Vísir - 17.09.1981, Blaðsíða 6
6 VÍSIR Fimmtudagur 17. september 1981
11111111111 iIIllliÉlllllllll
Pétur meö
fltla til
Dusselflorl
- strax eftir landsleikinn gegn Tékkum
— Ég er aO sjálfsögðu mjög
ánægður með að Atli Eðvaldsson
er kominn tii Fortuna Dusseldorf,
þvi að það verður gaman að vera
með honum hjá félaginu, sagði
Pétur Ormslev, landsliðsmaður
úr Fram, sem heldur til V-Þýska-
lands strax eftir landsleikinn
gegn Tékkum i næstu viku og
byrjar þá að æfa með Dusseldorf,
en félagið hefur mikinn hug á að
fá hann til liðs viö sig, eins og
Atla.
Atli var mjög óvænt seldur til
Dusseldorf nú i vikunni og mun
hann skrifa undir samning við fé-
lagið fyrir helgina, eða áður en
hann kemur til Islands, til að
leika gegn Tékkum i HM.
Það hefur lengi verið orðrómur
uppi i V-Þýskalandi, að Dussel-
dorf vildi kaupa Atla frá Dort-
mundog sá orðrómur hefur orðið
að veruleika.
,Fram átti
sigurinn
fyllilega
skiliöi
- sagði dómarinn
frægi, Jack Taylor
„Mér þótti fyrri hálfleikurinn
hálf-Ieiðinlegur, en sá sfðari var
öllu betri”, sagöi Jack Taylor,
dómarinn frægi, sem var eftirlits-
maður UEFA á leik Fram og
Dundalk i gær.
„Fram-liðiö breytti um leikað-
ferð f sfðari hálflcik — setti meiri
kraft I sóknina og það var góður
leikur. Eftir það var liöið betri
aðilinn og átti sigurinn fyllilega
skilið”.
—klp—
S“
Pétur sagðist verða hjá Dussel-
dorf og koma siðan til liðs við
leikmenn Fram, þegar þeir leika
gegn Dundalk i Irlandi 30. sept-
ember.
—SOS
Fram lagði Dundalk að veiii 2:1:
J íoki i\ r
áfr am i Evri Dl u-
li
- en markíö, sem við fengum á okkur getur orðið dýrkeypr,
segir Hólmbert Friðjónsson, pjáltarí Fram
okkur á 35. min. (0:1) og það get- Pétri Ormslev.
ur farið svo, að þetta mark verði —Við áttum að vinna leikinn
okkur dýrt, þegar við leikum i Ir- með meiri mun, sagði Guðmund-
landi, sagði Hólmbert Friðjóns- ur Torfason.
—Það var þægileg tilfinning að
sjá á eftir knettinum lenda i net-
inu. Maður eri sjöunda himni yfir
að hafa skoraö sigurmark Fram,
sagði Guðmundur Steinsson, sem
tryggði Fram sigur (2:1) yfir
Dundalk frá irlandi i Evrópu-
keppni bikarmeistara á Laugar-
dalsvellinum f gær. Þetta er ann-
ar sigur Fram i Evrópukeppni —
Framarar lögðu Hibernians að
velli (2:0) á Möltu 1971.
— Ég er ánægður með sigurinn,
en ekki nógu ánægður með leikinn
— boltinn var ekki látinn ganga
nógu mikið, sagði Guðmundur.
Mark íranna getur orðið
dýrt
— Þaö var algjör klaufaskapur
aðláta Mick Faircloughskora hjá
M
PP
Við eigum erfitt
verk fyrir hdndum
sagði framkvæmdastjóri Dundalk eftir leikinn
„Ég vissi, að Framliöið var 2:1 undir.
duglegt og hart af sér, en það Einn knattspyrnuleikur er 90
kom mér samt verulega á óvart minútur en ekki 45, og þvi
I þessum leik”, sagði John Mc- gleymdu mlnir menn. Við höf-
Laughlin, framkvæmdastjóri um harma að hefna i siðari
Dundalk, eftir leikinn. leiknum, og það verður mikið
„Við áttum að geta gert mun starf hjá okkur að vinna upp
betur en þetta. En ég held, að
minir hafi vanmetið Framliðið
eftir að þeir komust sjálfir í 1:0.
Þá gáfu þeir eftir og vöknuðu
^^kki fyrr en þeir voru komnir
þetta tap. Að visu nægir okkur
1:0 sigur, en við verðum að vara
okkur á þvi að láta Fram ekki
skora”
— klp —
son, þjálfari Fram. — Við áttum
að vera búnir að skora 1-2 mörk,
áður en Iranir skoruðu og það
hefði oröið góð byrjun, ef Halldór
Arason hefði náð að skora, þegar
hann komst einn inn fyrir vörn
Dundalk á 18. min., en þá varði
markvörður þeirra (Ritchie
Blackmore) meistaralega með
úthlaupi, sagði Hólmbert.
—Ertu bjartsýnn á leikinn i
Dundalk?
—'Við förum þangað til að vinna
sigur, þvi að við ætlum okkur
áfram i Evrópukeppninni. Við
mættum til leiks nú, til að halda
markinu hreinu og skora 2-3
mörk. Okkur tókst að skora
mörkin, en ekki að halda markinu
hreinu, sagði Hólmbert.
Við skorum i Dundalk.
—Ég átti von á sendingu frá
Pétri, þegar ég sá hann vera að
leika á tvo varnarmenn tranna út
á kantinum og þess vegna var ég
við öllu búinn, þegar knötturinn
kom fyrir markið. Það var ekki
hægt annað en skora, sagði
Guðmundur Torfason.sem skor-
aði glæsilegt mark með skalla
(1:1) á 65. min. Guömundur
Steinsson skoraði siðan sigur-
markið á 82. min. af stuttu færi,
Viðar Þorkelsson skallaði knött-
inn til hans, eftir hornspyrnu frá
—Hvað viltu segja um leikinn I
Dundalk? Heldurðu að þið náið að
skora þar?
—Já, við eigum að geta skorað
þar, eins og hér heima. Við erum
með betra lið en Iranir — það sást
á Laugardalsvellinum, þótt við
höfum ekki náð að sýna okkar
bestu hliðar, sagði Guðmundur.
„Við átum þá”
Pétur Ormslevvar ekki ánægð-
ur með fyrri hálfleikinn gegn
Dundalk. Við vorum þá of ragir,
en i seinni hálfleik komum við
ákveönir til leiks og hreinlega
„átum Irana”.
—’Við ætlum okkur áfram i
Evrópukeppninni og þvi veröur
hart barist i Dundalk, sagði
Pétur.
Framarar betri
Framarar voru betri en leik-
menn Dundalk og voru þeir klauf-
ar að fá á sig mark á 35. min.
trarnir náðu þá sinu besta upp-
hlaupi og voru varnarmenn Fram
ekki nógu vakandi.
Pétur Ormslev og Viðar Þor-
kelsson áttu mjög góða spretti
með Fram og þá er Guðmundur
Torfason greinilega að ná sér á
strik eftir meiðslin, sem hann
hlaut i sumar. Agúst Hauksson
var einnig góöur. —SOS
Borðtennisfélagið
Örninn
Skráning er frá kl. 18-20 i
borðtennissal Laugardalshallar.
Stjórnin
GUÐMUNDUR STEINSSON... sést hér (örin bendir á hann) — fagnar
marki slnu — 2:1.
(Visismynd Friöþjófur)
• Fyrsta
mark Fram
i EM í 8 ár
Guðmundur Torfason skoraöi
fyrsta mark Fram i Evrópu-
keppninni — siðan 1973, eða I 8
ár, þegar hann skoraði jöfnun-
armark Fram gegn Dundalk.
Það voru þeir Jón Pétursson og
Asgeir Eliasson, sem skoruðu
siðast mörk fyrir Fram — gegn
Basel i Sviss 1973, en siðan hafa
Framarar leikið 8 leiki án þess
að skora mark.
Hér á myndinni fyrir ofan sést
Guömundur skaiia knöttinn i
netið hjá Dundalk.
—SOS/Visismynd: Friðþjófur
Hamborg
lapaöi
óvænl
í UEFA-bikarkeppninni
Hollendingurinn Ruud Geels
varð fyrstur til að skora þrennu
i Evrópukeppninni. Geels skor-
aði mörkin fyrir PSV Eindhov-
en, sem vann stórsigur 7:0 yfir
Næstved i UEFA-bikarkeppn-
Hamburger SV tapaði óvænt
(0:1) fyrirUtrechtfrá Hollandi i
Hamborg.
ARSENAL... vann gdðan sig-
ur (2:0) yfir Panathinaikos i
Aþenu. Það voru þeir Brian
McDermott og Rafael Meade,
sem skoruðu mörkin.
SOUTHAMPTON... lagði
Limerick að velli (3:0) I Irlandi.
SteveMoran (2) og David Arm-
strong skoruðu mörkin.
W.B.A...mátti þola tap (0:1)
fyrir Grasshoppers i Sviss.
IPSWICH... varð að sætta sig
við jafntefli 1:1 gegn Aberdeen
áPortman Road, þar sem 18.535
áhorf endur voru saman komnir.
Frans Thijssen skoraði mark
Ipswich, en John Hewitt jafnaði
fyrir Skotana.
—SOS
Ctiínaglia
sá besti
Italinn Giorgio Chinaglia,
markaskorarinn mikli hjá New
York Cosmos, var i gærkvöldi
úrnefndur „Leikmaður ársins”
af leikmönnum i bandarisku
deildinni og er þetta i fjórða
skiptið á sex árum, sem hann
hlýtur þessa útnefningu.
—SOS
m
i