Vísir - 17.09.1981, Blaðsíða 24

Vísir - 17.09.1981, Blaðsíða 24
24 (Smáauglýsingar - sími 86611 Fimmtudagur 17. september 1981 OPIÐ: Mánudaga til föstudaga kl. 9-22 Laugardaga kl. 9-14 — sunnudaga kl. 18-22 J Atvinna óskast 27 ára stúlka óskareftir atvinnu, margt kemur til greina. Uppl. i sima 27535. Dugleg skrifstofustúlka óskar eftir auka- vinnu. Uppl. I sima 30212 e. kl. 16.30. Húsnæðiíbodi Til leigu 3ja herb. íbúö I Hliöunum. Leigist aöeins reglusömu fólki. Tilboö sendist auglýsingadeild Visis Siöumúla 8, merkt: Hliöar 850. Til leigu 1-2 herb. og eldhús á góöum staö i bænum. Leigist aöeins reglusömu fólki. Leigist með hita, engin fyr- irframgreiösla. Tilboð sendist augl.deild Visis fyrir kl. 16, 18. sept. merkt „42719”. t Kefiavik er til sölu nýstandsett ibúö, 2ja- 3ja herbergja. Verð 270.000. Góö lán og hagstæö kjör. Uppl. isima 92-3317. Húsnæði óskast Flutningablistjóra utan af landi vantar herbergi til leigu. Uppl. I sima 84600. Ásdis frá kl. 9-6 og 16106 eftir kl. 6.30. Vantar Ibtiö nú þegar, 2ja-3ja herbergja á Stór-Reykjavíkursvæöinu. Er smiöur, ibúöin má þvi þarfnast lagfæringar. Bilskúr æskilegur. Erum reglufólk. Uppl. i sima 44128 frá kl. 17.00-22.00. Óska eftir aö taka á leigu 4-5 herbergja Ibúö eöa einbýlishús, helst i' Kópavogi. Fyrirframgreiösla. Uppl. i sima 42033. Litil fbúð á jaröhæö óskast i 'Keflavik eöa nágrenni i' tvo mánuöi. Staö- greiösla. Uppl. i sima 92-1740. Hjúkrunarnemi óskar eftir aö taka á leigu 2ja til 3ja herbergja ibúö. Reglusemi og góöri umgengni heitiö. Fyrir- framgreiösla ef óskaö er. Uppl. I sima 16077. [Ökukennsla Ökukennsla — æfingatimar. Kenni á Mazda 626 hard top árg. '81. Eins og venjulega greiðir nemandi aðeins tekna tima. öku- skóli, ef óskað er. ökukennsla Guömundar G. Péturssonar, simi 73760. Þér getiö valiö hvort þér lærið á Colt ’80 litinn og lipran eöa Audi ’80. Nýir nem- endur geta byrjaö strax og greiöa aöeins tekna tima. Greiöslukjör. Læriö þar sem reynslan er mest. Simar 27716, 25796 og 74923. öku- skóli Guöjóns Ó. Hanssonar. ökukennsla — æfingatimal*. Hver vill ekki læra á Ford Capri? Útvega öll gögn varðandi öku- prófiö. Kenni allan daginn. Full- kominn ökuskóli. Vandið valiö. Jóel B. Jacobsson, ökukennari simar: 30841 og 14449. Kenni á nýjan Mazda 929 ÖD prófgögn og ökuskóli ef óskaö er. Ath. aðeins greitt fyrir tekna tima. Páll Garöarsson, simi 44266. gfíASAl^ Alla riíts Sími 81666 ökukennarafélag Islands auglýs- ir: Arnaldur Arnason Mazda 626 1980 Slmi 43687-52609. Finnborgi G. Sigurðsson, 1980 Simi 51868- Galant Guöbrandur Bogason Simi 76722. Cortina Guöjón Andrésson Simi 18387. Galant 1980 Gunnar Sigurðsson Simi 77686. Lancer 1981 GylfiSigurðsson, Honda 1980 Peugeot 505, Turbo 1982 Simi 10820-71623. HallfriðurStefánsdóttir Mazda 6 2 6 ’7 9 Slmi 81349 HannesKolbeinsToyota Crown’80 Simi 72495. Haukur Arnþórsson ’80. Simi 27471- Mazda 626 Helgi Sesseliusson Simi 81349. Mazda 323 Jóel B. Jacobsson Simi 30841-14449. Ford Capri Kristján Sigurðsson Mustang ’8 0 Simi 24158. Ford Magnús Helgason Cressida ’81 Toyota bifhjólakennsla, hef bifhjól Simi 66660. SigurðurGislason Bluebird ’81 Simi 75224. Datsun Skarphéðinn Sigurbergsson Mazda 323 ’81 Simi 40594. ÞórirS. Hersveinsson Fairmont Simi 19893-33847 Ford Þorlákur Guðgeirsson Simi 83344 - 35180. Lancer ’81 Bilaviðskipti Afsöl og sölutilkynningar fást ókeypis á auglýsinga- deild Visis, Siöumúla 8, rit- stjórn, Siöumúla 14, og á af- greiöslu blaösins Stakkholti 2-4 einnig bæklingurinn „Hvernig kaupir maöur notaöan bil?” i V___________________________^ Til sölu 8 cyl. Chevrolet vél, 350 cub. Ekin 70 þús. milur. Selst mjög ódýrt. Uppl. i sima 14673. Cortina 1600 L, árg. 1977, til sölu. Góöur bill. Uppl. I simum 20897 og 26957. Cortina 1600, GL árg. ’77 til sölu. 2ja dyra. Ekin 40 þús. km. Uppl. i sima 74844 eftir kl. 18.00. Mazda 929 Z, árg. ’77 til sölu. Ekinn 65000 km. Ný- sprautaður. Einnig er til sölu á sama staö jeppi, Toyota Land- cruiser, árg. ’76. Ekinn 47 þús. milur. Uppl. gefur Jónas Jónsson, Reykholti, Borgarfiröi, um Reyk- holt. Skodi Pardus, árg. ’76, til sölu, litur rauður, ekinn 48 þús. km. Skoðun ’81. Ný negld snjó- dekk, góö sumardekk. Mjög vel meö farinn. Verö kr. 20 þús. Uppl. i slma 42706 e. kl. 18. Daihatsu Charmant árg. ’79,tilsölu, ekinn42þús. km. Vel með farinn, verö 65 þús. Uppl. i si'ma 72347. Ford Mercury Zepper, árg. ’78, til sölu. Ekinn 48 þús. km. Vel meö farinn. Skipti koma til greina á ódýrari bfl. Uppl. i sima 92-3362. Honda Accord, árg. ’78 til sölu. Ekinn 8.000 km hér á landien 32000 km. erlendis. Uppl. isima 84244 og aö Ljósheimum 4, 9h.t.hægri. Volga árg. ’72 tilsölu, skoðuð ’81. Verö 7 þús. kr. Staögreiösla. Uppl. i sima 39615 eftir kl. 19. VW 1302 árg. ’74 til sölu, góður bill. Skipti koma til greina ábil á veröbilinu 50-60 þús. Uppl. I si'ma 86276 og 28466. Simca 1100 special árg. ’74,til sölu. Boddy varahlutir og ný vö fylgja með. Uppl. I sima 74973. Mercedes Benz, árg. ’78,tilsölu. 0.309. Uppl. gefur Jón Sigurösson, Sleitustööum, simi 95-6311 um Hofsós. Frambyggöur rússi tilsölu, árg. ’76, ekinn 90þús.km. meö Perkings dieslvél og mæli, sæti fyrir S.úrvals feröabill. Uppl. i slma 42905 eða 75712 e. kl. 19. Volvo 145 S station árg. ’71 til sölu. Gömul en góö fasteign á hjólum. Skipti mögu- leg. Uppl. i sima 12500 og 39931 eftir kl. 19. Volvo 244 Grand Lux árg. ’79 er til sölu. Billinn er upp- hækkaöur meö grjótgrind. Haf- blár aö lit, velhirtur og sem nýr. Ekinn aöeins 19 þús. km aö sumarlagi. Verö 120-130 þús. Uppl. i sima 76126 á kvöldin eöa 1 sima 96-71483. Þessi Moskwitch er til sölu, vel meö farinn pickup meö óskrúfuöu húsi. Naglrekin snjódekk og keðjur. Uppl. i sima 53691 eftir kl. 17 daglega. Cortina — Sunbeam Cortina árg. ’70sem þarfnast lag- færingar til sölu á kr. 1.500. — einnig til sölu á sama stað Sun- beam árg. ’72 á kr. 3.000. Uppl. I sima 28508 eða 44125 e.k.. 19. Fiat 127, árg. ’74 tilsölu. Skemmdur eftir árekstur, ökufær. Uppl. I sima 83168. Ford Transit árg. ’76 til sölu. Nýir demparar, ný snjódekk, gott kram. Góöur og fallegur bill skráður 9 farþega. Uppl. I sima 18405 eftir kl. 20. Chevrolet Vega ’74 til sölu og Volkswagen rúgbrauð ’69. Uppl. i sima 50927. Bronco sport ’68, til sölu. Spes bill, vél 351, ekinn 500 km. Splittdrif aftan og framan. Hurst I gólfi. Pressa úr Blazer. Ný monsterdekk og felg- ur. Ný klæddur, rautt pluss. Litur silfurgrár. Skipti á diesel bil. Verð frá 75-80 þús. Uppl. i sima 96-71709 á kvöldin. Benz 230-4 árg. ’75 til sölu. Skipti á ódýrari koma til greina. Uppl. á kvöldin i sima 53347. Maverick árg. ’70 til sölu, ódýr bill, 2ja dyra. Skoð- aður ’81. Verð aðeins 9 þús. stað- gr. Uppl. i sima 93-2624. Mazda 626 2000 árg. ’80 til sölu, litur gylltur 2ja dyra, ekinn 23.800 km. Uppl. i sima 51829 i dag og næstu daga. Óska eftir að kaupa rúmgóöan station árg. ’74 - ’76. 10 - 15 þús. kr. útborgun. Tryggar mánaöargreiöslur. Uppl. I si'ma 96-21719. 6 cyl. 258 vél meö girkassa, i góöu lagi, til sölu. Uppl. I sima 42878 e. kl. 20. Lada 1600, árg. ’79, tilsölu, litur rauöur, dcinn 39 þús. km. 4 góö vetrardekk á felgum fylgja. Mjög vel meö farinn bill. Uppl. i sima 85346 e. kl. 16.00. Til sölu Ford LTD árg. ’78. Ekinn 56 þús. km. Bíllinn er sér- pantaður blár meö viðarhliöum, rafmagnsrúöum I öllum hurðum, velti- og vökvastýri, aflbremsum, sætum fyrir 8 m anns, 400 cub. vél og sjálfskiptingu. 1 árs gamlar krómfelgur og ný sumardekk Fylgja ásamt vetrardekkjum á felgum. Tilboö óskast. Uppl. i sima 41220. FjalIabíII — skólabHl Þessi glæsilegi International Traveller árg. ’67 er til sölu, ekinn 6.000á Trader diesel vél, ný dekk mikið yfirfarinn. Tilvalinn i skólakeyrslu. Bilasala Guðfinns Armúla 7, simi 81588. Subaru 1600 station, árg. ’78, til sölu, ekinn aðeins 37 þús. km. Uppl. i sima 12686. Peugeot 504 árg. ’73 til sölu, ekinn 97 þús. km. Litur mjög vel út. Uppl. í sima 21215 milli kl. 13 og 19. Mazda 929, station 1977 til sölu. Góöur bill. Uppl. I sima 42033. Moskcitch station sendibill árg. ’73 til sölu. Verð 3.000,- Góður vinnubill með góðri vél. Uppl. í sima 52889. Lada 1500 árg. ’78 tilsölu. Gottlakk. Uppl. i sima 99- 3782. Mercury Monarch ’75 tU sölu 302 cub, powerstýri, power- bremsur, útvarp, segulband, gott lakk, teinakrómfelgur, sjálfskipt- ur. Fallegur bill. Upplýsingar i sima 54501 eftir kl. 6. 17 manna Benz. 17 manna Benz sendibill, árg. ’67, til sölu með gluggum og sætum. Þarfnast vélarviögeröar o.fl. Uh>1. i sima 92-1266 og 92-3268. Tilboð ársins Mazda 818 árg. ’74 til sölu. Ekinn 90 þús. km. Nýsprautaður og ný- skoðaður. Mjög góöur bill. Verð aöeins 24 þús. Staðgreiösluverð 20 þús. Uppl. i sima 44413 eftir kl.19 i kvöld og næstu kvöld. Bilasala Alla Rúts lýsir: aug- Volvo 725 árg. ’76 Glæsilegurvörubilltilsöluá Bila- sölu Alla Rúts. Volvo 245 ’78 Volvo 244 ’78 Volvo 343 ’78 Range Rover ’79 DaihatsuCH.’80 HondaCivic ’77 F. Cortina 1300L 79 Volvo 244 ’77 Skoda Amigo ’80 Lancer 1600 ’81 Datsun Ch. ’80 Subaru 4x4 st. ’77 Playmouth Vol- ari ’79 Peugoet 504 D 78 Mazda 323st. ’79 Citroen Pall- as ’77 Austin Mini ’79 Mazda 626 Honda Civic Datsun disel Dodge Aspen ’78 Galant 1600 GL, ’81 Mazda 929 ’79 Mazda 929 4d ’79 Mazda 323 sjálfsk. Lada Sp. Toyota Cressida Wartb.st.’79,’80 M.Benz230’72;75 Oldsm.Delta ’78 Datsundísel ’77 Peugeot 504 DL Ch. Monsa Subaru GFT Range Rover ’76 Honda Accord ’80 Colt GL Mazda station ’81 ’80 ’78 ’80 ’80 ’79 ’80 818 Datsun ’75 diesel ’77 ’81 >77 ’76 Bronco Lada 1600 Wagoneer 8 cyl Bronco DatsUn VW 1200 Trabantst. ’66 ’80 ’74 ’72 ’79 ’77 ’79 Bronco Custom ’79 ekinn 17 þús. milur, 8 cyl. bein- skiptur 4ra gi'ra, skipti koma til greina á ódýrari bil, litur brúnn og hvitur. ATH. Vantar beinskiptan 6 cyl. sendibil árg. ’79-’80, lengri gerð meö gluggum. Bilasaia Alla Rúts, Hyrjarhöfða 2, simi 81666 (3 llnur)

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.