Vísir - 07.10.1981, Blaðsíða 10

Vísir - 07.10.1981, Blaðsíða 10
Miðvikudagur 7. október 1981 10 VtSIR stjörnuspá Hrúturinn 21. mars til 19. april Fjölskyldau leggur allt sitt traust á þig i ákveðnu vandamáli sem upp er komið. Nautið 20. april til 20. mai Þetta verður einstak- lega skemmtilegur og viðburðaríkur dagur hjá þér. Tvíburarnir ■vl 21. mai til 20. júni Vertu heima við i kvöld.þvi þaðermjög liklegt að góður vinur reki inn nefið. Krabbinn 21. júni til * 22. júli Þú skalt ekki vera aö trana þér fram á vinnustað þvi þú nýtur ekki mikilla vinsæida um þessar mundir. Ljónið 23. júli til 22. ágúst Það er ekki allt gull sem glóir. Hafðu þetta spakmæli í hávegum I dag. Mærin 23. ágúst til 22. sept Þú þarft ekki að óttast samkeppni á félag- málasviðinu i dag. Vogin ífe' 23. sept. til 22. okt. Þú verður að taka af- stöðu I mjög við- kvæmu vandamáli sem hefur herjað á vini þina að undan- förnu. Drekinn 23. okt. tii 21. nóv. Þú skalt skella þér á skiði i kvöld og halda siðan áfram uin helgina. Bogmaðurinn 22. nóv. til 21. des. Það er ekki hægt aö ætlasttil þess að aörir vinni öll störf fyrir Þ>g- Steingeitin 22. des. til 19. jan Eyðslusemi þin að undanförnu kemur þér ikollef þú sérð ekki að þér þegar i dag. !»>!., \ Vatnsberinn 20- ían- 18. febr. Gerðu eitthvað til þess að gleðja börnin sem eru i kringum þig. Fiskarnir 19. febr. til 20. mars Oianalegt er að láta skapvonsku bitna á sakiausum. Þetta skaltu hafa hugfast. ____--Æ oghvernig haga ætti sér við að drepa dýrið, alltaf meö vindinn i bakið. |~Búið er að ~| / Þarna er kopterinn. | manna annan .biörgun- bridge EM i Birmingham 1981 írland-ísland (77-22) 107-77 16-4 tramir réðu öllu i fyrri hálfleik og hér er tvöföld gamesveifla. Norður gefur/n-s á hættu 106 AKDG8762 A AG97 D843 3 D5 AK7652 Ég held að ég fari yfir til Gogga T Rólegur.ég og athugi hvort hann geti ekki j var búinn að komíð að spila golf á morgun.-—\ hugsa mér að spila viðþig. Já/ ég helt það, en þegar ég sá að Lísa er byrjuð að taka út bónvélina KG10974 103 K52 1084 632 D984 1 opna salnum sátu n-s MC Hale og Pigot, en a-v Guðmundur og Sævar: Norð Aust Suð Vest 2H 3 L D 4H - — - Slétt unnið, en heldur sviplegt, því hægt er að vinna sex spaða á a-v spilin. í lokaða salnum sátu n- sGuðlaugur og örn, en a- v Jackson og Walshe: Norður NorðurAust Suð Vest ÍL 3L — 4 L 4 H 4S D — 5H D — — 5 S Ég er á öndverðum meiði við Guðlaug að opna á einu laufi á norðurspilin. Frekar vil ég opna á hárri hjarta- sögn, eða jafnvel fjórum gröndum, sem ása- spurningu þ.e. hvernig lita ása. skák Svartur leikur og vinnur. s i * i S iAi i # i Hvítur: Padevsky Svartur: Polugaevsky E vrópusv eitakeppn in 1970. Hér missti svartur af vinniiigi með 1. . . De4 + 2. Dg4 g5+! 3. Bxg5 Dxli7 + , en lék I staöiun 1. . . Df2+? 2. Dg3 Dxd4 og tapaði skákinni um siöir. bella Fint.ég kem á mhuítunni7210 klukkan sex..... Vertu ekki alltof stundvis, Hjálmar.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.