Vísir - 07.10.1981, Blaðsíða 24

Vísir - 07.10.1981, Blaðsíða 24
24 VÍSIR Miðvikudagur 7. október 1981 (Smáauglýsingar — simi 86611 OPIÐ: Mánudaga til föstudaga kl. 9-22 Laugardaga kl. 9-14 — sunnudaga kl. 18-22 Atvinna í bodi Verkstjóri Lagmetisiðjan Siglósild óskar aö ráða verkstjóra nú þegar. Hús- næöi og góð kjör i boði. Uppl. i sima 96-71189 og 96-71190. Afgreiðsiustúlka óskast i matvöruverslun i vestur- borginni. Uppl. i sima 13932. Bifvélavirki eða maður vanur bilaviðgerðum óskast sem fyrst. Uppl. i sima 78640 á daginn og 17216 á^öldin. Atvinna óskast Ung kona óskar eftir vinnu, helr.t við eld- hússtörf. Uppl. i sima 19017. Ung vinnuglöö stúlka óskar eftir mikilli vinnu. Vakta- vinna eða bónusvinna og auka- vinna um helgar. Uppl. i sima 30134. 37 ára gömul kona óskar eftir starfi frá 8.30 til 13.00. Hef unnið við afgreiðslu. Uppl. i sima 37181. Ungur maður með stúdentspróf óskar eftir at- vinnu, hálfan eða allan daginn. Uppl. i sima 16719. Óska eftir aukavinnu á kvöldin og um helgar, er vön diskettuskráningu, margt annað kemur til greina. Uppl. i sima 35363 e. kl. 17 á dag- inn. [Húsnædiiboói ) 3 herb. ibúð i grennd viö Landsspitalann og Háskólann til leigu i 8 mánuði frá miðjum október. Tilboö er greini atriði sem almennt skipta máli i leigusamningum, sendist augld. Visis fyrir föstudagskvöld merkt „Reglusemi 300” Kólyud og hcimakær kona óskast til að annast fullorðna, sjóndapra konu siðari hluta dags. 1 boði er húsnæði, fæði og kaup eftir samkomulagi. Uppl. i sima 13721 og 35463. 2ja herbergja ibúö i Fossvogi til leigu. Laus nú þegar. Tilboð sendist augld. Visis fyrir n.k. fimmtudag merkt „Fossvogur”. Nýleg 2ja herbergja glæsileg ibúð á góðum stað i Vest- urbænum til leigu I 8-10 mánuði. Fyrirframgreiösla. Tilboð merkt „Vesturbær 43452” sendist augld. Visis fyrir n.k. fimmtudag, 8. okt. Húsnædi óskast Húsaleigusamningur ókeyp- is. Þeirsem auglýsa i húsnæðis- auglýsingúm Visis fá eyöu- blöð fyrir húsaleigusamn- ingana hjá auglýsingadeild Vísis og geta þar með sparað sér verulegan kostnað við samningsgerð. Skýrt samn- ingsform, auðvelt I útfyll- ingu og allt á hreinu. Visir, auglýsingadeild. Slðumúla 8, simi 86611. V_____________________________- Óskum eftir 2-4 herb. ibúð i Reykjavik i skiptum fyrir 3, herb. ibúð i Grindavik (bein leiga möguleg) Lofum reglusemi og góðri umgengni. Uppl. i sima 44352. 23 ára iönskólanemi óskar eftir herbergi, helst meö sérinngangi. Má vera i Breiðholti. Einhver fyrirframgreiðsla. Uppl. i sima 73508. Tvær fullorðnar konur vantarlitla ibúð sem fyrst.Uppl. i sima 17532. Tvftugan danskan stúdent vantar herb. með aðgangi að eld- húsi. Má vera hvar sem er á Stór- Reykja vikursvæöinu. Nánari uppl. I sima 66795. Óska eftir að kaupa 3ja herbergja ibúð i Háaleitishverfi, Fellsmúla eða Safamýri. Mjög góð útborgun i boði. Uppl. i sima 21942. RUmgott herbergi eða geymsla óskast i nokkra mánuði undir búslóð. Uppl. isima 84164 eftir kl. 18. Ökukennsla Ökukennsla — æfingatimar. Kenni á Mazda 626 hard top árg. ’8l. Eins og venjulega greiðir nemandi aðeins tekna tima. öku- skóli, ef óskað er. ökukennsla Guðmundar G. Péturssonar, simi 73760. ökukennsla — æfingatimar. Hver vill ekki læra á Ford Capri? Otvega öll gögn varðandi öku- prófið. Kenni allan daginn. Full- kominn ökuskóli. Vandið valið. Jóel B. Jacobsson, ökukennari simar: 30841 og 14449. Ökukennsla Kenni á Toyota Crown árg. ’80, með vökva- og veltistýri. Otvega öll prófgögn. Þið greiðið aöeins fyrir tekna tima. Gisli Garðarsson simi 19268. Kcnni á nýjan Mazda 929 ÖD prófgögn og ökuskóli ef óskað er. Ath. aðeins greitt fyrir tekna tíma. Páll Garðarsson, simi 44266._______________________ ökukennarafélag islands auglýs- ir: Arnaldur Árnason Mazda 626 1980 Simi 43687-52609. Finnborgi G. Sigurðsson, Galant 1980 Simi 51868- Guðbrandur Bogason Simi 76722. Cortina Guðjón Andrésson Simi 18387. Galant 1980 Gunnar Sigurðsson Simi 77686. Lancer 1981 GylfiSigurðsson, Honda 1980 Peugeot 505, Turbo 1982 Simi 10820-71623. HallfriðurStefánsdóttir Mazda 6 2 6 ’7 9 Slmi 81349 Hannes KolbeinsToyota Crown’80 Simi 72495. Haukur Arnþórsson ’80. Simi 21476. Mazda 626 Helgi Sesseliusson Slmi 81349. Mazda 323 JóelB. Jacobsson Slmi 30841-14449. Ford Capri Kristján Sigurðsson Mustang ’8 0 Slmi 24158 Ford Magnús Helgason Toyota Cressida ’81 bifhjólakennsla, hef bifhjól Simi 66660 SigurðurGislason Bluebird ’81 Simi 75224. Datsun Skarphéðinn Sigurbergsson Mazda 323 ’81 Simi 40594 ÞórirS. Hersveinsson Fairmont Simi 19893-33847 Ford borlákur Guðgeirsson Lancer’81 Simi 83344 - 35180. Þér getið valiö hvort þér lærið á Colt árg. ’80, lit- inn og lipran eöa Audi ’80. Nýir nemendur geta byrjað strax og greiöa aðeins tekna tima. Greiðslukjör. Læriö þar sem reynslan er mest. Simar 27716, 25796 Og 74923. ökuskóli Guðjóns ó. Hanssonar. AítASAlA Alla rúts Bílaviðskipti 'Afsöl og sölutilkynningar 'fást ókeypis á auglýsinga- deild Visis, Siðumúla 8, rit- stjórn, Siðumúla 14, og á af- greiðslu blaðsins Stakkholti 2-4 einnig bæklingurinn „Hvernig kaupir maður notaðan bil?” Peugeot 504 station árg. ’78 til sölu. Ekinn ca. 70.000 km. Nýsprautaður. Vel með farinn.Uppl.isi'ma 24020eða 53099. VW 1300 árg. ’71 til sölu. Skipti á ódýrari. Uppl. i sima 77 844 eftir kl. 16. Daihatsu Charmant árg. ’78 tilsölu, ekinn 45þús. km ,útvarp, ný dekk. í mjög góðu standi, verð 62 þús. Uppl. i sima 34600 fyrir kl. 18 og 83811 eftir kl. 18. Austin Mini árg. '74 til sölu, litur orange. BiUinn er i mjög góðu standi. Nýjar hjóla- upphengingar að aftan. Lakk gott, verð 13-14 þús. Utborgun samkomulag, skipti möguleg. Uppl. i sima 44945 eftir kl. 5. Ford Cortina árg. ’74 XL 1600, ekinn 107 þús. km. Verð 28 þús. Til sýnis og sölu að Alf- hólsvegi 91, simi 45568. Tilboð óskast i Subaru fjórhjóladrifinn.árg. ’77, erþarfn- ast lagfæringar. Uppl. i sima 44310 eftir kl. 16. Nýlega uppgerð 4 cyl. dieselvel úr Landrover til sölu og mikið af varahlutum i Landrover. Einnig Scout.árg. ’68, sem er verið að gera upp. Uppl. i sima 35746. Subaru 1600 4WD árg. '79 til sölu, dökkblár á litinn með toppgrind, silsalistum, hlifðar- pönnur, grjótgrind, dráttakrók (rafmagn), skrautlistum, út- varpi, CB-talstöð, vetradekk fylgja, ekinn 51 þús., yfirfarinn á 5 þús. km fresti (tékkbók fylgir). Uppl. i sima 77450 á kvöldin. BMW 320 árg. ’78 til sölu. Skipti koma til greina á góðum Saab 99 árg. ’74-’77. Uppl. i sima 96-21724 e. kl. 18. Mazda 818 árg. 1978. Ekinn 54 þús. km til sölu. Gott ástand. Verð kr. 60.000.-. Uppl. i simum 45366 og 76999. VW árg. ’TÍ til sölu, verð kr. 6 þús. Gangfær, skoðaður ’81. A sama stað er til sölu Royal kerruvagn á kr. 2. þús. Uppl. i sima 92-3353 e. kl. 18. SVEINN EGILSSON HF. AUGLÝSIR: (i kjallaranum) ATH. sumum Ford bilum fylgir 6 mán AI ábyrgð. ^jn Toyota Carina GL árg. ’80 Vínrauður, ekinn 41 þús. km. Ot- varp. Tveir dekkjagangar. Grjót- hlif. Verð kr. 98 þús. Ford Econoline 150 138 WB ’77 m/gluggum, ekinn 65 þús. km. Brúnn.sjálfskiptur, góð dekk, út- varp m/casettu.Bein sala. Ch. Nova 4ra dyra ’78 brúnn m/ljósan vinyltopp, ekinn 71 þús. km. sumar- og vetrar- dekk. Sjálfskiptur, 6 cyl. Verö kr. 87 þús. Góð kjör. Ford Excort 1300 4ra dyra ’77 ekinn 24 þús. km. brúnn, einn eig- andi verð kr. 59 þús. Ford Fairmont 4ra dyra ’79 Ekinn 28 þús. km. rauður, útvarp m/kassettu. Einn eigandi. Gott verð kr. 80 þús. Ford Cortina 4ra dyra L 1600 ’77 Ekinn 85 þús. km. Nýsprautaður, og yfirfarinn með 6 mán AI ábyrgð. Rauður, útvarp m/kassettu. Verð kr. 65 þús.. Mikið úrval af Cortina bilum af árg. ’77-’79 einnig Fairmont bil- um árg. '78-79. Komið og skoðið bilana i hlýjum húsakynnum. Opið alla virka daga frá kl. 9-18, nema i hádegi. Laugardaga kl. 10-16. Sýningasalurinn Sveinn Egilsson, Skeifan 17, Slmi 85100 og 85366 á laugardögum. Ford Escort árg. ’77 Hef til sölu Ford Escort árg. '77, ekinn 32.000, einstaklega vel með farinn og fallegur biD, verð 52 þús., staðgreiðsla 46 þús. Uppl. i síma 39220 eftir kl. 5. Pólskur Fiat 125 árg. ’73 til sölu, mDíið ryðgaður, óskoð- aður. Verð tilboð. Uppl. i sima 77292. Jcep CJ 5 árg. ’74 tilsölu. Bíllinn er með 4 1/2 tonna spiD, 8 cyl. 304 vél með flækjum. Ekinn 57 þús. milur. Breið dekk, krómfelgur, gott lakk, góðar blæjur. Hæsta jeppadrifs hlutfall. BiD i sérflokki. Uppl. i sima 99- 2080 eftir kl. 19. Colt GL. árg. 1980. Ekinn 14 þús. km, eingöngu innanbæjar, til sölu. Silfurlitaður. Verð 80.000. Uppl. i sima 30944 eftir kl. 17 00 Skoda árg. '75 i góðu lagi til sölu. Nýsprautaður. Uppl. i sima 36195. Bilasala Aila Rúts aug- lýsir: AMC Eagle ’80 4x4 tD sölu, brúnn, vorum að fá þennan vinsæla bil á sölu. Toyota Corolla Mazda 929 ”79 st. ’76 Mazda 929 4d ’79 AudilOO ’78 Mazda 323 Lada 1500 ’79 sjálfsk. ’81 Galant 2000 LadaSp. ’80 GLX ’81 Toyota ToyotaCor. ’78 Cressida ’78 BMW 320 ’78 Wartb.st.’79,’80 Subaru M.Benz230’72;75 Coupé ’78 Oldsm.Delta ’78 Volvo 245 ’78 Datsundísel ’77 Voivo 244 ’78 Peugeot Volvo 343 ’78 504 DL ’80 DaihatsuCH.’80 Ch.Monsa '80 Honda Civic ’77 Range Rover ’76 F. Cortina Honda Accord 1300L 79 >80 Volvo 244 ’77 ColtGL ’80 Lancer 1600 ’81 Mazda 818 Datsun Ch. . ’80 station Subaru 4x4 '75 st- ’77 Datsun diesel Peugoet 504 ’77 D 78 Bronco ’66 Mazda 323st. ’79 Lada 1600 ’80 Austin Mini ’79 EagleAMC ’80 u£Zaar^6- >77 Bronco ’72 Honda Civic 77 Datgun ,?9 Datsun disel ’76 yw 1200 '77 Dodge Aspen ’78 Galant 1600 GL, ’81 Toyota Corolla station ’76 RUmgóður og sparneytinn. Sann- gjarnt svar við bensinokrinu. ATIl. Okkur vantar nú þegar á söluskrá allar gerðir og tegundir af bifreiðum. Bilasala Alla Rúts, Hyrjarhöfða 2, slmi 81666 (3 llnur) Sunbeam — Fiat 132 Til sölu er Fiat 132 árg. ’74 og Sunbeam árg. ’72. Uppl. i sima 44125 Og 45440 e. kl. 18. Subaru GT. 1600 hard-top, árg. ’78, til sölu. öndvegis bill, sem þarf að seljast strax. Uppl. i sima 37983. Chevrolet Citatiou Hatchback árg. 1980, nýinnfluttur 2ja dyra til sölu, ekinn aðeins 4 þús. km. Bill- inn er með eftirtöldum búnaði: V- 6 vél, sjálfskiptingu, vökva- og veltístýri, rafmagnsrúðum, sjálf- virkri hraðastillingu (cruise- control) sportdekk og felgur, lit- uðu gleri, útvarpi og Bucket-sæt- um. Skipti möguleg og lán til skamms tima. Uppl. á Bilasöl- unni Blik, Sfðumúla 3-5, slmi 86477. Bílahlutir Fjögur dekk 9”xl5” á 6 gata felgur til sölu. Passar undir t.d. Toyota. Upplýs- ingar i sfma 36735. Til sölu 8 cil. vél 307 cu. úr Chewrolet Malibu I góðu standi og 3ja gira beinskiptur girkassi með kúplings húsi. Selst saman eða i sitt hvoru lagi uppl. i slma 78757 eftir kl. 18.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.