Vísir - 07.10.1981, Blaðsíða 6

Vísir - 07.10.1981, Blaðsíða 6
6 Miðvikudagur 7. október 1981 VÍSIR ftaóttk Alllaf nýjar fréttlr i Vísl Pélur kemur ill Reykjavíkur i dag ásamt umdoösmannlnum Willy Relnke sér um samninga Diisseldorf og Fram. — Ég hef kunnað mjög vel við mig hjá Dusseldorf — það er létt yfir öllu hér og það veröur gaman að fá að spreyta sig i „Bundesligunni”, sagði Pétur Ormslev. Pétur mun siðan halda aftur til V-Þýskalands á föstudag- inn og verður hann meðal áhorfenda, þegar Diisseldorf — bikarmeistarar V-Þýska- lands 1979 og 1980 fá Frankfurt. növerandi bikarmeistara i heimsókn i bikarkeppninni. — Þetta verður örugglega mjög skemmtilegur leikur og er — Það er ekki hægt aö segja aunað en forráöameim For- tuua Diisseldorf séu ánægðir með Pétur og vilji fá hann til okkar. Þeir hafa boðið Pétri tveggja ára samning og verður gengið frá honum á morgun i Reykjavik, sagði Atli Gðvaldsson, landsliðs- maðurinn marksækni, sem leikur með Fortuna Diissel- dorf, þegar Visir hafði sam- band við hann I gærkvöldi. Pétur er væntanlegur til Reykjavfkur i dag — frá Kaupmannahöfn og með hon- um kemur umboösmaðurinn kunni, Willy Reinke, en hann mikill áhugi hér fyrir honum, sagði Atli. — Við höfum unnið siðustu tvo heimaleiki okkar og erum ákveðnir aö leggja Frankfurt að velli. Þess má geta. að Pétur átti upphaflega að leika æfingaleik með Dusseldorf i kvöld. en Ur þvi' gat ekki orðið, þar sem Pétur var ekki kominn á list- ann yfir leikmenn sem eru að skipta um félög i V-Þýska- landi. —SOS PÉTUR ORMSLEV...sést hér leika á Skagamanninn Sigurð Halldórsson. fyrrum leikmaður með KA frá Akureyri og ólafur Lárusson. Þeir verða þvi á ferö og flugi i vetur, til aö leika með KR-lið- inu. —SOS | Þrír af leikmönnum KR-liösins i | handknattleik —stunda nú nám j við tþróttakennaraskólann að | Laugarvatni. Það er Brynjar ■ Kvaran, fyrrum landsliðsmark- . vörður úr Vai, Gunnar Gfslason, gegn New York cosmos”, segir Baldvin Jonsson meístaraflokksráðsmaður hjá Val .rjStófc. — ,,Þaö má segja, aö aðeins einn maður sé öruggur i Valsiiðið, sem leikur gegn New York V) Cosmos á Laugardalsvellinum — það er George Best, knattspyrnu- JSMFiP maöurinn kunni”, sagði Baldvin * Jónsson, meistaraflokksræaðs- S... .^ÉpiHSttL maður hjá Val. — Best kemur til ■áSmf. íslands á föstudaginn, ásamt • framkvæmdastjóra sinum, sagbi Baldvin. Margir aörir frægir kappar leika með New York Cosmos, eins og Hollendingarnir Johan Neeskens og Wim Rijsbergen, Belgiumaðurinn marksækni Francois Van der Elst og Júgó- slavinn Ivan Buljan. Val Brazy Val Brazy lelkur með val gegn C. Paiace ■ I EvröpuKeppninnl i körluknattleik New York Cosmos mætir Vals- mönnum á Laugardalsvellinum a laugardaginn kemur. —SOS Leikmenn New York Cosmos koma einnig til landsins á föstu- daginn — með einni þotu Flug- leiöa, en Flugleiöir sjá um feröir Cosmos um Evrópu. — Allir bestu leikmenn Cosmos koma hingaö og má þar fyrstan nefna Italann Giorgio Chinaglia, sem hefur veriö markhæsti leikmaður liös- ins undanfarin ár — þekktur fyrir stórglæsileg mörk sin, sagði Baldvin. GEORGE BEST Bikarmeistarar Vals i körfuknattleik undirbúa sig nú á fullum krafti fyrir Evrópu- lciki sina gegn enska liðinu Crystal Palace, en leikirnir fara báðir fram i London — fyrri leikurinn i kvöld, en sá seinni á föstudaginn. Valsmenn tefla fram tveimur Bandarlkjamönnum i leikjunum — John Ramsey, sem leikur meö þeim og er skytta góö og blökkumann- inum Val Brazy, sem leikur með Fram. Brazy, sem er tal- inn besti bandariski leik- maðurinn, sem leikur í úrvals- deildinni, er með tvo erlenda leikmenn i Evrópukeppninni. —SOS Fréttamönnum var boðiö upp á i gær að sjá mjög skemmtilega kvikmynd, sem sýndi kafla úr leikjum Cosmos. Þar kom China- glia heldur betur við sögu — og var sýnt, þegar hann skoraöi 7 mörk I leik gegn Jóhannesi Eövaldssyni og félögum hans hjá Tulsa Roughnecks, en Chinaglia hefur skorað vel yfir 300 mörk með Cosmos. 1 myndinni kom fram eitt nýtt orð yfir skot — þ.e.a.s. skot, með jörðu. Bandarikjamenn kalla það „sláttuvélarskot”. — Ég er ekki tilbúinn til að U leika HM-Ieik fyrir N-írland Igegn Skotlandi, sagði George Best, knattspy rnumaburinn | kunni, eftir að San Jose hafði _ tapað 1:3 fyrir Hibernian I Ed- I inborg. Best tilkynnti Billy | Bingham, landsliöseinvaldi N-írlands, sem hafði valið hann I i 22-manna landsliðshóp sinn, þetta eftir leikinn I Edinborg. Þess má geta, að Best þótti ekki sýna góðan leik með San Jose. Billy Bingham ræddi við Best I i gærmorgun og eftir þær við- ræður var ljóst, að ekkert verð- 1 ur úr „Come-back” hjá Best — | hann klæðist landsliðspeysu N-irlands ekki framar. —SOS •GIORGIO CHINA GLIA...markaskorarinn mikli.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.