Vísir - 17.09.1981, Qupperneq 20
....braut allar
brýr að baki mér
í Framsóknarferð”
- segir Gunnar l. Guojonsson, sem sýnir
í Menningarstofnun Bandaríkjanna
„Ég hef nú ekki lifaA eingöngu
á málerlinu siöustu árin, heldur
veriö i þvi aö passa börn. Þaö er
mikiö starf og gott. Besta starf.
En viö skulum ekki ræöa um
barnauppeldi — ég gæti ekki staö-
iö viö helminginn af þvi, sem ég
segöi um þau mál”, segir Gunnar
I. Guöjónsson, listmálari viö blm.
Visis. Hann heldur um þessar
mundir sýningu á 40 oliu- og
vatnslitamyndum I Menningar-
stofnun Bandarikjanna. Þetta er
7. einkasýning Gunnars, og lýkur
henni nú um næstu helgi.
Gunnar er spuröur um upprun-
ann: „Ég fæddist á Bjarnarstöð-
um á Grimsstaöaholtinu, og þaö
hefur tekiö mig þessi fjörutiu ár
aö brjótast úr átthagafjötrunum.
Núna bý ég á vinnustofunni minni
— i úniversinu — og það er ekki
slæmur bústaöur. Finnst þér
það?”
Gunnar segist vera aö losa sig
smátt og smátt viö þjóöernis-
rembinginn, til að gera þrifist,
eins og hann kemst aö oröi.
„Þjóöernisrembingur er kannski
góöur fyrir pólitikusa, en hann er
þaö ekki fyrir listamenn”, segir
hannog vindur sér siðan i aö rifja
uppsöguna af fyrsta málverkinu:
„Þaö var mynd af hippa. Ég
haföi hana uppi á vegg i bilasöl-
unni, sem ég vann á þá og hafði
skreytt meö myndum og blómum.
Þetta var „spontant” mynd i
björtum litum, tvimælalaust á
undan sinni samtiö. Og þaö komu
til min góöir menn úr myndlistar-
félaginu og sögöu mér aö koma
með myndina á samsýningu, sem
var þá um haustiö. Ég var aö visu
búinn aö selja Kjarval myndina
fyrir 200 krónur, en kom samt
meö hana eftir aö hann haföi lán-
aö mér hana aftur.
Svo var hringt i mig eftir skipun
frá Valtý. Hann haföi sagt, aö ef
myndin yröi ekki fjarlægö tafar-
laust, skyldi henni hent út. Og ég
náöi i hana, hnugginn og dapur og
rölti meö hana til Kára, sem var
meö vinnustofu i næsta húsi viö
listamannaskálann.
Þar skildi ég myndina eftir. Svo
Kiúöbur NEFS:
LIFANDI TÓNLIST UM HELGINA
Hinn nýstofnaöi klúbbur NEFS
— Ný og efld Félagsstofnun
stúdenta — mun enn um næstu
helgi gefa tónlistarunnendum
færi á að hlýöa á lifandi músik i
Félagsstofnuninni viö Hringbraut
eins og um siöustu helgi. Annaö
kvöld, föstudagskvöld, munu
hljómsveitirnar Purrkur Pillnikk
og Q4U leika, en á laugardags-
kvöldiö mun Þursaflokkurinn
troöa upp eftir langt hlé i hljóm-
leika-og danssölum Reykjavikur.
Bæði kvöldin opnar húsið kl.
20.00, en sveitirnar hef ja leik sinn
um niu-leytið. Aögangseyrir
verður 50.00 krónur.
— jsj.
íffíwtiíM
Gunnar I. Guöjónsson
þegar ég ætlaöi aö sækja hana
aftur, var Kári búinn aö mála yfir
myndina sem ég haföi selt Kjar-
val. Ég þoröi ekki aö tala viö
meistarann i lengri tima á eftir.
Það þótti mér maður”.
Aöur en viö kveöjumst, segir
Gunnar mér söguna af þvi, þegar
hann ákvaö aö gerast myndlistar-
maöur að atvinnu:
„Þaö geröist i nokkurs konar
pilagrimsför minni til Kaup-
mannahafnar. I Framsóknarferö.
Ég fór i Carlsberg-glyptotekiö og
sá nokkrar stórkostlegar myndir
eftir Goughin, varö fyrir upp-
ljómun, ákvaö aö brjóta allar
brýr aö baki mér og láta reyna á
þaö hvort ég gæti oröiö listamaö-
ur. Og þannig hef ég haft þaö all-
ar götur siöan — nema ég fer allt-
af á grásleppu á vorin”, segir him
sibjartsýni Gunnar um leiö og
viö kveöjumst meö virktum.
Sem fyrr segir lýkur sýningu
hans um næstu helgi, en hún er
opin daglega milli kl. 14-19 i
Menningarstofnun Bandarikj-
anna.
— jsj.
Fimmiudagsieikrifiö:
Að skrifa unflin mótmælaskjal
Daglegt mál veröur á dagskrá
útvarps eftir kvöldfréttirnar og er
þaö Helgi J. Halldórsson, sem
flytur þáttinn.
Fimmtudagsleikritiö heitir
„Mótmæli” og er eftir Václav
Havel.
„Mótmæli” segir frá tveimur
rithöfundum, þeim Stanek og
Vanek, sem hittast af tilviljun.
Annar hefur ekki sætt sig viö rikj-
andi stjórnkerfi og hefur samiö
mótmælaskjal, og vill hann nú, aö
þessi vinur sinn skrifi undir
skjaliö.
Höfundurinn Václav Havel
fæddist i Prag áriö 1936. Honum
var bannaö aö leggja stund á list-
nám vegna þess, aö foreldrar
hans voru I andstööu viö stjórn-
völd. Havel geröist sviösmaöur i
þekktu leikhúsi, vann sig þar upp
og varb aö lokum leiklistarráöu-
nautur. Eftir innrás Varsjár-
bandalagsrikjanna i Tékkó-
slóvakiu 1968 komst hann á
svartan lista, og leikrit hans voru
bönnuö i heimalandi hans. Fyrsta
leikrit Havels, „Garðveislan”
birtist 1963 og var sýnt i mörgum
löndum vib miklar vinsældir.
Ctvarpiö hefur áöur flutt tvö
verka Havels, „Verndarengilinn”
1969 og „Opnunina” 1980.
Meö hlutverk Staneks og
Vaneks fara þeir Erlingur Gisla-
son og Rúrik Haraldsson, en leik-
stjóri er Helgi Skúlason. Þaö var
Jón Gunnarsson, sem þýddi
verkiö. „Mótmæli” tekur tæpan
klukkutíma i flutningi og hefst
klukkan 20.30.
úlvarplð í dag:
TÓNLEIKAR OG AFTUR TÓNLEIKAR
Erlingur Gislason fer með hlut-
verk Staneks...
... og Rúrik Haraldsson leikur
Vanek.
Aðdáendur klassískrar
tónlistar ættu að fá eitt-
hvað við sitt hæf i í dag, því
frá hádegi eru hvorki
meira né minna en fimm
slíkir þættir á dagskrá út-
varps.
Það byrjar meö siðdegistón-
leikunum uppúr kaffileytinu, en
þar leika hinir og aörir, hin og
þessi klassisku verk eftir menn
eins og Vivaldi, Tartini, Bach,
Hándel, og fleiri. Um áttaleytiö i
kvöld verbur svo hálftima þáttur
frá tónleikum i Norræna húsinu I
Gunnar Björnsson.
mars siöastliönum, þar sem
Solveig Faringer syngur lög eftir
Wilhelm Stenhammer og Hugo
Wolf. RUmlega niu veröur selló-
leikur i útvarpssal, en þar leikur
Gunnar Björnsson, sellóleikari,
lög eftir Mendelssohn, Grieg,
Bloch og Vivaldi. Aö þeim þætti
liönum kemur svo Migiani hljóm-
sveitin og tekur nokkur lög, ættuð
frá Paris.
Þaö eru svo kvöldtónleikar,
sem reka lestina. Þar leikur
Ashkenazy á pianó, verk eftir
Corelli, og Dennis Brain og
Carter-strengjakvartettinn leika
verk eftir Mozart.
!—/
útvarp
Fimmtudagur
17. september
14.00 Ct I bláinn Siguröur
Siguröarson og örn
Petersen stjórna þætti >um
ferðalög og útiiif innanlands
og leika létt lög.
15.10 M iöde gi ssa ga n :
„Brynja” eftir Pál Hall-
björnsson Jóhanna Norö-
fjik-ö les (9).
15.40 Tilkynningar. Tónleikar.
16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15
Veöurfregnir.
16.20 Siödegistónleikar
17.20 Klæddu þig vel Heiðdis
Noröfjörö stjórnar barna-
tima frá Akureyri og talar
um nauðsyn þess að klæöa
sig vel. Einnig áminnir hún
okkur um aö fara vel meö
fötin okkar. Þá les hún sög-
una „Sokkarnir og peysan”
eftir Herdisi Egilsdóttur og>
Hulda Harðardóttir les
kvæöi Ninu Tryggvadóttur
um „Köttinn sem hvarf”.
17.40 Tónleikar. Tilkynningar.
18.45 Veöurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Fréttir. Tilkynningar.
19.35 Daglegt mál Helgi J.
Halldórsson flytur þáttinn.
19.40 A vettvangi.
20.05 Frá tónleikum INorræna
húsinu 13. mars s.l.
20.30 Mótmæli. Leikrit eftir
Václav Havel. Þýöandi: Jón
Gunnarsson. Leikstjóri:
Helgi Skúlason. Leikendur:
Erlingur Gislason og Rúrik
Haraldsson.
21.25 Sellóleikur i útvarpssal
21.55 Migiani-hljómsveitin
leikur lög frá París.
22.15 Veöurfregnir. Fréttir.
Dagskrá morgundagsins.
Orö kvöldsins.
22.35 Þjóösagnasöfnun og
þjóöfrelsishreyfing Hall-
freöur Orn Eiriksson flytur
erindi.
23.00 Kvöldtónleikar.
23.45 Fréttir. Dagskrárlok.
I