Vísir - 17.09.1981, Page 15

Vísir - 17.09.1981, Page 15
14 r- VlSIR Fimmtudagur 17. september 1981 Fimmtudagur 1.7. september 1981 T JOd MMi. ^ vtsm A Litla-Hrauni 09 Eyrarbakka Litla-Hraun. Þangab liggur leiö ótrúlega margra. Sumir dvelja þar einu sinni, aörir koma aftur og aftur. En er þaö ekki ömurlegt hlutskipti aö hirast bak viö lás og slá, hvort heldur er um mánaöar- skeiö eöa 17 ár? Og skyldu menn yfir höfuö biöa þess nokkurn tima bætur, aö vera lokaöir inni I klefa og komast ekki út og geta aidrei gengiö út eöa inn um nokkrar dyr, nema harölæst só meö lyklum, mörgum lyklum, á eftir? Þeim er nær, segja sjálfsagt einhverjir, en skyldi þetta fólk hafa fariö út I afbrot, ef þaö vissi, hvaö biöi þess? Frá þvi vinnuhæliö var byggt hefur tvisvar veriö bætt viö áimum, en hins vegar ekki hirt um aö stækka athafnasvæöiö utan húss sama mæii. Er svo komiö nú, aö fangarnir þurfa aö sækja ýmislegt utan giröingar, til dæmis er hluti vinnuaöstööu þeirra þar, svo og iþróttavöliur þeirra sem reyndar er alveg viö þjóöveginn. Þar fyrir utan er giröingin utan um vinnuhæiiö mjög léleg. Hefur þetta valdiö töiuveröri óánægju meöal starfsmanna Litla-Hrauns og Ibúa Eyrar- bakka og jafnvel fanganna sjálfra, en þessi lélega giröing skeröir I j raun athafnasvæöi þeirra og gefur utanaökomandi greiöan aögang , aö svæöinu, og föngunum leiö út. Til aö reyna aö leita svara viö þessum spurningum og kanna aö- j stæöur allar á Litla-Hrauni og á Eyrarbakka fóru Vlsismenn austur á dögunum. Sjúkrahús fangelsi. veröu r Þaö var áriö 1921, sem hafist var handa um byggingu hUss- ins, þar sem nú er Litla- Hraun. Upphaflega átti þetta aö vera Sjúkrahús Suöurlands og var svo Itvö ár. Var byggt fyrir söfnunarfé. Ariö 1923 var húsiö oröiö fokhelt, en þeir sem aö byggingunni stóöu gátu svo ekki meir. Jónas frá Hriflu, sem þá var dómsmálaráöherra tók þá húsiö eignanáiúi og geröi aö fangelsi. náöist ekki fyrr en fimm dögum síöar. Viö spuröum þvi Helga, hvort auövelt væri aö strjúka og hvort þaö væri mikiö um þaö. „Þaö er furöulitiö. Þessi til dæmis, er annar fanginn, sem strýkur á þessu ári. Annars er þaö ekki máliö, hvort þaö sé auövelt fyrir þá aö strjúka eöa ekki heldur hitt aö halda þeim frá sem ekkert erindi eiga hing- aö. Eins og þú sérö vantar al- mennilega giröingu I kringum vinnuhæliö, þvi til þess aö hæli eins og þetta sé rekiö af ein- hverju viti, þarf aö vera ákveö- inn standard, en þar hafa ráöa- 99 ISLEHDIN 1 upphafi var fangelsiö svo- kallaö landbúnaöarfangelsi aö beinni fyrirmynd frá Noregi og fyrsti fangelsisstjórinn var Sig- uröur Heiödal. Fyrir 10-15 árum var þvl svo breytt I vinnuhæli, eins og þaö er I dag og núver- andi forstjóri er Helgi Gunnars- son. A þessum tima hefur tvisvar veriö byggt viö fangelsiö, 1972 var ný álma tekin I notkun og önnur, sem er svokallaö án- angrunarfangelsi, i fyrrahaust. ,/Annar fanginn, sem strýkur á árinu." 1 sama mund og viötaliö var aö hefjast viö Helga, rann i hlaöiö lögreglubill. Otúr honum komu tveir óeinkennisklæddir lögreglumenn ásamt þriöja manni, sem reyndist vera fang- inn sem strauk I siöustu viku, og menn engan skilning á og fólk almennt ekki heldur. Þaö eru haldnir fundir, margir fundir, en hvorki rekur né gengur.” „Sementsverk smiðjan með mannhelda girðingu, en við...?" Helgi heldur áfram: „Sjáöu til dæmis Sementsverksmiöju rikisins. Þeir eru búnir aö giröa ikring hjá sér uppá Artúnshöföa og sú giröing er algerlega mannheld! Hvaöa þörf er á þvi á meöan viö höfum svolélega? Reyndin er sú, aö hluti af okkar starfsemi er utan giröingarinnar, Viö þurfum þvi nauösynlega giröingu.Meö þvi fengju fangarnir meira svigrúm ogþeim, sem ekkert erindi eiga hingaö yröi haldiö utan viö.” — En hvaö er gert viö þá fanga, sem strjúka? Ekki er girðingin mjög traust og varla mikil hindrun, séu menn á annaö borö aö hugsa um aö komast yfir hana. tþróttavöllur fanganna er fyrir utan giröinguna, en hann er alveg viö þjóöveg- inn, á horni hans og afleggjarans aö Eyrarbakka. „Þeir eru settir I klefa i einangrunardeildinni, sem er i nýjustuálmunni.Þangaöfá þeir blööin og annaö lesefni er þeir óska, og fá aö fara út tvisvar á dag. A meöan á einangrun Lnni stendurfá þeir ekkert samneyti aö hafa viö aöra fanga og þarna eru þeir aö jafnaöi t mánuö, sumir lengur. Þaö fer allt eftir brotinu, þaö er aö segja, hvort þeirhafi ætlaö sér aö hverfa eöa hvort þetta er einhver skyndi- hugdetta, þegar tækifæri gefst, en viö skulum bara koma og sjá þessa klefa.” Og viö förum af staö. Allar huröir opnaöar meö lyklum og lokaö enn kyrfilegar á eftir. Okkur ersýnt inn I eirm klefann. Hann er mjög lítill Iviö minni en venjulegur klefi en hreinlegur og snyrtilegur. Þar er lltiö salerni og enn minni vaskur, rúm, litiö skrifborö og stóll. Hvltir veggir og loft og þrjú ljósastæöi, eitt yfir rúminu, annaöyfir spegli viö vaskinn og þaö þriöja I loftinu. Þá er lítill fataskápur I einu horninu. Gólfiö erdúklagt. Einn gluggier á klefanum, fremur lltill, og rimlar fyrir. Venjulegur fangaklefi hreinn og snyrtilegur.Ekki eru þeir nú stórir, rúm kemst rétt fyrir á breiddinni. Fyrir glugganum eru rimlar. Huröin fyrir klefanum er þykk og þung járnhurö, til vinstri sést aðeins I hana. Fangarnir eiga yfirleitt sjálfir þaö sem þeir eru meöinni hjá sér. „Betrunarhæli — Ég veit ekki hvar I andsk.. þaö orö hefur veriö grafiö upp”. Helgi Gunnarsson, forstjóri vinnu- hælisins aö Litla-Hrauni. „Lítið ferðafrelsi enda ekki til þess ætlast." — Hafa fangarnir eitthvert feröafrelsi? „Þeir fá aö fara hérna út á lóöina, en ekkert lengra, enda ekki til þess ætlast. Viö höfum þó gert prófanir á þessu, I fyrra var hér drengur, sem var i iön- námi, þegar hann kom hingaö. Þetta var hans fyrsta brot. Viö leyföum honum aö sækja skóla á Selfossi og hann stóö sig meö prýöi I hvivetna. „Beinustu leið f sukkið aftur" — Hvaö er rúm fyrir marga fanga hér? „Hér er rúm fyrir 56 menn lánu og aö meöaltalieru hér um 50 fangar, þannig aö segja má, aö þaö sé alltaf fullt. — Hvernig er búiö aö fóngunum? „Ég held, aö þaö sé alveg þokkalega aö þeim búiö. Ég læiöi þessi fræöi á slnum tima i Danmörku og Sviþjóö og aö- búnaöurinn hér er ösköp svipaöur og þar. Viö erum ekkert á eftir, nema þá helst i þviaö vera ekkimeö nemaeina tegund fangelsa. Mér finnst nefnilega vanta fangelsi, til dæmis nálgæt Reykjavik, Gunnarshólmi væri æskilegur staöur, láta fangana taka þar út slöasta hálfa áriö eöa svo af afplánuninni. Þessir menn gætu þá stundaö vinnu eöa námlReykjavik undireftir- liti auövitaö, fengju jafnvel frl um helgar og svo framvegis, allt gert til aö koma þeim i lifiö aftur meö hægö. Nú er þaö svo aö þegar strákarnir eru búnir aö afplána sinn dóm, skellum viö þeim beint út I hringiöuna og þeir fara beinustu leiö I sukkiö aftur. Sjáöu þessa stráka, sem fara snemma út i afbrot. Þeir ■ eignast enga aöra félaga en aöra afbrotamenn, þeir ein- hvern veginn eiga ekki annarra kosta völ. Þeir þurfa aö komast út úr þessum vitahring, en þaö þrep, sem þar vantar, er ekki aö finna I kerfinu okkar.” „Vinna fyrir kaupi." „En burtséð frá þessu, þá er ýmislegt gert hér til aö hafa ofan af fyrir föngunum. Þeir mega fá heimsóknir á sunnu- dögum, hér er deild frá fjöl- brautarskólanum á Selfossi, þá vinna þeir frá tveimur og uppi fjóra, fimm tima á dag og fá fyrir það timakaup, sem er venjulegur verkamannataxti og borga sína skatta af þeim tekjum. Hér búum við til gang- stéttarhellur, erum með um- slagagerð, búum til pappa- öskjur og fiskilinur. Viö erum meö gróöurhús og sjáum sjálfir um allt viðhald. Fyrir þetta borgum viö kaup og fyrir það geta þeir keypt sér fatnaö og aðrar nauðsynjar, en um allt slikt verða þeir aö sjá sjálfir.” „óánægjuraddir meðal Eyrbekkinga." — Hvernighentar þessi staöur hér fyrir fangelsi? „Bæöi vel og illa. Vel aö þvi leytiað viðerum nokkuö útúr og — Er föngumi hér refsaö, geri þeir eitthvaö af sér hér innan dyra? „Þar kemur aöeins til ein- angrunin. Viö erum ekki refsiglaöir menn og reynum aö meðhöndla þá eins mannlega og hægt er.” — Er föngunum mismunaö eftir afbrotum? „Nei, hér eru allir jafnir. Helst vil ég ekki sjá neinar skýrslur um fangana.” — Finnst þér viðhorf til af- brotamanna hafa breyst eitt- hvaö á þeim tima, sem þú hefur starfaö hér? „Ég veit það ekki. Ég er oft alveg standandi hlessa á ýmsum greinum, sem birtast i blöðum um þessi mál. tslend- ingar eru grimmir, þeim finnst afbrotamanni aldrei refsað nóg og mér finnst, að fólk, sem stendur álengdar og hugsar svona, bara alls ekki af þvi góða.” „ Betrunarhæli — Ég veit ekki hvar það orð hefur verið grafið upp." — Haft er eftir stroku- fanganum, að vist á Litla- Hrauni, geri hvern mann verri. Hvaö finnst þér um það? Bókasafn fangelsisins er mjög klént og aö sögn Helga gengur erfiö- lega aö fá fjárveitingu til aö efla þaö. verðum ekki fyrir miklum truflunum.en illa aöþvíleytiaö fjarlægðin við Reykjavik er nokkuð mikil, þvi til dæmis þurfum við aö sækja flesta lækna-og lögfræöiaðstoö þangaö og þvi fylgir óneitanlega tölu- verður kostnaöur.” — Nú hafa heyrst töluveröar óánægjuraddir meöal Eyr- bekkinga. Þeim finnst fangelsiö oröiö of nálægt sér og eiginlega komiö alveg inni þorpið og þar fyrir utan finnst þeim það langt frá þvl að vera nógu rammgirt. Verðið þiö varir viö það? „Já, aöeins,enda ekki óeöli- legt, aö þeir séu óánægöir og þar komum viö aftur aö giröingunni, en þaö er allra hagur, að hún komi.” „Dómarnir hafa þyngst." — Nú hefur þú verið forstjóri hér siöan ’ 74. Finnst þér eitt- hvaö hafa breyst á þeim tima? ,,Já, dómarnir hafa þyngst og kemur þar einkum til aö fikni- efnaafbrotum hefur fjölgað stórkostlega og dómarnir i þeim málum þyngst mjög.” — Hvernig er andinn meðal fanganna? „Agætur. Þeir hafa sitt trúnaöarráö og þaö veröa engir stórir árekstrar.” „Þaö getur vel veriö hans skoöun og ég er alveg klár á þvi, ab viö gerum engan betri, þótt viö reynum hvað við getum,til dæmis er skólinn mjög já- kvæöur. Annars hef ég aldrei skiliö, hvers vegna fangelsi hafa veriö kölluö betrunarhús og ég veit ekki hvar I andsk... þeir hafa grafiö það orö upp, aftur á móti höfum viö fengiö hingaö pilta, alveg snarvitlausa og þeir hafa róast eftir dvöl hér. Sumir þeirra hafa mannast og fariö aö vinna, séb að ekki borgar sig að vera uppá kant við allt og alla. En meginregla okkar er aö reyna aö skemma ekki þessa stráka, þótt við betrumbætum þá vafalaust ekki,” sagöi Helgi Gunnarsson. Lítil ábending. Hér kemur svo litil ábending i lokin. Væri ekki heillaráö aö fara aö fara meö unglinga i heimsókn á Litla-Hraun? Areiöanlega yröu áhrifin slik, aö þeir myndu hugsa sig um tvisvar aöur en þeir færu aö fremja einhver heimskupör, og þar meö draga úr afbrotum. —KÞ Einangrunarklefi. Hingaö fara þeir, sem brjóta eitthvaö af sér innan veggja fangelsins, eöa þeir, sem ekki er hægt aö hafa meö öörum. Þaö eru tiu svona klefar á Litla-Hrauni og i dag eru sex þeirra I notkun. Fimm fyrir fanga er eiga viö geörænar truflanir aö striöa og einn fyrir strokufangann. Hvað segja bau um Litia-Hraun? j Hvaö segja Eyrbekkingar um _ | Litla-Hraun? Nokkurrar I | óánægju hefur gætt aö undan- ■ I förnu meöal fbúa Eyrarbakka ■ vegna Litla-Hrauns. Finnst I j þeim sem fangelsiö sé of nálægt | J þorpinu, enda má segja, aö 1 ■ fangelsiö sé viö húsvegg grunn- | I skólans. Þá hafa heyrst þær ■ I raddir, aö mikiö vanti á, aö ■ I giröingin sé nógu góö. Viörædd- | I um viö nokkra Eyrbekkinga | Lilja Bjarnadóttir, húsmóöir: I j Fólk hér er mjög óhresst meö | j staösetningu Hraunsins og þá j einkum fyrir þaö, hversu léleg | giröingin er. En ég fyrir mitt | leyti hef aldrei oröiö vör viö | • nokkuö ónæöi frá vistmönnum I ^ ■ i ■ iJIÍHBKIé | Guölaug Kristin Jónsdóttir, ■ . húsmóöir: Ég hef ekkert ónæöi ” J af Hrauninu. En mér finnst | I ákaflega slæmt til þess aö ■ I hugsa, að giröingin skuli vera ■ I svona léleg þannig aö fólk virö- | j ist geta vaöiö þarna inn og út ■ j eftir þörfum. Einnig finnst mér i j óeölilegt, aö hluti vinnuaöstöö- | j unnar sé utan giröingar, svo og . | iþróttavöllurinn, sem er alveg I | vib þjóöveginn og nánast ógirt- I | ur. Gfsli Nielsen, vinnur i f rystihús inu: Þaö er alls ekkert ónæöi af þessu, en þetta er engin giröing, sem er I kringum fangelsiö og svo er fótboltavöllurinn utan giröingar.alveg viö þjóöveginn. Þetta hlýtur aö vera óþægilegt, fyrir þá, sem eru fyrir innan, þó ekki sé nema til aö halda for- vitnu fólki frá. Þetta er fangelsisgarðurinn, sem þeir fangar, er i einangrun eru, fara út I tvisvar á dag. Óskar Magnússon, skólastjóri grunnskólans: Ég hef aldei orö- iö fyrir neinum óþægindum vegna þessa og þar af leiöandi finnst mér allt i lagi aö hafa fangelsiö þarna. Ég hef veriö hér I 30 ár og.ég man bara einu sinni eftir þvl, aö fangi hafi komið hingaö og þá var þaö til þess aö standa af sér rigningar- skúr. Annars er athafnasvæöi vinnuhælisins komið út fyrir all- argiröingar,þeir vinna aö hluta utan girðingar og Iþróttavölhir- inn er þaö einnig,fyrir utan hvaö giröingin er léleg. Þarna geta Pétur og Páll komist inná svæö- iö og ég er alveg hissa, aö starfsmennimir skuli sætta sig viö þetta. f

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.