Vísir - 17.09.1981, Síða 19

Vísir - 17.09.1981, Síða 19
Fimmtudagur 17. september 1981 19 vísm Sigursöngvar í sjónvarpi — og hljómplata á leiöinni Sigurvegararnir i ár, breski flokkurinn Bucks Fizz A föstudagskvöldið verður sýndur i sjónvarpinu tveggja klukkustunda þáttur, þar sem fram koma flestir sigurvegarar i „Eurovision-söngvakeppn- inni” allt frá árinu 1956 til 1981. Það er norski Rauði Krossinn sem á heiöurinn að gerð þessa þáttar i' samvinnu við norska sjónvarpið, en Rauði Krossinn hafði áður fengið þá hugmynd að hóa sigurvegurunum saman til aö syngja inn á hljómplötu. Hljómplatan, sem ber nafnið „Euroyision Gala” kom nt nú fyrir stuttu og verður hún tilbú- in til dreifingar hér á landi um eða eftir helgina. Plötunni er dreift út um allan heim og er það i samráði við Rauða Kross-- félögin i hverju landi, sem jafn- framtfá hluta af sölu plötunnar. Hér er það Rauöi Kross Islands sem annast sölu plötunnar i samvinnu við Fálkann h.f., sem er umboðsaðili „Phonogram” hljómplötufyrirtækisins, sem gefur plötuna út. A plötunni koma fram 29 sigurvegarar og má þar heyra margar stjörnur sem urðu heimsfrægar með þátttöku sinni i söngvakeppn- inni svo sem hljómsveitina ABBA sem sigraði 1974, Bucks Fiss sigurvegarana i ár, irsku söngkonuna Dana, sem sigraði 1970, Gretu og Jörgen Ingemann sem sigruöu árið 1963, svo nokkrir séu nefndir. t sjónvarpsþættinum koma fram 19 sigurvegarar og jafn- irska söngkonan Dana vann hug og hjörtu sjdnvarpsáhorfenda I Evrópu er hún sigraöi árið 1970 meö laginu „All kinds of every- thing”. framt veröa sýndar myndir frá söngvakeppninni með sigurveg- urum, sem ekki sáu sér fært aö vera viðstaddir þessa söngva- hátið i Mysen i Noregi. um allan heim Kona ein vestur i Bandarikjun- um vann nýlega málaferli um umráöarétt yfir barni sinu, en hún haföi áöur samþykkt aö ganga meö og fæöa barn fyrir barnlaus hjón. Málaferli þessi munuvera einstök sinnar tegund- ar og þá ekki sist niðurstaða dómsins. Konan, Nisa Bhimani, hafði með tæknilegum aðferðum orðið ófrisk af sæði hins barnlausa eiginmanns, en eftir að barnið var fætt gat hún ekki hugsað sér að láta það frá sér. Faöirinn James Noyes, leitaði þá til dóm- stóla um yfirráðarétt yfir barninu og hefði undir venjulegum kring- umstæðum unnið málið, enda lá fyrir skriflegt samþykki móður- innar. En málið var þó ekki svo einfalt þvi við réttarhöldin kom i ljós, að hin barnlausa eiginkona var kynskiptingur, þ.e. hafði ver- ið karlmaður hér i eina tið og það baki W Pete lega 750 | f lu< Airli inn i l -« { 7ord W hafi dagi Enn um Lawford zT ':.r Þad er ef til vill aö bera i bakkafullan lækinn að draga Peter Lawford enn inn i umræður i dalkum þessum, en viö látum þó þessa flakka. Þaö hefur nefni- lega kvisast út, aö Peter kref jist 750 þúsund dollara skaðabota af flugfélaginu „American Airlines'7 fyrir aö hafa veriö rek inn út úr einni af vélum félagsins — (fyrir flugtak sem betur fer), — vegna meintrar ölvunar. Law- ford fullyröir hins vegar aö hann hafi ekki bragðaö dropa þann daqinn... Móðir fékk að halda barninu — þrátt fyrir skriflegt samþykki um að gefa það réð úrslitum. Hjónin James og Bjorna Noyes höfðu þráð ákaft að ala upp barn en af augljósum ástæðum gat Bjorna ekki fætt það sjálf. Þau auglýstu i blaði og Nisa gaf sig fram og skrifaði undir samþykki sitt um að ganga með barn James. En móðurást Misu fór vaxandi eftir þvi sem leið á meö- göngutimann og aö lokum var svo komið að hún gat ekki hugsað sér að láta barnið. Að sögn heimilda okkar urðu málalokin mikið áfall fyrir hjón- in, ekkisist Bjornu. Hún hét áöur Robert Lowson og á sama tima og leikfélagar hans ætluðu sér aö verða löggur eða brunalðsmenn er þeir yrðu stórir, þráði hann að verða eiginkona og móöir. Fyrri ósk hans rættist er hann lét gera á sér kynskiptiaðgerð en sú seinni varð aö martröð þegar Nisa neitaði að láta barnið og uröu málferlin og allt það umtal sem af þeim hlaust mikið andlegt Nisa baöar son sinn Ricky. áfall fyrir Bjornu. En þau hjónin eru ekki á þvi a? gefast upp og gera sér vonir um aö einhver önnur samþykki af ganga með barn þeirra, — og standi við það. Niðurstaða dómsins olli hjónunum James og Bjornu Noyes miklum vonbrigöum. Innfellda myndin er af Bjornu þegar hún var mennta- skólapiltur áriö 1971. .

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.