Vísir - 17.09.1981, Síða 22
22
VÍSIR
(Smáauglýsingar — simi 86611
Fimmtudagur 17. september 1981
OPIÐ:
Mánudaga til föstudaga kl. 9-22 ^
Laugardaga kl. 9-14 — sunnudaga kl. 18-22 J
Til sölu
Ljósbleik, notub handlaug
til sölu, selst i baöboröi meö 3
skápum. Einnig til sölu 2ja sæta
sófi og 1 stóll meö flauelsáklæöi.
Uppl. i sima 29725.
Skólaritvél
af Cosul-gerö til sölu. Mjög litiö
notuö. Verö kr. 500. Uppl. 1
'sima 10809 milli kl. 6 og 7 í kvöld.
Sjö notaöar innihuröir
meö körmum og öllu tilheyrandi,
mjög ódýrar. Uppl. i sima 23809.
Vegna breytinga,
útihurö úr tekk, heitavatnskútur
200 1 og oliufylltir rafmagnsofnar
til sölu. Uppl. i sima 92-2412.
Sala og skipti auglýsir:
Seljum m.a. Philco, Westing-
house og Ignis þvottavélar ný
yfirfarnar i fyrsta flokks standi.
Einnig NEF Westinghouse upp-
þvottavélar mjög góöar. Einnig
Gram isskáp eldri gerö. Nokkrir
standlampar og loftljós. Húsgögn
ýmiskonar svo sem veggsam-
stæöa ný úr litaöri eik, hjónarúm,
boröstofuhúsgögn, svefnbekkir,
reiöhjól, vagnar, vöggur, leik-
grind kojur ofl. Litiö inn og skoöiö
úrvaliö. Sala og skipti Auðbrekku
63 Kópavogi.simi 45366 kvöldsimi
21863.
ódýrar vandaöar eldhúsinnrétL
ingar
og klæðaskápar i úrvali.
INNBÚ hf. Tangarhöföa 2, simi
86590.
Óskast keypt
Góö skólaritvél
óskast til kaups. Uppl. i sima
'51332.
Óskum eftir
aö kaupa gott pianó. Uppl. i sima
73507.
Húsgögn
Gott einsmannsrúm
meö dýnu til sölu. Uppl. I sima
35594.
Hjónarúm
meö snyrtiborði og 2 stólum til
sölu. Uppl. i slma 35533.
Eigum fyrirliggjandi
úrval af húsbóndastólum: Kiwy-
stóllinn m/skemli, verð frá kr.
3700,- Capri-stóllinn m/skemli,
verö frá kr. 3890.-Falkon-stóllinn
m/skemli, verö frá kr. 4200.- Úr-
val áklæða ull-pluss-leður. Höfum
einnig sófaborð, hornborö, inn-
skotsborö, kommóöur og spegla.
Sendum f pdstkröfu. G.A. Hús-
gögn, Skeifan 8, simi 39595.
Havana auglýsir:
Viö eigum fyrirliggjandi blóma-
súlur, margar geröir. Sófasett i
rokkoko- og barrokstil, sófaborö
meö marmaraplötu og spónlögö
mahonlborð, simaborö, bókastoö-
ir, lampafætur, hnattbari, krist-
alsskápa og fleiri tækifærisgjafir.
Hringiö I sima 7 7223. Havana
Torfufelli 24.
Video
Videomarkaðurinn,
Digranesvegi 72,
Kópavogi, simi 40161.
Höfum VHS myndsegulbönd
og orginal VHS spólur til leigu.
Ath. opiö frá kl. 18.00-22.00 alla
virka daga nema laugardaga, frá
kl. 14.00-20.00 og sunnudaga kl.
14.00-16.00.
VIDEOKLÚBBURINN
Úrval mynda
fyrir VHS kerfiö, leigjum einnig
út myndsegulbönd. Opiö frá kl.
13-19, nema laugardag frá kl. 10-
13.
Videoval, Hverfisgötu 49, simi
29622.
Myndsegulbandsklúbburinn
„Fimm stjörnur”. Mikiö úrval
kvikmynda. Allt frumupptökur
(orginal), VHS kerfi. Leigjum út
myndsegulbandstæki I sama
kerfi. Hringiö og fáiö upplýs-
ingar. Simi 31133 Radióbær, Ar-
múla 38.
Vidéospólur VHS
Tilboö óskast i 32 videóspólur meö
úrvalsefni. Þeir, sem áhuga hafa,
sendi inn nöfn og simanúmer til
augld. Visis, Siöumúla 8 fyrir 20.
sept. n.k. merkt „Video ’81”.
VIDEO
WBSTaam
Videomiöstööin
Laugavegi 27, simi 14415o
’Orginal VHS og BETAMAX
myndir. Videotæki og sjónvörp til
leigu.
Videóieigan auglýsir
úrvals myndir fyrir VHS kerfiö.
Allt orginal upptökur (frumtök-
ur). Uppl. I sima 12931 frá kl. 18-22
nema laugardaga 10-14.
Video! — Video!
Til yðar afnota i geysimiklu úr-
vali: VHS og Betamax video-
spólur, videotæki, sjónvörp, 8 mm
og 16 mm kvikmyndir, bæöi tón-
filmur og þöglar, 8 mm og 16 mm
sýningarvélar, kvikmyndatöku-,
vélar, sýningartjöld og margt
fleira. Eitt stærsta myndasafn
landsins. Mikið úrval — lágt verð.
Sendum um land allt. Ókeypis
skrár yfir kvikmyndafilmur
fyrirliggjandi. Kvikmynda-
markaðurinn, Skólavörðustig 19,
simi 15480.
DIO
Videó markaðurinn
Reykjavik Laugavegi
51, simi 11977
mikiö úrval af myndefni fyrir
VHS.
Leigjum einnig út myndsegul-
bandstæki, sjónvörp og upptöku-
vélar fyrir sama kerfi. Erum með
tvennskonar afsláttarpakka.
Mikiö úrval myndefnis fyrir börn.
Opiö frá kl. 10-19 mánudaga-
föstudaga og laugadaga kl. 10-14.
(Hljémtæki
ooo
»»» ®ó
SONY WALKMANN 2
Hiö eina sanna vasadisco, SONY
WALKMANN 2. Þú kemst langt
meö SONY. JAPIS BRAUTAR-
HOLTI 2 SIMI 27133.
Sambyggt
tæki frá Peoneer til sölu meö út-
varpi, plötuspilara og kassettu-
tæki. 2 hátalarar. Verö 4 — 5 þús.
Uppl. I sima 45336.
Sportmarkaöurinn Grensásveg
50 auglýsir:
Hjá okkur er endalaus hljóm-
tækjasala, seljum hljómtækin
strax, _séu þau á staðnum. ATH:
mikil eftirspurn eftir flestum teg-
undum hljómtækja. Höfum ávallt
úrval hljómtækja á staðnum.
Greiösluskilmálar viö allra hæfi.
Veriö velkomin. Opiö frá kl. 10-12
og l-6,laugardaga kl. 10-12. Tekiö
á móti póstkröfupöntunum I sim-
svara allan sólarhringinn. Sport-
markaöurinn Grensásvegi 50 simi
31290:
Hljóófæri
Cabie pianó.
Höfum opnaö verslun meö fyrsta
flokks amerisk pianó. Opiö virka
daga kl. 1-6, laugardaga kl. 9-4.
Aland, Alfheimum 6. Kvöldsimi
14975.
Rafmagnsorgel — skemmtitæki.
Eigum enn nokkur orgei og
skemmtitæki á verðinu fyrir
gengisfellingu.
Hljóðvirkinn s/f
Höföatúni 2 — simi 13003.
Heimilistæki
UPO isskápur
til sölu. Uppl. I sima 37029.
350 lftra
frystikista til sölu. Uppi, I sima
77738.
Frystikista — skipti.
Lltil fyrstikista óskast i skiptum
fyrir 300 litra notaöa frystikistu.
Uppl. i sima 42455 e. kl. 17.
Hiól-vagnar
Zuzuki AC 50
árg. ’78 til sölu. Selst ódýrt ef
samiö er strax. Uppl. i sima 37256
e. kl. 19.
2 notuö hjól
i ágætu standi til sölu. Uppl. i
sima 38673 e. kl. 16.
Yamaha MR-50
árg. ’79, vel meö fariö, keyrt 9,400
km til sölu. Uppl. I sima 97-7318.
Verslunin Markið
auglýsir:
Gamaldagshjól
Kven- og karlmanns
dekk 26” og 28”
An giira kr. 1.580- og kr. 1.850,-
3ja gi'ra m/fótbremsu kr. 2.250.-
3ja gira m/skálabremsu kr.
2 900 -
GÆÐI, GOÐ ÞJÓNUSTA
GREIÐSLU SKILMÁLAR
Verslunin Markiö
Suöurlandsbraut 30, simi 35320.
Reiöhjóiatilboö ársins
hjá Sportmarkaðinum, Grensás-
vegi 50.
Reiöhjól fyrir alla fjölskylduna á
kostnaðarveröi. Opiö laugardag
kl. 9-12. Greiösluskilmálar. Sport-
markaöurinn, Grensásvegi 50,
simi 31290.
Milan h/f auglýsir
Verslun — verkstæði
Hin víðfrægu frönsku reið-
hjól
MOTOBECANE
Kynningarverö aöeins á þessari
sendingu.
lOgíra karlmannsreiöhjól: 2.055.-
lOgira kvenmannsreiöhjól: 2.095,-
10ára ábyrgö I stelli, 1 árs ábyrgö
á ööru.
Ókeypis endurstilling.
Greiösluskilmálar.
Allt fyrir hjólreiöamanninn.
Aðeins gæöamerki, góö þjónusta
— verkstæöi sem sérhæfir sig i
viðgeröum og stillingum á 5-10
gira hjólum.
MILAN H/F
SÉRVERSLUN hjólreiöamanns-
ins.
Laugavegi 168, Brautarholtsmeg-
in, simi 28842.
G. Þórðarson auglýsir:
300 kr. útborgun og 300 kr. á
mánuði.
12 gira hjól meö öllum fylgihlut-
um.
Karl- og kvenhjól.
Staðgreiösluverö frá kr. 1.695,-
3ja gira fjölskyldureiðhjól sem
hægt er aö leggja saman. Stað-
greiösluverö kr. 1.295,-
Varahluta- og viögerðarþjónusta.
Opiö kl. 17-20
Simi 53424
G. Þórðarson
Sævangi 7, PoBox
222 Hafnarfirði.
424
Útsölur
©allerp
Hæbjartorg
Nýja húsinu
Lækjartorgi
Meiriháttar hljómpiötuútsalan
helduráfram. PS. þú geturfengiö
plötu á allt niöur i eina krónu.
Verslun
Roy Robson,
karlmannafötin
J.M.J. Lauga-
vegi 103,
simi 16930.
'IYimmgallar
margar geröir — margir litir.
Efni: 80% bómull, 20% pólyester.
Verð frá 298.-, 350,- og 428,- Póst-
sendum um land allt. Madam
Giæsibæ, Alfheimum 74, simi
83210.
Svia-hús
106 trélistar til röðunar á húsi,
leikgrind, stólum og boröi, eöa
fjölmörgu ööru. Upplýsingar 1
hverjum kassa. Jafnt inni- sem
útileikfang. Tilboðsverö i sept,-
okt. aöeins kr. 995,- auk póst-
kostnaöar. Sendi ipóstkrafu hvert
á land.
Fylkir Agústsson,
Hafnarstræti 6,
400 Isafirði, simi 94-3745.
Verslunin Hof auglýsir:
Mikið úrval af prjónagarni og
hannyröa vörum, dúkum,
smyrnateppi, rúmteppum ofl. ofl.
Póstsendum daglega.
Verslunin Hof,
Ingólfsstræti (gegn.t: Gamla Bló)
Simi 16764.
Brúöuvagnar,
brúöukerrur, þrihjól, verð
kr.222,- og 350.- og 430.- Stignir
bilar, action-man, ævintýramað-
ur, flugmaöur, hermaöur, kafari,
yfir 20 teg. af fötum, jeppar,
skriödrekar, þyrlur, mótorhjól.
Kiddikraft leikföng
Póstsendum
Leikfangahúsið
Skólavörðustlg 10, simi 14806.