Vísir - 17.09.1981, Page 21

Vísir - 17.09.1981, Page 21
Fimmtudagur 17. september 1981 vtsm 21 dánarfregnir Helga Jónsdóttir Helga Jónsdóttirgjaldkeri lést 10. september. Hún fæddist f Reykja- vik 14. mai 1901, dóttir Guðrúnar Jakobsdóttur og Jóns Guðmunds- sonar. Hún starfaði lengst af hjá 0, Johnsen og Kaaber sem gjald- keri. Oddur Jónsson lést 28. ágúst. Hann fæddist 26. júni 1889 á Króki á Kjalarnesi, sonur Jóns Jónsson- ar og Hólmfriðar Oddsdóttur. Hann stundaði sveitastörf, sjó- sókn og verkamannavinnu alla tið. ýmislegt Frá Sjálfsbjörg, félagi fatlaðra i Reykjavik og nágrenni. Nú styttist óðum að basar félags- ins, sem verður i fyrstu viku des- embermánaðar. Basarvinnan er komin i fullan gang og komið er saman öll fimmtudagskvöld klukkan 20 i félagsheimilinu Há- túni 12. Vonumst eftir stuðningi frá velunnurum félagsins i ár eins og undanfarin ár. Karlakór Reykjavikur heldur hlutaveltu næstkomandi laugardag, 19. september. Verður hún i Breiðholtsskóla og hefst klukkan 14. Góðir vinningar i boöi. Þar á meðal utanlandsferö. Kvenfélag Kópavogs Félagsvist veröur fimmtudags- kvöldið 17. september klukkan 20.30 i Hamraborg 1 i Kópavogi, til styrktar Hjúkrunarheimili Kópavogs. Allir velkomnir. Nefndin. Kvenfélag Bústaðasóknar heldur námskeið i glermálun og leðurvinnu og hefjast þau þriðju- daginn 22. september. Upplýsing- ar hjá Björgu i sima 33439, og Sig- riði i sima 74002 og 35382. Hjálpræðisherinn: Fataúthlutun verður á föstudag milli klukkan 10 og 17 i húsi fé- lagsins. Jarðhitafræðingur með fyririestur Franska sendiráðið hefur þá á- nægju að tilkynna komu Michel de Surmont. jarðhitafræöings, til Reykjavikur. M. de Surmont, sem er fulltrúi jarðfræðirann- sóknastofnunarinnar i Frakk- landi (Bureau de Recherches Geologiques et Miniéres), er hér i boði Jarðhitaskóla Háskóla Sam- einuðu þjóðanna og mun halda fyrirlestur i dag, fimmtudag. kl. 16 um hagnýtingu jaröhita i Frakk- landi og starfsemi BRGM á þvi sviði. Litskyggnur verða sýndar með fyrirlestrinum sem verður haldinn i fyrirlestrarsal Orku- stofnunar á 3. hæð, Grensásvegi 9. Aðgangur að fyrirlestrinum er öllum heimill. Fyrirhuguð er á næstunni sýn- ing á framkværpdum á vegum BRGM. íeröŒlög (Jtivistarferðir... Föstudagur 18. sept. kl.20 Kjalarferð með Jóni I. Bjarna- syni. Gist i húsi. Föstudagur 25. sept. kl.20 Þórsmörk, haustlitaferð, grill- veisla. Gist i húsi. Upplýsingar og farseðlar á skrif- stofunni Lækjargötu 6a, simi 14606. Sunnudagur 20. sept kl.10 Skálafell kl.13 Botnsdalur-Glymur, haust- litir. tJtivist. lögregla slökkviliö Reykjavik: Lögregla simi 11166. Slökkvilið og sjúkrabill simi 11100. Seltjarnarnes: Lögregla simi 18455. Sjúkrabill og slökkvilið 11100. Kópavogur: Lögregla simi 41200. Slökkvilið og sjúkrabill 11100 Hafnarfjörður: Lögregla simi 51166. Slökkvilið og sjúkrabill 51100. Garðakaupstaður: Lögregla 51166. Slökkviliö og sjúkrabill 51100. minningarspjöld Minningarkort Flugbjörgunar- sveitarinnar i Reykjavik fást á eftirtöldum stöðum: Bókabúð Braga, Lækjargötu, Bókabúö Oli- vers Steins, Hafnarfiröi, Bóka- búðinni Snerru, Mosfellssveit, Amatörljósmyndavöruverslun Laugavegi 55, Húsgagnaverslun Guðmundar, Smibjuvegi 2, Kópa- vogi, Sigurliða M. Þorsteinssyni, 23068, Magnúsi Þórarinssyni, 37407, og Ingvari Valdimarssyni, 82056. Minningarkort til styrktar kirkju- byggingu i Árbæjarsókn fást á eftirtöldum stöðum : Bókabúb Jónasar, Rofabæ 7. Versluninni Ingólfskjör, Grettisgötu 86. Hjá Maríu Gubmundsdóttur, Hlabbæ 14 og hjá sóknarpresti Glæsibæ 7. minjŒSöfn Höggmyndasafn Ásmundar' Sveinssonar vib Sigtún. Opib þribjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 14.00-16.00. Listasafn ASÍ Grensásvegi 16. Opið alla virka daga frá kl. 9.00-12.00 og frá 14.00-17.00. Listasafn Einars Jónssonar Njaröargötu. Opiö alla daga nema ínánudaga frá kl. 13.30-16.00. Listasafn tslandsSuburgötu. Opib alla daga frá kl. 13.30-16.00. Asgrlmssafn: opiö sunnudaga, þriöjudaga og fimmtudaga klukkan 1.30 til 16. neyöŒrþjónusta Slysavarðstofan i BorgarspitaÞ anum. Simi 81200. Allan sólar- hringinn. apótek Kvöld-, nætur—og helgidaga- varsla apóteka i Reykjavik vikuna 11. til 17. september er i Vesturbæjarapóteki. Einnig er Háaleitisapótek opiö til klukkan 22 öll kvöld nema sunnudags- kvöld. gengisskiŒnlng Nr. 176 — 16. september 1981 Feröam,- gjald- Eining Kaup Sala eyrir 1 Bandarikadollar 7,799 7,821 8,603 1 Stcrlingspund 14,151 14,191 15,610 1 Kanadískur dollar 6,507 6,525 7,178 1 Dönsk króna 1,0540 1,0569 1,1626 1 Norskkróna 1,3097 1,3134 1,4447 1 Sænsk króna 1,3816 1,3855 1,5241 1 Finnsktmark 1,7239 1,7288 1,9017 1 Franskur franki 1,3797 1,3836 1,5229 1 Belgiskur franki 0,2023 0,2028 0,2231 1 Svissneskur franki 3,8898 3,9007 4,2908 1 Holiensk florina 2,9939 3,0023 3,3025 1 V-þýsktmark 3,3096 3,3189 3,6508 1 itölsklira 0,00656 0,00658 0,00724 1 Austurriskur sch. 0,4712 0,4726 0,5199 1 Portúg. escudo 0,1185 0,1189 0,1308 1 Spánskur peseti 0,0810 0,0812 0,0893 1 Japansktyen 0,03433 0,03442 0,03786 1 irsktpund 12.037 11.071 13.278 SDR (sérstök dráttarr.) 14/09 8,891897 8,9439 13,316 ÍiÞJÓÐLEIKHÚSIfl Sala á aðgangskortum stendur yfir Verkefni í áskrift: HÓTEL PARADIS Hlátursleikur eftir Georges Feydeau. Leikstjóri: Benedikt Arna- son. DANSA RÓSUM Eftir Steinunni Jóhannes- dóttur leikkonu. Leikstjóri: Lárus Ýmir óskarsson. HÚS SKALDSINS Leikgerö Sveins Einarssonar á samnefndri sögu úr sagna- bálki Halldórs Laxness um ólaf Kárason Ljósviking. Leikstjóri: Eyvindur Erlendsson AMADEUS eftir Peter Schaffer. Leikstjóri: Helgi Skúlason. GISELLE Einn frægasti ballett sigildra rómantiskra viöfangsefna saminn af Corelli viö tónlist Adolphe Adam. SÖGUR ÚR VíNARSKÓGI eftir Odön von Horváth. Leikstjóri: Haukur J. Gunnarsson. MEYJARSKEMMAN Slgild Vinaróperetta. Miöasala 13.15-20. Sími 11200. LEIKFELAG REYKjAVÍKUR Jól 4. sýn. I kvöld uppselt Blá kort gilda 5. sýn. föstudag uppselt Gul kort gilda 6. sýn. sunnudag uppselt Græn kort gilda 7. sýn. þriöjudag kl. 20.30 Hvit kort gilda 8. sýn. miövikudag kl. 20.30 Appelsinugul kort gilda ROMMI 102. sýn.laugardag kl. 20.30. AÐGANGSKORT Nú eru slöustu forvöö aö kaupa aögangskort, sem gilda á 5 ný verkefni vetrar- ins. SÖLU LÝKUR A FÖSTUDAGSKVÖLD. sími 16620 laugaras B I O Simi 32075 Ameríka //Mondo Cane ófyrirleitin, djörf og spenn- andi ný bandarísk mynd sem lýsir þvi sem ..gerist” undir yfirboröinu i Ameriku, Karate nunnur, Topplaus bilaþvottur, Punk Rock, Karlar fella föt, Box kvenna,. ofl. ofl. íslenskur texti. Sýnd kl. 5-7-9-11 Bönnuð börnum innan 16 ára. TÓNABlÓ Simi 31182 Joseph Andrews . Fyndin, fjörug og djörf lit- mynd, sem byggö er á sam- nefndri sögu eftir Henry Fielding Leikstjóri: Tony Richardson Aöalhlutverk: Ann-Margret Peter Firth Sýnd kl.5, 7 og 9. lslenskur texti. islenskur texti Æsispennandi ný amerisk úrvals sakamálakvikmynd I litum. Myndin var valin besta mynd ársins I Feneyjum 1980. Gena Rowlands, var útnefnd til öskarsverölauna fyrir leik sinn I þessari mynd. Leikstjóri: John Cassavetes Aöalhlutverk : Gena Rowlands, Buck Henry, John Adames. Sýnd kl. 5, 7.30 og 10 Bönnuð innan 12 ára Hækkað verö. Lokahófift TfciBUT'E „Tribute er stórkostieg”. Ný glæsileg og áhrifarik gaman- mynd sem gerir bióferð ógleymanlega. Jack Lemm- on sýnir óviöjafnanlegan leik... mynd sem menn veröa aö sjá, segja erlendir gagn- rýnendur. Sýnd kl. 5, 7.15 og 9.30 Hækkað verð Allra siðasta sinn. sæmrbIP ^h ' "1 'f Simi 50184 Trylltir tónar (Can't Stop the Music) Stórkostleg söngva-, dans- og disco mynd Sýnd kl. 9 Hækkaö verö. Bráöskemmtileg ný amerisk gamanmynd i litum. Leikstjóri: Melvin Frank. Aöalhlutverk: George Segal, Glenda Jacksón. Sýnd kl. 9. AIISTUrbæjarRííI ' ~5TmM1384 ftbNEmJCKLE Jlm Og , bandarisk country-söngvamynd I litum og Panavision. 1 myndinni eru flutt mörg vinsæl countrylög en hiö þekkta ,,On the Road Again” er aöallag myndarinnar. Aöalhlutverk: Willie Nelson, Dyan Cannon. Myndin er tekin upp og sýnd i Dolby-stereo og meö nýju JBL-hátalarakerfi. Isl. texti. Sýnd kl. 5, 7.15 og 9.30. Ný og spennandi geimmynd. Sýnd í Dolby Stereo. Myndin er byggö á afarvinsælum sjónvarpsþáttum I Banda- rikjunum. Leikstjóri: Robert Wise. Sýnd kí. 7 Maðurer manns gaman Ein fyndnasta gamanmynd slöari ára. Endursýnd kl. 5, 9.15 og 11. Sími50249 Tapað fundiö Hafnarfjörður — Hafnarfjörður Blaðburðafólk óskast í nokkur hverfi í HAFNARFIRÐI Uppl. gefur umboðsmaður í símum 76962 og 50641 Q 19 OOO Uppá líf og dauö’a mynd, byggö á sönnum viö- buröum, um æsilegan elt- ingaleik noröur viö heims- kautsbaug, meö Charles Bronson — Lee Marvin. Leikstjóri: Peter Hunt. Islensicur texti — Bönnuö innan 14 ára. Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11. -salur O— Lili Marleen £ili niorleen 13. sýningarvika. Fáar sýningar eftir. Sýnd kl. 9. Coffy Eldfjörug og spennandi bandarisk litmynd, meö Pam Grier lslenskur texti. Endursýnd kl. 13.15, 5.15, 7.15 og 11.15. • salur -salur v Spegilbrot Spennandi og skemmtileg ensk-bandarisk litmynd eflir sögu Agöthu Christie, sem nýlega kom út I Isl. þýöingu, meö Angela Lansbury, og fjölda þekktra leiliara. Sýnd kl. 3.05-5.05-7.05-9.05 og 11.05. EKKI NÚNA ELSKAN Fjörug og lifleg ensk gaman- mynd i litum meö Leslie Phillips — Julie Ege. Islenskur texti. Endursýnd kl. 3.10, 5.10, 7.10, 9.10 og 11.10. Nes III Selbraut Sóleyjargata Sæbraut Bragagata Skerjubraut Fjólugata Skerjafjörður Bauganes Einarsnes Fáfnisnes Þórsgata Baldursgata Freyjugata Sjafnargata Leifsgata Eiríksgata Þorf innsgata Egilsgata Grettisgata Skúlagata Frakkastigur Borgartún Njálsgata Skúlatún Lindargata Klapparstígur Vatnsstigur

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.