)
Raggi Bjarna er vist nafn sem
óþarft er aö kynna fyrir tslend-
ingum, svo lengi sem það hcfur
tengst dansiballamenningu
okkar, bæöi I Reykjavlk og úti um
landsbyggöina.
En þó Raggi hafi nú spilað fyrir
dansi og sungið i hart nær þrjátiu
ár, er hann vist ekkert aö leggja
upp laupana eins og velgengni
Sumargleöinnar og vinsældir
samnefndrar plötu sanna ekki
sist. Viö tökum kappann þvi tali
og spyrjum fyrst um árangurinn I
sumar.
„Já, þetta var frábært sumar.
Viö héldum 28 skemmtanir úti um
allt land og erum búnir að vera
sjö sinnum á Hótel Sögu núna i
haust með fullt hús i öll skiptin.
Þetta er i fyrsta skipti sem viö
komum svo oft f ram hér I bænum,
en undirtektirnar sanna að það
var svo sannarlega grundvöllur
fyrir þvi.”
Hefur platan lyft ykkur mikiö
upp?
„Jú, óneitanlega hefur hún
hleypt meira lifi i þetta. Hún hef-
ur nú selst i tæplega fimm þúsund
eintökum, miklu meira en okkur
óraði nokkurn tima fyrir”.
Nú er Sumargleðin búin að
rúlla meðsvipuðusniðii ellefu ár,
þó alltaf sé nýtt prógramm á
hverju ári. Ertu ekki orðinn
hundleiður á þessu?
„Nei, ekki aldeilis. Ég þrifst á
músikinni og allri þeirri vinnu
sem henni fylgir og þess vegna
leiðis mér aldrei, hvorki Sumar-
gleðin né önnur störf i þessum
bransa.”
Margirstanda iþeirri meiningu
að þið séuð orðnir moldrikir af
þessu skemmtanahaldi, er það
rétt?
„Hann hefur nú ekkert þvælst
fyrir mér gróðinn af þessu og þeir
sem slá svona fram vita ekkert
um hvað þeir eru að tala. Það
veröur að athugast að allt kostar
peninga. Auglýsingar, leiga á
rútu I heilt sumar, flugvél, gisting
og fæði, leiga á samkomuhúsun-
um, dyravarsla, löggæsla, ræst-
ing. Allt þetta borgum við sjálfir
að ógleymdum gjöldunum
blessuðum, eins og söluskatti,
skemmtanaskatti og Stef-gjaldi,
sem eru stórir liðir. Þrir til fjórir
mánuðir fara i æfingar, drjúgur
timi I samningu efnis og út-
setningar svo ef maður settist nú
niður og reiknaði út timakaupið,
er hætt við að ýmsum ofbyði
hvers lags sultarlaun þetta
væru”.
„Við hjá Sumargleðinni höfum
nú ekki fundið annað en að land-
inn sé móttækilegur fyrir hvers
lags gamanmálum og aldrei orðið
varir við þetta húmor-leysi sem
sagt er að hrjái íslendinga.”
Nú ert þú sjálfur sonur þekkts
hljómlistarmanns, Bjarna Bö,
eins og hann var kallaður. Eigum
við von á fleiri spilurum með
næstu kynslóð?
„Nei, ég held ekki. Við hjónin
eigum einn tólf ára gamlan son,
en hann hefur ekki sýnt neinn sér-
stakan tónlistaráhuga og það er
vlst ábyggilegt að Raggi Bjarna
er ekki uppáhaldssöngvarinn
hans.”
Siðustu skemmtanir Sumar-
gleðinnar að sinni eru að Hótel
Sögu um næstu helgi. Hvað tekur
þá við hjá ykkur?
„Fyrst er það stutt fri eða fram
i miðjan október en þá byrjum við
I hljómsveitinni að leika fyrir
dansi á Sögu eins og undanfarin
ár. Siðan um miðjan nóvember
verður farið að leggja drögin að
Sumargleðinni fyrir næsta ár, svo
það er langt i frá að við leggjumst
i einhvern dvala yfir veturinn.
En mun Sumargleðin ’81 þá
kveðja endanlega um þessa
helgi?
„Nei, af sérstöku tilefni verður
ein skemmtun 24. október”.
Og er það allra siðasta sýning
eins og sagt er?
„Kannski, kannski ekki. Það er
aldrei að vita”, segir Ragnar
Bjarnason, sposkur að lokum.
—JB.
BULL OG VITLEYSA AB EINHVEB
VERÐI MOLDRIKUR AF ÞESSU