Vísir - 17.09.1981, Side 18
18
Fimmtudagur 17. september 1981
vism
Kannski eru þetta ólympiuþátttakendur framtlbarinnar.
Börn I vatni
þroskast betur
Stephen. sem aöeins er tólf ára gamaii, mun setjast á háskólabekk I
haust og hyggst hann m.a. leggja stund á tölvufræöi.
Tólf ára há-
skólastúdent
Stephen Baccus, 12 ára gamall
drengur vestur i Bandarlkjunum,
er vissulega undrabarn i orösins
fyllstu merkingu. Hann hefur nú
þegar lokið menntaskólanámi og
hyggur á nám viö háskólann i
New York nú I haust. Stephen hef-
ur aö sjálfsögöu veriö rannsakaö-
ur af sérfræöingum og hafa þeir
komist aö þeirri niöurstöðu að
hann hafi greindarvisitöluna 200,
sem er 60 stigum meira en fólk,
sem kallaö er „vel gefiö” hefur.
Faðir drengsins, James Bacc-
us, er lögfræðingur og er eftir
honum haft, aö Stephen heföi vel
getaö hafið háskólanám aöeins
tiu ára gamall, en foreldrunum
fannst hann of ungur þá. Móöir
hans, Florence, sem er félagsráö-
gjafi viö menntaskóla, segir að
Stephen hafi lært aö lesa upp á
eigið einsdæmi þegar hann var
aðeins tveggja ára gamall. Siðan
þá hefur námsárangur hans verið
með ólikindum.
Stephen hefur mikinn áhuga á
leiklist og hann valdi háskólann i
New York, til þess aö geta stund-
aö leikhúsin á Broadway.
Meðfylgjandi myndireru af rússneskum börnum sem
gerðar hafa verið athyglisverðar tilraunir á, en þær fel-
ast í því, að börnunum er kennt að synda áður en þau
byrja að skriða. Eru dæmi um, að börn, sem aðeins eru
nokkurra vikna, hafa lært að synda með undraverðum
árangri. Tilraunir þessar hafa staðið í nokkur ár og að
sögn heimildar okkar hafa þær leitt i Ijós, að börn sem
eru látin byrja svona ung í vatni taka miklu meiri fram-
förum en jafnaldrar þeirra, sem eru aldir upp með hefð-
bundnu sniði.
i fyrstu er notuö sundhetta meö flotholtum meöan unginn er aö venjast
vatninu.
Faðir meö börnin sln tvö I lauginni. Sérfræðingar halda þvi fram aö
sundiö þroski iungu og hjarta barnanna.
Þaö er eins gott aðhafa pelann viöhendina, þegar þorsti sækir aö.
Guöjónsson
Patti í sjónvarpid
Söngkonan Patti Davis, dottir Reagans forseta, hefur nú snúið sér
að leiklist og hefur hun þegar fengið leiðandi hlutverk i nýjum
sjonvarpsmyndaflokki sem ber heitið ,,For Ladies Only" sem
V útleggja ma: ,,Aðeins fyrir dömur". Patti fer þar með i
^ hlutverk einkaritara karlmanns-fatafellu, en slik M
fyrirbrigði njöta nú sívaxandi vinsælda
uti i hinum siðmenntaða heimi....
Þaö þarf ekki nema meöalgreind til aö sjá strax af hverjum meö-
fylgjandi teiknimyndir eru en þær unnu til verölauna I samkeppni
sem bandariskt timarit efndi til um skopmyndir af Reagan forseta.
Atvinnuteiknurum var ekki heimil þátttaka I samkeppninni, heldur
aöeins áhugamönnum og voru veitt verölaun aö upphæö 200 dollur-
um fyrir bestu myndirnar.
Reyndar vekur þetta þá hugmynd hér á blaðinu aö gefa Islenskum
áhugamönnum kost á aö birta verk sin hér á siðunni og ef einhver
lumar á smellnum teikningum af þjóöfrægum lslendingum stendur
siðan þeim opin til birtingar.
Barniö er i fyrstu látiö I ylvolgt
baöker og þvi liöur likt og þaö sé
komið aftur I móöurkviö.