Vísir - 17.09.1981, Síða 17
Fimmtudagur 17. september 1981
VÍSIR
17
Ovænt úpslit
Mexico-borg var vettvangur
heimsmeistaramóts unglinga
1981. Keppendur voru 46 talsins
og tefldu 13 umferöir eftir sviss-
neska kerfinu. Röö efstu manna
varö þessi:
1. Cuitan, Júgóslavia 101/2 v.
2. Ehlvest, Sovétrikin 10
3. Short, England 9
4. Jóhann Hjartarson 8 1/2
5. Salov, Sovétrikin 8 1/2
6. Corral, Spánn 8 1/2
7. Tempone, Argentina 8
8. Grushka, Argentina 71/2
9. Kyuf, Holland 7 1/2
10. MiloS, Brasilia 7 1/2
Sigur Cuitan var óvæntur. Júgó-
slavinn sýndi af sér mikla
keppnishörku og bjargaöi
mörgum litt kræsilegum stöö-
um. Jóhann Hjartarson var 3.
stigahæsti keppandinn, og fékk
svo sannarlega aö vinna fyrir
sinu sæti og vinningum. Hann
tefldi viö alla þá er skipuöu 1,-
10. sæti, eini keppandinn sem
þaö geröi. Jóhann var einn
þeirra sem fengu vinningsstööu
á júgóslvaneska heimsmeistar-
ann, en missti af vinningsleiöinni
og skákinni lauk meö jafntefli.
Gegn Short fékk Jóhann lakara
tafl upp úr byrjuninni. Fljótlega
snerist dæmiö þó viö, og Short
átti undir högg aö sækja. En Jó-
hann var undir áhrifum þeirrar
slæmu stööu sem hann fékk f
byrjun skákarinnar og bauö
jafntefli. Short var fljótur aö
þiggja gott boö, enda kom i Ijós
viö nánari athugun, aö staöa
hans var töpuö. Lániö lék þvi
ekki viö Jóhann aö þessu sinni,
en 4. sætiö I keppni viö alla
fremstu skákmenn heims innan
tvitugs er glæstur árangur. Aö-
stoöarmaöur Jóhanns var ekki
af lakara taginu, Ingi R. Jó-
hannsson, enda rómaöi Jóhann
mjög þátt hans.
En litum nú á tvær skákir frá
mótinu. Fyrst sjáum viö Jóhann
kafsigla andstæöing sinn þegar i
byrjun.
Hvitur: Cespedes, Kolombia
Svartur: Jóhann Hjartar-
son Drottningarindversk vörn.
1. d4 Rf6
2. c4 e6
3. Rf3 b6
4. g3 Ba6
5. Da4
(Upp á siökastið hefur oftast
veriö leikið 5. Rb-d2. Dæmi Bel-
javsky: Psahis, Skákþing
Sovétrikjanna 1980-’81, 5. . . Bb7
6. Bg2 Be7 7. !-! !-! 8. Dc2 d5.)
5.. . . Bb7
6. Bg2 c5
7. d5?
(Þó þessi peðsfórn hafi gefist
vel I svipuðum stööum, á hún
ekki viö hér.)
7.. .. exd5
8. Re5 Rc6 !■
ð heimsmeistara-
mðli ungllnga
i Mexikó
Hvitur: N. Short, England.
Svartur: C. Grushka, Argen-
tina Petroffs vörn.
1. e4
2. RÍ3
3. d4
4. Bd3
5. Rxe5
E5
Rf6
Rxe4
d5
Rd7
(Þar meö hefur svartur unnið
peö, án þess að hvítur fái neitt I
staðinn.)
9. f4 Bd6
10.!-! Rxe5
11. fxe5 Bxe5
12. cxd5 !-!
(12. . . Rxd5 gæfi hvitum hættu-
leg sóknarfæri að ástæöulausu.)
13. Rc3 Bd4+
14. e3 Be5
15. Bd2 a6
16. Dc2 d6
17. Ha-el b5 •;
18. e4 Bc8
19.BÍ4 Rd7
20. Bh3 De7
21. Khl c4
22. Bxd7
(Hvitur hefur ekkert upp á aö
tefla eins og leikur sem þessi
sýnir best.)
22... Bxd7
23. Bxe5 Dxe5
24. Re2 Ha-e8
25. Rgl Dd4
26. Rf3 Dc5
27. Hf2 f5
28. Rg5 h6
29. Rh3 Hxe4
og hvitur gafst upp.
Eftir 30. Hxe4 Dxd5 er allt hrun-
iö.
1 seinni skákinni leggur svartur
út i vafasamar sóknaraögerðir.
Þegar þær svo renna út I sand-
inn, kemur gagnsókn hvits.
(I næstu umferð áöur haföi landi
Grushka, Marcelo Tempone,
leikið 5. . . Be7, meö framhald-
inu 6. c4 Rf6 7. o-o o-o 8. Rc3
dxc4 9. Bxc4 Rf-d7 og tapaö
gegn Short I 24 leikjum. En
þetta á augsýnilega aö betrum-
bæta I þessari skák.)
6. Rxd7 Bxd7
7. o-o Dh4?!
(Aætlun svarts er einföld. Liö-
inu skal þegar stefnt gegn hvitu
kóngsstöðunni. Yfir þessu er þó
hálfgeröur örvæntingarblær, þó
ljóst sé að hvitur veröi aö tefla
nákvæmt.)
8. c4 i-i.i
9. c5!
(Ekki var ráölegt aö leyfa 9. ..
Bd6.)
9 g5
10. Rc3 Bg7
11. Re2 f5
12. f3 Rf6
13. Be3 f4
14. Bf2 Dh6
15. Dd2!
(Sóknar- og varnarleikur sem
heldur niðri g4 I bili og mátar
jafnframt Da5 ef tækifæri
gefst.)
15... . Hd-f8
16. Ha-cl g4
17. Da5 a6
(17... gxf3 18. Dxa7 Kd8 19. gxf3
heföi gefið svörtum meiri vonir
um mótspil. Nú er hann hins-
vegar keyröur niöur.)
18. c6! Bxc6
19. Hxc6! bxc6
20. Hcl! Re4
21. Dxa6+ Kd7
22. Hxc6! Hf6
(Ef 22. . . Dxc6 23. Bb5.)
23. Hxf6 Rxf6
24. Bf5+ Ke7
25. De6+ Kf8
26. Bel Re8
27. Bb4+ Rd6
28. DC8+ Gefiö.
Jóhann örn Sigurjónsson.
_1
Odýrir
klæðaskápar, 700 Út
hvítir og viðarlitir 500 á mán.
Stærö:
223x100x59
Verð kr.
2.190 - 2.830.
•
Stærö:
223x149x59
Verð kr.
3.250. - 4.180.
•
Stærð:
180x100x59
Verð kr.
1.630. - 2.090.
•
Stærð:
180x149x59
Verð kr.
2.450. - 3.150.
•
Stærð:
130x78x48
Verð kr.
1.230. - 1.490.
#
HUSGAGNA
BÍLDSHÖFÐA 20-110 REYKJAVÍK
II
HUSGOGN
HOLLIN
SÍMAR: 91-81199-81410
adidas
æfingagallar
Félagsmálastofnun Akureyrar
FÓSTRUR
Félagsmálastofnun Akureyrar óskar að ráða
fóstrur til starfa nú þegar til starfa á deiid og
við forstöðu.
Húsnæði verður útvegað ef þarf.
Upplýsingar veitir dagvistarfulltrúi f síma
96-25880.
Félagsmálastióri.
Til sölu
Mazda 323 árg. ’81 er til sölu vegna ibúðar-
byggingar. Billinn er ekinn aðeins 14 þús.
km.
Litur ljósblár, útvarp og segulband.
Bili i toppstandi.
Til sýnis og sölu á:
Sími 81666
Hyrjarhöfða 2