Vísir - 17.09.1981, Síða 10
10
VÍSIR
Fimtntudagur 17. september 1981
stjörnuspá
HRÚTUR-
INN
21.MARZ
___ — 19. APRl
Þú veröur aö eyöa
meiri tíma meö fjöl-
skyldu þinni heldur en
aö undanförnu.
NAUTID
20. APRÍL
— 20. MAI
Vinir þinir treysta al-
veg á aö þú leysir
ákveöiö verkefni sem
er komiö i hnút á
vinnustaö.
TVÍBUR-
ARNIR
21. M Ai
— 20. JÚNÍ
Þaö veröur hart aö þér
vegiö á vinnustaö fyrir
aö gera hosur þinar
grænar fyrir yfir-
mönnum.
í krabbinn
21.JÚNÍ
— 22. .1 ÚLt
Þú skalt ekki gefast
upp þótt upp á móti
blási, erfiöleikar eru
til þess aö yfirstiga þá.
UIÓNID
23. JÚLÍ —
22. AGÚST
Þú getur ekki ætlast til
þess aö aörir vinni
verkin fyrir þig.
MÆRIN
23. AGÚST
— 22. SEPT.
Starfskraftar þinir fá
notiö sln til fulls i dag,
auk þess sem þér mun
ganga mjög vel I fé-
lagsmálum i kvöld.
VOGIN
. SEPT.
OKT.
Þú mátt alls ekki eyöa
um efni fram, þótt
fjárhagur þinn hafi
eitthvaö vænkast aö
undanförnu.
DREKINN
23. OKT.
— 21. NOV.
Geröu hreint fyrir þin-
um dyrum I dag, svo
þú veröir ekki tekinn i
karphúsiö seinna
meir.
BOGAMAÐ-
URINN
22. NOV.
— 21.DES.
Þú færö mjög óvænt
atvinnutilboö I dag,
sem þér mun reynast
erfitt aö hafna.
S T EIN -
GEITIN
22.DES.
— 19.JAN. .
Nærveru þinnar er
eindregið óskaö heima
viö i kvöld, reyndu aö
veröa viö þeirri
beiöni.
©VATNS-
BERINN
20..IAN.
— 18. FEBR.
Þú skalt ekki taka aö
þér nein erfiö verkefni
i dag, þar sem þú ert
ekki sérlega vel upp-
lagöur.
FISKARN-
IIR
1 19.FEBR.
— 20. MARS
Bjóddu vinum þlnum
heim I kvöld og ræddu
viö þá mjög snjalla
hugmynd sem þú
gengur meö i kollin-
um.
bridge
EM í Birmingham
1981
ísland- Belgía
(49-53) 114-104 12-8
Djörf ákvöröun Arnar
bar ávöxt.
Vestur gefur/a-v á
hættu.
AG98
AD104
K9
A92
654
G
G1087643
73
KD72
98765
AD
54
103
K32
52
KDG1086
1 opna salnum sátu n-s
Polet og Dejardin, en a-v
Guölaugur og örn:
Vest
4T
Norð Aust
1L D
3 G
D
Suð
2 G
Belgiska vörnin spilaði
illa. Noröur spilaöi út
laufaás og meira laufi.
Siöan kom hjarta og
noröur fékk siðan spaöa-
ásinn. Einn niöur og 200
til Belgiu. Auövelt er aö
setja spiliö tvo niöur meö
þvi að suöur spili spaöatiu
i þriðja slag og noröur
gefi. Siðan fær suöur
spaöastungu.
1 lokaða salnum sátu
n-s Sævar og Guömundur,
en a-v Coenraets og
Engel:
Vest Norö Aust Suö
1L - 2L
2 T - 3 L
3 T - 3 H
3 G
Austur spilaöi út spaöa
og Sævar fékk 12 slagi.
skák
Svartur leikur og vinnur.
X X*
tlJL
1 11
±
t
t t
t la 11
. s
Hvftur: Kapengut
Svartur: Vaganian
Dubna 1970.
1.... Hxb2!
2. KXb2 Dxc3+
3. Kcl Hb8!
Hótar 4...Hbl + , ásamt
5. ... Db2 mát. Hvitur
gafst þvi upp.
BéDa
Ég hefi eiginlega ekki
efni á kjólnum, viltu ekki
reyna aö fá mig til aö
hætta vö hann.